Austurland


Austurland - 07.09.1951, Blaðsíða 4

Austurland - 07.09.1951, Blaðsíða 4
4 f •» AUSXURLAND Neskaupstað 7. sept. 1951. '*••••••••••••• i Norðfjarðarbíó... • mraam* SÆGAMMU RINN AnseTísk stórmynd í eðiilegurn litum, byggð á hinm heunsfrægu sögu Sabatíni. Aðalhlutverk ERROL FLYNN t. 5 , Sýnd.yegna fjölda áskorana á laugardag kl. 9. ALLRA SÍÐASTA SINN SONUR FRUMSKÖGARINS. Fögur og skemmiileg litmynd Aðalblutverk Johimy Sheffield og Peggy Antni Garner Sýnd börnum á sunnudag kl. 5. Beztu cæti númemð HVITKLÆDDA KONAN Afar spennandi amerísk stórmynd gerð eftir sam- nefndri skáldsögu Willie CoIIins, sem komið hefir iít í ísl. þýðingu. Aðalhluíverk leika: Elenaor Piarker,, Gig Young og Alexis Smith. Sýnd á sunnudag kl. 9. •HmttHMfta PAN N ý k o m i PAN A 11 } R U III 1 SORSAÐUR HVALUR SAGÖGRJÖN KÖKÖSMJÖL DÖÐLUR o. m. fl. u PÖNTUNARFÉLAG ALÞÝÐU Sundmót NaskaupstaOar OG ÚRSLITALEIKUR AUSTURLAND S 1 HANDKNATTLEIK KVENNA fara fram í Neskaupstað á morgun — loug ardaginp 8. sept. — ef veður leyfir SUNDMÖTIÐ hefst kl. 4 e.h. Eftir árangri á þcssu móti verður valið úr hópi norðfirzks sundfólks í lið landsbyggðarin nar gegn Reykjavík, en þessir aðilar heyja með sér sundkeppni í Sundhöll Reykjavíkur 26. eða 27. þ.m. Á þessu móti verða afhent verðlaun ti elsta og yngsta þátttalianda í Samnor- rænu sundkeppn'mai. _ ÖRSLITALEIKUR í handknattleik kvenna AUSTRI — ÞRÖ TTUR, hefst strax að sundkeppninni lok- inni. Þetta verður vafalaust mjög spennan di koppni* því liðin virðast nokkuð jöfn. Komið og sjáið spennandi og skemrit ilega lceppini. Aðgangseyrir kr. 10.00 fyrir fullorðna og kr. 5.00 fyrir böm. Sami aðgöngu- miðl gild'r að sundkeppninni og handknat tleikskeppnintni. DANSLEIKUR verður um kvölchð í Samkomuhúsinu. Guðni Guðnason frá Eskifirði leiltur mcð hljómsveitinni. Ágóði rennur að hálfu til sundluagar 'nnar vegna kostnaðar við Samnorrænu snndkeppnina, en að hálfu til að standa straum af \'æntanlegii sundför til Reykja- víkur. IÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞRÖTTUR. A u g I ý s i n g nr. 11/1951 frá Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjádiagsráðs Ákyeðið hefur verið að »SKAMMTUR«11, 1951 og »SILAMMTUR« 12;, 1951 af nús'ldandi »Þriðja sköimn tunarseðli 1951« skuli hvor um sig vera lögleg inn- kaupaheimild ífýrir 500 grömmmn af smjöri, frá og með deginum í dag og til lóka desembermá'naðar 1951 Mjólkurbúum skal vera heimilt, fram til 16. septem ber 1951,, að afgreiða tiil smásöluverslana smjör gegn SKAMMTI 10, 1951. Smásöluverslunum er ninsvegar fckki heimilt að afg(reiða emjör til viðslqptavlna sinna gegn skammti 10, 1951, eftir 31. ágúst þ. á. Reylqjavík, 1. septemlaer 1951 Iirnflutnings- og gjaldeyr'sdeikl Fjárhagsráðs. AFLABRÖGÐ A HORNA- FIRÐI 1947 — 1951. Frá fréttaritara sínum á Höfn í Homafirði hefir blað- . 'nu borist fróðlegt yfirlit um aflabrögð þar árin ' 1947 — 1951« Fer hér á eftir stutt- ur úitdráttur úr skýrslunni: HEILDARAFLI 1947 1948 1949 1950 1951 Fiskur(kg) 3.973.100 2.251.000 1.877.500 2.748.000 (til 30« imaí) 1.611.000 Lifur(l.) 287.075 167.046 161.597 205.278 129.233 1 ! t mí a í •. :í Sá fli BRÉFAKLÖBBURINN I s 1 alJn d i a Norge — Ishuid Klúbbur'nn starfar yfir Island og Noreg. 'Norð- fnerin á öllum aldri, hafa mikinn áhuga á bréfasam- böndum við okkur. Málið skapar minni erfiðleika en margur hyggur. Ef þér óskið bréfavina innanlands eða utan,, þá ílvrifið t»l okkar. Gegnum okkur getið þér eiignast vipi nær og fjær. Bréfaklúbburinp ISLANDIA, Pósthólf; 1014 Reykjavíky STRÁSYKUR Frá Olíusam- MOLASYKUR laginu FLÖRSYKUR Höfujn allar tegundir af bifreiðasmurningsolíum POÐURSYKUR tvær tegundif bílabón og hreinsibón, einnig bremsu vökva og sturtuvökva. I'rostlögur væntanleg- ur á nægtunni. KANDISYKUR BRJÖSTSYKUR Þá höfum við og fengið PUNTUSYKUR nokkur stykki af hinum margeftirspurðu OLIS brennurum. Verzl. Vík OLIUSAMLAGIÐ Alls eru jþetta 12.460.600 kg af fiski og 950.229 lítrar af lifur og hefur þá veiðin num- ið til jafnaðar á ári um 2492 lestum af fiski og rúmlega 190 þús. lítrum af lifm*. Mestan afla þessi ár, haíði v/b Auðbjörg, Neskaupstað, 1344 lestir af fiski og 95334 lítirar af lifur. En samanlagð ur afli vélbátanna Marz og Guðbjargar, frá Nesleaupstað sem voru í eigu sömu manna Marz 1947 og 1948 og Guð- björg síðan, var um 1540 lest ir af fiski og 111012 lítrar af lifur. Or lýsinu vom framleidd 1687 íöt af meðalalýsi og 302 ■ föt aff súrlýsi. LEIÐRÉTT/NG. 1 grein séra Guðmundai Helgasonair í siíðasta blaði misritaðist í 49. Jínu birki skóKur í stað lexkiskógur. þakkarávarp Kvennadeild Slysavarnafélags Norðfjarðar þakltar skólastjóra Eiðaskóla Þdrarni Þórarinssyni og frú hans fyrir þá vinsemd og; alúð sem þau sýndu félagskcnum á ferðalagi þeiri’a rnn Fljótsdalshérað ,19. ágúst s/.l. Blll .til SdlU TOboð óskast í vöraibílimi N 22, sem er 2£ tonns Chervolet smíðaður 1947. Bíllinn er nýuppgerður og í ágætu standi. Tilboðum ^é skilað til séra sonar Neskaupstað. Guðmuindar Helga-

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.