Austurland


Austurland - 23.11.1951, Blaðsíða 4

Austurland - 23.11.1951, Blaðsíða 4
4 AUSTURLAND Neskaupstað, 23. nóv. 1951 Norðf'iarðarbió AMBATT ARABAHÖFÐINGJANS. Amerísk æfintýra mynd frá Universal International, tekin í eðlileguu litum. Aðalhlutverk Yvonne De Carlo George Brent Sýnd la)ugardag ld. 5. Bönnuð börnum lininan 12 ára,. STÐASTA SINN GISSUR GERIST COWBOY Sprenghlægileg amerisk skopmynd um G;ssnt Gull- rass og frú hans i gullleit. Sýnd snnr.udag kl. 5 SlÐASTA SfNN. F R 0 M I K E Áhrifamikil og efnismikil amerisk stórmynd byggð á samnefndri sögu, sem hefir verið þýdd á islenzku. Að&lhlutverk Evelyn Keyes pg Dick Powell Sýnd á sunnudag kl. 9. Airttunununnn Tílkynning FRA LANDBONAÐARRAÐUNEYTINU Vegna mikillar útbreiðslu gin- og klaufaveiM i flest- um löndvun Evrópu og saankvæmit heimild i 3. gr. laga nr. 11 frá 23. april 1928, lum varnir gegn þvi, að gin- og klaufaveiki og aðrir alidýrasjúkdómar berist til landsinsj, hefir ráðuneytið ákveðttð að banna fyrst um sinn, þar til annað verður' tilkynnt, allan innfíutning frá löndum E\Trópu á lifandi jurtum, blómlaukuim, grænmeti og hverskonar garðávöxtum. LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ, 21.NÓV. 1951 Ljððabók EFTIR TEIT J. HARTMANN. Um jólin mun koma út Ijóðabók eftir Teit J. Hart- miann. Áskrifendur að þessari bók geta ritað nöfn siin á ISsta, sem liggja frammi á eftirtöldum stöðum: Verzllun Sigfúsar Sveinssonar, Pöntunarfélag alþýðu, Verzlunin Vik, Kaupfálagið Fram (úti-bú). f^WW#########################################^^^^^ Kauptaxti Iðnaðarmannafélags Norðfjarðar, frá 1. des. 1951. Visitala 144 stig.' Dagvinna gr. kr. 12.00 kr.16.70 Eftirviinna gr. kr. 18.00 kr.25.06 Nætur og helgidagav. gr. kr. 24.00 kr. 33.40 Kaup meistara, sem standa fyrir og stjórna verki fikal vera 30% hærra en sveina. Dagvinna gr. kr. 15.60 kr.21.71 Eftirvinna gr. kr. 21.00 kr. 30.07 Nætur og helgidagav, gr. kr. 27.60 kr. 38,41 Vikukaup gr. lcr. 567.00 kr. 810.21 Verkfærapeningar hjá skipa og bátasmiiðum á viku gr. kr. 15.00 kr. 21,60 Neskaupstað, 18. nóvember 1951 STJÖRNIN. ,%»»»»#»»»#»<<(|>###########»#»##»»############»###########»#^#^ Tilkynnini FRA LANDBÚNAÐARRAÐUNEYTINU Vegna þess að gin- og klaufaveikisfaraldur gengur nú í nálægum löndum, vill landbúnaðarráðuneytið vekja athygli yfSrvalda og almennirigs á því, að strang- lega ber að fylgja reglum laga nr. 11/1928, um varnir gegn gin- og klaufaveiki. 1 þessu sambandi skal sérsiaklega tekið fram eftir- farandi: 1. Engar undanþágur verða veittar um innflutning spendýra og fugla svo og þeirra vara, er um ræð- ir í 2. gr. laganna, t. d. hálmur, nptaðir pokar, fið- ur, burstar o. s. frv.i 2. Farþegar og áhafnir farartækja skulu gefa yfir- lýsingu samkvæmt 4. gr. laganna um dvöl sinri er- lendis. Brot á lögum nr. 11, 1928 og aúglýsingum. sem settar eru samkvæmt þeim. varðr. sektum. LANDBÚNAÐARRAÐUNEYTIÐ, 8. nóvember 1951. Frð Fjðrmálaráðuneyt’nu Stóreignaskattur samkv. lögum nr. 22/1950 og síðari breytingum á þeim lögum, fellur í gjalddaga 15. nóv. mæstkomandi. Ber þá að greiða skattinn í peningum til tollstjóra i Reykjavík og sýslumanna og bæjarfógeta utan Reykjar víkur. Til greiðslu á skattinum er gjaldanda einnig heimilt að afhenda fasteignir, sem hann hefir verið skattlagður af til stóreignaskatts, með því matsverði, sem lögin ákveða. Enn fremur er þeim gjaldendum, sem greiða eiga yfir 2000 kr. í stóreignaskatt, heimilt, gegn því að greiða á gjalddaga fyrstu 2000 kr. og a.m.k. 10% aí eft- irstöðvumi, að greiða afgangijnn með eigin skuldabréf- um, til allt að 20 ára eftir mati ráðuneytisins, tryggð- um með veði í hinum skattlögðu eignum, enda séu þær veðhæfar samky. reglum laganna. Skal gijaldandi hafa greitt þann hluta skattsins, er í peningum ber að greiða, áður ein frá skuldabréfi er geng ið, sem eigi mti \Tera síða,r en 31. jan. n. k. Að öðrum kosti verðúr krafist greiðslu á öllum skattinum í pen- ingum ásamt dráttarvöxtum frá gjalddaga. Skattstofa Reykjavíkur veitir upplýsingar um skulda bréf og veð. Tilbpðum um veð skal skila tiil Skattstofu Reykja- víkur eða sýsliutmanna og bæjarfógeta eigi s'íðar en 1. desember ttiæstkomandii. Eyðublöð fyrir veðtilboð liggja frammi á Skattstofu Reykjavíkur, Skrifstofu tollstjóra ií Reykjavík og hjá sýslumönnum og bæjarfógetum. Athygli skal vakin á því, að skv. 4. gr. laga nr. 117 frá 1951 og reglugerð nr. 187 frá 30. okt. 1951, verða þeir, sem bera ætla álagningu stóreignaskatts undir dómstólana að höfða mál í þvlí skyni fyrir 1. des. n. k. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 13. NÖV. 1951. iM-M"l"l"Iiil"M"l,,H"H-M"l-H-M-l-H-M"H-H-l-H"H"l"I"l"M"l' 1 1 I 1 1.1 Frá VöruhappdræUi S.I.B.S. Endurnýjuin í 6. fl. Vöruhappdrættis S. 1. B. S. er haf- in. Dregið verður um 1200 vinninga 5. des., hæsti vinn- ingur 25 þúsund krónur. Komáð og end'urnýið. UMBOÐSMAÐUR. SMAAUGLÝSINGAR G0 nura orðið. PABLUM á Bakka. Stofuklukkur Eldhúsklukkur Vekjaraldukkur á Bakka* Nylonsokkar Silkisokkar Bómullarsokkar á Bakka* Nyloin-undirkjólar á Bakka. Skíðahúfur á Bakka* VINARPYLSUR á Bakka. GULRÖFUR heilum ppirum 2.10 hálfum pokum 2.25 á Bakka. SAUMAVÉLAR handsnúnar kr. 1115.00 Verzlun Björns Björnssonar h/f. HNAPPAR Yfirdekkjum 7 stærðir, tvær tegiundir á Bakka. LAUKUR SITRÖNUR . á Bakka. 1 B Ú Ð óskast til kaups eða leigu nú þegar eða í vor. Tilboð óekast sent ásamt upplýsingum í Pósthólf 72, merkt »1BÚЫ. NORÐFJARÐARBlö Amiiátt Arabahöfðingjans sýnd laugardag kl. 5 Bönnuð innan 12 ára. Athugið Að gefnu tilefni þykir rétt að taka fram að frá því i april höfum við selt eldhúshnalla á 85.00 kr. st. og mun svo verða á meðan núverandi birgðir endast. TRÉSMIÐjAN EINIR, KaupiB .Ausfurland

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.