Austurland


Austurland - 17.02.1956, Blaðsíða 3

Austurland - 17.02.1956, Blaðsíða 3
Neskaupsiað, 17. febrúar 1958. AUSTURLAND 3 NorSfjarSarbió Rommel Stórfengleg mynd með skap- gerðaleikaranum James Mason. Sýnd laugardag kl. 9. Draumadísin mín með Doris Day, sýnd á barna- sýningu sunnudag kl. 3. María frá Marseille Sýnd sunnudag kl. 5. Harðjaxlar Ný litmynd sem sýnir ævin- týralegan eltingaleik og bar- daga við villimenn í frumskóg- um Ástralíu og Nýju Guineu. Aðalhlutverk: John Payne. Sýnd sunnudag kl. 9. Efnalaugin tekur við fatnaði til 23, febr. Föt sækist fyrir 25. febr. j Til sölu Bifreiðin N-ll er til sölu í ■ því ástandi sem hún er, ] Tilboð sendist til Sverris j Gunnarssonar. Silfur-armband hefur horfið úr íbúð m:nni, og eru það vinsamleg ilmæli, að því verði skilað sem allra fyrst! Jóhanna Þorleifsdóttir. Nr. 3/1956. TfHcynning Aðiljum þeim, er það varða, er hér með bent á eftirfarandi ákvæði 18. gr. laga nr. 4/1956: „Eigi mega heildverzlanir, smásöluverzlanir eða iðnfyrirtæki hækka söluverð á innfluttum vörum, sem tollafgreiddar hafa verið fyrir gildistöku laga þessara, eða á vörum, sem framleiddar hafa verið innanlands fyrir þann tíma. Aðiljum þeim, sem gjald- skyldir eru í framleiðslusjóð, og smásöluverzlunum, ber að skila verðgæz lustjóra öllum verðútreikning- um til ársloka 1956, svo að hægt sé að koma í veg fyrir óeðllegar verðhækkanir. Innflutningsskrif- stofan setur reglur um eftirlit með því, að farið sé eftir þessum fyrirmælum“. Samkvæmt ofangreindu er lagt fyrir hlutaðeigandi aðila að skila skrifstofunni tilgreindum verðútreikningum áður en sala hefst, eða innan 10 daga frá tollafgreiðslu. Reykjavík, 1. febrúar 1956. Verðgæzlustjórinn. Nr. 4/1956. Tilkynning til framleiðenda Með tilvísun til 18. gr. laga nr. 4/1956, er hér með lagt fyrir alla framleiðendur iðnaðarvara, sem ekki eru háðar verð- lagsákvæðum, að skila verðútreikningum til skrifstofunnar, ef þeir telja sig þurfa að hækka verð varanna. Ennfremur er lagt fyrir sömu aðila að senda skrifstofunni nú þegar lista yfir gildandi verð framleiðsluvara sinna, ásamt upplýsingum um það frá hvaða tíma það verð hefur verið í gildi. Brot gegn fyrirmælum þessum varða sektum. Reykjavík, 4. febrúar 1956. Verðgæzlustjórinn. KAUPG3ALD verkafólks í Neskaupstað frá 1. marz—1. júní 1956. Vísitala 173. 1. Tímakaup karla: Grunn- Dag- Eftir- Nætur- og kaup vinna vinna helgid.v. a. Almenn vinna 10.17 17.77 26.66 35.54 b. Skipavinna 10.73 18.75 ■28.13 37.50 c. Slippvinna d. Steypuvinna og handlöngun 11.10 19.39 29.09 38.78 hjá múrurum e. Kola-, salt- og sementsvinna 10.39 18.15 27.23 36.30 og vinna við grjótmölun ... f. Botnhreinsun skipa innan- 11.55 20.18 30.27 40.36 borðs, ryðhreinsun með raf- magnsverkfærum og boxa- og katlavinna 12.50 21.84 32.76 43.68 2. Tímakaup kvenna: a. Alinenn vinna 7.82 13.67 20.51 27.34 b. Vinni konur störf, sem talin eru í 1. gr. b.—f., skal þeim greitt sama kaup og körlum. Sömuleiðis ef þær vinna við fisk- flökun, uppþvott skreiðar og köstun hennar á bíl, hreistrun, uppspyrðingu, blóðhreinsun á fiski til herzlu, umstöflun á fiski, uppþvott á blautfiski, saltfiskþvott, uppskipun á saltfiski, hvort sem unnið er í skipum eða í landi, hreingerningar á skipum og gorvinnu í sláturhúsum. 3. Unglingavinna: Grunn- Dag- Eftir- Nætur- og a. Unglingar hafa sama kaup og kaup vinna vinna helgid.v. fullorðnir þegar þeir hafa náö 16 ára aldri. b. Almenn vinna drengja 14—16 ára 7.82 13.67 20.51 27.34 c. Skipav. drengja 14—16 ára 9.00 15.73 23.60 31.46 d. Drengir innan 14 ára 5.09 8.90 13.35 17.80 * e. Stúlkur 15—16 ára 6.50 12.37 18.56 24.74 Vinni unglingar störf, sem talin eru í 2. gr. b. skal þeim greitt kaup samkv. þessum lið. 4. Ákvæðisvinna: Línuvinna: a. Fyrir að beita hvern streng úr stokk (gr. 1.33) ..... 2.32 b. Fyrir að beita hvern streng ur haug (gr. 2.20) ...... 3.85 c. Fyrir að stokka hvem streng upp (gr. 1,50) .......... 2.63 Miðað er við 70—75 króka á streng, frían beituskurð og fría áhnýtingu. d. Fyrir að hnýta á 100 tauma .......................... e. Fyrir að setja upp 100 króka á línu ................. 10.95 Fiskþvottur: a. Stórfiskur yfir 20 þuml. (gr. 21.95) pr. 100 stk..... 38.35 b. Stórfiskur undir 20 þuml. og stórufsi (gr. 15.18) pr. 100 stk.............................................. 26.52 c. Labradorfiskur (gr. 10.89) pr. 100 kg................ 19.03 Netahnýting: a. Poki pr. hnotu (gr. 11.00) ..................... 19.22 b. Toppur, pr. hnotu (gr. 17.33) ..................... 30.28 c. Belgur, pr. hnotu (gr. 18.15) ..................... 31.71 d. Millinet pr. hn. (gr. 14.65) ....................... 25.59 Vaktir í fiskimjölsverksmiðju: a. Almenn vakt, 8 stundir ....110.00) 192.20 b. Vélavakt, 8 stundir (gr. 127.00) 221.91 Vaktir í skipum og önnur nætur\ arzla: Fyrir 12 stunda vakt (gr. 122.00) ..................... 213.17 5. Mánaðarkaup: Karlar: Konur: a. Ef ráðið er skemmri tíma en 6 mán. 3.966.10 2.638.30 b. Ef ráðið er lengri tíma en 6 mán. 3.765.15 2.332.55 Miðað er við 8 stunda vinnu, en önnur vinna greiðist samkv. 1. og 2. gr. Neskaupstað, 17. febrúar 1956. Verklýðsfélag Norðfirðinga.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.