Austurland


Austurland - 14.09.1951, Síða 2

Austurland - 14.09.1951, Síða 2
AUSTURLAND lanfli. BMdoot «t & hverjuxn föstwa degH. Bitetjðci: Bjami Þórðaríon. ilBkdftsargjiIld s*pt. — dee* 19B4. kr. l&M Lausasala kr. 1.26. Ntepirot bf. Vanrækt mál Pað hefir lengi verið áhugamál Austfirðinga, að á Austfjörðum yrði byggð afkastamikil síldarverk- smiðljai. Síldveiðimemn hafa líka séð hve mikil nauðsyn er á sfldarbræðslu hér eystra,, enda hefir síldin haidið sig| við Norðausturlandið nú möirg ár og, þeir eru ótaldir miljónatugirnir, sem þjóðar- búið hefir skaðast um, vegna •tess, að engiti afkasta mikil bræðsla hefir verið á Austfjorðum. Árið 1946 fluttu allir Aust- fjarðaþingmenn frumvarp, sem varð að lögum, um bygg ingu 5000 mála verltsmiðju á Austfjörðum. Samkvæmt lóg unum átti að ljúka öljlum undiirbúningi árið 1947, og verldegar framkvæmdir áttu að hefjast árið 1948. Um þetta mál hefir verið næsta hljótt á hærri stöðum síðan lögin vor|U' samþykkt. — Austfirðingar hafa þó oft rninnit á nauðsyn þess, að lögin kæmu til fram- kviæmda,en ráðamenn þjóð- félagsins hafa haft ánnað að gera, en sinna þes,su mikla nauðsynjamáli. Annað verður ekki séð, en að stjóirnarvöld landsins hafi beiinlíniis gerzt In-otleg við landslög með þvl að svíkjast um að reisa síldarbræðslu hér eystra og ættu að réttu lagi að sætta ákæru. Hverjir eru það svo, sem ábyrgð bera á þessum tví- mælalausu lagabrotum? Það er fyrst og fremst stjórn Stefáns Jóhanns, sem var við völd árin 1947 og 1948, en á þeim á rum át i að ljúka öllum undirbúningi og héfja verklegar framkvæmd- ir, Núverandi stjórn er iíka sek, því hún hefir engam lit sýnt á að láta lögin koma til framkvæmda. 1 báðum þessum ríkisstjóm rnn átti Eysteinn Jónsson sæti og var áhriíamaður. Hann hei'ir notið hér meira kjörfyllgis eln nokkur annar maður og á aJla .-ina upphcff Austfirðingum að þakka, Hann var líka einn af fluitn- ingsmönnum frumvarpsins um síldarbræðslu á Austf jörð um. 1 fyrstu munu menm þ\d hafa talið öriuggt, að ráð- herradómur Eysteins tryggði framgiang málsins. En þæi vonir hafa dofnað ár frá ári. Eysteinn hefir ekki, svo vitað isé sýnt nokkra yið- Flmllií i Austurlandi Flugvallarstjóri ríkisins Agnar Kofoed- Hansen hefii undanfarið dvalið á Egils- stöðum og sikýrði hann Fjórðungsþingi Austfirðinga frá fyrirætlunum um flug- vallargerð á austurhluta landsius á næstunni. Gera á nýja flugbraut á Egilsstöðum og verður hún 1700 metrar fyrst en á að lengjast síðar upp í 2500 m. Mum þetta verða lengsta flug braut á laindinu og mun kosta mf!ira en 1 miljón kr. Eru þegar ætlaðar 750 þús. króna til þessara fram- kvæmda, en ekld hefir tekist að byrj'a enm í sumar, því hin stórvirku tæki, sem flug- vallarstjómin hefir til um- ráða hafa ekki fengist flutt austur í suinatr, þar sem sum þeirra eru svo þung, að ekk- ert skip hefir treyst bómum sínum til að lyfta þeim Er nú til athiigunai' að flytja tæki þessi austur landleiðina, en það er erfið- leikum hundið, vegna bess að mairgar iirýrnar eru svo irijjóar og varla nógu sterk- a:r. Hinsvegar er ákveðið að vilnna við þessa flugbraut i hauisít. Þarf t.d. að veita Ey vindaránni í nýjan farveg, þar sem liún feiiiur um iand fliugvallarins. leitni í þá átt að hrinda mál- inu í framkvæmd. Eysteinn er Reykvíkingur og hann hugsar eins og Reykvíking- úír, en hættir til að gleyrna þeiim, sem lyft hafa lionum í valdastólinn. Segja má að afeakaniegt hefði veriö, að svíkjjast um byggingu Austfjai’ðahræðsl- unmar, ef hagur þjóðarinnar hefði ekki feyft það. Er reynslan sýnir að svo er ekki Ma,rgar verksmiðjur hafa ver ið reistar við Faxaflóa, þó að engin lög mæli svo fyrii’, að það skuli gert. Og einmitt um það leyti, sem Austf jarða Flugbraut þessi á að geta telvið á móti sltærstu flutn- inga- og farþegaflugvélum Taldi flugvaiiarstjóri líkur fyrir því að i, máimni fram- tíð færu vöruflutningar mjög í vöxt með flutninga- flugvélum tii og frá sveit- um landsins. Þá kvað flugvallarstjóri fyrirhugað þegar á þessii hausti að koma upp flugf- velli á Sauðanesi lijá Þórs- höfn á Langanesi. Er ætlað að kostnaður við þá fiug- vallargerð fari varla frani úr 100 þús. krómuni, því að staða, er þar ágæt. 1 Breið- dal én ágæt aðstaða til að gera stóran flugvölli, sen stærstu flugvélar okkar geta lent á og mun það undirbúningi. Á Ilomafirð. og Vopnafirði er aðstaða til að gera gpða flugvelli. Hinsvegar er vandkvæðum bundið að gero litla flug- velli fyrir botni flestra Austfjarðamma, en þaðan mætti fijúga til Egilsstaða með farþega, sem síðan færu með stærri fhigvéhun til Reykjavíkur og útlancla. Flugvallarstjóri upplýstí að nýr stefnuviti fyrir flug- vélar væri kominm í Reykj avík, og yrði gamli stefnn vitinn fluttur austur á Hér- að en það myndi auka mjög öryggi flugferða. Sundmót Neskaupstaðar Laiugai'dagimn 7. sept. var liið árlega sundmót Neskaup staðar háð. Keppenur voru fremur fáir, eða alls 12. Sett voru 5 Austurlands- met, og setti Erna Marteins ,dóttir 3 þeirra, og Þórður Waldorff og Sigrún Kristín Þorsteinsdóttir sitt hvort. Árangrar þessa móts ráða mestu uin það, hve marga þátlttakemdur Neskaupstaður fær í sundkeppninni: lamds- hyggðim gegn Reykjavík. Eims og að undanförnu var keppt um nokkra verð- launa-gripi, sem gefmr hafa verið til innanbæjarkeppn- imnair. Þá voru og afhent verð- laun til yngsta og elsta þátt- takanda í samnorrænu sund- keppninni í Neskaupstað. Verðlaumin voru gefin af togaraútgerðunum í Nes- kaupstað, og voru það stækk bræðslan átti að byggjast, var Hæring|utr keyptur, hið ömurlega »tákm Marshall.- hjálparinnar« og má ætla, að fé því, sem verja átti til að reisa Austf i arðaliræðsluna, hafi gengið fll þeirra kaupa. Það þótti skynsamlegra, að kaiupa aflóga skipsskroklc til að láta hanm grotna niður í Reykjavíkurhöfm, en að reisa síklairbræðslu á Aust- fjörðum, við auðugustu síld- armiiðin. En þó Austfirðingar hafi fengið að reyna Iiessi svik, mega þeir ekki leggja árar í hát. Þeir mega ekki gefast upp við að knýja það fram, að lögin frá 1946 komi til framkvæmda. Það er ekki aðeins hagsmunainál Aust- firðinga og síldveiðisjó- man.ma heldur og þjóðar- heildarinnar. Sundlaug á Hornafirðf 1 Austur— Skaftafellssýshi er engin sundlaug. Nú er að rætast úr þessu^ því verið er að siníða, sundlaug í Höfn, í Homafirði og er verkið kom- ið það áleiðis, að innan skaimns verður byrjað steypa. SumdJaugijini hefir verið valinn staður við nýbygg'ða rafstöð í Ixirpinu og á liita laugina með kælivatni stöðimrinnar og er það sama fyrirlvomulag og motað er til að hita sundlaugina í Nes- kaupstað. Hornafjarðar- bátar Vélbátarnir, Brynjar og Gissur hvíti frá Hornafirði stunda nú veiðar með drag' nót og hefir afli verið góður. Þar sem ekkert frystihús er enm á Höfn þurfa bátarnir að leggja aflann upp á Fá- sikrúðsfirði. ao Ðiksteinsnám I sumai’ hefir verið unnið að biksteinsnámi í Loð- mumdarfirði, em mikið er aí þ\’í jarðefni á þeim slóðum og er ætlunin að ganga nú úr skugga uni, hvort hér geti verið um að ræða arðvæn- lega útflutningsvöru. Milli 20 og 30 lestir af biksteini verða í haust fluttar til Eng- lands til reynslu. Aðstaða til að vimna þetta eftni í Loðmundarfirði er Lagarfljótsbrúin Það er nú komið í Ijós að Lagarfljótsbrúin er ekki ör- ugg til umferðar. Telja kuhn ugir að brúin riðist til unT am, þungum farartækjum og sé mijög farin að láta sig. Þá hefir og komið í Ijós að Lagaj’fljót vex stundum svo, að vatnið nær upp und- 5r hrúardekkið. Munar stund um mjóu ef veður er hvasst, að vatnsvöxturinm taki hrúna með sér. Lagarfljcts- hjrúin er byggð fyrir nm 40 áram fyrir hesta og kerru- mnferð, en ekki fyrir okkav tíma þungu og hraðskreiðu farartæki. Fjórðungsþing Austfirðinga sem nýlega hélt fund að Eg- ilsstöðum, lagði mikla áherzlu á nauðsym þess að Lagarfljótsbrúin yrði hið fyrsta byggð að nýju, því það yrði óbætamlegt tjón fyr ir samgöngur okkar Aust firðinga, ef brúin færi með öllu, hvað þá ef stórslys hlyítist af. aðar ljósmyndir af sundlaug- inni., teklnar al' Bimi Björns- syni. Verðlaunin hlutu Sig- dór Brekkan kennari^ 68 ára gamall, og Elísa Kristbjörg Rafnsdóttir 6 ára. Síðar verð- ur mánar sagt frá samnor- rænu sundkeppninni. Helztu árangrar sundmóts ins fara nér á eftir: 200 m. bringusulnd karlar: Þórður Waldorff 3.24.2 mín. Austurlandsmet. 200 m. hringusund konur: Sigrun Kristín Þorsteinsdótt- ir 3.55.5 mín. Austurl. met. 50 mf frjáls aðferð konur: Erna Marteinsdóttir 36.0 sek. Austurlandsmet. 100 m. frjáls aðferð konur: Erna Marteinsd. 1.28.5 mín, Austurlandsmet. 50 ni. baksund konur: Ema Marteinsdóttir 44.8 sek. Aústurlandsmet. 50 m. hringusund drengja: Eiríkur Sigurðsson 48.0 sek. Hlaut IvR-bikarinn í aninað sinrt 100 m. hringusund karlar: Þórður Waldorff 1.33.7 min. Hefir alls unnið Ægis-bikar- imn þrisvar. 100 m. hringusund konur: Sigiún ILristín Þorsteinsdó.t- ir 1.48.0 mín. Hefir alls unnr ið 'Pan-hikarinn þrisvar. 50 m. frjáls aðferð kaxlar: Steinar Lúðvíksson 33.8 seis. 1 50 m. frj. aðferð kvemia, vann Erna Marteinsdóttir Þróttar-bikarinn íþriðjasinn í röð, og þar með til fullrar eigjnar Úrslitaltlkur slæm. Ef um framtíðarút' flutming verður að ræða, þarf að gera þar verulegar hafn- arbætur og vegabætur. í handknattleik kvenna, var liáður hér á íþróttavellinum s.l. laugardag,) og var hann niilli Austra, Eskifirði og Þróttar, Neskaupstað. Leikur þessi var hinn fjói- ugasti og mjög jafn. Þróttar- stúlkunrar virtust þó öllu fljótari og áttu fleiri skot á markið, sem öll voru þó var- in, nema það síðasta, sem franikvæmt var af Margréti Eiríksdóttur á síðustu sek- úndunmn og hafnaði boltinn í Austra markinu. Þróttur var þá orðinn Aust urlandsmeistari í 6. sinn fra jþví 1942, en þá var byrjað að keppa um Handknattleiks- bikar Austurlands, er Jó- liaiin Sigmundsson gaf, og þróttarstúlkur unnu þá til fiullrar eighar. Áður hafa Seyðisfjarðarstúlkur unnið bikarimj þrisvar og Eski- fjarðarstúlkur einu sinni. Bikarinn er úr íslenzku birki, gerður af listamannin- um Ríltharði Jónssyni, og er hinn fegursti gripur, S,Þ.

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.