Austurland


Austurland - 19.10.1951, Blaðsíða 3

Austurland - 19.10.1951, Blaðsíða 3
Neskaupstað,, 19. okt. 1951 AUSTURLAND Perhendurnar lifa! Eg vil minna lesendurna á tað að ég birti ekki vígur úr nafnlausum bréfum, jafnvel þótt þær geti ekki hneykslað neinn. Hinsvegar held ég nöfnunum leyndum, ef þes« er óskað. Nokkuð hefir borizt af svo gölluðum vísum, hæði hvað efni og rím snertir, að ég tel þær ekki birtingar- hæfar. Sérstaklega virðist sumum ósýnt um stuðlasetn- ingu og mun ég því hirta í næsta þætti örfáar, einfald- ur reglur um stuðla í fer- skeytluimi. Annars er erfitt að gefa tæmandi reglur, enda vanalegast að þeir, sem fast við vísnasmíði »hafi stuðlana á tilfinningunni«. ¥ Jóhann Elíasson, Neskaup- slað, sendir mér nokkrar vís- ur eftir afa sinn, hinn Þekkta hagyrðing Jónas Por- steinason frá Harðangri. Hér koma fyrst sléttubönd: !• Blðmin fríðu þróast, þétt þekur víðir hjalla. Hóminn bllða lóan létt lætur tíðum gjalla. Næst er lýsing á hörðum Vetri; 2. Fannir stækka, freyðir hrönn, fenna góðar vonir senn. Sannariega bjargarbönn, brenni helzt þó skortir menn. 3. Mjöllin kæfa mengi vill, mollan þyngist eigi holl. Tröllum hæfir tíðin ill, tolli hríðin þeim við koll. Síðar verða birtar fleiri vísur eftir. Jónas. * Þetta var kveðið um norð- Tenzkan forsöngvara: 4- Ekki þekki ég á því skil hvort ýla fýlugöngin, eða kveða gómagil, þá garmurinn jarmar sönginn. X. ★ Verðlaunaþrautin í 6. tbl. Austurlands hefir orðið mjög vinsæl. Hafa þegar borizt fjÖlmargar ráðningar,, en eins og tekið var fram verður dregið um verðlaunin 1. nóv. Uæstkomandi. Þrautin í dag er að vísu ekki verðlaunaþraut, en ég Vona samt að lesendur blaðs- his hafi gaman að því að sPreyta sig á henni. 1 þetta ATVTNNUMÁLIN og Framhald af 1. síðu. smiðjum í Faxaflóa, en ekld þótti tiltækilegt að nota þetta fé til þess að byggia eina síldarverlísmiðju sunn- an Langaness,, sem þó er bein lagaskylda rnn að byggja, Marshallfé er varið í tug- OddskarðS' yegurinn 1 sumar hefir verið mikil umferð um Oddskarðsveginn enda eðlilegt, þar sem þessi vegur tengir stærsta kaup- staðinn á Austfiörðnm vi^ þjóðveginn. En það hefir vak ið furðu ferðamanna og þó ekki síður þeirra, sem til þeltkja, hve illa veginuim er haJdið við. Munu 2 — 3 menm hafa verið fyrst í sumar við að tína lausagrjót og gera smá- vegis við veginn. Veghefill sá, sem ríkið hef- i!r hér á vegum Austurlands, mun hafa heflað Oddskarðs- veginn einu sinni eða tvisvar Slíkt ástand er með öllu óviðunandi. Þessi vegur er vel lagður, en hann þarf við- hald og lagfæringar árlega. Blaðinu er ekki kunnugt hvort sérstaklega er ætlað viðhaldsfé til hans eða hvort yfirverkstjórí Vegagerðar ríkisins á Austurlandi ráð- stafar og sldptir þessu á hina einstöku vegi. Sé svo verður að gera kröfu til þess, að Oddskarðsvegurinn fái eitt- hvað af vegafénp, og honum verði einhver sómi sýndur. m SÆTII SAMKOMU- HOSIÐ 1 NESKAUPSTAÐ. Samkomuhúsið í Neskaup- stað hefir fengið 100 stóla frá Reykjalundi og kqsta þeir 17 þúsund krónur. Húseigendur hafa lofað 9 þúsund króna framlagi til sætakaupa þessara, en unnið er að að því að fá það, sem á vantar. sinn er orðaröð breytt, en orðin sjálf óbrengluð. 5. í að eg mig mín nóg en hana ekka hefir brestur lóg bakarinn hlýt örbirgðin kemst peningana þola brauðið. X. —A— Utanáskrift mín er: Davíð Áskelsson, Box 56, N«luuipcta& RIKISSTJÓRNIN. um miljóna til raforkufram- kvæmda einkuifi fyrir Reykjavík, en til slíkra framkvæmda á Austurlandi er sagt að ekkert fé sé til fyr ir. Það er réttlætismál íbú- anna á Austurlandi Norður- landi og Vestf.iörðum að nú verði varið álitlegri fjárhæð t. d. 50 miljónum króna, sem gagngert verði varið til at- vinnuuppbyggingar í þessum stöðum. Með slíkri fjárhæð væri auðvelt að leggja varanlegan' grundvöll að öruggu atvinnu lífi þessara landshluta og þá um leið atvinnu, sem mundi þýða aukna framleiðslu þjóð- arinnar og raunverulega vel- j megun. 1 næstu blöðum mun nánar vikið að tillögum í þessum málum. Læknaskipti Undanfarið hefir reynzt erfitt að fá lækna í mörg hér uðin úti um land. Virðist sú stétt manná helzt vilja setjast að í Reykjavík. Kemur þar margt til: öreglujegur vinnutími, ferða lög, verra húsnæði og þæg- indamáinna og þó sérstaklega slæm aðstaða til að stunda sjúklinga, þar sem ekki eru nein sjúkraskýli víða úti umi landv Sem dæmi xim vandræði þau, sem er að fá héraðs- lækna má nefna, að í Nes- kaupstað hafa verið á rúnui ári alls 7 starfandi héraðs- lækxiar, og aðeins einn þeirra hafði fullkomin réttindi (þ.e. hann var búinn áð Vera kandídatsárið á Landsspítal- anum). Sú hepprxi hefir verið yfir þessu lækinishéraði,, að allir þessir læknar reyndust vel, þótt glæmar farsóttir hafi geisað,, eins og inflúenzan í vetur og mislingar í vor. Enginn læknir hefir sótt um þetta hérað til frambúð- ar, og mun þar e.t.v. korna til að það er of stórt fyrir einin lækni en of lítið fyrir tvo. Væntanlega fæst úr þessu bætt, þegar sjúkrahús- ið, sem nú er verið að reisa í Neskaupstað tekur til starfa en það mun nokkuð í land. SKIÐASKÁLI Iþróttafélagið Þróttur vinxi- ur að því að reisa skíðáskála inn í Oddsdal. Er þetta mynd arlegasta hús óg er áð mestu unnið í sjálfboðaliðsvinnu við smíðina. Þá hefir umf. Egill Rauði reist skála (herbraggi) í Kirkjubólsteig, sem mun verða notaður til skemmt- anahalda. Framhaldssagan 5. GEORGE BERNARD SHAWi MANSÖNGURINN D. A. þýdrfi. »Hún hefir þá vitað hver ég var«, sagði ég ákafur. »Ég hýst við því, herra minm. Þegar hún hringdi gættí ég þess, að svara hringingunni sjálfur. Svo segix; hún við mig: »Þér munuð finna mann einlv e ssiaðar úti í garðin- um. Fáið honum þetta og segið homum að fara undir eins heim. Hann á ekki að lesa það héma«. »Er nolricuð fólk úti á götunni?« »A’lir fa nir, herra. mi .n Þakka yðar fyrir, herra minn. Góða nótt., herra«. Ég hljóp alla leið til Hamilton Place, ein þar stökk ég inn í létti agn. Tíu m nútum siðar sat.ég i skrifstofu minni og opnaði bréfið með titrapdi höndum. Það var ekki kumslagi, én pappírsörkin' þfíbrotin og brotið upp á eitt hornið. Ég breiddi úr heani og las. . .. »Park Lajie 714, föstudag. Kæri hr. Porcharlester?------«' ' Ég stanzaði. Hafði hun viLrkilega talið honum til tekna hljóðfæraleik mdnn? 1 augnablikinu var það þó þýðingarmeiri sppmig, hvort ég hefði nokkra heimild til þess að lesa bréf, sem ekM var stílað til mím. Forvitni og ást unnp þó bug' á þessari efa- semd. Frambáld bréfsins var á þessa leið: »Mér þykir leitt að þér hafið' aðeins fundið ástæðu til að skopast að aðdáun minni á mansöng Schuberts. Kannske var þessi aðdáun yfirdrifin,, ep ég hefði aldrei látið hana í Ijós við yður, ef ég hefði ekki haldið að þér gætuð skilið hana. En sé yður nokkur ánægja að vita að þér hafið algjörlega læluiað mig aif henni, þá get ég full- vissað yðu,r um að héðan í frá mu|n ég aldreii hlusta á man- sönginn án þess að fyllast sársaukáhlöndnum gázka. Ég hefði ekki géfað ímyndað mér að mannsbarki gæti mynd- að slíka tóna, og eízt grunaði mig], þegar þér sögðuð að ég nxiundS heyra rödd yðar fyrr en varði, að þér hefðuð í hyg'gju að efna það á jþennan hátt. Ég á ekki annað ósagt við yður en þetta: — Verið þér sælir. — Mér mim ekki veitast sú ánægja að sjá yður hjá Frú Loclcsly Hall annað kvöld, vegna annríkis annarsstaðar. Af sömu ástæðu er ég hrædd um að ég verði að neita mér um þá ánægju að taka á móti heimsóknum yðar fyrsti um sixxn. Ég er„ kæri hr. Porcharlester,, yðar einlæg, Linda Fitzxxíghtingale. Eg fann það á mér að ég mundi áðeitns særa Porchar- lester að gagnslausm með því að afhenda honum bréfið. Ég fann það líka að kennarinn nxinn mujndi hafa haft á réttu' að standa, þega,r hann sagði að mér væri sennilega annað Ixetur lagið, en iúðrablástur. Þesevegna er ég hættur. að leika á franskt hom. Linda er nú konan mí,n. Ég spyr hana stundum að því hversvegna hún neiti stöðugt að hafa nokkluð saman við Porcharlester að sælda, en hann hefir lagt við drengskap siinn, sem liðsforingi og heiðursmaður, að hann viti ekki tll þess að .hafa gefið henni minnstu ástæðu til þess að móðgafit. Hún neitar alltaf að segja mér ástæðuna, ENDIR. ---------1--------------T—.................... - 'v I næsta blaði hefst ný framhaldssaga: KATA EKKJAN 1 »GYLLTA HORNINU« eftir Marie Ström Guldberg. ^ *■" ii— ------------------------— — ^

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.