Austurland


Austurland - 07.09.1951, Blaðsíða 1

Austurland - 07.09.1951, Blaðsíða 1
^ X MÁLGAGN SOSIALISTA A AUSTURLANDI Þetta er austfirzkt blað. Austfirðingar, kaupið það og lesið. 1. Argangur. Neskaupstað 7. sept. 19*il. 2. tölublað. Sundmót og handknattleiks mót Austurlands Sundmót og handknaU- ieiksinót — Austurlands fóru fram i Neskpaustað helgina 25. — 26. ágúst s.l. Bægarbíi- ar höfðw hlakkað mjög til þessara móta. Sú varð þó, því miður, raunin á„ að veð) - áttran hafði /)ssa skemmt- um að mestu af þeim, því sjaldan mun hafa rignt mei- ra í Neskaupstað en þes-a mótsdaga. Þó má segja að það hafi komið ótrúliega margir áhorfendur á bæði þessi mót, og er þeim hérmeð þakkað kærlega fyrir kom- Una. Skal nú vikið að íþrótta keppninni, og verður þá fyrst greint frá sundkeppn- inni. Sundmótið var tveggja daga mót. Fyrri daginn var keppt í þessum gjreinum: 100 m, bringusund karla, 400 m. bringusund kvenna, 50 m. frjáls aðferð kvenna, 500 m. flrjáls aðferð karla» 50 m. bak sund kvenna, og síðari dag- inn 50 m. frjáls aðf. karla 40ö m. brs. karla, 50 m. baksund karla, 100 m. frjáls aðferð kvennaj,, 100 m. bringusuud kvennab 100 m, frjáls aðíerO karlaj, 50 m, brs. stúlkna, 50 inn Seyðisf. 6, Samvirkjafél. Eiðaþinghár 5, Umf. Stöð- firðinga. 1 og Þrótti Néskaup stað 15. Þátttakendur í sundkeppni í Neskaupstað 17. júrii 1951 Ljósmynd: Björn Bjömsson.Æ m. brsu drengja og 4 x 50 m boðsund karla. Þátttakendur í mótinu voru alls 28, og voru þeir fr.i eftirtöldum félögum: Hug- Kennarafundur Kennarasamband Austur- lands hélt aðlfund sinn á Seyðisfirði dagana 28. og 29. ág. sX Fundinn sóttu 12 kennarar af Austurlandi og auk þess verknámsstjóri Magmls Jðns son. Ýms mál voru lögð fram og rœdd á fundinum og óíykt anir gerðar. Meðal samþykkta, er gerð- ar voru skulu þessar nefnd- ar: Allítarlegar tiljögur voru samjryfcktar um breytingar á námsskrá barnoskólanna og skorað var á fræðslumála- stjóra að ganga nú endan- lega frá námsskránini og láta síðan hraða samninigu og <it- gáfu nýrra námsbóka í san> ræmi við námsskxána. . Um verknám og náms- stjórn voru eftirfarandi til- lögur samþykktar samhljðða 1. Aðalfundur K.S.A. hald inn á Seyðisfirði 28. og 29. ágúst 1951 telur brýna nauðsyn bera til þess að hraða öllum undirbúningi verknámsins í barna- og unglingaskólum Iandsins og f agnar því, að skipaðut hefir verið námsstjóri í þessum greinum skóla- starfsins, og telur fundur- inn fulla þörf fyrir starf hans. Þá telur fundurinn fyrst og frenist nauðsynlegt að fræðslumálastjórn ao- stoði við kaup verkfæra og vinnuyéla í náros- deildir skóianna og sam- ræmi þannig gerð þeirra og gæði. 2. Aðlfundur K.S.A. 1951 telur athyglisverða fram- komna hugmynd um full- komna verknámsskóla gagnfræðastigsins sam- hliða tveimur 'efstu deild- um bóknámsskólans og telur að þar geti verið um að ræða lausn þess vanda- máls„ að of margir leiti Framhaíd ú 3. síðu. Þetta má telja góða þál'- töku þótt hmsvegar hcfði mátt bðast við fleiri utan- bæja'rmönnum. Fáskrúðsfirð ingar hafa t. d. aldrei se.nl keppanda á sundmót Ausl- urlands en þeit eiga góða sundlaug og áhugásama og duglega íþrcttaæskn. Enu- fremur var búist við meiri þátttöku Seyðfirzkra stíilk- na en raun varð á Það má telja að á mæli- kvarða okkar hér éystra, þá sé árangur þessa móts góöur. Allir þeir af keppendunum, sem hafa æft í sumar sýndu framfaarir. Sigrún Kristín bætti verulega tvö Austur- lanbsmet. Þórður Waldoi'ff bætti og Austurlandsmtt sitt á 400 m. Hinn 15 áia gamli Seyðfirðingur Magnus Magnússon htóð sig prýði- lega og nmn hér vera á fe'rð- inni ágætt sundmannsefiu. Áratngur stúlknanna í 5i) m. frj. aðferð var jafn og all- góður eins í 100 m. frj. aðf. Einkum er árangur Lilju Jo- hannsdóttur (12 ára) ágætm 1 þessi sund vantaði Ernii Marteinsdóttur, en hún var veik og gat ekki keppt. Það mætti og nafngreina íleiri einstaklinga sem stóðu sig ágætlega, en þetta verður l^t ið nægja. Aðeins skal á það bent ao allflestir þáUtakend- ur þessa. móts eru ungir. Fjórðungsþing Austfirðinga Hið 9. í röðinni, var haldið að Egilsstöðum 31. ág. og 1. sept. s.L og voru mættir 13 i'ulltrúar frá öllum samstarfs aðilum. Fundarstjóri var tilnefnd- ur Jóhannes Stefánss. og rit- arar Erlenidur Sigmundsson og Þorsteinn Sigfússon. Aðallega var raitt uin stjórna rskrármálið, sam- göngu- og rafmagnsmál. Gerðar voru margar sam- þykktir og iriá he'z ar tél.'m: Skoroð var á r kis tjórr,- ina og þingme ín Aus ur- lands: 1. Að láta hefja endm- byggingu Lagarnjó's'irú- arinnaí1 á næsta ári., 2. Að láta h'Iaða upp Fa'ír:i ''a.1 veginn, svohtn^verö snjóléttari og fær á vetr um. 3. Að auka fjárfram'ög ti flugvailagerða cg b :í' ra eamgangna í lofti viö Austurland. 4. Að fá snjóbíla og snjú- dráttarvélar tíl vetrar- ferða milli Héraðs og fjarða. 5. Að framkvœma á nœsta ári lögin um byggingu síldarverksmiðju sunnan Langaness. Þá var gerð ályktun um rafmagnsmálin og sérstak- 'ega skorað ý þingmenn nér að austan ,að beita sélr fyrir allsherjar vatnsvirkjun fyrir Mið— Austurland þ.e. svaðið frá Seyðisfirði til Fáskrúðs- fjarðar að meðtöldu Fljóts- dalshéraði. Kom greinilega fram bí:is- kja og vonbngði fulUröá yf- ir andvara- og framtaksleysi hinna Reylíjavíkurbfiscttu þingmanna okkar. Þá var bes og krafist a;T ríldð létti hinn óbæfile^a kostnað., serri olíuluiúuat rilf- stöðvar eiga nö við að 'búa. Skorað var á Alþ nri að samþykkja fiúíriyarp þaö. iv nú liggur fyrir um s'ofnuii fávitahæ^is. Ýmsar f'e'r: samþvkljtir voru gerðar oj, voi u fuHtrtfar sanunála um, að Austfirð'ní- ar þyirftu að halda yeJ á spöð unum, ef allt fjá mugn ofi þar með fólkið ixtti ekki allt að sogast til Suðurlandsms og þá sérstaklega tfl Reykja- víkulr. 1 stjórn voru kosnir: Gunni. Jónasson forscti lKj.álmar Vilhjálmsson. Vigfús Guttormsson. Lfíðvík Ingvarsson. Kristján Benediktsson. Frittir HORNAFJÖRÐUR Það sem af er.þ^ssu sumri, hcfir verið með ágætuni Sn.jór var lítill hér á láglen'di síðastliðinn vetur <,« hvarf því fljótt. Aft,,r á m'ti var klaki m.!kill í jörð o$. hvarf seint, svo að til bag.\ ( þótt nokkrir þeirra hafi keppt alloft áður ) og eiga því eftir að ná miklu betri árangri — ef þeir aðeins afa vel og lifa héilbrigðu l'ferni. Að þessu sinni var keppt í nokkrum sundgreinum sem ekki hafði verið /ceppt í át)- ur hér eystra, svo sem balc- sundi karla og kvenna. F.i;:s ftafði ekki verið kept í lOOm frj. aðf. karla og 500 m frj. aðf. karla í löggildri iaug. Tímar sigurvegaranna telj- ast því Austurlandsmet. Skal nú greint frá áröngr- um í hverri grein. Framhald á 2. síðu. var við alla jarðvinnslu, sér- staklega þó við nýrækt. En vorið var g,ott og frekar hlýtt og slátturinn hefir vcr- ið með því bezta sem menn minnast. Hvert strá sem V<s- að hefir verið, hefir \c:ið hirt grænt,, að v su hefir ver- ið þerrilaust hér s'ðan 12. þ. m. en ekki er það þí-rri- leysi orðið til baga enn. Auk þess er nú fjöldi bænda bet- ur við því búinn en verið hef ir, að mBta óþurkum, þvi margir komu sér upp vo - heyshlöðum í vor. JARÖRÆKT OG NÝBYL/ JarðræktarframkvPindir eru miklar í héraðinu og al- mennur áhugi á þeim málum Stærsta átakið í því efni eru framkvæmdir Nýbýlasjóðs í Þinganesi. Fyrir nokkrum árum samþykkti Nýbýla- Framha/d á 3. síðu.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.