Siglfirðingur - 09.02.1950, Blaðsíða 4
Fimmtudagurinn 9. febrúar
Marshall og Mjölnir
Fréttir
í stuttu máli
370 ÞÚSUXD ÞRÆLAK
' I Spvétníkjunum eru enn 370
þús. japanskir stríðsfangar, sem
Rússar hafa neitað að gefa nokkr-
ar upplýsingar um. Ennfremur
hefur eftirlitsmönnum frá SÞ
verið meinað að rannSka aðibúnað
stríðsfanga, sem í hundraða þús-
unda tali eru í þrælkunarvinnu í
landi sósíalismans. Á miðri 20.
öldinni á sér stað meiri lítilsvirð-
ing á rétti og sjálfstæði einstakl-
inga, en dæmi eru til um í ver-
aldarsögunni jJyrr.
★
LISTASTEFNUR BANNAÐAR
Ófrelsi einstáklinganna í Sovét-
ríkjunum mæðir ekki sízt á lista-
mönnum. Hafa vissar listastefn-
ur, bæði á sviði tónlistar, málara-
listar og skáldskapar verið bann-
aðar og fordæmdar. Aðeins sú
„hst“, sem miðar að því að veg-
sama og lofa ríkjandi stjómar-
háttu og „hinn mikla Stalín“ nýt-
ur náðar fyrir augum valdhaf-
anna.
★
„KOSNINGAR“
Kosningar munu eiga að fara
fram í Sovéteinveldinu til svo-
ikallaðs Æðstaráðs. Aðeins einn
listi fær að sjá dagsins ljós. —
Skipar sjálfur einvaldinn Jósep
Staffin efsta sætið en Molotoff
annað. Það verður ekki vandi að
gizka á hverjir sigra i kosning-
unum þeim!
Kommúnista-
fnálgagnið
eyðir nokkru
rúmi sínu í gær
tal um
atvinnuleysi“! Má
í þvi sambandi
geta þess, að
efnahagsaðstoð,
sem ikennd er
Marshall, fyrrv
utanríkisráðherra
Bandarákjanna,
og fram kemur
dollaralánum
þeirra Evrópu-
ríkja, sem nú eru að byggja upp
atvinnuvegina, hefur hleypt nýju
blóði í atvinnuliíf þeirra og aukið
á atvinnuöryggið. Marshall-að-
stoðin hefur í mörgum tilfellum
lagt til hið nauðsynlegai f jármagn
í byggingu atvinnutækja, sem
koma til með að sikapa atvinnu og
efla efnahagsöryggi viðkomandi
landa.
Sem dæmi má benda á, að hin
væntanlega sogsvirkjun, — við-
bótarvirkjunin, — sem iðnaður
Reykjavákur bindur miklar vonir
við, væri óframkvæmanleg, ef
Marshall-aðstoðin lánaði ekki
gjaldeyri til kaupa á nauðsynleg-
um tækjúm, erlendis frá. Þeir,
sem berjast gegn Marshall-aðstoð
inni, sökum rússneskra hagsmuna
— berjast og gegn byggingu lýsis
herzlustöðvar, þar sem vélar og
erlent efni til liennar krefst er-
lends lánsf jár. Og hvað um hina
nýju togara?
Þannig berjast islenzku komm-
únistarnir gegn atvinnuöryggi hér
sem og skoðanabræður þeirra
á lýðræðisrálkjunmn, vitandi það,
að atvinnuleysi og eyrnd er jarð-
vegur niðurrifs- og ofbeldisstefnu.
Þeir snúa * sannleikanum alveg
við, þótt þeir viti vel, að Marshall
aðstoðinni er það að þakka, að
ekkilskuli fleiri atvinnuleysingjar,
en raun ber vitni um, í löndum
þeim, sem styrjöldin lagði atvinnu
kerfin í rústir.
★
„HREINASTA BORGIN“!
„R E GIN N“
„Mjölnir" í gær bixtir langt mál
um það að Moskva sé „hreinasta
borg“ í heimi. Og má því segja,
að Sovéthólið og dýrkunin sé við
suðupunkt þessa stundina, jafnvel
„götuhreinsunartæikin“ eru orðin
þau „ibeztu í heimi“ á Rússlandi!!
Ekki gat kommúnistablaðið heim-
ilda varðandi þessa heimssögu-
legu(?) stórfrétt sína!
blað templara á Siglufirði, 1.—2.
tibl. 1950, er kominn út. Er blaðið
8 síður og hið vandaðasta að frá-
gangi. Ritstjóri blaðsins er Jó-
hann Þorvaldsson, kennari, en auk
hans rita í blaðið fleiri, m.a.
nokkrir neipendur Gagnfræða-
slkóla Siglufjarðar. Blaðið mun
fást í bókaverzlunum bæjarins og
hjá útgefendnm.
HEILD ARÚRSLIT
bæjarstjórnarkosninganna í kaupstöðum 1950
(1946 í svigum)
Alþfl. Frams. Sós. Sjálfst.
Reykjavíík - 1047 (3962) 2374 (1615) 7501 (6946) 14367 (11933)
Hafnarfj. 1331 (1187) 285 (278) 974 (773)
Akranes 405 (317) 172 (97) 181 (182) 460 (437)
ísafjörður 690 (666) 147 (252) 585 (534)
Siglufjörður 440 (473) 212 (142) 519 (495) 349 (360)
Ólafsfjörður 79 (87) 102 (135) 100 (109) 171 (121)
Akureyri 548 (684) 945 (774) 728 (819) 1084 (808)
Seyðisf jörður 110 (118) 53 (74) 51 (92) 152 (154)
Nesikaupst. 90 (134) 113 (157) 415 (293) 40 (83)
Vestm.eyjar 280 (375) 404 (175) 371 (572) 737 (726)
Alls 8020 (7993) 4375 (3169) 10298 (10038) 18919 (15929)
1 þeim 10 bæjum, sem ikaupstaðarréttindi höfðu fengið 1942,
hefur fylgi Sjálfstæðisflokksins aukizt um 4500 atkv. og hundraðs-
tala flokksins hækkað úr 42,9% í 45,5%. Floikkurinn hefur unnið
sæti af kommúnistum á Akureyri og í Ólafsfirði. Úrslit kosning-
anna sýna að fylgisaukning Sjálfstæðisfldkiksins er langsamlega
mest.
Sáðan 1946 hafa 3 kauptún fengið kaupstaðarréttindi, sem hér
eru ekki meðtalin. 1 Neskaupstað höfðu nú borgaraflokkarnir sam-
eiginlegan lista og er atkvæðatapinu Skipt jafnt milli þeirra, og
er þar þvá um áætlun að ræða, en engri verulegri röskun mun það
geta valdið á styrkleikahlutföllum flokkanna.
Kommúnistar töpuðu í „Hreyfli" og „ÞróttP.
Nýverið fóru fram stjórnankosn
ingar á bálstjórafélögum Reykja-
vákur. Fóru kommúnistar hinar
mestu hrakfarir í þessum kosn-
ingum og vonir þeirra um að ná
yfirráðum á þessum félögum
reyndust tálvonir. Lýðræðissinnar
unnu glæsilegan sigur og eru for-
menn beggja þessara félaga
ákveðnir Sjálfstæðismenn. For-
maður vörubálafélagsins „Þrótt-
ar“ var kosinn Friðleifur Frið-
Hverra þjónar ?
1 „Mjölni“ gær er vakin athygli
á blaði, sem Kominform, aiþjóða-
samband ikommúnista gefur út.
Segir ,,Mjölnir“, að nafn blaðsins
á sænsku sé „För varaktig fred,
för folkedemokrati“ og vásar Sigl-
firðingum á útgáfufyrirtælkið
Inapress, Box 18008 i Stokkhóhni,
sem dreifi þessu áróðursriti út á
Norðurlö|ndum. Upplýsingarnar
eru nákvæmar, enda hæg heima-
tökin hjá undirmönnunum hér. —
Kemur hér í ljós sem oftar, að
hinn svolkallaði „Socialistaflokk-
ur“ er hreinræktaður kommúnista
fldkkur og dyggur þjónn í út-
breiðslu áróðurs Kominforms.
riksson og formaður „Hreyfils“
Ingimundur Gestsson.
ÁTOKIN hafin
i kosningabaráttuimi fyrir kosn-
ingarnar til brezka Parlamentsins.
Kosningaátökin í Englandi eru
nú hafin. Eru þeir Churchill og
Atlee farnir í kosningaferðalög,
og er þess sérstáklega getið, að
Atlee hafi haldið fimm ræður í
gærdag. ,Churchill talaði í gær
fyrir fimftitán þúsundum manna í
námuborg í Welsh..
Er almennt talið, að átökin
munu verða sérlega hörð og úrslit-
in mjög tvásýn. Benda nýjustu
skoðanaikannanir til iþess, að
Verkamannaflokkurinn muni
halda velli, en þó er elkki rétt að
taka þær of hátáðlega, samanber
úrslitin á forsetákosningunum í
Bandaríkjunum.
Sonur Churschills, Randolph,
verður á kjöri fyrir íhaldsflokk-
inn og ætlaði Churchill að halda
kosningaræðu í dag í kjördæmi
sonar sáns.