Siglfirðingur - 27.04.1985, Qupperneq 5
Siglfir&Sigur.
Verðkönnun gerð á Siglufirði
Á Siglufirði
er verslun KEA með lægsta
verðið. Það vakti athygli að
verð á Siglufirði eru lægri en
t.d. á Sauðárkróki, Selfossi, svo
ekki sé nefndur ísafjörður, þar
sem verðið er mjög hátt.
Þá framkvæmdi nefndin
einnig skoðanakönnun meðal
bæjarbúa. Útbúinn var spurn-
ingalisti sem sendur var 75 fjöl-
skyldum eftir úrtaki úr íbúa-
skrá. 36 svör bárust til baka, eða
48%.
Niðurstöður voru eftir-
farandi, prósentuhl. af þeim
sem svöruðu.
1. spuming.
Finnst þér matv.úrval í bœnum?
gott ............... 5.6%
viðunandi .... 19.4%
lélegt ............ 50.0%
ábótavant .... 25.0%
2. spurning.
Finnst þér kjötúrval í bœnum?
gott .......
viðunandi
lélegt
ábótavant
2.8
22.2%
41.7%
27.8%
3. spurning.
Finnst þér fiskúrval í bœnum?
gott .............. 16.0%
viðunandi .... 30.6%
lélegt ............ 13.9%
ábótavant .... 11.1%
4. spurning.
Finnst þér brauðúval í bœnum?
gott .............. 11.1%
viðunandi .... 30.6%
lélegt ............ 47.2%
ábótavant .... 8.3%
5. spurning.
Finnst þér grœnmetisúrval í
bænum?
gott 0.0%
viðunandi 13.9%
lélegt 47.2%
ábótavant .. 38.9%
6. spurning.
Finnst þér bóka- og tímaritaúr-
val i bœnum?
gott ............... 38.9%
viðunandi .... 41.7%
lélegt ............... 5.6
ábótavant .... 8.3%
7. spurning.
Finnst þér íþróttavöruúrval í
bœnum?
Á fundi Bæjarstjórnar Siglufjarðar þann 10. janúar s.l.
samþykkti bæjarstjórnin að skipa 5 manna nefnd, sem
hafa skyldi það verkefni að gerð yrði almenn verðkönnun
á Siglufirði og nágrannabyggðarlögum. Verðkönnunar-
nefndin vann þetta verk í nánu samstarfi við verðlags-
stofnun ríkisins. Hefur nefndin nú lokið störfum og eru
hér birtar helstu niðurstöður úr könnuninni.
gott 0.0% gott 2.8%
viðunandi .. 27.8% viðunandi 19.4%
lélegt .. 30.6% lélegt .. 61.8%
ábótavant ... 33.35 ábótavant 16.7%
8. spurning.
Finnst þér vefnaðarvöruúrval í
bænum?
12. spurning.
Finnst þér byggingavöruúrva! í
bœnum?
gott 5.6% gott 11.1%
viðunandi . . 36.1% viðunandi 41.7%
lélegt .. 30.6% lélegt .. 25.0%
ábótavant .. 22.2% ábótavant 11.1%
14. spurning.
Att þú viðskipti við pöntunarfé-
lag?
mikið ............. 13.9%
lítið ............. 52.2%
ekkert ............ 55.6%
16. spurning.
Verslarþú ípóstkröfum?
mikið ............. 25.0%
lítið ............. 61.1%
ekkert. 16.7%
17. spurning.
Att þú viðskipti við pöntunar-
listafyrirtœki?
10 þúsund eða meir ...
................ 11.1%
5—10 þúsund 22.2%
minna ............. 16.7%
ekkert ............ 50.0%
0 21.spuming.
Hvaða gallar finnst þér algeng-
astir á vörum?
síðasti söludagur liðinn
......................... 72.2%
útlitsgallar .... 5.6%
röng vörulýsing 11.1%
Miðbærinn Siglufirði
9. spurning.
Finnst þér leikfangaúrval í bæn-
um?
gott .............. 11.1%
viðunandi .... 2.8%
lélegt ............ 55.6%
ábótavant .... 22.2%
10. spurning.
gott 0.0% Sauðárkróki?
viðunandi 11.1% ja .. . .
lélegt ábótavant 50.0% .. 38.9% nei Ef svo er þá?
mikið .
spurning. lítið .. .
13. spurning.
Finnst þér þjónusta í verslunum?
góð ................22.2%
viðunandi .... 33.3%
léleg ............. 16.7%
ábótavant .... 16.7%
14. spurning.
Verslar þú á Akureyri og/eða
36.1%
52.2%
47.8%
Finnst þér fataúrval í bænum?
jósmvnd: Stcingrlmur
18. spurning.
Hefur þú keypt skemmdar eða
gallaðar vörur?
já ................. 80.6%
nei ................ 19.4%
19. spurning.
Hefur þú fengið vöruna bœtta?
alltaf ............. 22.2%
stundum ............ 47.2%
ekki ............... 11.1%
20. spurning.
/ livaða vöruflokki er gœðum
helst ábótavant? Flestir nefndu
matvöru.
22. spurning.
Verðurðu oft var við aðra galla?
já ................ 30.6%
nei ............... 41.7%
23. spuming.
Finnst þér þörf á stofnun neyt-
endafélags hér í bœ?
já ................ 88.9%
nei ................ 2.8%
Myndir þú gerast félagi?
já ................ 83.3%
nei ............... 11.1%
í ofangreindum prósentum
er tekið tillit til ógildra svara og
þeirra, sem ekki svöruðu
spumingunum.
Því má einnig bæta við, að af
37 vörutegundum voru 7,1%
þeirra dýrari í Skagfirðingabúð
en í KEA á Siglufirði. Af 37
vörutegundum voru 11,15%
þeirra dýrari hjá KÁ á Selfossi
en í KEA á Siglufirði. Af 35
vörutegundum voru 12,8%
þeirra dýrari hjá PE Eskifirði en
hjá KEA Siglufirði. Af 33
vörutegundum voru 15,5%
Íieirra dýrari hjá Vöruvali
safirði en hjá KEA Siglufirði.
Af 31 vörutegund voru 10,57%
dýrari í Verslunarfélagi Siglu-
fjarðar en hjá KEA Siglufirði.
Við lauslegan samanburð á
þessari verðkönnun virðist
vöruverð á Siglufirði ekki vera
hátt miðað við aðrar dreifbýlis-
verslanir. Einnig skal tekið
fram, að aðeins voru til 24 sömu
vörutegundirnar í öllum versl-
ununum sem könnunin náði til
(nema Fiskbúð Siglufjarðar).
Ef verð á þessum vöruteg-
undum er lagt saman þá kemur
í ljós, að samtalan var lægst hjá
KEA Hrísalundi, Hagkaupum
Norðurgötu og KEA Siglufirði.
Varast ber þó að draga víð-
tækar ályktanir af þessum
síðastnefnda samanburði, þar
sem vörurnar eru fáar og þeim
ekki gefið vægi eftir neyslu.
Valbjörn Steingrímsson
Fjöldi vörutegunda Verslfél. KEA Fiskbúð Skagf.búð KEA KEA Hagkaup K.Á. P.E. Vörum. Breiðh.- Vöruv. Kaupf.
sem gerður er saman- Sigiufj. Sigluf. Siglufj. Sauðárkr. Höfðahl. Hrisal. Norðurg. Selfossi Eskifirði Eiðist. kjör Isafirði lsafirði
burður á .. . 36 38 11 41 41 42 39 43 40 40 42 39 39
Fjöldi vörutegunda
með lægsta verð 0 4 2 0 3 8 8 1 4 15 2 1 1
Fjöldi vörutegunda
með hæsta verð 2 1 0 3 5 0 1 4 6 1 0 15 9
Fjöldi vörutegunda
undir meðalv 14 31 4 16 16 40 38 13 13 33 18 4 4
fluqfélaq
norðurlanda hf.
n
KRÐASKRIFSrOMN
ÚRVAL
NY OG BETRI ÞJONUSTA
FYRIR FERÐAMENN!
Um leið og þú færð afhentan hjá 1. APEX-fargjaldatrygging
okkur farseðilinn, getur þú Umboð- Slysatrygging
tryggt þ'gum leið. _ _ 3. Sjúkratrygging
Allt á sama staðnum. Birgir Steindórsson 4. Farangurstrygging