Siglfirðingur


Siglfirðingur - 27.04.1985, Page 3

Siglfirðingur - 27.04.1985, Page 3
3 Siglliröífígur K.S.-punktar Aðalfundur félagsins var ný- lega haldinn. Stjórn K.S. skipa nú: Karl Eskil Pálsson. formað- ur. Ólafur Kárason varafor- maður. Kristín Bjarnadóttir ritari. Sigurbjörn Bogason gjaldkeri og meðstjórnendur eru Þorsteinn Haraldsson. Helgi Magnússon og Þorsteinn Jóhannsson. Miklar breytingar hafa verið gerðar á rekstrarfyrirkomulagi félagsins. Meistaraflokksráð hefur verið sett á laggirnar. sem sér alfarið um að reka meistaraflokk. Á undanförnum árum hefur langmestur tími stjórnarmanna farið í að halda meistaraflokki úti og því aðrir liðir félagsins setið á hakanum. í ráði þessu eru þeir Runólfur Birgisson. Freyr Sigurðsson. Þorsteinn Haraldsson. Guð- mundur Davíðsson. Konráð Baldvinsson. Bjarni Þorgeirs- son og Tómas Kárason. Meistaraflokksráð rekur eins og áður segir meistaraflokk og sér um að afla fjár fyrir öllu sem við kemur flokknum, s. s. ferðakostnaði. þjálfara. o.s.frv. Stjórnin hefur því yngri flokkana í hávegum og er verið að ganga frá þjálfaramálum og undirbúa félagsstarfið í sumar. Þá má ekki gleyma gras- vallarmálum. en fyrirhugað er að framkvæmdir hefjist strax í vor á grasvelli sunnan við Hól. í tillögu að fjárhagsáætlun bæjarsjóðs er gert ráð fyrir kr. 800.000 framlagi í völlinn. Upphæð þessi er í formi tækja- vinnu og launa. Þá má ekki glevma svoköll- uðu Hollahúsi. sem stendur við malarvöllinn. Fyrirhugað er að koma neðstu hæðinni í gagnið fyrir sumarið. Þar verður veit- ingasala. aðstaða fyrir kepp- endur í hálfleik og áhalda- geymsla. Meistaraflokkur fór í keppn- isferð á miðvikudaginn til Reykjavíkur og er fyrirhugað að keppa þar við Val. Þrótt og Unglingalandsliðið. Auk þess verður Billv með æfingu á gerfigrasvellinum. K. vERZLANIR - VERKTAKAR -STOFNANIR-EINSTAKLINGAR Einstakt vöruúrval á einum staö. 5THrl_ONC3S ullar-nærfötin halda á þér hita. STHrLOÍMGS ullarnærfötin eru hlý og þægileg. Sterk, dökkblá aö lit og fást á alla fjöl- skylduna. SOKKAR — meö tvöföldum botni. HLIFÐARFATNAÐUR ÖRYGGISSKÓR GÚMMÍSTÍGVÉL C& HNÍFAR FLATNINGSHNIFAR BEITUHNÍFAR HAUSINGASVEÐJUR FLÖKUNARHNÍFAR KÚLUHNÍFAR — STÁLBRÝNI SLÖNGUKLEMMUR jSWjffBjSWM EINNIG: VÍRAR — TÓG LANDFESTAR VÉLATVISTUR BÓMULLARGARN HVERFISTEINAR í KASSA OG LAUSIR RAFMAGNS- HVERFISTEINAR STJÖRNULYKLAR TOPPLYKLAR LYKLASETT TENGUR SKRÚFSTYKKI ALLAR STÆRÐIR MJÖG GOTT VERÐ MURVERKFÆRI VERKFÆRI TIL PÍPULAGNA FISKSTINGIR — GOGGAR SALTSKÓFLUR ÍSSKÓFLUR KLAKASKÖFUR ÚTIDYRAMOTTUR kókós — gúmmí POLYFILLA — FYLLINGAREFNI PðinS-UIESSEX 3=i SCHERÍTIULY LÍNUBYSSUR NEYÐARMERKI SKOÐUNARBÚNAÐUR BLÝ-TEINATÓG FLOTTEINN Þetta er aðeins lítiö sýnishorn. Við bjóöum einnig í ótrúlegu úrvali VEIÐARFÆRI - ÚTGERÐARVÖRUR - VÉLAÞÉTTINGAR - VERKFÆRI - MÁLNINGARVÖRUR - TJÖRUR BYGGINGAVÖRUR - SJÓFATNAÐ - VINNUFATNAÐ og ótalmargt fleira. VEIÐ ARF ÆRA VERSLUN 8000 vörutegundir S1G FANNDAL á lager. Eyrargötu2 — Símí7ii45 Heildsala smásala. Breytingar á Hótel Höfn Fvrir nokkru allverulegar breytingar gerðar voru á Hótel Höfn. Innréttaður hefur verið bar og anddyri breytt. Sam- dóma álit þeirra. sem séð hafa. er. að breytingarnar hafi tekist vel. Verkið og hönnun var al- farið í höndum heimamanna. utan að fagmenn voru fengnir að til að pússa upp parkett í sölunum. En það er ekki aðeins breyting á húsakvnnum. heldur hefur nú orðið gjörbvlting í rekstrarfyrirkomulagi. Bar hefur verið opnaður. með öll- um veitingum. eins og sagt er. og er svokallað bjórlíki senni- lega sú nýjung sem hvað mesta athygli vekur. Siglfirðingur hafði samband við Viðar Ottesen hótelstjóra og spurðist fvrir um hvort opn- unartími barsins yrði sá sami og lög gera ráð fyrir. þ. e. á hverju kvöldi og á hverjum degi frá kl. 12—15.30. ..Nei". sagði Viðar. ..svokall- aður hádegisbar verður ekki". — En hvað með kvöldin? ..Ekki er stefnt að því að barinn verði opinn nema frá fimmtudegi til sunnudags. þ. e. á fimmtudögum og sunnudög- um frá kl. 18—23.30. en lengur um helgar." Þá kom einnig fram hjá Viðari að unnið væri að því að brevta fatahengi og ýmsar aðr- ar smávægilegri breytingar væru fvrirhugaðar. Siglf irðingur óskar þeim Viðari og Jónu Ottesen til hamingju með vel heppnaðar brevtingar. V erkalýðsmála þáttur Svo sem kunnugt er þá rekur Menningar- og fræðslusam- band alþvðu félagsmálaskóla. sem kalla má öðru nafni verka- lýðsmálaskóla. IVlarkmiðið með rekstri þessa skóla er að auka þekkingu og þjálfun verkafólks í greinum sem tengjast hagsmunamálum þess og hugðarefnum. Val námsgreina og viðfangsefni ráðast af þessu markmiði. Meðal námsgreina eru kjara- mál. samningagerð. félags- og fundarstörf. framkoma sjon- varpi. greinaskrif. vinnuréttur. hagfræði. tölvufræðsla. saga verkalýðshreyfingarinnar svo eitthvað sé nefnt. Auk þessa eru menningar- og skemmtikvöld. Kennsla fer fram í þremur önnum. Hver önn stendur tvær vikur. og er alla virka daga. Skólinn er fvrst og fremst hugsaður fyrir trúnaðarmenn á vinnustöðum. stjórnarmenn og aðra trúnaðarmenn verkalýðs- félaga. Ferðir. vinnutap og skólagjald greiðir verkalýðs- félag hlutaðeigandi þátttak- enda. Til gamans má geta þess að þrír Siglfirðingar hafa stundað nám í Félagsmálaskólanum og hafa tveir þeirra lokið öllum þrem önnunum. en sá þriðji nýlokið við þá fvrstu og er það undirritaður og sá ég ekki eftir þeim tíma er í þetta nám fór. Vil ég því hvetja þá er áhuga hafa á þv> t>ð stunda nám í Félagsmálaskólanum að kynna sér rnálið frekar á skrifstofu Vöku. Valbjörn Steingrimsson Meistaraskóla á Siglufjörð STRÖNDInI eimskip* Eimskip annast reglubundnar siglingar á átta hafnir innanlands auk afgreiðslu á vörum 'með ' Herjólfi til og frá Vestmannaeyjum. . . 7 Aætlun Siglingaleið skipanna: Aðra hverja vlku: Mánafoss: Rpykjavik - Isafjörður - Akureyri - Húsavik - Isafjöröur - Patreksfjörður - Reykjqyík. Manafoss: Reykjavik - Isafjörður - Akijfeyri - Siglufjörður - Sauðárkrókur - Isafjörður - Reykjatik. * Skandlnavluskip: Reykjavik - Reyðarfjörður (á leið til Noröurlandanna). Oaglega: Herjólfur: Vestmannaeyjar - Þorlákshöfn - Ve9tmannaeyjar Tiðnl aætlunarsiglinga: Dagloga i vlku Vlkulega Afira hverja v vlku v Þorlákshöfn Vestmannaeyjar Reykjavík Isafjöröur Akureyri S/glufjöröur ;'*■* Saup,írkrók(ir * Húsavik ,V; fatreksfjöiöór Reyðarfjöriur ,2 Vöruafgreiðslur Reykjavík: f Tekið er á móti smærri.sendingum LKIejtss.kála við Köllunarklettsveg frá klukkan 8:00 til 17„'OQP«lla.,virka dagsr~Stærri sendingum og heilum gámum er veitt móttaka í strándflutningaskála i Sundahöfn frá klukkan 8:00 til 17:00 alla virkáÆlaga. Á mánudögum, til klukkan 12:00 á morgnana, er tekið á móti sendingum, sem fara eiga með skipi samdægurs. Símar: - * (91) 686464 - Klettsskáli, eða*(91J 27100 (91) 27100 - Strandflutningaskáli í Sundahöfn. ísafjörður: Vöruafgreiðsla í Vöruhúsinu við Ásgeirsgötu frá klukkan 9:00 til klukkan 17:00 alla virka daga. Umboðsmaður: Tryggvi Tryggvason. Simar: (94) 4556 - Vöruhús, (3055 - heimasimi verkstjóra), (94) 3126/4555 - Skrifstofa, (3962) Akureyri: Vöruafgreiðsla er í Oddeyrarskálá við Strandgötu frá klukkan 8:00 til 17:00 alla virka daga. Umboðsaðili: EIMSKIP (Kristinn Jón Jónsson). Símar: (96) 24131 - skrifst., 21725 - Oddeyrarskáli, (24171). Húsavik: Vöruafgreiðsla er hjá Skipaafgreiðslu Húsavikur hf. við Húsavfkurhöfn alla virka daga frá kl. 8:30 til 17:00. Umboðsaðili: Skipaafgreiðsla Húsavíkur hf. (Árni G. Gunnarsson, Hannes Höskuldsson). Simar: (96) 41020, (41730 - ÁG, 41633 - HH) Vestmannaeyjar: Vöruafgreiðsla EIMSKIPS, Tangagötu 7, alla virka daga frá klukkan 8:00 til 17:00. Umboðsaðili: Gunnar Ólafsson & Co. hf. (Gísli Guðlaugsson). Simar: (98) 1051, (1894). Vöruafgreiðsla Herjólfs, Básaskersbryggju 10, alla virka daga frá klukkan 08:00 til 12:00 og 13:00 til 17:00. Símar: (98) 1838 - vöruafgr., 1792 og 1433 - skrifst. Slglufjörður: Vöruafgreiðsla við Hafnarbryggju. Umboðsaðili: Þormóður Eyjólfsson hf. (Hermann Jónasson). Símar: (96) 71129, (71248). Patreksfjörður: Vöruafgreiðsla er í vöruskemmu kaupfélagsins við höfnina á milli klukkan 8:00 og 19:00 alla virka daga. Umboðsaðili: Kaupfélag Vestur-Barðstrendinga (Bjarni Sigurjónsson, Kristinn Fjeldsted). Simar: (94) 1201 - skrifst., 1203 - skemma, (1130 - BS, 1328 - KF). Sauðórkrókur: Vöruafgreiðsla er i Eyrarskála alla virka daga frá klukkan 9:00 til 18:00. Umboðsaðili: Kaupfélag Skagfirðinga (Friðrik Guðmundsson). Simar: (95) 5200, (5352). Reyðarfjörður: Vöruafgreiðsla er á Búðareyri 25 alla virka daga frá klukkan 8:00 til 17:00. Umboðsaðili: Lykill hf. (Sigurður Aðalsteinsson). Simar: (97) 4199, (4350) A fundi bvggingar- og skipu- lagsnefndar 28/2. s.l. flutti Val- björn Steingrímsson eftirfar- andi tillögu og var hún sam- þvkkt með öllum atkvæðum: ..Bygginganefnd samþvkkir að beina því til bæjarstjórnar að kannaður verði sá möauleiki. h\ort grundvöllur sé fvrir því að starfrækja meistaraskóla í bsggingariðnum hér veturna 1985. 1986 og 1986—‘87 og þá hugsanlega kvöldskóli. Benda má í þessu sambandi á greinar 2. 4. 7 í bvggingaregíugerð. seinm hluta." .4 næsta bæjarstjórnarfundi á eftir samþykkti bæjarstjórn að vísa þessari tillögu til skóla- nefndar og er óskandi að hún láti hendur standa fram úr ermum við athugun á þessu máli. þannig að það verði ljóst sem fvrst hvort þessi hugmvnd verði að veruleika eða ekki. Rokkdansleikur KJARNA Félagið KJARNI. sem er stuðningsfélag K.S. er nú með í undirbúningi stór-rokkdans- leik. Fjölmargir Siglfirðingar koma fram og syngja gömul og góð rokklög. Hljómsveitin Miðaldamenn sjá um undirleik og leika einnig fyrir dansi. Þá mun diskótekið Náttfríður mæta á svæðið og leika rokklög. Stefnt er að því að dansleikur- inn verði í anda rokksins. m. a. er mælst til að allir mæti í fatn- aði við hæfi o.s.frv. Rokk-dansleikurinn verður á Hótelinu þann 10. maí. K.

x

Siglfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.