Ísland - 17.06.1934, Side 4

Ísland - 17.06.1934, Side 4
4' 17. júní 1934, í SL ANI) Kemur út 1. og 15. hvers mánaðar, og oftar eftir •þö'rfum. Áskriflargjald 5 krónur árg. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Guttormur Erlendsson. Afgreiðsla í Vallarstrœti 4. I5I/VHD ÚTGEFANDI: FLOKKUR ÞJÓÐERNISSINNA Vestmannaeyingar, kjösið ÓSKAR HALLDÓRSSON Otbeldi? Frh. frá bls. 1. feldir auónuleysingjar úr hópi komm- únista ætluðu með bareflum að meina verkamönnum vinnu við fisktökuskipið »Diana«, vegna þess að skipstjórinn neitaði að draga niður þjóðfána sinn? Var það ofbeldi, er við þjóðernissinnar afstýrðum því, svo að verkamenn gætu fengið að vinna óáreittir ,af þessum óþjóðalýð? Var það ofbeldi, er þjóðern- issinnar á Siglufirði tóku forystuna fyi- ir hinum hugdeiga hópi jafnaðar- og íhaldsmanna, og skapaði þar vinnufrið, svo að Dettifoss varð ekki að snúa aft- ur óafgreiddur? — Var ekki lýðræðio þá í voða? — Ætlaði ekki hausveikur g-ullsmiður, vopnaður sveðju, og hópur móðursjúkra kvenna að limlesta verka- mennina, sem unnu að afgreiðslu skips- ins? Var það ofbeldi af þjóðernissinn- um, að koma í veg fyrir það? — Þvi verður þú að svara, lesandi góður. Fánalið pjoðernissinna er beðið að mæta sunnudaginn 17. júní, kl. 5,30 e. h. við I. R,-húsið. Fepðaskpiistofa íslands er tekin til starfa. Gefur allar upplýsingar um ferðir og sumarhótel eins og undanfarið. í Ingólfslivoll - - Sími 2939. Frá Rússlandi. Frásögn Karl Sigurhanssonar, sem ferðaðist um Rússland á vegum Sovétvinafélagsins. Fyrir skömmu kom heim síðasta sendi- nefndin, sem að undirlagi Sovétvina- félagsins fór til Rússlands til að kynn- ast ástandinu þar. Kommúnistar hér heima hafa látið mikið yfir förinni og »slegið föstu«, að þeir menn, sem fyrir förina voru and- stæðir kommúnistum, væru nú eldheitir fylgismenn þeirra. Svo átti rússneska paradísin að hafa hrifið þá. Meðal nefndarmanna var ungur Vest- mannaeyingur, Karl Sigurhansson. Ég' náði tali af honum, og gaf hann mér eftirfarandi upplýsingar um förina: Lítilla breytinga varð Karl var á hög- um almennings við það að fara yfir- landamæri Finnlands og Rússlands. Að vísu væru allmiklar framkvæmdir að sjá Rússlandsmegin við landamærin, en yfirleitt væri fólkið lél e g a kl cett á okkar mælikvarða, og sér virtist bún- ingar verkamanna vera óhentugir við vinnu. Venjulegt verkamannakaup í Rúss- landi kvað Karl vera 300 rúblur á mán- uði. En til þess að sýna kaupmátt rúbl- unnar, tók hann sem dæmi, að venju- legir götuskór kostwðu UO rublur. Aðal-fæðu fólksins kvað hann vera brauð, sem etið vœri viðbitslaust, og kálmeti, en lítið vceri um kjöt og fisk- meti. Ekki kvaðst hann geta sagt, að kjör verkafólks í Rússlandi, það litla sem hann hafði tækifæri til að kynnast þeim, væru auðsjáanlega betri en lieima á Islandi. Meðal annars voru nefndarmönnum sýndir verkamannabústaðir, og sagðist Karl hafa komið í íbúð átta manna fjöl- skyldu, en íhúðin var tvö lítil herbergi og húsbúnaður allur fábrotinn, en auk þess kvaöst liann í úthverfum Moskva hafa séð lélegar kjallaraíb'úðir og illa hirt hús. Myndavél kvaðst Karl hafa haft með sér, en oft kom fyrir, að leiðsögumenn- irnir tóku hana af honum. Myndatökur eru ekki leyfúegar nema á einstöku stöðum, en yfirleitt virtist leiðsógumönn- unum vera Ula við allar myndatókur. Nokkrir nefndarmannanna fóru þess á leit að fá að fara norður að Hvíta- hafi, en þeim var ekki leyft það. öm ástæðurnar kvaðst Karl ekki vita. Einnig vildu nokkrir nefndarmann- anna fara yfir Þýzkaland á heimleið- inni, en það fékkst ekki heldur. Ástæð- urnar fyrir því segja kommúnistar vera þær, að nefndarmenn, sem kæmu frá Rússlandi, gætu ekki verið óhultir um líf sitt!! En ætli ástæðan sé ekki sú, að þeir þori ekki að láta gera samanburð á ástandinu í þessum tveim löndumi Ætli þeir viti ekki, að »rússneska para- dísin« þolir engan samanburð við ríki þýzku þjóðernissinnanna? Jón Aðils. Við undirritaðir, sem heyrðum samtal Karls Sigurhanssonar og Jóns Aðils, vottum hérmeð, að í ofanritaðri grein er satt og rétt skýrt frá öllu. Vestmannaeyjum, 11. juní 1934. Bogi Sigurðsson Karl Kristmanns. BEZTU CIGARETTURNAR í 20 stk. PÖKKUM, SEM KOSTA kr. 1,10 — ERU ..i::x::K::x::K::x::K::xx::x::x::K::::hi>iiii»itij«ii«i(i>»ii»<i»»ii»<............ K**W*'tf •*W**t#'*W*'W(sW****W*l#**tf** W****V*W*W*'V*'**tf " V* W*'^*'^*''**^**^ • *M**ll**M(*N*«llt*M«*ll(***<lt*ll»(ll»tif M*mllttll»*llll*»l«**.*ll*«ll(*KM*ill**rk- ::x «:: ::x »:: ::x »:: x:: ::x ::x x:: ::x »:: ::x x:: x:: ::x ::x »:: ::x x:: ::x x:: x:: ::x x:: ::x x:: ::x ::x x:: ::x x:: x:: ::x x:: ::x x:: !i**NmN**N** ••X x:: x:: ::x x:: ::x ::« x:: ::x x:: ::x x:: ::x »:: ::x ::x x:: ::x x:: ::x »:: ::x x:: COMMANDER WESTMINSTER. V I R G I N I A CIGARETTUR. Tessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt TÓBAKSEINKASÖLU RÍKISINS. Búnar til af íijj í lieildsölu lijá x:: x:: ::x ::x ::x x:: x:: ::x x:: ::x ::x x:: ::x x:: x:: ::x x:: x!!::x::x::x::x::xx::x::::x::xx::x::::x::xx::::x::x::x::xx::x::::x::x::x::x::xxx::x::x::x::x ::xx::x::x::x::x::::x::xx::x::::x::xx::x::::xx;:x::x::x::::x::xx::x::x::x::x::x::x::x::x::x:: Tibacci Chpi Ltð. LONDON. mX ::x x:: ::x x:: ::x x:: ::x x:: x:: ::x x:: ::x ::x x:: ::x x:: x:: ::x ::x x:: ::x x:: ::x ::x x:: ::x »:: ::x x:: Kjósendur í Gullbringu- og Kjósarsýsln. Kjósiö Finnboga Guðmundsson.

x

Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/388

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.