Austurland


Austurland - 23.11.1951, Blaðsíða 2

Austurland - 23.11.1951, Blaðsíða 2
2 AUSTURLAND, Neskaupstað, 23. nóv. 1951 AusÉurland Málgagn sósialista á Austur- landi. Kemur út á hverjum föstu- degi. Ritstjóri: BJARNI ÞÓRÐARSON. Áskriftargjald sept. — des. 1951 kr. 15,00. Lausasala kr 1,25. NESPRENT H.P. t>ing Sósíalista- flokksins Alþýða manna er ekki leng Mir uppmæm fyrir fregnum um það að eitthvert fþing sé haldið í Reykjavík. Petta er daglegur viðblutrður og varja um að ræða að þing þessi séu halldin á einhverjum sérstök- um árstlímia, þau erlu allt ár- ið. öll þessi þing og þessir fundir gera samþykktir og á- lyktanir, sem s'ðan er demtot yfir þjóðina í bl/iðum og út- varpi. Mörg eru þessi þing stéttaþiing og sérþing hinna ýmsiu starfsgreina, önnur eru pólitlílsk þing. Flest eru þessi þing haldin í Reykjavik og alltaf eru það fuhtrúar utan af landi, sem verða að kosta. sig suður, en Reykvíkingar geta verið heSma hjá sér. Höfuðstaðar- búum finnst yfirleitt fráleitt að halda þing þessi úti á landi. Það hefir þó sýnt sig að þau þing, sem haldin eru utan Reykíjavíkurr, ná oft beztum árangri, þar sem fiUill- trúarnir vinna bezt og hafa beztan tíma. 1 haust hafa verið margiir fundir og þing, en hæzt hefir verið hrópað um Landsfund Sjálfstæðisflokkeins, sem reynt var að gera sem f jöl- mennastan, með því að fá sem filesta Sjálfstæðismenn til að mætai, án tillits til þess hvprt þeir voru kosnir full- trúar. Héðan að ajustan voru nokkrir Sjálfstæðismenn of- a.n af Héraði og 7 — 8 frá Seyðisfirði, en engir frá Norð firði eða hinium fjörðunum. Sýnir þetta, ásamt þeim aragrúa ályktana og prða- flaums, sem frá Landsfund- inum kom, hve fetórkostlegir leikarar Sjálfstæðismenn eru. Trúðum þeirra hefir tek- ist að blekkja stóran hluta íslenzku þjóðarinnar til fylg- is við slg. Rétt eftir Landsfund Sjálf- etæðisflokksins var haldið 8. þing SósíalistaflLokksiínSu Þingið sóttu [um 100 full- trúar víðsvegar að af landinu. Mun þetta eitt bezta þing Sósíalistaflolkksins frá stofn- þinglnu 1938, enda halclið á mifelum örlagatímum. Þegar land okkar er í fyrsta sinn hersetið af erliendu veldi á friðartímium, og æ imeir fær- ist í aukana valdaaðstaða er- AI h y MOGGINN OG JÁRNTJALDIÐ. Þegar sleíttíst upp á vin- skapinn með Rússum og Vest nrveldunum ekki löngu eftir styrjöklina, sem þessir aðilar un|niu í sameliningu, var toúin til sagan um járntjaldið. Áttu Rússar að hafa reist þetta ægilega tjaid á miilli Aust- ur — og Vestur —- Evrópu og austur fyrir þetta tjald fékk enginn að fara. Tilgangur Rússa með t'al i þessu hinu ógurlega var sá, að fyrirbyggja að »frjál,sar þjóðir« fengju sannar frcgnir af ástandinu þar eystra. Það átti að leyna umhéimiinn eymd þeirri og örbirgð, sem, alþýða hinna rauðu ríkja átti við að búa. Það átti að fela þrælahaldið, stríðsundirbún- inginn og önnur myrkraverk. Það var ekki furða þótt á- róðursmálgögn auðvaldsins fyílltlust heilagri vandlætingu vegna þessa járntjalds og krefðust þess, að það væri dregið til hliðar, svo hinum »frjálsu þjóðumK< gæfist koet- ur á að sjá ógnir kommún- ismans. Hér heima var Mogginn hvað þyngst haldinn af járn- tjaidsæðinU, Átti hann ekki, nógu sterk orð til að lýsa þeim skepnuskap, sem ætti sér stað handain járntjalds- i,njs,. Það má minna á þræla- haldið, hændauppreisnir, kúg un og eymd, lnmglur og vol- æði. En Mogginn og hin borg- arablöðin hafa nú misst ispón úr aski smum. Það er sem sé búið að r'fa járntjaldið niður og það hefir meira að segja komSð í ljós, að þettia rúss- neska járntjald hefir aldrei yerið til, nema sem lygasaga, Þó er ekki sagan um járn- tjaldið gripin algerlega úr lausu lofti. Menn hafa orðið áþreifanlega varir við þetta járntjald. Æskulýðurinn, er v e r! sótti Berlínarmótið í sumar, rak sig t. d. mjög hastarlega á það, en Það var ekki rúss- neskt járntjald. Það var búið til úr byssustingjum hinna vestrænu hernámsríkja, Rússneska járni jaldið va,r árððursbrella og hún hefir vafalaust gert sitt gagn. En mú hefir það komið í Ijós, að engu meiri erfiðleikum er bundið að ferðast til Aus'ur - Evrópu en margra annarra landa oig miklu auðveldara, en að fá landgönguleyfi í Bandaríkjunum. Þangað fær enginn að koma, ef minr&ti grunur leikur á því, að liann sé með »óamerískt hugarfar«, Isilendingar v-ita nú að rúss neska gárntjaldið er ekki til. Fjölcli Islendinga hefir á síð- ustu árum lagt leið sána aust- lu,r fyrir hið ímyndaða tjald, ekki aðeins til Mið — Evrópu heldur til sjálfrar Moskvu og út og suðUr um öll lýðveldin.. Og þessa stundina er sjálf- sagt fullur tugiur Islendinga staddur í Sovétríkjunum. Nú hafði Mogganum orðið áð ósk sinni. Nú höfðu Islend ingar farið til hinna lokuðu rlíkja kommúnismans. Nú mundtu brátt fara að berast hinar hroðalegustu fregnir af kúguninni, þrælahaldinu og eymdinni þar eystra. Nú hlalut að vera, komið að mestu sigurstundu i sögu Míoggans,. Nú var ástæða til að fagna. Nú hlaut Mogginn að reka upp siguróp. Etn — hvílík undur -— ekk- ert slikt gerðist. Viðbrögð Moggans urðu allt ön,nur og órökrænni. T stað þess að fagna því, að menn skuli nú leggja leið sína »austur í'yrir tjaJd«, þar sem þeir hlutu að sjá a. m. k. eitthvert brot af sannleikanum, tekur Mogg- in|n til að leggja lí einelti þá menn, sem leggja það á sig að fara í langt ferðalag til þess m. a. að ganga úr skugga um hyort frásagnir Mpggans af lendra aðila i íslenzku þjóð- lifi. Þegar líf'skjör alþýðui manna enu skert stórkostlega af völdum gengisfellingar, toilahækkana og fleiri ráð- stafana valdhafanna. Þegar skipulagt er atvinnuleysi með stöðvun lánsfjár til atvinnu- vegannia, svp ekki er hægt að vinna úr aðalafurðum okk- ar, fiskinum, en hann er fluttur út sem hráefní, eins og hjá mýlenduþjáðlum. Þing þetta sýndi ljóst, hve sterkur Sósíalistaflokkurinn er, og hve pólitík hans hefir verið traustlega rekin fyrir verldýðshreyfinguna og ís- lenzka ajþýðu. Þrátt fyrir skefljalausan áróður »lýðræð- isflokkanna« gegn Sósíalista- flpkknum undanfarið, þar sem þeir, sem þamn flokk fylla, eru taldir óalandi og ó- ferjandi, voru þingfiujltrúar sannfærðir um styrkleika flokksins og hlutverk hans að sameina öll frjálslynd öfl, til baráttru fyrir málefnum dagsins: þjóðfrelsi og velmeg- un íslenzku þjóðai'ininiar. Þingið gerði ályktanir í hinum ýmsu málum og yrði of langt inál að telja þær upp hér. Merkastar eru ályktan- irnar lum Leið Islands til þjóðfrelsis og' velmegunar, og um nauðsyn aukinnar lána- starfsemi í þágu atvinnulifá- imsu 8. þing Sósiíalistafloliksins skilur eftir sig spor bjartsýni og dirfsiku, þar sem flokkur- inn stendur föstum fótlujmi og nýtur æ meira trausts ís- lenzkrar alþýðu til að hafa ötula forustu í þjóðfrelsis, menningar- og atvimnumál- um þjcðarimnar. llífinu aiustur þar eru sannar. Upp á síðkastið hafa eink- urn tveir menn, þeir Jón Magnússotn, fréttastjóri Rík- isútvarspins og Bolli Thor- oddsen;, bæjarverkfræðingur Reýkjavlíkurihaldsins, orðið fyrir aðkasti í Mogganum. Báðir eru þessir menn nú i Sovétríkjunum og munu vafa laust bera okkiur sannar frétt ir af ástandinu þar. En hvað er það, sem fer lí faugarmar á Moggamum? Við hvað er hann hræddur? Það skyldi þó aldrei vera, að hann viti að frásagnir Jóns fréttastjóra og Bolla Iiæj arverkf ræðings gangi mjög í aðra átt en frásagnir Moggans? Þeir skyldu þó ekki bera okkur fregnir af frjálsu og hamingjusömu fólki í stað þess þrælbundlna og ánauðuga tötralýðs, sem Mogginn segir okkur að byggi hin rauðu ríki? Mogginn er á nálum. Hamn hefir tapað járntjaldinu og hann veit, að náin kymmi Ts- lendinga af alþýðuríkjunum afhjúpa hann sem auðvirði- legt lygamálgagn auðvaldtSr ins. Það er von að Mogginn sé » nervös«. FISKVEIÐAR ÍSLEND— INGA VIÐ GRÆNLAND. Lúðvík Jósepsson hefir nú flutt á Alþingi tillögu til þingsályktiunar, þar semi sk,or að er á ríkisstjórnina að vinna að því, að Tslendingar fál bætta aðstiöðu til fisk- veiða við Grænland. Lúðvik bendir á í greinar- gerð, að á þessu ári ha.fi ís- leinzkir tog'arar lí fynsta sinn stundað veiðar í stórum sflíl við Grænland og var veiði- tímaliil þeirra ágúst —• októ- ber. Veiðar þessar gáfu góða raumi. Afli var ágætur, fisk- urinn þótti góður og tíðarfar var gott, miklu betra en við Islandsstrendur á gama tíma. Lúðvík telur víst, að þess- ar veiðar fari mjög í vöxt á næsta ári og gerir ráð fyrir að allur togaraflotinn um 40 skip með um 40 manna áhöfn hvert, mumi leita þamgað vest ur til fiiskveiða. En aðstöðu Islendinga á Grænlandi telur Lúðvík mjög slæma og miun það ekki ofsagt. Það er mildum erfið- leiklum bundið að fá olíu og matvæli, jafnvel vatn. Og það getur liíka orðið tafsamt að ná til læknis, ef slys eða veikindi bera að höndum. Það, sem stefnt virðist að með tillögu þessari, er að Is- leindingar fái svipaða aðstöðu við Grænland og Norðmenn hafa í Færeyingahöfn. Mun.di þá Islendingum mögulegt að koma sér upp bækistöð á Grænlandi. Þá bækistöð yrði svo að byrgja upp af olíui, salti, kolum, mat vælium, veiðarfærum og öðr- um mauðsynjum. Þar yrði að framleiða ís, þar yrði að vera sjúkraskýli með hæfilega mörgu starfsfólki, þar yrði að vera viðgerðarstöð o. a frv. Yrði tillaga þessi sam- þykkt og tækist ríkisstjórn- inni að fá leyfi til að koma upp athafnastöð á Græn- landi, mundi aðstaða ckkar til fiskveiða þar vestra, gjör- breytast til batnaðarbæði fyr ir togara og' smærri skip. En það er víst, að þessi aöstaða er ekki auðfengin. Hana þarf að sækja í klær einokunar- valdsins danska, og það ligg- ur ekki á lausu, sem þær klær toalda um. Þess verður að vænta, að Aiþingi samþykki tillögu Lúð víks og að rikisstjórnin vinni kappsamlega að því, að út- vega okkur leyfi til að koma upp bækistöð á Grænlandi. VERSNANDI MARKAÐSHORFUR. Upp á síðkastið hefir brezki ísfiskmarkaðurinn ekki verið eins hagstæður og hann va,r i byrjun mánaðar- ins. Hefir undanfarið verið algengt að skipin seldu miik- inn afla fyrir 8 —9 þúsund sterlingspund, en fyrir svip- að aflamagh fengiust 11 — 14 þúsiund pund í byrjun món- aðariins. Flestir íslenzku togararnir eru nú að veiðum fyrir brezka ísfiskmarkaðinn, en ef fiskverð ekld stígur, er uaiuðsynlegt að takmarka slglingar íiskiskipa þangað. Eftir því, sem blaðið hefir frétt, standa nú yfir s,a,mn- ingar milli togaraeigenda og frystihúsaeigenda almennt, um að tpgararnir leggi afla sinn uipp til hraðfrystingar. Eru talclar góðar horfur á að samningar takist um þetta ef ekki brestur nauðsynlegan skilning ríkisvaldsins á mál- inu. Mundi þá markaðurinn hald- ast stöðugri og margir togar- anna muindu þá hverfa að því ráði, að leggja upp aflann til vinnslu hér heima. Við það miundi gjaldeyrisverðmæti aflans verða miklu meira, frystihúsiin fengju þau verk- efni, sem þeton em nauðsyn- leg og' síðast en ekki sizt mundi atvinna stórum auk- ast og atvinnuleysið víða hiverfa með öllu. IKV/KNUN. Kýr kafnar Snemma á laugardagsmorg uln var slökkviliðið í Neskaup stað kvatt út. Hafði kviknað í fjósi Marteins Magnússonar á Sjónarhóli. Eldurinn var eldci (orðinn magnaður og tókst fljótt að ráða niðurlög- um hans. Ein kýr var í fjós- inu og kafnaði hún.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.