Austurland


Austurland - 14.09.1951, Blaðsíða 1

Austurland - 14.09.1951, Blaðsíða 1
* r MALGAGN SOSIALISTA A AUSTURLANDI Þetta er austfirzkt blað. áLustfirðingar, kaupJð það og lesið. 1. Árgangur. Neskaupstað 14* sept. 1951. 3. tölíublað. Erlend veiðiskip Fjöldi erlendra veiðiskipa. einkum norskra, en einnig sænskra og finnskra, hefir leáltað hingað í sumar. Skip íþessi, sem stunduin haf a legið inni 40 — 50 í einu eru flest að kaupa olíur og einnig kaupa mörg ís hjá Samvinnufélagi útgerðar manna. Einn daginm mun Olíusam lag útvegsmanna hafa af- greitt til þessara erlendu skipa á annað hupdrað tóim af olíu:. Flest norsku skipin hafa stundað reknetaveiðar og saltaið um borð. En allmargt hefir líka ver- ið um línubáta, sem salta þorskinn,, en taka ís í lok Ausffjarða- togararnir Austfirðingur hefur verið á veiðum við Grærnand. Fcr frá Reykjavík 5. þ. m. og kemur væntanlega heim 16. þ. iffli. Hann inun hafa ágætis afla. Isólfúr hefur verið í hreins un og slipp í rúman mánuð og er enn í Reykjavík. Goðanes var að ljúka sín- um fyrsta ísfisktúr til Eng- lands. Seldi í gær í Grimsby 2277 kit fyrir 5039E Veiðiferðin var erfið^ sífeld ur storrnur og aflatregða. Egill Rauði hefir stundað ufsaveiðar hér fyrir austan. Sigldi Út með um 250 tonn af ufsa í nótt. Ufsinn er seldur fastri sölui á 40 pund tonnið, vegið upp úr skipi í Grimsby. túrsins og leggja sig aðallega eftir lúðu, sem þeir fara með ísaða heim. Skipstjórarnir á rekneta- skipunum telja að næsta ár mumi þeir binda aðstöðp sína aðallega við Norðfjörð, þyí þeir telja, að möguleikax tii síldveiða í reknöt séu sérsta 1<. lega miklir á svæðinu hér austur— og norðaustur af Dalatanga. Svo undarlega hefir við brugðið að fram hefir komið rödd hér í bænum, um uð meita ætti þessum skipum um aðra fyrirgreiðslu en þ.< að láta i>eim í té napðsynjar aðeins til heimiferðar. En dík ar aðfarir, sem hvergi munu tíðkast, eru ekki sæmandi. Til varnar landhelginni og íslenzkum fiskimiðum, þyrlt um við að grípa til amnara ráða, sem ekki verða rædd ad sinni. Fiskur virðist ganga til þurðar á Islaiidsmiðum. Par af leiðir að Islendingar munu : framtíðinni leita á fjarlæg mið. Hvaða áhrif mundi það hafa á þessar veiðar„ ef er- lendum skipum væri neitað um nauðsynjar hér á landi? Norðmenn mundu neita togurum okkar um alla fyr- irgreiðslui, þegar þeir væru að veiðum við Bjarnareyjar og á öðrum miðum þar au-t- ur frá og þar með væri loku skotið fyrir þær veiðar. Dan- ir mundU fara eínjs. að i Græráandi og þar með væri okkur fyrirmunað að sækju í. Grænlandsmið sem margir gera sér nú mestar vonir um. Við yrðum m.ö.o. nauðbeygð ir til að fiska aðeins á t\- landsmiðum, oft í tregfiski, þó nægur fiskur væri annar- staðar. Það er ekki einleikið hýe sumir menn hafa rótgróna tilhneigingp' til að gera sjálfa sig að viðundri Dagheimilið i NeskaupstaO 1 fyrra var í fyrsta sinn rekið dagheimili fyrir börn i Neskaupstað. Dagheimilii) var til húsa í barnaskólanuia og hafði til afnota rúmgóð- an leikvöll skammt frá skól anum. Heimilið starfaði; uin þriggja mánaða skeið, sumar mániuðina júní — ágúst. Fyr ir líarn, sem vár allan dag- inni, frá kl. 9 á morgnana til kl. 6 á kvöldin, var gjaldið kr. 150.00 á mánuði, en kr 75.00 fyrir böm, sem voru hálfan daginn. Börnin fengn þarna allan mat og aðhlynn- ingu. Á daglieimilið voru tei-; in hörn 2 — 7 ára. Dagheimilið var vel sótt og þótti starfsemin takasi. það vel, að s.iálfsagt var talí/i að halda henni áf rarn. Forstöðukoina í fyrra var ungfm Svava Gunnlaug?- dóttir, en auk hennar vora tvær stúlkur við barnagæziu og tvær unnu í eldhúsi. 1 sumar var dagheimilið rekið með sama sniði og starfsstulknafjöldi var hinn samit Forstöðu'kona í sumar var ungfrú Jóhanna Maria Gestsdóttir. Þótti starfsemi takast með ágætum, entía hafði nú fengist nokkur reynzla til að byggja á. Starfstími var og hinn sami og árið áður. Veikindi einkum mislingafaiialdui hafði nokkur truflandi áhrif á staifsemina. Alls sóttlu 41 barn dagheiin ilið og voru langflest þeirra allan tímann og langflest all Verðhækkun á mjólk Nýlega var verð á injólk og mjólkurafurðumi stórleg; hækkað. Nú. kostar mjólkur lítrinn kr. 2.90 og hefir hækk að um 27 aura eða nálægt ll%.Fyr í sumar hafði mjólk urverð hækkað um 1%. Aðr ar landbúnaðarafurðfiir svo sem. kjöt og garðávextii verða og mikljui dýrari nú en í fyrra. Þessar miklu verðhækkan ir eru bein afleiðing af dýr- Erfitt tíöarfar Nú í rúman mánuð hel'ir tíðarfar verið slæmt uim allt Austurland. Hefir rignt svo að segja dag hvern. Þegar rigningamar hófust var mikið eftir hey^kapar- tímajns og liggur nú mikið < hey á túnum stónskemmt. Mun víða horfa til vand ræða með hey handa búféiv aði og þegar farnar að heyr- ' ast raddir umi, að búfjái'- sfcerðing verði óhjákvœmí- lega í haust. Rigniftigarnar hafa haft í för með sér nokkrar skemnKl ir á brúm og vegum og hey hefir flætt af engjum. ögæftasamt hefir og verið i^ ir^>^%^M>M^^^MNl^^M«>MN|^)^«i»><Nl%^w»'>»<' til sjávarins lengst af tíðarstefnu ríkisstjórnarinn,- ar og hlýtur að hafa í för með isér minnkandi neyzlu landbúnaðarafwrða. Það er ekki að efa að frain leiðendur landbúnaðaraf- urða hafa fulia þöirf fyrir hælLkað verð, því hin sívax- andi dýrtíð hefir ekki hvað sízt leikið þá grátt, því áburð ur, fóðurbætir og aðrar nauð synjar til búrekstursins hafa hækkað gej^pilega í verði. En fyrir bændur er sú hætta yfirvofandi^ að vegna versnandi lífskjara í báefjum og þorpum, minnki kaupgeta almennings svo, að markað- ur fyrir landbúnaðarafurðiv verði of lítill og er þá í ðefni komið) bæði fyrir neytendur og framleiðednur. an daginn. I þetta skifti var gjald fyrir barn, sem var all- an daginn, kr. 200.00 á mán- uði, en kr. 100.00 fyrir hálfan daginn. Þar sem fleiri en éitt barn var frá sama heimili. var mánaðargjald kr. 175.00. Sú starf semi, sem þarna er hafin, er hin merkilegasta. Með henni eru börnunutu sköpuð skilyrði til að lejka sér á heilbrigðan hátt í ör- qggri gæzlu. 1 bæum og þorpum hafa börnin yfirleitt ekki annan leikvang en göt- una, með hættum heiinar og óhollustu bg foreldrar' geti aldrei verið óhult um þau. En með starfsemi dagheim- ilisins er þessum áhyggjum létt af foreldrunum, því þar eru börnin að heilbrigðuin leikjum iaus váð hætltur göt- unnar. Þessi starfsemi hefir líka létt miklu starf i af mæötrun- um. Þær hafa nú þurft að skila börnunium á dagheim- ilSð á morgnana og þurfa svo engar áhyggjur af þeim að hafa daglangt, en sækja þau svo að kvöldi, þegar þaa hafa borðað. Þessi starfsemi hefir líka gefrt mörgum mæðrum fært að afla sér nokkiiTra virinu- teknia og er það nokkurt al- riði fyrir afkomu heinul- anna. Það var líka mikil- vægt í sumar,, þegar verka- fólkseMan var, að losa þenn- an vinnukraft fyrir fratu- leiðsluna. Gjaldinu var sltillt svo í hóf, að telja má, að það sé ekki dýrara að hafa börniii á dagheimilinu' en heima. einkum þó ef ráða þarf barn- fóstru til að gæta þeirra. Dagheimili þetta hefir bæj- Framhald á 4. síðu. 0l*Þvv*0*i0ti/0mmim Vísitalan 148 stig Framftei-slurísitalan 1. sept. reyndist lá8 stig og: haíði hækkuð 'mn i stlg frá 1. égúst Telja raá fullvíst, að vísitalan liii'kKI enn mikið í pesssum ínán. iuði m.a. vepna miKillar vcrðluckkuuat' á landpúnaðarafurðum svo sem nijólk og kjöti. Kolaverð hækkar ; Kolaveiðið í Keykjavik er nú 650 kr. tonnið heimflutt ogr heywtf hefir að á Akureyrt kostaðl tonnið kr. 700.00 i binart Er hér uinf að iracða geysimikla verðhækkun. Það er því sýnt, að nsestu kol sem koma, verða mjbg dýr og áf Austurlandi varla undir kr. 800. heimflutt. i Neskaupstað munu vera til kol( sean endast fram að áramótum en um kolabirgðir annarstaðai hér eystra veit blaðlð ekki. m^mt*t^i^\^^^in^k0^$t^ti^»0^t0^^t>é^/*$0*0^»t^$0*

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.