Austurland


Austurland - 28.09.1951, Blaðsíða 3

Austurland - 28.09.1951, Blaðsíða 3
Neskaupstað 28. sept. 1931 AUSTURLAND I Ferhendurnar lifal Prentvillupúkinn skemmdi miðrímið í vísu Indriða á Fjalli í síðasta blaði. Rétt er ,vís,an svon.a: Hróe uan dáið héraðslið hamast sá að skrif a,i sem er ávalt illa við alla þá sem lifa. * »Egill frá Nausti« sendir hálf sléttubönd til þess að botna: Bragxir rímar, svíða sár, • sífellt tímair líðat Egill sendir fleiri vásur, sem verða birtar síðar. ★ Hér kemur bréf til þáttar- ins frá masnni, sem vill ekki iáta nafns síns getið. Sigfús Sigfússon sagnaþul- ur.er mlörg|u|m kimnur af þjóð sagnasafni sínu, sem haintl skráðh og eru það sögur og sagnir, aðallega af Austur- landi. Sigfús Sigfússon er látiun, en mikinn hluta æfi sinnar var hann til heimilis að Ey- vindará í Eiðahreppi og ferð- aðist (um þaðan til þess að safna sögum og öðrum fróð- leik í bækiur sínar. Til dæmis var hann oft á Seyðisfirði í þeim erindum meðal annars og átti þar marga góða kunningja, esn þó slettist eitthvað uppá vin- skapinn váð og við. Þá mun Sigfús hafa gripið til skáldgáfunnar. 1. Mér hefir verið sagt í svip, sem er raunar litils virði, uð lygin — slúðurs — leka hrip, lasti mig á Seyðisfirði. 2- Af mér vilja æru flá, þeir eru sjálfir lítils virði, Hverjir eru þetta þá? Þeir þekkjast víst á Seyðis- firði., * '• En svo ég segi satt og frómt slUfma þar ég mikils virði. En utan gyllt og innan tómt. er svo margt á Seyðisfirði. (Höf. Sigf. Sigfúspon). Seyðfirðingum er velkomið að senda þættinum smellnar skammavísur að launum fyr- þessar. ★ Rósberg G. Snædal orti eftirfarandi vísu á »skálda- bingj«, þegar farið var að dofna yfir þátttakendum: KOLLSTEYPA FRAM— SÖKNAR Framhald af 1. síðu. Rafmagngmálum llands- byggðarinnar hefir því sem næst ekkert miðað áfram þau 5 ár, sem Framsókn hcf- ir átt raðherra raforkumála. En á þessum sama tíma hefir þó verið ákveðið að yerja af þjóðarfé um 200 milj ónum króna til raforkufram- kvæmda og þá fyrst og fremst fyrir Reykjavík og nágrenni. Á meðan Framsókn var í stjórnarandstöðu talaði hún mikið um eyðfelu ríkissjóðs og hið dýra embættisbáltn. Hin síðari ár hefir þessi eyðsla margfaldast. Nýir em- bættismenn eru skipaðir, að margi’a dómi algjörlega að óþörfu, og ferðalagaeyðsia ráðherra og ríkisembættis- manna er í algleymingi. Ríkisreikningar sýna að embættisbákn ríkisins fer stórlega vaxandi og greini- legt er að Framsókn á sinn fulla þátt í þeim vexti. Fyrilr nokkrum árum síöan iýsti Framsókn því yfir, s.ó gengislækkun væri »glap- ræði«, en nokkru síðar myndar flokkurinn ríkis- stjórn, sem ákveður gengis- fellingu. Gengisfellingin hef- ir rýrt kjör verkafólks, laun- þega og bænda til mikilla'' muna. Gengisfellingin hratt dýr- tíðarskriðunni af stað fyrir alvöru, og nú er svo komið að varuverð hefir hækkað á stuttum tíma í flestum grein- uni um 100%, Atvinniuástand fólksins úti á landi er, mjög ískyggiíeg': og vegna hinnar gífurlegu dýrtíðar er afkoma alls al- FERÐ UM RÁÐSTJÓRN— ARRIKIN, Framhald af 2. síðu. fyrir hann að heilsa upp á mig og spyrja mig frétta fir minni sveit, einknm þegar jþess er gætt, að Stalin ætl- aði að verða pregtnr og byrj- aði á námi í Tibiisi, höfuð- borg Georgíu, þótt aldrei tæki hann vígslu né stun I aði kennimannsstivrf. Sjálf hátíðahöldin hófast með hersýningu allra deihW hersins. Pavna voru sveitir úr landher, flugher og flota. Vélaherdeildir, húnar ýms- um tækjum, fóru yfir torgíð og hraðskreiðar þrýstilofts- flug'vélar flugu í hópum frá austri til vesturs með mikl- um gný. Er hersýningunui lauk hófst aðalþá'.tur dags- ins og sá er minnisstæðastLir er enn — skrúðgangan mikla Um torgið fór rúmlega 1 rnilj ón manns. Fótatak þessa fóiirs hverf- ur aldrei úr minni. menmings úti á land mjög' í hættu. Framsóknarflokkurinn virð- ist vera ánægðar með gerðir sínar. Hann hefir nú veriö samfellt í ríldsstjóm uan 5 ára skeið og ber höfuðábyrgð á núverandi ríkisstjóm. Aldrei hefir nokkur flokk- ur farið slíka málefnalega kollsteypu eins og Framsókn arflokkurinn þessi síðustu ár. Hann hefir beinlínis geng ið frá öllum sínum loforðum og stefnuyfirlýsingum og snúið öllu öfugt. Hvað skyldu kjósendiur hains segja? Ætli frjálslynd- ir kjósendur hans séu ánægð- ir með þessa frammistöðu og því hlynntir, að flokkurinn haldi áfram í samstjórn viö íhaldið? 4. Nú er fátt um fínan drátt, færist náttin yfir. En verttu gáttur, ef þú átt einhvem þátt, sem lifir. Hér kemur mannlýsing eft- ir Rósberg: 5. Ljúfar mundir lagði á sprund lífs á stundum glöðum. Rýrt með pund, en létta lund lék á hundavöðum. ★ Svona er blessað kvenfólkið: Skáld eitt tók sér nýlega fyrir hendur að yrkja um ná- grannakonur sínar. Birtast þrjár vísur úx þeim flokki hér en af skiljanlegum ástæð um er nöfnunum breytt: 6. Fara um loftið skruggu- ský, skapið herjax eldur. Helgi keng er kominn í konan þessu veldur. 7. Sigga skýtur skakkri brún, skeytin hlýtur margur. Aff sér bítur alla hún, cdnskisnýtur vargur. 8. Manni sínum Elsa ann, eikki er hætt við brýnum. Mér er sagt að hafi hann hún í pilsum sínum,. ★ Ég endurtek vísuhelming frá síðasta blaði og bið menn að botna. ■ Fölnar gróður foldu á, frjósa ljóð á tungu. H. Heimdlisfang mitt er: Davíð Askelsson, Box 56, Neskaupstað. Framhaldssagan 2. GEORGE BERNARD SHAW: MANSÖNGURINN D. Á. þýddí. V---------------- --------------------------—y »Ég verð líka að játa að mér hefir alltaf fundist hann "i'nkar fagurt tónverk. Ég vona að ég fái þá ánægju að vður gera honum c ð g skfil þegar þessari iitlu leiksý.,i.igu okkar er lokið«. g að s ngj . a n. ó —ég þori það ekki. —• Nei þarna kemur hr. Porcharlester. És skal fá hann til þess að lofa að svngiia hann fyrir okkur«. »Green«, sagði PÖrchariesteiv með strákslegri ánægju, »ég vildi ógjarnan ónáða þig að óþörfu, en náJumginn, sem á að leika á töfrahormð hefir ekki látið sjá sig.« Ég bað Lindu í fám orðtum að afsaka mig og flýtti mér niður í andyrið. — Hornið lá þar uppá borði. Porcharlester hafði gripið til þcssa cjþokkabiragðs til þese að losna við mág. Ég var í þann veginn að snúa aftuir og krefjast skýr- inga, þegar mér datt í hug, að kannske hefði lúðurþeytar- inn skilið eftir hljóðfæirið að lolííínrni æfingu. um morgun- inn, en væri ókoimiinn sjaífur. En þjónni, sem ég kallaði á, sagði mér að maðurinn hefði mætt á slaginu, eins og her- manni sæmdi og hefði, samkvæmt fyrirskipunum míin:Uim,( yerið vísað inn í borðjsitofima við hiliðina á andyrinu og skilinn þar eftir yfir víngjasi og smlurðri brauðtsncið. Porc- harlester hlaut því að iiafa blekkt mig, Þegar þjónninn var farinn og ég cinn, eftir í andyrinui, svo reiðtrt* að ég náði ekki npp í nefið á mér varð mér allt í einu starsýnt á glampandi boglínur látúnshlj óðfærisihs á borðintu. Hornió virtist syo þögult og hreyfingarlaiust, já einhvernvegiim út af fyrir sig meðal hinna óskáldlegu hluta allt í kring, en þó þrungið ægihljómi, sem það Virtigt aðeins bíða eftir að láta gjalla. Ég stalst yfir að boiðinu og ikom varlega við eitt vindspeldið með vísifingrinum. Andartaki síðar áræddi ég að þrýsta því niður. Það small í því. Ég hrökk sainan og hopaði á hæli, því að nú heyrðist þrusk innan úr l)orðstofunni. 1 sama vetfaUgi hringdi hvíslarinn bjöllu Það vatr merki til lúðurþeytaranp um að vera viðbúinn. Ég beið komu hans hál fskommtustuiegur og vonaði að hann. tæki ekki eftir því að ég hefði verið að fikta í hljóðfærinu eins og krakki. En hann kom ekki. Ég varð órólegur og flýtti mér inn í borðstofuna. Þar sat hermaðurinn vdð borðendann, steinsofandi. Fyrir fraiman hann stóðu fimm vínflöslair — tómar. Ég þreif í öxlina á honumi og hristj hann ákaft. Það umlaði eitthvað í[ honum og hantn sló til min í ölvímunni, en féll að vörm(uí spori í sama drykkju- rotið. Eg '^aut aftur fram í andyrið og sór þess dýran eið í bræði minni, að láta skjóta hann fyrir svikin. Bjallan hringdi aftur. 1 þetta sinn þýddi hringingin að nú skyldi blásið í hornið. Leikararnir biðu á sviðinu. Ég sá aðeins eina leiið t)il að bjarga ieáksýningunni út úr þessum vand- ræðum. Ég þreif hljóðfæiið, stakk mjórri endanium upp í mig og púaði í það af alefli, Gagnslaus vindgangur! Þaö kom ekkert hljóð. Ég var magnlaus af áreynslunni og fægt látúnið rann úr þvBlum hönclum mínum. Áköf hringing rauf aftur þögnina, ,sem var að verða óbærileg. Þá gripu heiidur m-.nar e ns o k s ykki um horniu,, ég þanði út un u i, klem ndi ter.mu na/ og \ ar rnar utan um munn- . ' k ð, o g axðken di iil og pýtti loftinu ofsalega inn í það. Afieiðingín var ægilegur lúðu.þylur, sem ætlaði að gera mig heyrnarl,a,usan svo ég greip báðum höndum í ofhoði fyrir eyrun. Lampagllösiin dönsuðu og höttum gesta minna rigndi niður af snögunumi. Andartaki isíðar skjögraðí her- maðurinn út úr borðstofunnli, náfölur eins og sjálfur upp- risulúðurinn hefði vakiið hann frá dauðum, og staðnæmd- ist augliti til auglitis við gesti mína, sem þyrptust íorviða niður í stigann Næstu þrjá mámiuiði æfði ég lúðrahlástur undir hand- leiðslu kunnáttumanns. Mér fannst hann leiðinlegur, enda auðfundið á framkomu hanp allri að hann var lágstéttar- maður. Mest fón það þó í tatugarnar á mép að hann var allt- af að klifa á því að úi- engu hljóðf,æri næðlust tónar* sem líktust svo mijög mannsröddinni, eins og úr franska horn-

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.