Siglfirðingur


Siglfirðingur - 14.02.1953, Blaðsíða 2

Siglfirðingur - 14.02.1953, Blaðsíða 2
2 SIGLFIR ÐINGUR \ TILKYNNING Þar sem samningi uumim við Siglufjarðarkaupstað hefur verið sagt upp, vil ég hér með tiikynua þehn, sem áhuga hafa á að iáta gera við tennur sínar hjá mér, að ég flyt burt úr b«enum í júnímánuði næst- komandi. EWALD BMBENS, tannheknir H. f. Eimskipafélag ísiands. AÐALFUNDUR Aðalíundur hlutafélagsins Eimskipaféiags íslands, verður haldinn i fundarsalnum í liúsi félagsins i Reykjavík, laugardaginn 6. júní 1953 og hefst Id. 1,30 e.h. I. Stjóm félagsins skýrir Ifrá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæð- um fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekst- ursreikninga til 31. desember 1952 og efnahagsreikning með athuga semdum endurskoðenda, svörum stjómarinnar og tiilögum tii úr- skurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjóraarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjóm félagsins í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins. 4. Kosning eins tendurskoðanda í stað þess, er frá fer, eg eing vara- endurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mái, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir liluthöfum og umboðs- mönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 2.—4. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umhoð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er 10 dögum fyrir fundinn, þ.e. eigi síðar en 26. maí 1953. Reeykjavík, 28. janúar 1953. STJÓRNIN TILKVNNING Nr. 1/1SS3 TILKVNNING Nr. 17/1952 Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandr hámarksverð á brauðum í smásölu: Rúgbrauð, óseydd 1500 gr. kr. 4,55 Normalbrauð, 1250 gr..... — 4,55 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera kr. 0,20 hærra en að framan greinir. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. janúar 1953. Reykjavík, 31. desember 1953 VERÐLAGSSKRIFSTOFAN TILKYNNING Að gefnu tilefni tilkynnist hér með, að samkvæmt gildandi samn- ingi við herra tannlækni Ewald Behrens, annast tannlæknirinn endur- gjaldslaust viðgerðir á tönnum bamaskólabarna og samskonar að- gerðir á tönnum nemenda gagnfræðaSkólans gegn 50% þóknun, mið- að við venjulegan taxta. Framangreindar tannaðgerðir ná þó aðeins yfir rannsókn tann- anna, tanndrátt, ennfremur konserverandi aðgerðir svo sem fyllingar (plomberingar) með tannsementi, kopar og silfurmalgan. Siglufirði, 2. janúar 1953 BÆJARSTJÓRI TILKYNNING Nr. 14/1952 Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á benzíni og hráolíu: 1. Benzín hver lítri ... kr. 1,70 2. Hráolía hver lítri .. — 0,75 Að öðru leyti haldast ákvæði tilkynningar nr. 10/1952 frá 31. mai 1952. Reykjavík, 20. desemiber 1952 VERÐLAGSSKRIFSTOIAN til innflytjenda I samráði við Viðskiptamálaráðuneytið hefur yerið ákveðið að frá og m«ð deginum í dag beri innflytjendum a,ð skila yerðútreikji- ingum yfir eftirtaldar innfluttar vörutegundir, áður en aaia hefst: k U Hveiti, rúgmjöl, haframjöl. Sykur. Kaffi óibrennt. Léreft, sirs, tvisttau, flónel. Nærfatnaður karla pg kvenna, úr bómull. Ullarefni, allskouar. Prjónafatnaður úr yli. Nylon-sokkar. Búsáhöld úr aluminium. Búsáhöld úr leir og gíeri. L , _ Reykjavik, 15. janúar 1953 VERÐGÆfSLUBTJÓRINN ÓSKAR HALLDÓRSSON (Framhald af 1. síðu) barnalánið. Myndarskap foreldra sinna, eiga þau öll í ríkum mæli. óskar kvæntist aftur árið 1946, Ebbu Soffiu Kruuse, listmálara. Missti hann hana eftir skamma samfoúð. Guðríður Jakobsdóttir frá Hreðavatni, hefur verið ráðskona hjá Óskari og reynzt börnum hans og barnabömum af þeirri frábæru sæmd og prýði, sem Ósk- ar einn réttilega kunni að lýsa. Óskar og börn hans gáfu ríkinu vaxmyndasafn, til minningar um Theódór heitinn, sem fyrr greinir frá. óskar var listelskur og átti mikið og fallegt málverkasafn. Óskar Halldórsson var höfðingi mikill svo að af bar. Þá fyrst leið honum vel, er hann hafði fjölda vina og viðskiptamanna í kring um sig. Það var mikill menntasjór af samræðum manna frá mörg- um stéttum og allstaðar frá af landinu, er Óskar stýrði fundi og lagði fram fyrirspurnir. Þar voru málin rædd frá mismunandi sjón- armiðum, og alla jafn af lífsreynd um og greindum athafnamönnum. Húsbóndinn mikli er horfinn sjónum vorum, en eftir lifir minn- ing mæt. Hvíl þú í friði, góði samverka- maður og vinur. Eyþór Hallsflon

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.