Alþýðublaðið - 02.11.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 02.11.1923, Side 1
Gefið út af -áLljþýöiiflolklmirai * 1923 Fostudaglnn 2. nóvember. 260. tölublað. Erlend slmskejti. Khöfn, 31. okt. Frá Saxlandi. Prá Berlín er símað: Saxneska landshingið kom aftur saman í gær eftir áfnám fundabannsins á þri. Jafnaðarmaðurinu Fellisch var kjörinn forsætisráðherra með 46 atkvæðum gegn 15. Sameignar- menn og þjóðernissinnar greíddu ekki atkvæði. Járnbrantarslys. Frá Moskva er símað: Nýlega kom slys fyrir hraðlestina, sem gengur austui' um Sibiriu. Orsökin var sú, að sporin höfðu verið rifin upp af ræningjum. 150 manns b ðu bana. llíuarlöndiu og Bretar. Frá París er símað: Englend- ingar neita að viðurkenna Rínar- landastjórnina og veitist gegn sér- hverri skilnaðarhreyfingu á brezka gæzlusvæðinu. Khöfn, 1. nóv. Jafuaðarmenu ganga nndan Jiýzku stjórniuni. Frá Berlín er símað: Fiokkur iýðræðis-jatnaðarmanna (social- demokrata) kretst 'þess, að jafn- aðarmenn úr þeim flokki gangi úr stjórninni, en Ebert forseta sé vikið úr flokknum. Þingflokk- urinn hefir sett tiltekin skiiyrði fyrir þátttöku jafnaðarmanna í ríkisstjórn. Kosningar í Frakklandi. Frá París er símað: Nýjar kosningar eru boðaðar 1. apríl. Utleadar fréttir. Næturlæknir í nótt Magnús Pétursson bæjarlækDÍr Grundar- stíg 10. Sími 1185. Yiðurkennir Noregur ráð- stiárnina? Fyrrverandi hermála- ráðunautur norsku stjórnarinnar í Petrograd, núverandi ritari Friðþjófs Nansen, ritar 2. okt, ianga grein í dagblaðið >Tidens Tegn< i Krlstjanlu um það, að Noregur eigi þegar að viðurkenna að lögum ráðstjórn- ina (sóvíet) rússnesku, og í sama streng tekur >Dagbiadet<, en hvort tveggja blaðanna eru auð- vaidsblöð. Mörg ríki eru búin áð gera verz'unarsamninga við sóvíetstjórnina, en ekkert hefir viðurkent haná að lögum enn þá Að nú eru farnar að heyr- ast raddir um það í Noregi, mun stafá af því, að Norðmenn eru búnlr að útvega sér mikinn inarkáð í Rússlandi fyrir fisk, sfld og ýmsar aðrar afurðir. Til þess að dýpka siglinga- ieiðina um MalereD, svo þár geti farið um skip, er risti 5 */a metra, er nú áætlað að þurfi 450 þús. kr. Er búist við að sænska þingið veiti þessa upphæð á næstu fjár- lögura. 0sp er sá viður, sem notaður er í eldspftur. Nú er nýbyrjaður aftur flutningur til Svíþjóðar á ösp frá Rússlandi, er lagðist niður fyrir stríð. Kemur viður þessi úr héruðunum við Ladoga- vatn. Annars búast Svfar við, að þeir þurfi enga ösp að kaupa að 5 til 10 árum liðnum, því eldspýtnaverksmiðjur þeirra hafa látið plantá stóra skóga áf þessu tré, sem er mjög fljótt að vaxa. Barnaþrælknu i Bandaríkj- nnnm. Samkvæmt sfðustu opin- barum skýrsfum vinna um 400 þúsund börn á aldrinum frá 10 tii 13 ára í verksmlðjum í Banda- ■■■■ SLuGanaLíka bezti |..........Reyktar mest | BJOOCKKíOsaoaoesöcooousaxatö Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksöium. Allskonar tréhúsgögn fástvönd- uðust og ódýrust hjá Jóhánnesi Jóhannessyni Þingholtsstræti 33 (kjallara). Einnig nerðir upp- drættir af alls konar húsum, stig- um, turnum, valmaþökum, hengi- verkum og hvelfingum. Föt hreinsuð og pressuð fyiir 3 krónur á Laufásvegi 20 (kiall). I. O. O. • Skjaldbreið nr. 117. Félagar ámintir að fjölmenna á fundinn ( kvöld. Víkingtir nr. 104. Embættis- mannakosning og fitira. Látið engan vanta. Biana nr. 54 heldur hátíðlegan 500. fund sinn næsta sunnu- dag ki. 1. Komið með nýja fé- laga og mæt.ið sjálf. rfkjunum. Löggjafarþingið sam- þykti 1918 lög, s^m bönruðu þessa barnaþræikun, en hæsti- réttur Bandaríkjanna úrskurðaði sama ár, að lögin væru ógild, því þau kæmu í béga við stjóm- arskrána(!!), og heldur barna- þrælkunin þvf áfram. 1 Bandaríkjuiium eiga 2% af þjóðinni 60 °/o af öllum eign- um, en 65 °/o af þjóðinnl eiga samtala ekki nema 5% af eign- unum,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.