Morgunblaðið

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinmai 2011næsti mánaðurin
    mifrlesu
    2526272829301
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Morgunblaðið - 28.05.2011, Síða 4

Morgunblaðið - 28.05.2011, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. MAÍ 2011 Staða ráðgjafa við skólaþjónustu Norðurþings Laus er til umsóknar staða ráðgjafa við skólaþjónustu Norðurþings. Í starfinu felst meðal annars: - Að hafa umsjón með og vera ráðgjafi við grunn- og leikskóla á þjónustusvæðinu um nám og kennslu nemenda með frávik og sérþarfir. - Greiningar og skimanir og ráðgjöf um aðgerðir í framhaldi af þeim - Að starfa ásamt öðru starfsfólki Félags- þjónustu Norðurþings að sífelldri þróun á þjónustu við nemendur, foreldra og skóla á þjónustusvæðinu Hæfniskröfur eru eftirfarandi: - Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. sérkennara-, námsráðgjafa – - eða önnur sambærileg menntun. - Reynsla af kennslu og vinnu með börnum og unglingum - Þjónustulipurð og góð samskiptahæfni - Metnaður vegna þjónustuþega, sem eru börn, foreldrar og starfsfólk skóla - Sveigjanleiki í starfi Skólaþjónustan starfar sem deild innan Félagsþjónustu Norðurþings. Þjónustusvæðið spannar stórt landssvæði og eiga sex sveitarfélög aðild að þjónustunni. Á þjónustusvæðinu eru 9 grunnskólar og 8 leikskólar. Megin starfs- stöð er hjá Félagsþjónustu Norðurþings sem staðsett er á Húsavík. Um er að ræða 60% starf . Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Aðalgeirsson grunnskólafulltrúi og kennsluráðgjafi, sími 464 6100, netfang sigurdura@nordurthing.is Launakjör eru samkvæmt viðeigandi og gildandi kjarasamningi. Umsóknarfrestur er til 10. júní næstkomandi og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf í ágúst næstkomandi eða eftir nánara samkomulagi Norðurþing er öflugt sveitarfélag sem einkennist af fjölbreyttu mannlífi og miklum sköpunarkrafti manns og náttúru. Höldur ehf · Tryggvabraut 12 · Sími 461-6000 · holdur@holdur.is · www.holdur.is Vinnutími er frá 08:00 - 17:00 mán.- fim og 08:00 - 15:00 á föstudögum. Upplýsingar um starfið veitir Ari Þór Jónsson - þjónustustjóri í síma 840-6060 og hægt er að senda umsókn og ferilskrá á netfangið arij@holdur.is. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2011 Vanur réttingamaður óskast Höldur ehf var stofnað árið 1974. Hjá fyrirtækinu starfa um 120 manns og er fyrirtækið með starfsemi á 14 stöðum á landinu. Bílaverkstæði Hölds er staðsett við Draupnisgötu 1 á Akureyri, þar er rekið mjög öflugt alhliða bifreiða- verkstæði sem án efa er eitt það best búna utan höfuðborgarsvæðisins. Fjöldi starfsmanna í dag er um 22. Verkstæðið er þjónustuaðili fyrir bílaumboðin Heklu, Bernhard og Öskju en annast auk þess viðgerðir á öllum öðrum tegundum bíla. Alþjóðaskólinn á Íslandi auglýsir eftir metnaðarfullum starfskrafti Alþjóðaskólinn (The International School of Iceland) er eini alþjóðlegi grunnskólinn á Íslandi. Við leitum að metnaðarfullum aðila til að bætast í okkar hóp og taka þátt í skemmtilegu og spennandi uppbyggingar- starfi með grunnskólabörnum frá öllum heimshornum. Starfslýsing:  Umsjónarkennsla  Íslenskukennsla sem móðurmál og annað tungumál  Stærðfræði  Þemakennsla  Þróun námsskrár  Starfshlutfall: 70-100% Hæfniskröfur:  Háskólamenntun sem nýtist í starfi  Mikil reynsla af að vinna með börnum  Íslenska sem móðurmál  Mjög góð enskukunnátta sem gerir viðkomandi kleift að vinna í alþjóðlegu- og tvítyngdu umhverfi  Sjálfstæð vinnubrögð, sveigjanleiki, stundvísi og heiðarleiki  Vinnur vel í hóp Nánari upplýsingar um starfsemina má finna á heimasíðu okkar: www.internationalschool.is. Áhugasamir vinsamlega sendið umsókn ásamt ferilskrá til Bertu Faber, skólastjóra í netfangið isi@internationalschool.is, eigi síðar en föstudaginn 3. júní 2011. Lífeindafræðingur Klínísk lífefnafræðistofa Holtasmára KLH / Hjartavernd leitar að lífeindafræðingi til afleys- inga í 100% stöðu frá 8. ágúst 2011 í eitt ár. Hæfniskröfur eru B.Sc í lífeindafræði, reynsla af vinnu á rannsóknarstofu og færni í tölvunotkun og ensku. Kostur að hafa unnið á rannsóknar- miðuðum og stöðluðum vinnustað. Starfsum- hverfi er uppbyggjandi og verkefnin eru fjölbreytt og krefjandi. Möguleiki er að nýta hluta af vinnu þessa árs í mastersverkefni tengdu vinnunni. KLH er faggilt rannsóknarstofa, skv. SS-EN ISO 15189 KLH er faggilt rannsóknarstofa þar sem starf- semin er byggð upp á bæði rútínu- og vísinda- rannsóknum, jafnframt rannsóknar og þróunar- vinnu. Hluti af starfseminni fellst í uppbygg- ingu og varðveislu lífsýnabanka. Upplýsingar veitir Alda M. Hauksdóttir, yfirlífeindafræðingur rannsóknarstofu KLH / Hjartavernd, í síma 535 1800 eða á alda@hjarta.is Umsóknum skal skila á netfangið atvinna@hjarta.is eða til Hjartaverndar merktar „Rannsóknarstofa KLH / Hjartavernd“ fyrir 8. júní 2011. -------------------------------------------------------------------------------------------------- Starfsmenn Hjartaverndar eru um 60 alls og samanstendur af fólki með ólíka menntun sem í sameiningu vinnur að því að framkvæma rannsóknir á sem vísindalegastan og áreiðanlegastan hátt. Í Hjarta- vernd starfa m.a. læknar, lífeindafræðingar, líffræðingar, tölfræð- ingar, verkfræðingar, geislafræðingar, hjúkrunarfræðingar, sjúkra- liðar og úr ýmsum öðrum starfstéttum. Starfsmenn Hjartaverndar vinna að ýmsum verkefnum, eins og við Öldrunarrannsókn Hjartaverndar, við áhættumat, á rannsóknarstofu Hjartaverndar, við myndgreiningardeild, á skrifstofu, við fræðslumál, við úrvinnslu ganga, gæðastjórnun, fjármálastjórnun og ýmis samstarfsverkefni sem Hjartavernd tekur þátt. Slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Austur- Húnavatnssýslu Starf slökkviliðsstjóra er laust til umsóknar. Slökkviliðsstjóri þarf að hafa reynslu af starfi í slökkviliði og löggildingu slökkviliðsmanns. Um er að ræða hluta- starf 2/3 en umsækjanda býðst annað starf á móti hjá Þjónustumiðstöð Blönduósbæj- ar 1/3. Meðal helstu verkefna slökkviliðsstjóra eru:  Annast rekstur slökkviliðsins, þar með talið umsjón með æfingum og menntun slökkviliðsmanna.  Annast umsjón og rekstur með tækjabúnaði slökkviliðsins.  Eldvarnareftirlit sveitarfélaganna sam- kvæmt samþykktri Brunavarnaráætlun. Slökkviliðsstjóri er æðsti yfirmaður slökkvi- liðsins og stjórnar því á æfingum og í út- köllum og starfar hann með stjórn Bruna- varna A-Húnavatnssýslu. Ráðið verður í starfið sem allra fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Landssambands slökkviliðs- og sjúkra- flutningarmanna. Allar nánari upplýsingar um störfin veita Jón Aðalsteinn Sæbjörnsson, formaður stjórnar Brunavarna í síma 892 2439 eða Arnar Þór Sævarsson, bæjarstjóri Blöndu- ósbæjar, s. 455 4700. Umsóknarfrestur er til 20. júní 2011 og skal senda umsókn til Blönduósbæjar, Hnjúka- byggð 33, 540 Blönduós, merkt: ,,Umsókn um starf slökkviliðsstjóra hjá Brunavörnum A-Hún.“ Brunavarnir A-Húnavatnssýslu er byggðasamlag Blönduósbæj- ar og Húnavatnshrepps um rekstur slökkviliðs. Hjá slökkviliðinu eru að jafnaði um 15 manns á útkallsskrá. Íbúar svæðisins eru um 1.350 og er slökkvistöðin staðsett á Blönduósi. www.slokkvibill.is

x

Morgunblaðið

Slag av riti:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Mál:
Árgangir:
110
Útgávur:
55340
Registered Articles:
3
Útgivið:
1913-í løtuni
Tøk inntil:
30.12.2023
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgávustøð:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í løtuni)
Haraldur Johannessen (2009-í løtuni)
Útgevari:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í løtuni)
Keyword:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Stuðul:
Supplements:

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: Morgunblaðið B (28.05.2011)
https://timarit.is/issue/341809

Link til denne side: 4
https://timarit.is/page/5370581

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Morgunblaðið B (28.05.2011)

Gongd: