Siglfirðingur - 05.11.1962, Blaðsíða 3
Mánudagnr 5. nóvember 1062
SIGLFIRÐINGUR
3
Endurhœtur á vatnsveitukerfinu
Mutia bæjarins séð fyrir
ráðs 12. september s.l., var
-Sitt af hveiju-
Á rúmlega ári, síðan smánarmúrinn í Berlín var
reistur, hafa 30 manns látið lífið við flóttatilraunir
úr „sæluríkinu“, fiestir skotnir í bakið. Síðasta tbl.
Mjölnis segir þá viðleitni verða „skemmtilegri og
skemmtilegri“ er hamlar gegn áhrifum kommún-
ismans á íslandi! Indverjar hafa nú fengið dæmi-
gerðan árangur af ldutleysisstefnu sinni: Innrás
Kauða-Kína. Nýlega var starfsmaður brezku utan-
ríkisþjónustunnar dæmdur fyrir njósnir í þágu
Sovétríkjanna, en slík njósnamál gjörast nú daglegir
viðburðir í vestrænum ríkjum. — Sovétríkin hafa
lcomið upp eldflaugastöðvum á Kúbu, rétt við bæj-
ardyr ríkjanna í S.- og N.-Ameríku. íslenaki komm-
únistaflokkurinn, hefur hlotið (ásamt flokknum á
Kýpur) sérstaka viðurkenningu í opinberum skýrsl-
um stjómar Sovétríkjanna.
Traust á krónunni
BkM eru aJllar ferðir til
Afstaða til EBE
ÍBrezki hiagfræðinigurinn og þingmaður Venkamanna-
flokksins, Mr. Roy Jeníkins, hélt erindi í Háskóla Islands
26. okt. s.L, er fjallaði um Efnahagsbandalag Evrópu, frá
brezkum sjónarhól.
Hagfræðingurinn saggi m.a. svo, efmislega:
„Ef Bretiand hyggst hafa áhrif á alþjóðamál, og ef Bret-
ar vilja iáta til sán taka á næstu árum, þá er innganga í
EBE nauðsynleg".
* „Jafnframt er það bnezkum iðnaði og þjóðarfram-
leiðshmni í heáid lífsspursmál að komast yfir stærii mark-
að. Þaunig er það jákvætt fyrir Bretlamd, hæði frá stjóm-
málalegu og efnahagsilegu sjónarmiði, að gemst aðili að
EfnahagSbandalaginu' ‘.
^ Það er fróðlegt að kymmast viðhorfium Evrópuþjóða tdl
itil ‘EBE. Flest hin stærri ríki hyggja á fulla aðild, en
önnur á aukaaðild og sérsamninga, er viðurbenni ýxnis-
konar séraðstöðu viðkomandi þjóða.
Það er fásinna að NEITA FYRIRFItAM hugsanlegri
aukaaðild Islands að EBE, án þess að í nokkru sé reynt,
hverskonar samningum við getum komizt að við bandalag-
ið. Enda hafa kommúnistar einir teMð þá afstöðu.
Hiitt er hyggillegra að kanna itil hlýtar þau rök, er
hníga með og móti, og taka afstöðu til málsins, EiFTIR
að íullkanmað er, hvort íslenzkir hagsmunir samræmast
því efnahagssamstarfi, sem lýðræðisþjóðir Evrópu eru nú
að koma á fót.
Sú er afstaða lallra, sem hafa vilja það, sem landi og
lýð er fyrir beztu að athuguðu og yfirveguðu máh.
..... ....III..
I Eysteinn og Gnnnar |
Til samanburðar um greiðslujöfnuð ríMssjóðs á |
vaJldaárnm vinstri stjómarinnar og nú, sfcal bent á |
eftirf arandi:
Árið 1956 varð greáðsluhalli ....... 28,4 millj.
Árið 1957 varð greiðsluhalli ........ 36,8 mllj
Greiðsluhalh tveggja ára fcr. 65,2 millj.
Árið 1960 var greiðsluafgamgur .... 35,4 millj.
Árið 1961 var greiðsluafgangur .... 72.4 millj.
Greiðsluafgangur tveggja ára kr. 107.8 millj.
= ' =
■ |
Þessi samanburður á fjármálastjóm er bæði at- j
| hyglisverður og lærdómsríkur.
SllllllillllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllEllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllll^
Kristján Siguiðsson
SEXTUGUR
Kristján Sigurðsson, bæj-
Á fundi bæjarráðs 11. okt.
s.l. skýrði bæjarstjóri frá
því, að lökið væri við að
leggja 4” vatnslögn í nýju
hafnarbryggjuna og væru
afgreiðsluskilyrði fyrir vatn
þar hin ákjósanlegustu. Þá
hefðu einnig verið keypt ca.
700 m. af 6” vatnsleiðslurör-
um og eru þau fyrirhuguð
sem aðalvatmsæð fyrir norð-
urbæinn, er tengist við aðal-
vatnsveitukerfið framan við
húsið nr. 4 við Hlíðarveg.
Þegar þessi vatnsæð hef-
ur verið lengd, er norður-
Athvelisverðir
starfshættir
(Framliald af 4. síðu)
Meðal ýmsra starfsaðferða
sem þessar undirdeildir hafa
'haft um hönd til að safna
fólkinu undir merM hins
austur-þýzba félags, er ein,
sem vaMð hefur talsverða
athygh.
Henni er þannig háttað,
að stofnað er til ýmiskonar
sönghstarstarfsemi. — AIls
konar hljóðfæri em fceypt:
blásturshljóðfæri, strengja-
hljóðfæri, slaghörpur. Ráðn-
ii’ em kennarar, oft austur-
þýzkir, til að benrna á hljóð-
færin. Settir em á stofn tón-
skólar í sambandi við hljóð-
færakenmslu. Svo er fólM
safnað saman í söngkóra.
Öll þessi starfsemi, sér-
staklega hljóðfærakaup og
fcennaralið kostar talsvert
fé.
Hvaðan kemur það fé,
sem þurft hefur itil hljóð-
færakaupa og ammannar starf
semi.
Því er auðvitað tfljótsvar-
að, og glögg sönmunargögn
fyrir hendi um það.
Kommúmistar hafa haldið
þessari starfsemi mjög á
lofti, og talið sig gegna því
háleita takmarM að vinna
að grózkumiklu sönghstarlífi,
vekja ahnenning til að
stunda af alhug þessa fögm
list, og á iþeim forsendum
hafa þeir ikrækt sér í alhag-
legar fjársummur til starf-
seminnar, bæði hjá ríM og
og bæjum og farið jafnvel
allmyndarlega í vasa margra
einsta'Minga.
Það er svo sem ekki itil-
ætlunin með þessari starfs-
aðf erð að vinna af alhug að
bættri söngmennimgu meðal
fólksins, heldur nota hina
fögm list til aðstoðar við að
koma aðaláhugamáli sínu
fram, þ.e. edns og áður hefur
sagt verið, að hér á landi
verði rússnesk eimræðis-
stjóm.
Nokkuð virðist það vera
hjákátlegt, að við Islending-
ar skulum leggja fram fé til
þeirrar starfsemi, sem vinn-
ur ósleitilega að því að þjóð-
in tapi fengnu frelsi og verði
leiksoppur mssneska stór-
veldisims.
nægu neyzluvatni.
Vatnsveiituk'erfið í suður-
bænum þarf mjög miMlla
endurbóta við. Þar sem sá
bluti vatnsveitukerfisins er
mjög margbrotiinn, sam-
þykkti ibæjarráðið, sam-
hljóða, að fela verkfræðingi
að teikma fcerfið, og gera tdl-
lögur um vídd röra á hinum
ýmsu stöðum þess. Hefur
bæjarstjóri fahð því verk-
fræðifirma, sem kaupstaður-
inn hefur aðahega sMpt við,
að teikna kerfið.
Áður, eða á fundi bæjar-
fjár, segir fornt spakmæh
og það sannaðist sem oftar
við umræður á Alþingi, þegar
rætt var um efnahgsmáhm.
Það vom þeir Gylfi Þ. Gdsla-
son, viðsMptamálaráðherra,
og Eysteinn Jónsson, fyrrum
fjármálráðherra í vinstri
stjómimni og fleiri stjómum,
sem þar átitust við, og sýndi
Gylfi Ijóslega fíram á miikil-
vægan árangur, sem orðið
'hefir af viðreisnarðegrðum
ríkisstj ómarinnar.
Eitt eftirtektaaverðsta lat-
riðið er hið stórum vaxandi
traust, sem ahur almenning-
ur hefir á krónunni. Nú vex
sparifé landsmanna svo ört,
að þess hafa ekM þekkzt
dæmi áður, og verður það
sannarlega efcM af því, að
ekM sé mægt vömúrval, svo
að fólk meyðist til að leggja
fé fyrir, af því að ekkert sé
við það að gera. — Þegar
þetta þrennt helzt í hendur
— nær hömlulaus imnflutn-
ingur, gott og miMð úrval
alls konar vamings og aukim
sparifjármyndun — þarf
efcM frekar vitnanna við um
það, að vel sé séð fyrir þörf-
um aUs almennings. Hann
getur í isenn keypt svo að
segja allt, sem hugurinm gim
ist og lagt fé til hhðar, sem
hægt er að veita til ýmis
samþykkt að yfirbyggja
hndina 1 fjallshlíðinni fyrir
ofan bæinn, <til að fyrir-
byggja að óhreinindi kæm-
ust í neyzluvatn bæjarbúa,
eins og oft hefur vUjað til í
úrkomutíð og leysingum. —
Var vatnsveitustjóra falið
að sjá um framfcvæmd þessa
verks.
Á þessum umgetnu fund-
um vom og gerðar nokkrar
fleiri samþykktir varðandi
vatnsveitumál, viðgerð á
brunahönum, endurbætur á
leiðslum í tiltekim hús o.fl.,
og vatnsvedtustjóra faldar
framikvæmdir.
konar framkvæmda.
Umræður þessar spruttu
af því, að framsóknarmenn
vilja láta lækka útlánsvexti,
og á það að verða til þess að
hleypa fjörMpp í efmahags-
iífið, sem þedr segjia, að sé
eigMega í fcaldakoli! Eram-
sóknarmönnum láðist hins
vegar að tafca frarn 1 frum-
varpi siímu um þetita efni, að
nauðsynlegt yrði að lækfca
innlánsvexti, ef útiánsvextir
væm lækkaðir, og mundu
sparifjáreigendur tapa við
það 78 mihj. króna á næsta
ári, ef vextir væm lækkaðdr
um 2%. Hætt er við, að
sparifjársöfnunin þætti efcM
alveg eins eftirsóknarverð,
ef þannig væri að farið, og
enginm vafi er á því, að hún
hefði ekfci orðið edns miMl
og raun ber vitni, ef vextim-
ir ihefðu ekM verið hádr, því
að þeir hafa undamfarið fæart
sparifjáreigendum hvoriti
meira né minna en 170 milij.
ikróna, aðeins vegna þeiirra
2%, sem framsókn amast nú
við. Það munar um minna í
pyngju alþýðu miamna.
Vaxtalæfckunarsókn fram-
sókmarmanna mundi því edn-
mitt leiða itdl þeirrar ördeyðu,
sem þeir em að telja al-
menningi trú um, að rikjandi
sé hjá okkur nú.
★
arfuiiitirúi, Eyri, Siglufirði,
varð sextugur 4. nóv. sl.
Hann hefur um langt ára-
bil faaft afsMpti 'af verkalýðs-
og bæjarmálum í Siglufirði,
og hefur átt sæti í bæjar-
stjóm Siglufjarðar lengur en
nokkur anmar, er nú situr
þar. Hann faefur gengt fjöl-
mörgum öðrum trúnaðar-
störfum fyrdr bæjarbúa.
Við Sjálfstæðdsmenn höf-
um bæði starfað í samvinnu
og í andstöðu við ÍKristján á
Eyri. Og í hvorttveggja til-
felhnu höfum við mætt
hreinsMptnum mamni, sem
jafnan sagði medningu sína
aha og ætíð stóð við orð sín.
1 tilefni sextugsafmælisins
þakfcar undirritaður Krist-
jáni Sigurðssyni ágæt kynni
og samstamf og ámar honum
og konu hans giftu og gengis
í framtiðinni.
S. F.
STAKAN
Einn af austmönnum
Mjölnis hefur í undamföm-
um tveimur tölublöðum þess
blaðs lagt lag sitt mjög við
prentvillu í dagbl. Vísi og
var miðunstaða þeirra sam-
vista um 1100 ibörm.
Af því tilefni var neðan-
sbráð staka send blaðinu:
Sólon fyrrum fræga list,
framdi á kvinnu í Afríkunni.
Einn sem hefur austrið gist
á nú börn með prentvillunni.