Siglfirðingur - 27.04.1985, Page 6
6
diglfirmSgur
Biörg-
unar-
störf
Flestir gera sér grein fyrir
nauðsvn þess. að til sé fólk sem
öllu vill fórna til að veita öðrum
aðstoð i nauðum.
Hér á Siglufirði er stór hópur
manna sem vinna mikil og góð
sjálfhoðaliðastörf í þágu slysa-
varna og við að aðstoða fólk
sem lendir í hrakningum. Stt'/rf
kvennadeildar Slysavarnafé-
lagsins hér og Björgunar-
sveitarinnar Stráka. sem eru
þar fremst í hópi samtaka, eru
ómetanleg. en einnig eru til
einstaklingar sem eiga jafnvel
enn meiri þakkir skilið en hóp-
arnir, því að þó svo að þeir
starfi mikið með „hópunum".
þá eru skiptin óteljandi sem
þeir veita aðstoð og aðra
ómetanlega hjálp einirsíns liðs.
Þetta á þó aðallega við einn
mann, sem alltaf hefur verið til
reiðu til hjálpar á hvaða tíma
sólarhringsins sem er og i
hvernig veðri sem er, en það er
hóndinn og vitavörðurinn á
Sauðanesi. Trausti Magnússon.
Það er ekki sjaldan sem hann
hefur hrotist á „Rússanum"
sínum. eða jafnvel á dráttarvél
og stundum í tvísýnu til að losa
híla og fólk sem komist hefur í
vandræði í nálægð Sauðaness.
Oft hefur verið þröngt í húsum
hans vegna slíkra og annarra
hjörgunarstarfa. Og alltaf hefur
hann verið jákvæður þegar
hringt helur verið til hans til að
spvrjast fvrir um veður.
mannaferðir. híla og háta.
Framkoma Trausta og hjálpar-
starf hefur verið til mikillar
fvrirmvndar i hvívetna.
Við þökkum þér innilega.
Trausti.
BjörgunarsYciumncnn.
Lit-
skyggmi-
sýning
Fvrir dvrum stendur ein-
hvern næsta laugard. sýning á
nokkrum þúsunda litskyggna i
Nvja Bíó á vegum B/örgunar-
sYcinirinnar Stráka. í Ijár-
öflunarskvni. Myndir þær sem
svndar \erða eru teknar á ár-
tinum frá 1960 til 1985 af
Steingrími Rristinssyni og er
..samansull" allra mögulegra
mvndamótiva. og má tilviljun
vera ef einhver Siglfirðingur á
ekki kost á að sjá sjálfum sér
hregða fvrir á einhverri mynd-
anna. en mikil uppislaða i þessu
safni er einmitt mannamyndir.
Fæstar þessara mynda hafa áð-
ur \erið svndar. nenui örfáum
vinum og kunningjum. Sigl-
firðingar eru hvattir til að sjá
þessa svningu og slá með því
tvær flugur i einu höggi:
Stvrkja Björgunarsveitina og
sjá e.t.v. sjálfan sig á myndum.
Meðal mynda sem þarna verða
svndar eru myndir frá veru
Steingríms og siglingum með
HAFERNINUM^ " og
FIVALVÍK. mvndir frá vinnu-
stöðum t.d. SR. skíðamótum og
öðrum mannamótum. ásamt
l>Rll BAÐHERBERGI
|]R l>VI)\r EKklEIMOI?
annað gengur ekkí lengur!
Svona má lengi spá og spekúlera yfir nýju stóru teikningabókinni.
Þar eru grunn- og útlitsteikningar frá þremur arkitektum á 76
síðum. Alls konar hús, einnar og tveggja hæða.
SEM ÓDÝRXST
NÝJATEIKAIÁGABOKIN
IT RSI\SKREFlÐ
n:iK\l\(.\IM)KI\\
IIKDI
með því að hringja í okkur á Siglufirði,
síminn er 96-71340 eða 96-71161.
í Reykjavík annast Verkfræðiþjónusta
Guðmundar Óskarssonar sölu Siglufjarðar-
húsa til 1. maí n.k. í Kópavogi höfum við
opnað nýja söluskrifstofu til frambúðar. Hún
er í Hamraborg 12, Kópavogi, sími 641177.
_'I SOFLS EFR SÉRHFRBERGI,
Eitt sjónarmið getur verið að velja sér hús sem verður
eins ódýrt og kostur er á. Hvert sem sjónarmiðið er
þá stendur það óbreytt að fjölbreytni Siglufjarðarhúsa
getur verið nánast óendanleg.
til að eignast hús akkúrat eins og
þið viljið hafa það er að hringja til
okkar og biðja um eintak af nýju
teikningabókinni, þessari númer 5.
sýnir ótrúlegan fjölda alls
konar húsa sem panta má, en
þar með er sagan aðeins hálf-
sögð. Arkitektarnir luma á
fjölda teikninga í viðbót og
auk þess má hæglega breyta
hverri teikningu á marga vegu
þannig að hún henti lóð, '*'
afstöðu til sólargangs og
ykkur sjálfum.
Straumurinn liggur til
Akureyrar um helgina
ótal mörgum öðrum uppá-
komum.
Fyrirhugaö er aó hefja sýn-
inguna upp úr hádegi á íaugar-
degi og Ijúka um kl. 18 sama
dag. þannig aó fólk geti gengió
inn i salinn á hvaöa tíma sem er
þar á milli. eins og hver \ill
(gegn örlítilli þóknun til
Björgunarsveitarinnar) og verió
eins lengi og hver \ ill og séó þaó
sem rennur í gegn á sama tíma.
SLYS
Ungur drengur slasaðist ilia á
skíðum og varð að flytja liann
suður á sjúkrahús til aðgerðar.
Geysilegur fjöldi Siglfiróinga
veróur væntanlega á Akurevri
um helgina. Vitaó er aó um 50
börn fara á Andrésar-andar
leikana ásamt 15 fararstjórum.
leikfélagió hyggur á leikhús-
feró. Noröurlandsmót er i bad-
minton á Akurevri og auóvitaó
fara Hansi. Jonni og Bjárni
Árna meó fríóu förunevti á
mótió.
Þá ntá ekki gleyma blakinu.
íslandsmót öldunga veróur
einnig haldió á Akureyri um
helgina og reikna blakarar meó
aó um 40 manns fari á þeirra
vegum. Eitt er öllum þessum
Siglfiróingum sameiginlegt.
fvrir utan skíóafólkió: Öll í
Sjallann?
Þjóðleik-
húsið
Voi» er á heimsókn Þjóðleik-
húsfólks til Siglufj. 4. júlí n.k.
en þeir hyggjast sýna ganian-
leik sem verið er að setja upp
unt þessar mundir og kemur til
með að heita ..MEÐ VÍFIÐ í
LÚKUNUM". Aðalhlutverkin
verða í höndum Sigurðar
Sigurjónssonar og Arnar Ara-
sonar. ásanit 6 öðruni leikurum
Þjóðleikhússins.
Farið verður með leikritið
um norður- og austurland.