Austurland


Austurland - 31.12.1951, Blaðsíða 4

Austurland - 31.12.1951, Blaðsíða 4
AUSTHRLAND ----NorSfjarSarbió NÝÁRSDAGUR: SMAAUGLYSINGAR 60 anra orðíð. Uppbætur á saltfisk ALLT I ÞESSU FINA Amerfek gamanmynd frá 20th„ Cantury Fox. Sýnd börnum kl. 3 nýársdag. A VÆNGJUM VINDANNA. Ný ameirfek mynd frá Paramount, um hetjuskap flug- manna ATVTNNA Tvo sjómenn vantar á 24 tonna bát 1 Vestmannaeyjuan í vetur. Upplýsingar gefur Guðmundur Bjarnasoin, Brekku. SöNGFöR SAMKÖRSINS. Framhald af 2. síðu. Akveðið hefir verið að 'greiða verulegiar verðuppbæt ur á sialtfiskframleiðslu fyrra árs,.- Upphaflega voru greidd ar kr. 2.40 pr. kg. atf 1. fl- þorski, óverkuðum, en verð- uppbætur nema 35 aurum á kg. og tifevarandi á annan fisk- Eins og kunnugt er, fluttu Norðfj arðar togararnir út mikinn saltfisk á fyrra ári. AflaJhlutverk Anne Baxter, William Holden og William Bendix. Sýnd kl- 9 á nýársdag. Norðfjarðarbíó býður yður ódýrustu og beztu skemmtunina. AÐGÖNGUMIÐASALA: Á virkum dögum ein klst. fyrir sýningu. Á sunnudögum kl. 11—12 og ein klst. fyrir sýningu. GLEÐILEQ.T N Ý Á R - Til sölu er neðsta hæð húsisins Austurvegur 3 í Seyðisfjarðar kaupstað. A hmðinni ern 3 íbúðarh erbergi, eldhús, þvottahús o.r sikóslmiíðastofa, sem er innréttuð sem sölubúð að nokkru leyti. Ennfremur eru til sölu skósmíðavélar, svo sem: Gegn umsaumavél Skósaumavél Randsiaumavél Kósuvél Skurðarvél Leðurpressa Gróbningsvél Pússbekkur og ýmiis smærri áhöld. Tafevert efni til skósmíða fylgir ,svo sem leður, gúmmí og fleira. Nánari upplýsingar gefur Benedikt Þórarinssqn Hafnargötu 48, Seyðisfirði. Skömmtuuarseðiar fyrir 1. skömmtunartimiabil 1952 verða afhentir á bæjanskrifstofunni 2. og 3. jani. n, k- á vepjulegum tíma. Seðlarnir verða aðeins afhentir gegn framvfeun stofns af 4. skömmtunarseðli 1951, greinilega árituð- uim ein,s og form hans segir til um. Neskaupstað, 29- des. 1951. BÆJARSTJORI. mættir þvi 3 úr bassa voru folrfallaðir. Söngsljórinn. Magnús Guð- mundsson, er, þðtt ungur sé, orðinn kunnur hér eystra fyr in dugnað i söngstjðrn. Hann hefir ýmsa góða kosti til að bera. Hann er ákveðinn i Stjórn sinni, fullur fjörs og ákafa, en jafnframt léttleiks og mýktar. Kólrinn virðist skilyrðislaust lúta vilja hans enda eru samtök »præsision« i betra lagi Þá er stjórnand- inn • fundvis á ein og önnur songbrögð, ef svo mætti. að orði komast, til þess að gera sönginn áhrifameiri,. Almennt þóttu bezt njóta sin hín fjörugri lög- Annars er veikur söngulr að minu á- liti aðalsmark þessara söng- systkina,, enda var hann eitt hið ágætasta i flutningnum, þegar i bezta lagi tókst. Sér- staka athygli margra vakti það, hve vel kórinn söng und- ir einsöng. Einsöngvarar voru þrir: frú Aðalheiður Lárusdóttir, Jón B. Jónsson og Stefán Þorleífs son iþróttakennari. Var þeim öllum vel tekið. Einkum hef- ir vel verið látið af söng frú Aðalh.eiðar, en hún söng sóló i hinu fagra átthagaljóði Inga T, Lárussonar- Fannst mörgum að húö hefði mátt fara með stærra hjutverk. Að loknum söng sat Sam- kórinn samsæti i Barnaskóla sölunum i boði Samkórsins Bjarma Seyðisfirði. Voru þar margar íræður fluttar og mik ið sungið undir borðum. Virt- ist veizlugleðin óblandin og samstillingin i bezta lagi þeg ar fólkið var farið að syngja sig samajni.- Síðan sungu, Norðfirðingarn- ir nokkur lög að beiðni Bjarmasystkina. Og enda þótt Bjarmi hafi ekki verið starfhæfujr það sem af er vetri sökum mannfæðar, tók hann undir með systurkór gilnum og sungu þeir báðir nokkur lög að tokum,. Að þessum fagnaði loknum var .stiginn da,n,s fram eftir nóttu. Virtist fólkið skemmta sér vel, enda hefir það nú talsvert kynnst persónulega, fyrst i vor, þegar Bjarmfi fór til Norðfjarðar, og svo nú við þessa kærkomnu heimsókn Norðfirðinga. Voru sumlir jafnvel farnir að tæpa á þvi, að kórarnir væru byrjaðir að tmlofast. Norðfirðingarnir gistu hér siðan það sem eftir var næt- ur, en héldu svo heim til sin með Goðaborginni næsta dag. • Veður vatr hið bezta eins qg daginn áður .hreinviðri og dá- litið frqst. Þótti þessi för þeirra hin giftusamlegasta,, þvi að slæm veður h.öfðu ver- ið fram að 1. des- og aftaka- veður frá 3. til þess er þetta er skrifað. Mér hefir lika verið tjáð að glatt hafi verið á Hjalla á heimleiiðinni og isjóveikin send út i hafsauga, en söngur tekið sessinn í hennar stað. öskandi elr að söngheim- sóknir eins og átt hafa sér stað milli staðanna á þessu ári, eigi sér framtið m. a. til þess að viðhalda kynningar- samböndunum, sem tengd hafa verið- Magnús Guðmundsson söng- stjóri kom með þá uppá- stungu, hvort ekki væri til- tækilegt að kórarnir æfðu söngskrá með sömu lögum og hefðu siðan sameiginlega söngskemmtun einhversstað- ar i fjórðungnum að sumri til. Er þessi hugmynd athyglis verð og óskandi að hún mætti holdi klæðast. Bjarmafélagi. óslka öllum Jicim, sem lijá mér liafa uuuið á árluu GLEÐILEGS N Ý Á R S- ©R þakka viðskiptin á því liðna* JÓN L. BALDURSSON. Neskaupstað, 31, des. 1951. Stormasamt Desembermánuður hefir verið mjqg stormasamur ekki aðeins við Island, heldur og siuður eftir öllu Atlantshafi- Hefir stormurinn þótt með einidæmum mikill, og stór- tjón og slysfarir hlotist af a Bretlandi og víðai*. Hér við Austurland hefir þessara storma minna gætt, en á Vestur- og Suðurlandi. Sjósókn hefir, eins og gef- ur að skilja, verið erfið í þess um veðraham og hafa togar- arnir sáralítið getað verið að og mjög litið aflað. Þessi ótið h.efir orðið til þess, að sjys hafa verið tíð á togurunum og hafa menn drukknað af fjórum þeirra og fleiri slys hafa orðið á tog- urunum, þó ekki hafi þau ver ið banaslys. Hlýviðri hafa að undan- förnu verið á Austurlandi og oftast mikil hláka. Tókst ekki að ná Sleipni uppg Loks á apnan jóladag hóf varðskipið Þór tilraunir til að bjarga v/b Sleipni, sem sökk hér á höfninni 2. des. s. 1. og hafði hann þá legið á hafsbotni í 24 daga án þess að björgun væri reynd* Var Sleipnir mikið ,sokkinn í botn leðju og þvi erfiðara um björgun. Það fór líka svo, að Þór gafst upp eftir tvo daga. Hafði þó verið komið fest- um í Sleipni, en virarnir slitnuðui. Ekki er blaðinu kunnugt um, hvort frekari björgunar- tilraunir verða gerðar. Sleipnir var aðeins vá tryggður fyrir 270 þúsmid kr. — Mun algéngt að austfirzk- ir bátar séu lágt vátryggðir, en slíkt er mjög varhugavert um dýr framleiðslutæki, sem sifellt eru í hættu. GLEÐILEGT N Ý Á R • Bíiðin verður lokuð 2* og 3. jan- úar vegna vörutalningar. Neskaupstað, 29. des. 1951. PÖNTUNARFELAG ALÞÝÐU-

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.