Austurland - 14.12.1951, Blaðsíða 1
»1
Þetta er austíirzkt
blað
Austfirðingar
kaupið það og lesið
Málgagn sosíalista á Austurlandi
Neskaupstað, 14. des. 1951.
16. tölublað.
Reynt veröur að bjarga Sleipni
Eins og frá var skýrt i sið-
asta blaði, sökk v/s Sleipnk
hér á höfnipni um hádegi 2.
desember.
Stjórn Skipaifcrygginga(r
Eldhúsdagur
I gær og fyrradag var eld-
húsdagur á Alþingi og var
urnræðum úífcvarpað að venju.
Sem við var að búast átti
sttjórnarliðið mjög i! vök að
verjast. Framkoma þess bæði
i innanrikis og utanrikismál-
um er lika með öllu óverjan-
leg, Það er erfitt hlutskipti,
að verða að kosma fram fyrir
almenning og verja hinar ó-
bærilegu skattaálögur og
skemmdarverkin i atvinnulif-
inu. Sýnt hefir verið fram á
með óyggjandi tölum, að toll-
ar og skattar i rikissjóð nema
8 þúsund krónum á fimm
manna fjölskyldu til jafnað-
ar. Mestfcur hluti af tekjum
rikissjóðs eru allskonar
neyzluskattar, sem þyngst
kama niður á stærstu heimil-
unum.
Ræðumenn sósialista við
þessar umræður voru Ás-
öiuiidur Sigurðsson, Lúðvik
Jósepsson og Brynöólfur
Bjarnason.
Hækkun
símgjalda
Boðuð hefir verið talsverð
hækkun simgjalda. Hafa
Þessi gjöld farið hækkandi
jafnt og þétt og siðast voru
þau hækkuð 1950.
Ekki verður þó séð, aó Lands
siminn hafi brýna þörf fyrir
þessa hækkun reksitursaf-
komu sinnar vegna enda mun
hér miklu fremur um að ræða
enn eina aðferð til að piba íé
út úr almenningi i hina gráð-
ugu hit Eysteins Jónssonar.
•> I f járlagafruimvarpinu fyr-
ir árið 1952, eins og það var
npphaflega lagt fyrir þingið,
er áætfclaður hagnaður aí
rekstri landssimans ttiær 4
ttuljónir króna, og er þá að
sjálfsögðu miðað við þá gjald
skrá, sem i gildi var þegar
frumvarpið var samið. A
Þessu má sjá, að hér er um að
reeða nýjan óþarf an og ósvif-
inn skatt á simnotendur.
Rikisvaldið er sýnilega stað
ráðið i þvii, að gera ekki enda-
sleppt við almenniing i skatta
álögum>
Austfjarða hefir unnið að þvi
að f á skip til að taka Sleiþní
upp, en það hefir gengið illa.
Nú hefir þó loks tekisfc að fá
loforð fyrir björgunarskipi
og má gera ráð fyrir, að ekki
verði sérstökum erfiðleikum
bundið að ná Sleipni upp.
Eru hreinustu undur hve illa
hiefir gengið að fá skip til að
gera björgunartilraunir,
Varla f er það vel með skip-
ið, að láta það liggja hálfan
mánuð á sjávarbotni.
Sleipnir er yf ir 70 smálest-
ir að stærð og lágt vátryggð-
ur„ aðeins fyrir 270 þús. kr.
Sundmót
Hugins
Sumdmóit Hugins var háð
11 nóv. i Sundhöll Stf.' Þátt-
takendutr voru 18 alls. Keppt
var um ifcvo bikara sem tfélag-
ið gaf i fyrra.
Sund, er synt voru: 50 m.
frjáls aðferð karla og kvenna
100 m. bringusund karla og
kvenna, 100 m. frjáls aðferð
karlar.
Sigurvegari kvennafl. varð
Laufey ölafsdóttir, hlaut
hún 10 stig, önnur varð Svala
Halldórsdóttir, hlaut 6 stfcig.
Sígurvegari karla^ Magnús
Magnússon, Synti hann
50 m. á 32 sek„ 100 m. frjálsit
á 1,16 m.^ og 100 m. bringu-
sund á 1.31 min.
Magnús Haut 15 stig og
vann alla keppinauta sina,
Annar varð Sveinn Aðal-
bergsson raeð 6 stíg. Áhorf-
endur voru um 150.
Seyðisfirði, 27./11. 1950
Vísitalan
óbreytt
Framfærsluvisitalan 1. des-
ember hef ir nú verið reiknuð
út og reyndist hún 151 stig
og er óbreyfct frá mánuðinum
á undan. Er það fátitfc, að
visitalan fari ekki hækkandi.
Ekki er þó hægt að gera
sér voniir um að betita tákni,,
að framfærslukostinaður,
hætti að hækka.
Kona
héraðslæknir
Hinn 7. þ. m. var frú Inga
Björnsdóttir skipuð héraðs-
lækni i Bakkagerðishéraði,,
þ. e. i Borgarfirði eystra.
Þetta þykir nokkrum fcið-
indum sæta, þvi það er ekki
aJmennt,, að konur séu skip-
aðar i embætti héraðslækna.
Allmargar konur hafa lok-
ið embættisprófi i læknis-
fræðii, en aðeins einu sinni áð
ur hefir kona fengið veitíngu
fyrir læknishéraðj, Það var
Katrin Thoroddsen, sem fyr-
ir meir en aldarfjórðungi
fékk veátingu fyrir Flaiteyjar-
héraði á Breiðafirði.
Frúin er Austfirðingur að
ætt og hefir gegnt störfum
héraðslæknis i Borgarfiröi
frá þvi i sumar.
Borgfirðingar hafa lengi
áltt i erf iðleikum bvað lækna-
málin sinertir og yfirleitt ekki
haft lækna, nema þá yfir há-
sumarið. Væntanlega er nú
leyist úr þessum vanda þeirra
tíl langframa.
KIRKJAN,
Messað verður í kirkjunui
í Neskaupstað á sunmudag
KL2.
Snúöurinn
Það er orðið langt siðan
Oddur Sigurjónsson hóf að
riifca i Hamar greinaflokk mik
inn,, sem hann nefwir: »Hvað
hafa Noröfirðingar fengið
fyrir snúð sinn?« Hafa rit-
Smiðar þessar oftasít verið
tvær til þrjár siður og sam-
anlagðar mundu þær verða
áljittleg bók. Ef dæma má eft-
ir fyrirferðinni, er það ekkert
smáræði sem »Norðfirðingar
hafa fengið fyrir snúð sjn,n,«.
Fyrst framan af voru kaflar
þessir númeraðir,, en svo tap-
aði Oiddur tölunni og byrjaði
þá að númera upp á nýtt, en
hann tapaði tölunni aftur og
gafst þá með öllu upp á að
númera.
1 munni almetnnings er blað-
snepill Odds ekki nefndur
Hamar heldur »Snúðurinn«„
Þegar »Sn,úðurinn« kom síð
ast út brá mönnum heldur i
brún, þvi hinjn endalausi
»snúður« var horfinn. Var
sem mönnum létti, þvi allir
voru löngu búnir að f á sig
fullsadda á langloku þeirri.
Ekkí er þó hægt að vænta
þess, að Oddur sé hættur að
bera »snúða« sina á borð fyr-
ir lesetndur blaðsins, þvi þó
allir séu löngu orðnir leiðir. á
þeim, fihnst honum þeir enn
hið gómsætasta hnossgætL
íörvlrkor bðkaútgefaíidi
Pálmi H, Jónsson er n,ú orð-
inn edhn stórvirkasti bókaút-
gefandi á landi hér. Eru bæk
ur hans um hin margvisleg-
Ustu efni og margar eftir-
sóknarverðar fyrir bóka-
menn.
Á þessu ári gefur Pálmi út
26 bækur, þar af 16 eftir is-
lenzka höfumda.
Aðalbók Pálma að þessu,
síhni, er Isl&nzkw bænda-
höfðingjar, eftir srj Sigurð
Einarsson, sem löngu er
landskunnur fyrir ritstörf og
útvarpsfyrirlesitra. Bók þessi
hefir inni að halda frásagnir
af merkum mönnum i bænda
sitétt og er prýdid mörgum
myndum.
Hendrik Ottósom hefir hafr
Hlýviðri á
Ausfurlaodi
Eftir harðviðrin i fyrri váku
brá til hlýinda hér á Austur-
landi, en ekki hefir rignt að
ráði. Hefir snjóriinn, sem orð-
imn var mikill, runnið til
muna, en þó er enn talsverð-
ur snjór. Stillur hafa lika ver
ið siðus'itu' daga.
Flugvöllurinn á
Egilsstööum
Eins og skýrt hefir verið
frá hér i blaðinu, hófst vintna
i1 ágúst i suraar við lagnjngu
mikillar flugbrautar á Egils-
staðanesi. Hefir verið unnið
að verkinu af kappi þar til
um sáðustu mánaðarmót, að
hættfca varð vegna snjóaL
G«rt er ráð fyriír að brautin
verði 1700 íffl. löng og ætlast
til að siðar verðS hún lengd í
2500 m; Búið eri að fullgera
800 m. en auk þess hef ir land
ið verið sléttað og Eyviudará
veitt i nýjan farveg.
Stórvirkar vélar hafa verið
notaðar við framkvæmdirn-
aa%
Vetrður haldið áfram við
völlinn i vor og næsta sumar.
Verkstjóri er Bóas Elmils-
son og hefir hann tekið verk-
ið að sér i ákvæðiisvinnu.
Mikil bót veróur að flug-
brauit þessari fyrir flugsam-
göngur við Austurland,! en
hún mun einnig ætluð til ann
ara nota» þar sem stærstu
hernaðarflugvélar raunu geta
lent þar.
ið að rita minningar siinaæ.
Hafa komið út tvær fram-
úrskarandi skemmtilegar upnig
lingaibækur eftir Hendrik og
fyrir nokkrum árum gaf
Pálmi út bók Henidriks: Frá
Hlíðarhúisum til Bjarmalands
Náði sú bók að verðleikum
miklum vinsældum. Nú hef-
ir Pálmí gefið út framhald
þessarar bókar, Vegamót og
vopnœgnýr og má gera riáð
fyrir, að hútn sé ekki siður eft
irsóknarverð,! en hin fyrri,
þvi Hendrik hefir frá mörgu
að segja og gerir það vel og
skemmifcjlega.
Eftir Þorstein Jósepsson
gef ur Pálmi út bókina Ferða-
þættir frá þrewwr heimsáif-
inimi. Áður hafa, komið út
nokkrar bækur eftir Þorstein
og hafa þær allar selst upp.
Þura i Garði er þekkt um
allt land fyrir hinar snjöllu
stökur sinar. En mú hefir
Þura satmið ættfræðirit,
Skútustaðaæitin, sem Pálmi
gefur út. Hefir hún inni að
halda niðjatal Helga As-
mundssonar, frá Skúfcus'fcöð-
vm.
Júlinætw nefnist skáldsaga
efifcir Ármann Kr. EinarsBon,
útgefin aff, Pállmia. Aður hefir
Ármainn gefið út nokkrar sög
ur og er hann orðinn allþekkt
ur höfundur. Nokkur ár eru
nú liðin siðan Ármann hefir
sen,t frá sér bók^ etn það var
Saga Jónmundar i Geisladal.
Eyfellskar sagmir, þriðja og
siðasta bindið, gefur Pálmi
út i ár.
Þá gefur Pálmi út Hús-
mæðrabókina, eftir Sisriði
Nieljohniusidótifcur. Fjallar
hún, uira störf húsmæðra^ svo
sem naf nið benditr til og mun
húsmæðruim almennt leika
hugur á að eignast þá bók.
Á vegum! Pálma koma út
tvær Ijóðabækur, Horpwnar
þar sungM, eftir Kára
Tryggvason frá Viðikeri, og
Framhald á 2. siðu.
Austan fyrir tjald
Svo nefnist bók, sem er ný-
komin ú)t> eftir Jón Rafnsson.
Hefir Jón 'dvalist talsvert fyr
ir austan tjald og siegir á bók
þessari frá þvi, er fyrir augu
bar þar eystra. Einnig er rak
inn aðdragandi ými&sa stór-
tiðinda austur þar, svo sem
vajdatöku kommúnista i
Tékkóslóvakiu.