Siglfirðingur - 09.02.1950, Side 1
ÚrsEit kosninganna:
Sjálfstœdisflokkurinn í Reykjavík fékk fleiri
at^v. en hinir flokkarnir þrír samanlagt
ENGINN
ANNA
BREYTING Á STYRKLEIKA FLOKK-
í BÆJARSTJÓRN SIGLUFJARÐAR
Það sem mesta athygli ivakti í
nýafstöðnúm bæjar- og sveita-
stjórnarkosningum, var hinn
glæsilegi sigur Sjálfstæðisfl. í
höfuðborg landsins. Hlaut flokk-
urinn 14.367 atkv.' -og hreinan
meirihluta, en hinir flokkarnir
samanlagt 13.918 atkv. Sjálf-
stæðisflokkurinn hefur þannig
bætt við sig 1377 atkv. frá Al-
þmgiskosningunum í Iiaust, en
Alþýðufl. tapað 400 atkv., komm-
únistar tapað rúml. 630 atkv. og
Framsókn tapað rúml. 600 atkv.
Úrslit kosninganna hér í Siglu-
firði urðu svo sem kunnugt er:
Sjálfstæðisfl. 349 atkv. 2 fulltr.
Alþýðufl..... 440 — 3 —
Kommúnistar 519 — 3 —
Pram£?.fl....212 —- 1) —
Styrkleiikáhlutföll flolkkanna í
bæjarstjóm Siglufjarðar eru þvlí
hin sömu og fyrir kosningamar.
Kosningáþátttaka varð allmiklu
minni en í Alþingiskosningunum
í haust, og atkvæðamagn allra
flokkanna nokikuð lægra nú en þá,
að undanskyldum Framsóknarfl.,
sem bætt hefur við sig nokkru
atkvæðamagni, en heldur þó
aðeins slínum eina fulltrúa (Sjá
önnur úrslit á bls. 4).
FRÁ BÆJARSTIÖRNARFUNDI
Kommúnistar og kratar höfðu samstarf um kosn-
ingu Rauðkustjórnar, endurskoðenda bæjarins,
stjórnar Sparisjóðsins og endurskoðenda hans. Er
hér að myndast vísir að meirihluta í bæjarstjórn?!
Bjarni Bjarnason, ibæjarfógeti, kosinn forseti
bæjarstjórnar
S.l. mánudag kom hin nýkjörna
bæjarstjóm saman til sáns fyrsta
fundar. Jón Kjartansson, bæjar-
stjóri setti fundinn og bauð bæjar-
fulltrúana velkomna til vanda-
Kommúnistar á undanhaldi
Tapa yfir 630 atkv. í Reykjavík frá í haust og missa
fulltrúa í bæjarstjórnum Akureyrar og Ólafsfjarð-
ar til Sjálfstæðismanna
Að undanskyldum kosningaúr-
slitum í Neskaupstað leiddu ný-
afstaðnar bæjar- og sveitastjórn-
arkosningar í ljós, að kommún-
istar eru hvarvetna á undanihaldi.
Þeir töpuðu yfir 630 atkv. í Rvlk
frá Alþingiskosningunum í haust,
og misstu fulltrúa bæði á Akur-
eyri og í Ólafsfirði. 1 Vestmanna-
eyjum tapa kommúnistar rúmiun
200 atkv. frá kosningunum 1946
og á ísafirði rúmum 100.
1 þeim 10 bæjum, sem fengið
höfðu kaupstaðarréttindi fyrir
1946 fengu kommúnistar samtals
nú 10298 atkv., en höfðu 1946
pL0038. Sýnir það að viísu nokkurra
atkvæða viðbót, en tekið tillit til
fjölgunar kjósenda, er hér í raun-
inni ekki einvörðungu um kyrr-
stöðu að ræða, heldur athyglis-
vert undanhald.
Kosningaúrslitin í heild sýna
því vaxandi pólitískan þroska hjá
íslendingum; sýna, að straumur-
inn liggur frá vinstri til hægri. —
Kommúnistar geta ekiki falið fylg-
ishnin sitt hvarvetna um land
með hagstæðum úrslitum í einu
einasta kjördæmi, eins og Mjölnir
reynir í gær. Kommúnistablöðun-
um þýðir ekki að láta, sem ein-
vörðungu hafi verið kosið í Nes-
kaupstað, heildarúrslitin sýna, að
samra starfa. Að venju tók síðan
aldursforseti, Gunnar Jóhannsson,
að iþessu sinni, við stjórn fundar-
ins. Var siðan gengið til forseta-
ikosninga, og var Bjarni Bjama-
son, forsetaefni Sjálfstæðisflokks-
ins, kjörinn forseti ibæjarstjómar
fyrir hið nýhafna kjörtámabil með
3 atkv. og hlutkesti milli hans og
Gunnars Jóhannssonar, forseta-
efnis kommúnista og Sigurjóns
Sæmimdssonar, forsetaefnis Al-
þýðuflökksins.
Tók Bjami Bjarnason sáðan við
fundarstjóm og fór fram kosning
í hinar ýmsu og f jölmörgu nefndir
ibæjarstjómar.
Kosning í hinar helzu nefndir
fóru sem hér segir:
Allsherjarnefnd: Bjami Bjarna-
son, Þóroddur Guðmimdsson, —
Kristmar Ólafsson, Haraldur
(Framhald á 3. síðu)
þeir em á undanhaldi, og þeir vita
að ókki verður feigum forðað. —
Þeir, sem sáðu fræjum stéttarágs
og erlendrar öfgastefnu d akur
fósturmoldarinnar hafa uppsikorið
fyrirlitningu og fylgistap. — Nú,
sem oft fyrr, hefur sannast, að
hver uppsker svo sem hann hefur
til sáð.
ELLI8I
Síðastliðiim mánudag seldi
Elliði afla sinn | Grimsby ífyrir
£ 7946.
Aflinn reyndist tæp 3200 kitt,
en um 600 kitt voru dæmd ónýt.
Elliði er (væntanlegur til Siglu
f jarðar næsta þriðjudag,
Bæjarstjórastarfið aug-
lýst laust til umsóknar
Á bæjarstjórnarfundinum s.l.
mánudag var fram borin svohljóð
andi tillaga:
„Bæjarstjórnin samþykkir að
auglýsa laust til umsóknar ibæjar-.
stjórastarfið með umsóknarfresti
til 20. þ.m.
Jafnframt samþykkir Ibæjar-
stjórnin að fara þess á leit við
núverandi ibæjarstjóra, að hann
gegni starfinu til 1. marz n.k.“
Tillagan var borin upp í tvennu
lagi. Fyrri hlutinn var samþykkt-
ur samhljóða, en kratarnir sátu
hjá við sáðari hlutann, og er það
uppátæki þeirra látt skiljanlegt.
HEIESÚVERND,
tímarit Náttúrulækningafélags
íslands, 3. heí'ti 1949, er nýkomið
út, fjölbreytt og vandað að efni
og frágangi. Ur eínisinnihaldi má
nefna þetta: Græni krossinn í
Sviss (Jónas læknir Kristjánsson)
Leið út úr ógöngum, hugleiðingar
um tóbaksnautn (Vilhjálmur Þ.
Bjarnar). Vöm og orsök krabba-
meins III: Kraibbamein er hæg-
fara eitrun (Björn L. Jónsson).
Heitur matur og krabbamein.
Rannsókn á áhrifum mataræðisins
um meðgöngutámann á sængur-
konuna og barnið. Lungnakrabbi
og reykingar. Spurningar og svör.
Uppslkriftir. Félagsfréttir o.fl. —
Ritstjóri er Jónas Kristjánsson,
læknir. '
SVEINSPRÓF
★ Sveinsprófi hafa lokið hér 1
Siglufirði: í rennismíði Hallur Sig-
urbjörnsson, í vélvirlkjn Ingvi Br.
Jakobsson og í húsasmíði Skúli
Jónasson.
X