Siglfirðingur - 05.11.1962, Side 4
4
Mánudagnir 5. nóvember 1062.'
SIGLFIRÐINGUR
Samþykktir í Rauðkustjórn
1 síðasta Mjölni er lang- j fyrir augum. Ennf remur fel-
hundur um málefni Rauðku- ur stjórnin sama aðiia að
verksmiðjunnar, og rýkur leggja fyrir næsta istjónmr-
þar moldin í logninu eins
og löngum vill vera í því
blaði. Til að bæjarbúar fái
rétta mynd af því, sem
raunverulega gerðist, birtir
Siglfirðingur hér þá sam-
þykkt, sem gerð var á fundi
verksmiðjustjómar:
★ Samþykkt
verksmiðjustjórnar
„Stjórn iSiíldarverksmiðj-
unnar Rauðku samiþ. að fela
framkvæmdastjóra að leita
tilboða í soðvinnslutæki og
jafnframt að leita lánsfjár
með kaup á slíkurn tækjum
Haiialaus
fjárlög
Erumvarp að f járlögum
fyrir árdð 1963 hefur nú
verið lagt frá á Alþingi. —
Gunnar Thoroddsen, fjár-
málaráðherra, fylgdi frum-
varpinu úr hlaði. 1 ræðu hans
komu m.a. fram eftirfarandi
atriði:
0 Engir nýir skattar hafa
vetrið lagðir á þjóðina, þó
fjárvedtdngar til almanna-
trygginga, skólamála, niður-
greiðslu landbúnaðarafurða
og vegnia kanphækkana hafi
aukizt að mun.
% Lausaskuldir ríkissjóðs,
sem í ársbyrjun 1961 voru
42 millj. króna, vom engar í
árslok. Heildarskuldir rílds-
sjóðs vom í árslok 1961 995
millj. króna, og höfðu lækk-
að á árdnu um 348 millj. 'kr.
Skuldlaus eign ríkissjóðs
jókst um 144 millj. kr. á ár-
inu.
0 Til marks um góðan f jár-
hag ríkissjóðs, gat ráðherr-
annþess, að greiðsluafgangur
ríkissjóðs á síðasta ári hafi
verið 72 miljónir króna. —
Greiðsluafgangur verður
einnig á því ári, sem nú er
að Mða.
0 Fjárlög hafa verið hala-
laus þrjú síðustu árin og svo
verður eánnig á þessu ári.
0 Tollar og skattar hafa
verið verulega lækkaðir, og
ný tolskrá er nú í undirbún-
ingi, sem gerir ráð fyrir
enn frekaii lækkun aðflutn-
ingsgjaJlda.
% Hagsýni hefir hvarvetna
verið gætt í rekstri ríkisins,
og með nýrri iöggjöf um
rífcisábyrgðir hefir verið
fyrir það tekið, að milljóna-
tuga ábyrgðir falli á ríkis-
sjóð.
0 Margt fleira athyghsvert
kom fram í ræðu ráðherr-
ans, en rúm blaðsins leyfir
ekki, að mál hans verði
nánar raikið að sinni.
fund áætlun um framkvæmd-
ir, sem verksmiðjan þarf að
ráðast í, í náinni framtáð.
I sambandi við væntanlega
framkv.áætlun verði lögð
áherzla á það, að verksmiðj-
an haldi fullum afköstum".
★ Framkvœmdaþörf
og framkv.geta
Stjóm Rauðku, eða medri-
hluti hennar, itialdi rétt að
láta fara fram sérfræðilega
athugun á framkvæmdaþörf
verksmiðjunnar, og haga
verkum í samræmi við þá
athugun svo og f járhagsgetu
verksmiðjunnar og lánsfjár-
möguleika. Það er að sjálf-
sögðu hygina manna háttur,
að byggja samþykktir um
framkvæmdir á traustum
gmnni, en samþykkja síð-
ur, að óathuguðu máh, fram-
kvæmdir, sem engin vissa er
fyrir um, að fjárhagslegt
bolmagn sé til að ráðast í.
Slíkt er sýndarmennskan ein,
og tæplega traustur rekstrar
gmndvöllur nokkm fyrir-
tæki.
★ V erkfrœðileg
atliugun
I samræmi við samþykkt
meirihluta verksmiðjustjóm-
ar komu svo til Siglufjarðar
þeir Sveinn Guðmundsson,
framkvæmdastjóri Héðins,
og Geir Óskarsson, verkfræð-
ingur, til ráðagerða um fram
kvæmdir á vegum Rauðku.
Niðurstaða athugana leiddi í
ljós, að soðvinnslutæki fyrir
6 þús. mál, ásamt tilheyrandi
húsi, svo og uppsettu suðu-
kari og kath myndi kosta
samtals nálægt 5 milljónum
króna.
Þá var og rætt um þörf
aukinnar mjölgeymslu, en
enn er með öllu óvíst, hvort
nægjanlegt lánsfé fæst til
þessara framkvæmda alira.
Samþykkt var (á Rauðku-
stjórnarfundi 26. okt. 1962)
að fela Sveini Guðmundssyni
athugun á kostnaði varðandi
soðvinnslutæki fyrir 8 þús.
mála afköst, og önnur tæki
í samræmi við þau afköst.
Ennfremur um fcaup á mjöl-
skilvindu frá danskri verk-
smiðju. Þá samþ. stjómin
og að fela sama aðila að gera
kostnaðaráætlmi um nýtt
mjölhús.
★ Allir sammála
Nú bregður svo við, að
þessar samþykktir um áætl-
anir og athuganir, varðandi
framkvæmdaþörf og fram-
kvæmdagetu verksmiðjunnar
eru samþykfctar með ölum
atkvæðum (á fundi 26/10
1962), og er þá lítið orðið
eftir af stóru orðunum í
Mjölnisgreininni.
Vonandi tekst vel til um
þessar framkvæmdir, og ör-
uggt er, að allir Rauðku-
stjómarmenn munu vinna að
þessum málum með áhuga
og velvlja, þó einum þeirra
hafi orðið það á, að gera að
æsimáli atriði, sem auðvelt
var að ná samkomilagi um.
ist um félagsskap í Austur-
Þýzkalndi, sem meðal ann-
ars hafði það á stefnuskrá
sinni að vinna að framgangi
kommúnismans í ýmsum
löndum. Starfsemi þessa fé-
lagsskapar hefur verið skipu-
iögð á þann hátt, að mönn-
um, sem tlleiðanlegir hafa
verið tl að vinna 1 anda
þessa félagsskapar hefur
verið í mörgum löndum safn-
að í deildir eða klíkur, sem
starfað hafa svo eftir fyrir-
mælum þessa austur-iþýzka
móðurfélags.
Síðastlðinn vetur fengust
óyggjandi sannanir fyrir því,
að víðsvegar hér á 'landi
hafa verið stofnaðar sMkar
deildir, sem hafa átt að
starfa í anda móðurféiags-
ins. Hefur þessum undir-
deildum verið fyrirskipað að
vinna með ölum hugsanleg-
um aðferðum að því að
safna fóliki saman undir
merki kommúnismans og
hefja baráttu að því tak
marki að afmá hið gamla
lýðræðisþjóðskipulag og
koma á fulkominni einræð-
isstjórn, svo sem .er í Rúss-
landi og öðrum leppríkjum
þess stórveldis.
★ Formannskjör
.Getgátur Mjölnis varðandi
formannskjör eru tæplega
svaraverðar, enda verkaskipt
ing í Rauðkustjóm gerð að
ráðum Rauðkustjórmarmeð-
flima, og formaður valinn í
samræmi við tillögu Óla J.
Blöndal.
Með þessum orðum telur
Sigifirðingur, að frásögn
Mjölnis um Rauðkumál sé
svarað.
svo átt að vera í stöðugu
sambandi við móðurfélagið,
og þurft að gefa því skýrslu
um, hvemig starfið gengi og
á ihvem hátt væri unnið að
áhugamálum þess.
Ýmsar aðferðir hafa verið
notaðar tl að reyna að
safna fólkinu imdir merki
þessa austur-þýzka félags.
Kommúnistar hafa mðzt
inn í raðir fóiliksins, leitazt
við að verða áhrifamiklir í
áhugamálum þess, óskyldum
stefnumálum þeirra, en með
ísmeygjulegri flærð reynt að
safna hóp um sig tl starfs
í anda hins austur-þýzka fé-
lags.
Mesta áhugamál þessara
imdirdeilda hefur verið að
reyna að safna æsku Islands
saman, sá i hjörtu hennar
þeim dásemdum, sem komm-
únisminn hefur að bjóða að
þedrra dómi, og búa hana
undir skelegga baráttu að
þeiirra þráða taikmarki: að
bylta hér ölu um, koma á
einræðisstjómskipan og
beina leiðin er þá sú, sem og
annarra þjóða, er kommún-
ismiim 'hefur náð tökum á,
að Isfland verði eitt af lepp-
rikjum Rússlands.
(Framhald á 2. síðu)
Söngur
Framsókn-
armanna
Sigurður ibóndi á Þurrk-
stöðum var farinn að elldast.
Búskapur hans var alt af
hálfgerður baslbúskapur. —
Ekkert viðhald á húsum, en
þau voru orðin æði hrörleg.
Lítið var um jarðrækt, tún-
ið þýft, gaf Mtið af sér. Bú-
pening fór fækkandi. Hröm-
un var alstaðar og efldá út-
Mt á öðru en Sigurður gamM
hætti öllu baslinu, enda far-
inn að hafa orð á við granna
sína að íhann færi að hætta.
Þá kemur heim Jón sonur
hans, búfræðingur, 'hafði
gengið í búnaðarskóla er-
lendis. — Hann sá strax,
hvemig ástæður vom hjá
föður hans. Hann hóf strax
umbætur á kotinu, réðist í
jarðræktarframkvæmdir, —
húsabyggingar og ffleina. —
Hann útvegaði sér hagstæð
lán tl þessara framkvæmda.
Heyfengur jókst mjög á
skömmum tíma og skepnum
fjölgaði. Einn af nágrönnum
Sigurðar gamfla kom að máfli
við hann. Fór liann mörgum
orðum um dugnað og áhuga
Jóns, og sagði, að hann
gerði Þumhstaði að stórbýM,
ef hann héldi svona áfram.
Það hummaði ólundarlega
í Sigurði gamla um leið og
liann sagði: Þetta fer afllt tl
andskotans hjá honum
Nonna.
Mér hefur stundum dottið
í hug ummæM Sigurðar
gamla, er rætt er um starf
vinstri Qtjámarimnar, en
munurinn var sá, að Sigurð-
ur þraukaði, en vinstri
stjómin gafst upp og tafldi
sig ekki getað haldið bú-
skapnum áfram.
Þegar ný ríkisstjóm Sjálf-
stæðisflokksins og Alþýðu-
flokksdns tók við búskapn-
um, tók alvarlega á Mut-
unum, breytti um búskapar-
háttu og gerði raunhæfa itl-
raun tl að reisa við efnahag
þjóðarinnar úr búskapar-
basM vinstri stjómarinnar,
hófu Framsóknarm. gamla
sönginn og tóku undir með
Sigurði 'gamla. — Sigurður
þoldi efcki að sjá nýja tám-
ann ryðja sér itl rúms, og
ný viðhorf skapast. Eíuh
fór fyirdr Framsaknarmömn-
um. Þedr ósköpuðust yfir
ýmiskonar nýhreytni í skip-
an efnahagsmáfla þjóðarinn-
lar. OÞedr sungu hástöfum:
(Framhald á 2. síðu)
ÖRYGGIFÉLAGSMÁLA
Frá því að vinstri stjómin
fór frá völdum (1958) hafa
greiðslur rlásins tífl al-
mannatryggdnga og annarra
félagsmála hækbað um
hvorki meira né minna en
480%. Þessi útgjöld námu
þá 106 miljónum íkróna en
nú 504 mlljónum.
Samþykktu að leggja sjálfa
sig niður!!
Það er mjög fátítt í sögu stjórnmálafélaga, að
þau samþykki ednróma að leggja sjálfa sig niður!
Vi'kublaðið „Frjáls þjóð“ greinir þó frá einu slMku
fyrirbrigði, sem verður að tefljast saga tl næsta
bæjar.
Blaðið segir svo frá:
„Frjáls þjóð hefur það eftir innandyramanni þar,
(þ.e. í Sósíalstaflokknum) að nýlega hafi Sósíal-
istafélag Siglufjarðar samþykkt EINRÓMA tiilögu
þess efnis að leggja skuM SósíaMstaflokkinn niður
og stofna nýjan flokk með nafninu Alþýðubanda-
lag, og sé á þann hátt bundinn endi á þann tvískinn-
ungshátt, sem verið hefur sérkenni Alþýðubanda-
lagsins“. (20/10 ’62, 42. tbl.)
Aðeins eitt fordæmi er fyrir þess konar samþyldí,t
áður, er Kommúnistaflokkur Islands ákvað að
hverfa úr tölu lifenda, en ganga aftur með nýju
nafni: Sósíalistaflokkuirinn. Nú skal afturgangan
niðurkveðin og uppkveðin aftur undir enn nýju
nafni: Alþýðubandaiag. En þó skipt sé um umbúðir
er innihaldið æ Mð sama og verður sízt gimilegra.
Athyglisverðir starfshættir
Mörgum mun minnisstætt,
að síðastMðmn vetur upplýst-
Þessar undirdeldir iiafa