Siglfirðingur


Siglfirðingur - 22.06.1950, Side 1

Siglfirðingur - 22.06.1950, Side 1
Lýdveldið 6 ára Fjölmenn hátíðahöld hvarvetna á landinu sýndu að einingin frá 1944 er söm í sjálfstæðismálinu ÞEGAR MIKLIR MENN' EIGA AFMÆU SIGLFIRÐINGAR fögnuðu sex ára afmæli lýðveldisins í sannköll- uðu þjóðhátíðarveðri, glampandi sólskyni og blíðviðri, og ftru há- tíðahöldin hér vel fram og skipu- lega. | Ki. 10,30 söfnuðust bæ;arbúar saman á hafnarbryggjui .ni og gengu í skrúðgöngu til kirkju. — Skátar með fánaborg ísi’enzkra flagga í fararbroddi, þar á eftir fánar hinna ýmsu féiaga; iþá mikiU fjöldi barna berandi litla íslenzka fána og síðan hinir eldri. Dagskráin á íþróttavellinum hófst á því, að form. 17. júnií- nefndar, Jón S'kaftason, setti há- tíðahöldin. Þvínæst söng Karla- kórinn Vísir undir stjórn Sigurðar Gunnlaugssonar. Þá flutti forseti bæjarstjómar, Bjarni Bjarnason, bæjarfógeti ræðu: Milil-i lýðveldis- ins. Hlöðver Sigurðsson, skólastj. talaði fyrir minni Jóns Sigurðs- sonar forseta. íþróttir cLagsins hófust á keppni á 4x100 m. boðhlaupi milli K.S. Nýr íogari? Bæjarstjórn Siglufjarðar hefur áformað að gangast fyxir stofnun hlutafélags, sem hafi þann tilgang að ikaupa og reka einn hinna nýju togara, er ríkisstjórnin lét byggja í Bretiandi, fáist nægilegt Muta- fjárframlag. Hefur bæjarstjórnin ákveðið að leggja fram kr. 400 þúsund, ef tekst að selja hlutabréf hér í bænum fyrir kr. 600 þúsimd. Kaupverð hinna nýju togara mun vera um 8 milljónir króna, en þeir eru í mörgu fremri. eldri nýsköpunartogurunum. Gleðilegt [væri ef bæjarfélaginu tækist að ikaupa og reka nýjan togara, en mörgum er þó hulin ráðgáta hvemig bæjarbúar geta á þessum tíma lagt fram sex hundruð þús. kr. og þó máske öllu heldur hvar bæjarsjóður fái sín fjögur hundr-i uð þúsund. Hinir nýju togarar munu um það bil fullgerðir og verða að lík- indum afgreiddir innan skamms. og F.I.S., og bar F.I.S. sigur úr býtulm. I langstökki sigraði Garð- ar Arason KJS., svo og í 60 m. spretthlaupi. Skemmtanir voru í Nýja bíó f yrir börn og fullorðna. Um kvöldið var dansað að Hótel Höfn og Hótel Hvanneyri. Þau sex ár, sem liðin em síðan lýðvéldið var stofnað hafa að mörgu leyti reynst erfið ár. Má með sanni segja, að ehfnahags- ástand það og aðrir erfiðleikar, er einkennt hafa hið svoikallaða „eftir stríðsástand“ liðinna ára, sé þann veg gerðir, að öllu verra tímabil gat trauðla mætt okkar unga lýð- veldi á fyrstu göngu þess. Að vísu hefur þjóðin yfir að ráða full- komnari og stórvirkari atvinnu- tækjum en nokkru sinni fyrr, og :(Framhald á 2. síðu)j» Grínfélagið „Bláa stjarnan“ sýnir um þessar mundir MlM, — menntatengsl Islands og Mílanó,' við mikinn aðhlátur Reykvikinga, að vonum. Nú hefur annað grín- félag „Rauða stjarnan“ sviðsett f Siglufjarðarbíó revyuna MlR, —’ Menntatengsl Islands og Ráð- stjórnarríkjanna. Og þótt leik- endur séu ekki þeir sömu og á leik- sviði „Bláu sjiörnunnar“, þá Mær ajliur bærinn. Aðalhlutverkið leikur hinn vin- sæli gamaMeikari Þóroddur Guð- mundsson, en meðleikarar em Eberg Ellefssen o.fl. • Nú hefur nýtt félag bæz við í hóp hinna mörgu, sem fyrir vom hér í Siglufirði. Þetta nýja félag, sem er pftiröpun á félagsskap hundflötustu rússadýrkendanna í Reykjavík, og jafnframt einsikon- ar angi úr því, þekkist mætavel á úlfseyrunum, á kommúnistunum, sem að félagsstofnuninni standa. Það er í sjálfu sér ekki nema ágætt, að menn taki sig saman Svo brá við fyrir nokikru, og er vart í frásögur færandi, að „félagi“ Stalin, marskálkur með fleiru, átti afmæli. Nú er svo hátt- að aðstæðum félaga Stalins, eins og mönnum er kunnugt, að hann er af forsjóninm niðursettur meðal þjóðar, sem býr við sócialistískan ,,jöfnuð“ svo leikmenn norður hér álitu, að lítt mundi vegur hans á iþessum tímamótum fremri almúgi- ans undir samskonar kringum- stæðum. Næst er frá því að segja, að á þessum timum gjaldeyrisvand- ræða og lúxusflakks, bregður sér út fyrir pollinn, félagi og fröken Katrín Thoroddsen, lækrnr og stór kommúnisti á íslenzka Vísu. Fór hún að sögn til nokkurra landa og þá síðast en ekki sizt til Rússlands, því römm er sú taug o.s.frv. Sagði Katrín svo frá síðar, í íslenzka útvarpið, aðspurð um af- mælisgjafir Stalins almúgamanns, að henni hafi ekki unnizt timi til að líta á nema nokfcur her- bergi (!!) af öreigans afmælisgjöff- um. Og mikiiil er sá „jöfnuður og um að veita fólki fræðslu um jaf-n lofuð ríki og Ráðstjómarríkin, en nokkur grunsemd hlýtur að vakna um, að þessi fræðsla verði hvorki sönn né hlutlaus, heldur ofstækis- full og áróðurskennd, 1 höndum blindustu kommúnistanna hér. Þeir menn, sem standa að þessari félagsstofnun em sem sé gamal- kunnir að því, að rata illa braut sanMeikans, í öllu viðvíkjandi Rússiá, en ferðast jafnan götuna meðfram honum í slikum málrnn. Láklegt er því, að varlegast sé að gjalda varhug við þeirri „fræðslu", sem þetta félag lætur frá sér fara. Þessi félagsstdfnim ibendir til, að kommúMstar telji heppilegra og líkiegra til ávinn- ings, að dreifa blekkingimum út í nafni Mtt þekktra félaga en í eigin nafni. Þessi ályktim kommún ista er að vísu eðli'leg og rétt mat á eigin gildi í augum þjóðarinnar, en því ráfcari ástæða er til að gjalda varhug við slíikum leppfé- lögum. réttlátur" í ríki sócialismans, þar sem einvaldinn fær „gjafir“ er fylla fjölda húsa en milijóMr er- lendra stníðsfanga erfa kjör þræls ins. Skal svo ekki orðlengt meira um affmæli félaga Staiins og gjaldeyris túr frk. Katrinar. Hinsvegar má igeta þess, að félagi Thorez hinn franski, sá er sagðist berjast með Rauða hernum er hann færi yfir landamæri Frafcklands, átti einnig merkisaffmæli ekki alls fyrir löngu. Fékk hann gjafir miklar, frá fcommúnistadeildum flestra xiíkja, og þótti óhóf það alt eftirtektar- vert. AuðVitað var affmæli hans aðeins svipur hjá sjón í saman- iburði við affmæli Stalins, en þótti þó gefa fyrirmyndar sýMshorn af „jöfnuði“ kommúMsmans. Hvort sem það staffar a£ slæmri fréttaþjónustu austur þar, eða öðrum ástæðum, heyrðist ekki get- ið um íslenzkar gjaffir til hinnar æruverðu hátignar austan tjalds, né minni spámannsins. Máske hafa hinar íslenzíku eftirmyndir enn éfcki komizt svo hátt, að kunna sig í gjafaaustri yffir þessa mætu menn. En trauðla stendur það lengi. Og þá kemst „Miliy“ e.t.v. í „transport"! Bæjakeppni í frjálsum íþrótum I DAG, fimmtudaginn 22. jiúná mun hefjast hér á íþr. vellinum hin árlega bæjakeppni í frjálsum iþróttum milli Isaf jarðar og Siglu- fjarðar, ef veður hamlar Isfirðing unum ekki að komast hingað, en þeir voru ókomnir er blaðið fór í pressima í morgun. Keppt verður í sömu ^reinum og undanfarið. SigurmögMeikar Siglffirðinga eru nú mim veikari en fyrr, sökum þess, að Guðmund- ur Ámason er forfallaður vegna meiðsla í fæti og íngvi Br. Jakobs son fjarverandi úr bænum. Siiglfirðingar fagna komu ís- firzku íþróttamannanna og vonast til að geta gert þeim dvölina hér sem ánægjuríkasta og launað þann veg þær ánægjustxmdir, sem íþróttamenn á Isafirði og bæjar- stjórnin þar hafa sýnt siglfirzkum [íþróttamönnum á Isafirði. MÍM & MÍR

x

Siglfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.