Siglfirðingur - 12.02.1965, Qupperneq 4
Föstudagur 12. febr. 1905.
Davíðs-safn
Nokkrir áhugamenn á Aik-
ureyri hafa, í saimvinnu við
Stúdentafélagið á Aikureyri,
beitt sér fyrir ahnennum
samskotum til þess að ikaupa
hús Davíðs Stefánssonar og
varðveita þar muni hans og
bækur til minningar um
hann (Davíðssafn).
Sbúdentafélag Siglufjarðar
hefur ákveðið að beita sér
fyrir söfnun í þessu skyni
hér í Siglufirði. Er hér með
skorað á alla unnendur
Davíðs skálds Stefánssonar
að bregðast vel við.
Söfnunarlistar liggja
frammi í bókabúðum. Ger-
um hlut Sigluf jarðar vegleg-
an í þessu máli.
t
Sigurður Björgólfsson
FYRRVERANDI RITSTJÓRI OG KENNARI — IN MEMORIAM
Stjórn
Stúdentafélags
Siglufjarðar
Skagfirðinga-
félagið í Siglu-
firði 25 ára
1 tilefni afmælisins var
haldið veglegt hóf að Hótel
Höfn. Þar var fjöldi manns
saman kominn. Þá minntist
félagið og einnig afmælis
síns með því að færa Sjúlkra-
húsi Sigluf jarðar eitt sæng-
urkonurúm. Mun það með
öllu hafa kodtað um 50 þús.
krónur.
Það er ósk vor, að iþetta
myndarlega átthagafélag
dafni og stanfi að sinum
hugðarefnum, til heilla fyrir
þennan bæ og sína ikæru
heimasveit.
Þann 10. desember sl. lézt
Sigurður Björgólfsson, að
Hrafnistu í Reykjavík. Hann
var fæddur að Kömbum í
Stöðvanfirði, 11. des. 1887,
og kominn af góðu bænda-
fólki þar eystra. Ólst hann
upp við lítil efni, en með því
að hann var óvenj-u góðum
gáfum gæddur, Itókst honum
af eigin rammleik að brjót'
ast gegnum verzlunarskól-
ann á unga -aldri, og lauk
þar brottfararprófi 1909. En
hugur hans beindist snemma
að kennarastörfum. Hann
stundaði nám í Kennara-
skólanum og síðar kennslu á
Austfjörðum, þar til hann
fluttist ihingað til Siiglufjarð-
ar árið 1919, og stundaði
kennslusltörf við barnaskól-
ann samfleytt í 28 ár.
Sigurður var skáld gott en
um af hlédrægur, og töldu
kunningjar hans og vinir, iað
of lítið iægi eftir hann á
þessu sviði. Hins vegar lagði
hann mikla stund á islenzku
og erlend t-ungumál, og
Winston Churchill
fallinn frá
Nýlega er gengiim til feðra sinna Winston Churc-
hill, fyrrum forsætisráðherra Bretaveldis, um langt
árabii forvígismaður brezkra íhaldsmanna, og for-
ingi liins frjálsa heims á umrótatímum síðari lieims-
styrjaldarinnar.
Með honum er genginn einn sögnfrægasti persónu-
leiki þessarar aldar, sem þjóðafjölskylda jiessarar
jarðar stendur í mikilli þakkarskuhl við. Hann átti
kjarkinn og vonina, jiegar verst gegndi, og leiddi
lýðræðisþjóðir til sigurs á öfgum og ófarsæld.
Líf hans og starf verður skráð gullnu letri á síður
mannkynssögunnar, og verður um aldir hvöt hverj-
um heilbrigt hugsandi manni, að standa vörð um
lýðréttindi manna og fullveldi þjóða, og gjalda var-
hug einræðis- og öfgastefnum, sem heimsfriði og
hamingju mannkyns liefur jafnan stafað mest hætt-
an af.
stóðu honu-m þar fáir á
sporði þót-t þeir hefðu len-gra
fikólanám að baiki. Hann
þýddi fjöldan allan a-f er-
lendum bókum, aðallega úr
enskri tungu, oig bera þýð-
ingar þessar votlt -uim fágæta
stílleikni og iþroskaðan feg-
urðarsmekk þegar uim það
var að ræða, að rita fagurt
og lýtalaust íslenzkt mál. Á
þessu sviði var Sigurður
ihamhleypa hin mesta.
Hinn 1. sept. 1912 kvænt-
ist Sigurður Svövu Hans-
dótbur, frá Ak-ureyri. Svava
var -glæsileg og listelsk kona,
og samhent manni sínum í
því -mikla ^tarfi, að koma
upp stórum barnahóp við
þröng kjör. iVar hún upp-
eldisdóttir Snorra h-eitins
Jónssonar, sem um tíma var
einn mesti athafnamaður við
Eyjafjörð (f. 1848 d. 1918).
Þá áratugi sem þau hjón
dvöldu hér í Siglufirði, höfðu
þau forgöngu um leiklistar-
starfsemi. Var þá oft við
erfiða aðstöðu að etja, en
það létiu þau ihjón ekki á sig
fá. Sigurður þýddi og sarndi
leiikrilt -og lbráðskemmltilegaI•
,,revíur“ með nútímasniði,
rnálaði leik-tjöld og leiðbeindi
leikendum. Lengst mun þó
lifa barnaleikrit Sigurðar,
„Álfkonan í Selhamri", sem
er fallegt og frumlegt, enda
verið leikið víða um land og
hl-otið miikið lof.
í f jölmörg ár var Sigurður
ritstjóri málgagns sjálf-
stæðismanna hér í bæ. Hann
var frjálslyndur umbóta-
maður, andvígur hvers kon-
ar höftum og kúgun, máls-
vari smælingjanna og skel-
eggur rithöfundur í sókn og
vöm. Hann áfti óvenju
þroskaða kímnigáfu, eins og
kosningavísur hans -bera
vott um, gaman-blaðið „Glett
ingur“, sem hann gaf út í
mörg ár, -og margt annað af
því tagi, — en allt var þetta
græskulaust gaman sem enig-
an gat sært.
Sem kennari var Sigurður
virltur og elskaður af hinurn
mörgu nemendum sínum og
m-eðkennurum. Ég er einn af
þeim mörgu, sem -stend i ó-
goldinni þákkarskuld við
íhann fyrir að hafa kennt
börnum mínum o-g -gefið
þeim -vináttu sína með mik-
illi hj-artagæzíku.
Sigurður missti -heilsuna
kominn hátt á sjötugsaldur,
og dvaldi síðustu ár æfi
sinnar að Hrafnistu í Reykja
vík.
í ástríku hjónabandi ei-gn-
uðust þau Svava sex börn,
og eru þrjú -þeirra á lífi:
Rögnvaldur, kvæntur Unni
Sigurðardóbbur.
Björgólfur, ókvæntur.
Brynhildur, gift Jóhannesi
Jósefssyni, fyrrv. hótelstjóra
að Hótel Borg.
(Árið 1941 urðu þau -hjón
fyrir þeirri miklu sorg, að
sonur þeirra, Snorri, fórst
með öðrum bátsfélögum,
með mótorbátnum Pál-ma,
sem lagði úr höfn 1 -mesta
blíðskaparveðri en kom
aldrei fram. Bendir margt
til þess, að áhöfnin hafi orð-
ið stríðsæðinu að bráð).
Ég -heimsótti Sigurð öðru
hvoru að myndarheiimilinu
Hrafnistu, en síðast er - ég
kvaddi -hann var hann aftur
orðinn barn. Nú kveð ég
ykkur hjónin hinztu kveðju,
og læt fylgja stöku úr „Álf-
h-eimum:
.móðurást, sem -ert æðri
öllu
í aumu hreysi og -glæstri
höllu,
þú -býður yl, þó að blási
ikalt
þú hrýtur f jötra -og sigr-
ar allt.
Siglufirði, 25. jan. 1965.
A. Schiötli.
Landsfundur
Siálfstæðisfl.
Miðstjórn Sjálfstæðis-
flokksins hefur ákveðið, að
Landsfundur Sjálfstæðis-
flokksins skuli koma saman
til fundar í Reykjavík, 22.
apríl n.k.
Landsfundur fer með
æðsta vald í málefnum
flokksins og er sóttur af
fulltrúum flokksfélaga og
fulltrúaráða mn gjörvallt
landið, í samræmi við skipu-
lagsreglur flokksins. Lands-
fundur kemur að jafnaði
saman annað hvert ár, og
var hann síðast lialdinn vor-
ið 1963. — Nánar verður
tilkynnt uin landsfundinn
með bréfum til flokksfélaga.
Kvenfélagið VON
hélt sína árlegu skeonmtun
fyrir gamla fólkið, 21. jan.
sl. Þar var að -venju margt
til að fólkinu, ásamt rausn-
arlegum veitingum. Gamla
fólkið h-efur alltaf ánægju-
legar endurminningar frá
þessum fa-gnaði, og býr að
þeim þar til til-hlökkun -vaikn-
ar hjá því til næslbu sk-emmt-
unar. Félagið á -miklar iþakk-
ir skildar fyrir þessa velvild
til eldra fólksins.
^#N#\#'^.#N#\#v#N^#*rs#^\#S#^s#*S#S#\#S#>#N#N#\#S#\#S#*'N#\#^\#^#N#^#N#S#s#N#\#S#S#s#>#N#S#N#S^#V#^N#\#S#N#'#
Er dráttarbraut brýnasta
framkvæmdin í hafnarmálum
kaupstaðarins ?
Þeirri sk-oðun vex sífellt fylgi, að brýnasba fram-
kvæmdin í hafnarmálum -Siglufjarðarkaupstaðar sé
titkoma nýrrar dráttanbrautar, sem staðseltt verði
í Innri-höfninni. Slík dnáttarbraut -gæti, sem undan-
fari Skipasmíðastöðvar, orðið veiga-mikill -hlekk-ur í
atvinnuuppbyggingu Siglufjarðar; og stækkandi
Skipastóll og stærri skip kalla á aðs-töðu Itil viðhalds
og nýsmíði. Það -er þjóðarbúinu í heild nauðsyn, að
færa slíka þjónustu inn í landið í ríikara mæli en
verið -hefur.
Siglufjarðarkaupstaður hefur á liðinni tíð verið
þjóðarbúskapnu-m sú silfurnáma, að það væri aðeins
lítil afiborgun, þó að ríkisvaldið stuðlaði að auknu
atvinnuöryggi í Siglufirði á hér umræddan og ann-
-an hátt, a-uk þess sem það er siðferðileg skylda þess.
Sú spurning er því ofarlega á bauigi í dag, hvort
ekki beri að leggja höfuðáherzlu á tilko-mu dráttar-
-brautar, en láta aðrar framkvæmdir í hafnarmálum
bíða hagkvæmari tíma, en sameina alla krafta um
þetta eina mál, nú þegar, ef -verða -mætti til þess að
hrinda því í frámkvæmd, byggðarlaginu til mikils
framdráttar.
Slík þjónusta við útgerðina er aðkallandi, og -henni
verður sinnt; spurningin er aðeins sú, hvar atvinnu-
reksturinn verður dtaðsettur.
Og hvar er meiri þörf aukinnar atvinnu — og
liver á sögulegri rétt slíkrar atvinnu en Siglufjarð-
arkaupstaður?