Siglfirðingur - 12.02.1965, Qupperneq 3
Föstudagur 12. febr. 1965.
SIGLFIRÐINGUR
ð
Landssmiðja í Siglulirði
Sl. ár hefur á margan
hiáitt verið oifekur hagstætt,
og við ánamót eru gefnar út
ýmsar skýrslur um fram-
leiðsluaiufeningu og áætlanir
um framtíðarrekstur o.s.frv.,
en þá vill oft gleymast, að
kyrrstaða, og jafnvel tölu-
verður samdrálttur, hefir átt
sér stað í nokkrum lands-
hlutum, t.d. Vestfjörðuim og
í kaupstöðum norðanlands.
Eitt er það verfeefnið, sem
þing og stjórn hafa augsýni-
lega lítið ráðið við, og þrátt
fyrir nofekra viðleitni til úr-
bóta, virðist samlt ástandið
í atvinnumálum, t.d- í Siglu-
firði, frekar versna en hitt.
Ef litið er á sögu Siglu-
fjarðar, dylst iþað efeki, að
ríkið sjálft hefur þar tekið
frumlfevæðið í atvinnumálum
bæjarins með rekstri síldar-
verksmiðja og frystihúss, og
hefur jafnframt búið við
ýms ifríðindi í álögum frá
hálfu bæjarfélagsins, og má
deila um það, hvort Siglfirð-
ingar hafi á velgengnisárum
bæjarins nótið góðs af ríik-
inu eða stórlega ívilnað rík-
issjóði.
Þegar aðalatvinnuvegur
bæjarfélags bregst, eins og
i Siglufirði, er ekki óeðlilegt
að þeir, sem heimangengt
eiga, leiti til annars lífvæn-
iegri staða, og verður það
mál ekki frekar rætt hér, en
hvað er framundan í Siglu-
firði ? Eins og ég gat um áð-
ur hefur r.íkið haft meiri af-
skipti af atvinnulífi Siglfirð-
inga þegar bærinn var ein
aðal tekjulind landsmanna,
og ber rílkinu af þeim áStæð-
um að ráða ibót á núverandi
atvinnuskorti þar 'ef bæjar-
búar óska þess. Þar að auki
á ríkið allmiklar fasteignir í
Siglufirði, sem verða verð-
lausar ef þær eru ekki
nýttar. ^
Ég geri ráð fyrir að ríkis-
verlksmiðjurnar í Siglufirði
verði reknar eitthvað í lík-
ingu við það sem gert ihefur
verið á undanförnum afla-
leysisárum fyrir Norður-
landi, en til þess þar nökkuð
fjölmennt starfslið, við vél-
stjórn o.s.frv. Þetta fólk
vanltar verkefni um 10 mán-
uði ársins, og þess vegna tel
ég að rekstur Landssmiðj-
unnar eigi að fara fram í
Siglufirði, en eifeki í Reykja-
vík, þar sem stöðugur skort-
ur er á vinnuafli og nógur
vélakostur hjá öðrum aðil-
um að vinna þau verkefni,
sem Landssmiðjan vinnur
fyrir Reykvikinga.
Landssmiðja í Siglufirði
gæti í þá 10 mánuði ársins,
sem síldarverksmiðjurnar
starfa ekki, unnið að þeim
verkefnum, sem Landssmiðj-
an hefur nú með höndum,
fyrir Vestfirði, Norðurland
og Austfirði, og ég vil í
þessu sambandi benda á, að
ég tel tímabært að flytja
starfsemi skipaútgerðar rík-
isins Itil Akureyrar, og þarf
efeki annað en minna á þá
staðreynd, að fyrsti við'
feomustaður skipanna á vest-
urleið er Patreksfjörður, og
ef Herjólfi er sleppt, þá er
Eáskrúðsfjörður eða Djúpi-
vogur fyrsti viðkomustaður
á austurleið, og öll þróun í
flutningamáluim Reykjavíkur
og nágrennis er á landi, en
fyrir norðan og á Vestfjörð-
um og á Austf jörðum verður
að reiikna með flutningum á
sjó meirihluta ársins. Breið-
irnar hafa þess vegna næg
verkefni utan Reyikjavíkur,
en Stærri Skipin hafa að
sjálfsögðu viðkomu í Reykja
vík eftir sem áður, þótt
heimaJhöfnin væri á Akur-
eyri.
Landssmiðja í Siglufirði
yrði jafnframt undirstaða
fyrir skipaviðgerðir og
skipabyggingar. Hér í Rví'k
eru það mörg verkefni og
stöðugur iskortur fagmanna,
að skipabyggingar, sem hér
hafa verið reyndar, hafa ver
ið bæði dýrar og mjög taf-
samar. Aðstaða Landssmiðj-
unnar hér í Reykjavík, inni
í miðju skrifstofuhverfi borg
arinnar, er Mka að verða al-
gjörlega óviðunandi, bæði
fyrir Landssmiðjuna og bæj-
arfélagið, vegna þrengsla í
miðbænum. Hús Landssmiðj-
unnar hér við Sölvhólsgötu,
rná auðveldlega nota fyrir
nokkrar af hinurn mörgu
ríkisstofnunum, sem nú er
leigt fyrir hjá einkaaðilum,
víðsvegar um borgina.
S.Ó.
(Aðsent).
f
3ón Hjaltalín
FYRRVERANDI ÚTGERDARMADUR
Hann lézt að heimili sínu
hér í bæ
Hann var fæddur á Akur-
eyri, 23. des. 1903. Foreldrar
hans voru Þórunn Þórarins-
dóttir, frá Yeigastöðum á
Svalbarðsströnd, og Bjarni
Hanson iHjaltaMn, verzlunar-
maður á Akureyri.
Jón ólst upp á heimili for-
eldra sinna í myndarlegum
sysltikinahópi. Snemma vand-
ist hann ýmsum störfum,
sérstaklega últgerðar-
störfum. Hefur Mklega verið
mikið með föður sínum, sem
var útgerðarstjóri hjá Hav-
steen kaupmanni. Enda fór
svo, að þegar hann náði
fullum þroska, beindist hug-
ur hans til alls ikonar út-
gerðar.
Árið 1927 kemur hann til
Siglufjarðar og hóf þá út-
gerð og síldarsöitun í félagi
við Steindór heiltinn, ibróður
sinn. Höfðu þeir allmörg
skip, er gengu á síldveiðar,
og leigðu þá síldarstöð Hall-
dórs kaupmanns Jónassonar,
til að byrja með. Síðar
byggðu þeir sjálfir síldar-
söltunarstöð, sem var nefnd
síldarsölt'unarstöð Hjalta-
Mnsbræðra.
Þegar Steindór flutti til
Reykjavíkur, dróst útgerðin
saman, og var Jón þá einn
um stöðina og einu skipi
hélt hann úti á tímabili.
Þegar síldarleysisárin gengu
í garð, dofnaði yfir allri út-
gerð og síldarverkun hjá
Jóni, eins og fleirum.
Þá, eða seinni hluta þess-
ara athafnalitlu ára, kenndi
Jón vanheilsu og treysti sér
ekiki til að halda þessu á-
fraim. Leigði Ihann þá stöð-
ina og seldi síðan. Jón var
stórduglegur maður og gekk
að sínum störfum með ein-
'beittum áhuga. Hann kunni
líka 'betur við að fólk, sem
hjá ihonum vann, væri ekki
með slæping og slen við
verk sín. Hann var lákaflega
vandur að verkun síldar.
Hann þótti ágæltur síldar-
maður, og þótti sú síld, sem
hann lét veilka, ágæt. Hann
var sérlega vándur að því, að
vel væri um síldarplan og
hús gengið. Hirðing og við-
hald á öllu, sem stöðinni til-
beyrði, var alltaf með af-
brigðum góð. Má segja með
sanni, að isíldarstöð 'Hjalta-
Mnsbræðra bar langt af öll-
um söltunarstöðvum, hvað
hirðingu og alla umgengni
snerti.
Jón var vel liandhagur, og
varði Itómstundum sínum við
smíðar eða ýmislegt föndur.
Hann átti mikið af ágætum
verkfærum. Höfðu kunnugir
orð á, að enginn lærður smið
ur hér í ibæ ætti slíkt verk-
færaval og Jón.
Jón var giftur Soffíu
Stefánsdóttur, og lifir hún
mann sinn. Frú Soffía var
dóttir hins miikla útskurðar-
snillings, Stefáns Eiríksson-
ar, Reykjavík. Má segja, að
eplið hafi þar ©kki falMð
Aðvörun til sölu- og launaskatt-
greiðenda í Siglufirði
Athygli söluskattsgreiðenda skal valdn á þvd, að
söluskáttur 4. ársfjórðungs 1964 fellur í gjalddaga
15 .hvers mánaðar. Verði skatturinn ekki greiddur
15. þ.m. verður beitt lolkunarheimild, sarnkv. 18. gr.
reglugerðar frá 31. marz 1960, sbr. lög nr. 10/1960,
og allur atvinnurekstur stöðvaður hjá þeim, er
skulda söluskatt fyrir 4. ársfjórðung 1964, svo og
eldri tíma, án frekari tillcynningar.
Sé söluskatturinn ekki greiddur á réttum gjald-
daga 'falla á hann dráttarvexitir, 1.5% fyrir hvern
mánuð, sem greiðsla dregst.
Launaskattur fyrir síðasta ársfjórðung 1964 fellur
í gjalddaga 15. þ.m. Sé hann ekki greiddur þann
dag, falla á hann 25% refsiskattur.
Skrifstofu Siglufjarðar, 9. febnúar 1965.
BÆJARFÓGETINN
Fyrirframgreiðsla útsvara 1965
Þeir útsvarsgreiðendur í .Siglufirði, sem ekki hafa
samið um greiðslu útsvars 1965, skulu gneiða hjá
vinnuveitanda sínum fyrirframgreiðslu 1965, með
jöfnum afborgunum, er falla í gjalddaga 1. febrúar,
1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní, sem svarar helm-
ingi þess útsvars, er lagt var á síðastliðið ár.
Vinnuveitendur bera ábyrgð á því að starfsmenn
þeirra inni þessar greiðslur af hendi.
Siglufirði, 9. febrúar 1965.
BÆJARGJALDKERINN
Atvinnuleysiskráning
Sarnkvæmt lögum og reglugerð um vinnumiðlun og
atvinnuleysistryggingar fer fram atvinnuleysisskrán-
ing á bæjarskrifstofunum, dagana 15., 16. og 17.
febrúar n.k. — Skráningin fer fram á venjulegum
skrifstofultíma, frá fel. 9—12 árdegis og kl. 1—5
síðdegis.
Siglufirði, 5. febrúar 1965.
BÆJARSTJÓRI
langlt frá eikinni, iþví frú
Soffía hefur erft hagleik og
hugkvæmni föður síns. Hún
er vel handhög og hefir
gjört talsvert af því að
skera út á tré, ibæði fyrir
heiimilið og aðra, Sambúð
hjónanna virtist vera til
fyrirmyndar. Þau voru mjög
samihent. Líklega er það
einsdæmi, að þau smíðuðu
mikið af sínum innanstoklks-
munum. Bóndinn smíðaði
stólgrindurnar o.fl., en frúin
punttaði upp á með fallegum
útskurði.
Sorg og söiknuður er eð
frú Soffíu kveðinn, en vitað
mál er, að hún hefur ánægju
legar endurminningar um
góðan eiiginmann, sem hún
dvaldi með margar ánægju-
stundir. Sjálfsagt hefðu hún
óskað að þær yrðu fleiri. En
það gengur svo til í þessu
lífi, að við dómarann er eíkki
hægt að deila. Þó við menn-
irnir séum ófróðir, og skilj-
um ekki ráðstafanir hirnna-
föðursins, sættum við okkur
við þessa ráðstöfun, að hún
hafi eftir ástæðum verið
rétit.
Yfir iá landið ókunna
fylgja Jóni hlýir hugir og
þakkir fyrir samferðina.
Blessuð sé minning hans.
P.E.
1 málgagni kommúnista á
Akureyri stóðu nýlega þessi
orð:
„enda er blaðið aðeins í
hálfri stærð í dag, og verður
sennilega einnig í þynnra
lagi í næstu viku“!
Aldrei hefur Mjölnir þurft
að auglýsa það sem allir sjá.