Siglfirðingur


Siglfirðingur - 17.05.1952, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 17.05.1952, Blaðsíða 3
 WT! ^ SIGLFIR ÐINGUR 3 AUGLÍSING Húseignin Norðurgata 16 er til sölu ef viðunanlegt boð fæst. Til- boðum skilist til Ásgeirs Jónassonar fj rir síðasta maí þ.á. ÁSGEIR JÓNASSON TILKYNNING nr.8/1952 Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauð um í smásölu: Franskbrauð, 500 gr............... kr. 2,62 kr. 2,70 Heilhveitibrauð, 500 gr............ — 2,62 — 2,70 Vínarbrauð, pr. stk................ — 0,68 — 0,70 Kringlur, pr. kg................... — 7,67 — 7,90 Tvíbökur, pr. kg................... — 11,65 — 12,00 Rúgbrauð, óseydd 1500 gr........... — 4,56 — 4,70 Normalbrauð 1250 gr................ — 4,56 — 4,70 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið á rúgbrauð- um og normalbrauðum vera kr. 0,20 hærra en að framan greinir. Reykjavík, 5. maí 1952. VERBLAGSSKRIFSTOFAN NYTT! NÍTT! Ódýrt sumarkjólaefni kr. 17,80; gardíiiuefiii kr. 42,50; Nylon- blússur kr. 145,00; njlonsokkar kr. 47,50; Nylon-burstar kr. 51,75. Pels kr. 140,00; léreft kr. 19,75 pr. m.; handklæðadregill, Novia lierraskyrtur, sportskyrtur, reiðbuxur á börn og tvílitar skyrtur, viskastykki kr. 8,50; ísgarnssokkar, blúndur, ódýr tvinni, liárkambar, hr. vasalútar, peysur, vinnufatnaður, vinnuvettlingar, rak-kústar; nylon-hárburstar o. m. fl. ★ Allskonar matvara og lireinlætisvara. ★ Gólfdreglar kr. 36,60 og 41,55. Búrvogir 6 kg. og 10 kg. kr. 216,00 og kr. 239; straujárn kr. 210,00; Plastic-regnkápur o.fl. HAGKVÆMT VERÐ. — FLJÓT AFGREIÐSLA VERZLUNIN BRÆÐRAÁ — Sími 76. TILBOÐ ÖSKAST í liúsnæði til leigu fyrir Mjólkurbúð bæjarins, helzt sem næst miðbænum. Jafnframt er óskað eftir tilboðum í dreifingu mjólkurinnar frá Hóli. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 12 á hádegi föstudaginn 23. maí n.k. á bæjarskrifstofurnar. Frekari upplýsingar gefur form. búsnefndar Hlöðver Sig- urðsson. HÓLSBÚ SNEFND TILKVNNIMG frá Síldarverksmiðjum ríkisins Þeir verkamenn, sem óska að starfa lijá oss á næstu síldar- vertíð þurfa að liafa sótt skriflega um vinnu fyrir 25. þ.m. Sigluifrði, 10. maí 1952. SÍLDARVERKSMIÐJUR RlKISINS í S K R í R yfir TEKJUSKATT og EIGNARSKATT, TEKJUSKATS- VIÐAUKA og STRÍÐSGRÓÐASKATT, skár yfir greiðslur at- vinnurekenda og annarra gjaldenda til Tryggingarstofnunar rík- isins, liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjarfó- getans í Siglufirði, frá og með 9. maí til 24. maí 1952. — Kærur yfir álögðum skatti ber að skila til skattanefndar fyrir 25. þ.m. Siglufirði, 8. maí 1952. SKATTANEFND TILKYNNING nr.fi/1852. Fjárliagsráð hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjörlíki, sem hér segir: Niðurgreitt: Heildsöluverð án söluskatts.... kr. 4,01 Heildsöluverð með söluskatti .... — 4,31 Smásöluverð án söluskatts ..... — 5,00 Smásöluverð með söluskatti .... — 5,10 Óniðurgreitt: kr. 9,83 pr. kg. — 10,13------- — 10,88------- — 11,10---------- <» < > < > <> <> Reykjavik, 29. apríl 1952. VERÐLAGSSKRIFSTOFAN TIL SÖLU AMERÍSK RJÓMAÍSVÉL með þremur stórum kæliliólfum, lirærir 25 lítara á noklírum mínum. — Verð kr. 25.000,00. — Skrifið RUNÓLFI Ö. ÓLAFSSYNI Veitingastofan Vesturgötu 16 Reykjavík. Það ber öllum saman um það, að beztu eggin eru frá Sigga Sophusar. Gerið pantanir strax, fyrir ferm- inguna. Eggin eru seld í Litlubúðinni Majamín! Láttu þér ekki detta í hug að gera íbúðina þína hreina fyrr en þú færð PERSÖ FÆST I Litlubúðinni

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.