Austurland


Austurland - 27.04.1956, Blaðsíða 2

Austurland - 27.04.1956, Blaðsíða 2
2 AUSTURLAND Neskaupstað, 27. apríl 1956. Landhelgismcdið AusHurland ! ■ ■ ■ ■ Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. : ■ ii ■ ■ Kemur út einu sinni í viku. i ■ ■ : : Lausasala kr. 2.00. : ■ ■ ■ ■ j Árgangurinn kostar kr. 60.00. : : Gjalddagi 1. apríl. ■ S NESPRENT H-P Í :.............................: Um það er barizt Þótt enn séu fullar 8 vikur til kosninga er kosningabaráttan þegar komin í algleyming. Má því æt a að við þessar kosningar verði átökin með allra harðasta móti. Og það er í sjálfu sér ekkert ó- eðlilegt, því sjaldan hafa verið háðar jafn örlagaríkar kosningar hér á landi. Það sem um er barizt í þessum kosningum er það, hvort áfram skuli haldið á þeirri óheillabraut, sem gengin hefur verið að undan- förnu, eða hvort horfið skuli til lieilbrigðari stjórnarhátta og stjórnarathafnir miðaðar við hag liins vinnandi fjölda og þjóðar- he.ldarinnar, eða hvort fyrst og fremst skuli gætt hagsmuna milli- liða og braskara á kostnað hins vinnandi manns. Það er með öðrum orðum barizt um það hvort hægri eða vinstri stjórn skuli stýra þjóðarskútunni að kosningum loknum. Þrjár fylkingar keppa um kjör- fylgið í sumar. (Þjóðvarnarfyrir- brigðið tel ég ekki með). I fyrsta lagi Sjálfstæðisflokkur- inn, flokkur braskara og milliliða, flokkur hins spilltasta í íslenzku þjóðlífi. Ef sá fiokkur fengi meiri- hluta, þarf ekki að sökum að spyrja. Hrein íhaldsstjórn myndi þýða miskunnarlausar ofsóknir á hendur vinstri manna og stórauk- inn hlut braskaralýðsins í þjóð- artekjunum. En sem betur fer eru engar líkur til að íhaldið fái meirihluta. Það mun tapa sem áð- ur. Fyrir 23 árum hlaut það 48% atkvæða, en við síðustu kosningar 37.1%. Og enn mun það tapa, en það þarf ekki endilega að þýða að það tapi þingsætum. Það er meira að segja vel hugsanlegt að það fái 1—2 þingmönnum fleira en það nú hefur vegna ranglátrar kjör- dæmaskipunar. t öðru lagi er það hræðslu- bandalag Framsóknar- og Alþýðu- flokksins, Allar líkur eru til að þingstyrkur þess minnki og það getur áreiðanlega ekki myndað stjórn, nema með þátttöku í- haldsins eða Alþýðubandalagsins. Hvort heldur verður er á valdi kjósenda að ákveða. Haldi hræðslu bandalagið öllu sínu, mun það ganga til stjómarsamstarfs við íhaldið. Tapi það hinsvegar, mun verða litið i það aðvövufcar- Fráraihald af 1. síðu. ur er að því fyrir þjóðarheildina, útgerðina, verkafólk á sjó og landi eða stofnanir sem byggja starf- semi sína á vinnslu sjávarafurða, að fiskurinn sé fluttur út óunninn. Fyrir þjóðarheildina er þetta alveg tvímælalaust mjög óhag- stætt. Afurðirnar hækka stórlega í verði, ef þær eru unnar í land- inu sjálfu og miklu meira ,fæst fyrir þær í erlendum gjaldeyri, sem við eigum ekki of mikið af. Fyrir útgerðina yrði útflutn- ingur á ísvörðum fiski að öllum ! líkindum óhagstæður. Brezki markaðurinn er uppboðsmarkað- ur. Þar er stundum hægt að selja fyrir gott verð, en af reynslunni má ráða, að oft muni aflinn seld- ur fyrir lítið sem ekkert. Þegar allt kemur til alls má fyllilega gera ráð fyrir, að útflutningur á ísfiski til Bretlands mundi verða útgerðinni til tjóns. En áneiðan- lega mundi verða talsvert um sigl- ingar togara til Bretlands í þeirri von, að þeir detti í lukkupottinn. Auk þcss má ætla að samið verði um sölu á ákveðnu magni af ís- vörðum fiski og má þá ætla að togaraflotinn verði þvingaður til að sigla. Engar líkur eru til að sjómenn beri meira úr býtum, ef siglt er með aflann, þó svo kunni að verða skot kjósenda og þá verður mynd- uð vinstri stjórn. Síðast en ekki sízt er svo AI- þýðubandalagið, hin nýju stjórn- málasamtök vinstri manna. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma mun það fá mikið fylgi og miklu meira en Sósíalistaflokkurinn nokkru sinni hefur fengið. Hitt er svo annað mál hvort bandalagið fær þingstyrk í hlutfalli við kjósenda- tölu sína, þar sem við búum við rangláta kosningalöggjöf, sem verður æ ranglátari með hverju ári sem líður. En fyrir kjósendur, sem í alvöru vilja vinna að vinstra samstarfi, er ekki annað að gera, en að kjósa Alþýðubandalagið. Komi Framsóknar. og Alþýðu- flokkurinn nokkurn veginn jafn sterkir og þeir voru út úr kosn- ingunum, verður mynduð hægri stjórn. Fái þessir flokkar ráðningu á kjördegí og reynist Alþýðu- bandalagið jafn sterkt og horfur eru á, \erður mynduð vinstri stjórn. Það sem í raun og veru er bar- izt um er vinstri eða hægri stjórn, hægri stjórn spillingar- og aftur- haklsaflanna, eða vinstri stjórn framsækinna og frjálslyndra afla í þjóðfélaginu, sem taka myndu upp nýja stjórnarstefnu í sam- ræmi við hagsmuni f jöldans. Talið ætti ekki að þurfa að vera erm. i emSLOituiu xeroum pegar vei ~eiSL. niii pess uer au gæta ao ixiiKii. Liirii rer í sighngar, en a r,eiiíi uma værr areioamega oit i.œgc ao ra miKinn afia. x' ynr ViciKaroiK yroi pao afaii, er norrio værr ao pvi ao iata tog- urana sigia rneo aria smn. vioa er vrnnsra togaraana heizta vinn- an, sem verKaioiK a kosc a. iroi su vinna SKert, mundi pao haía iiinar aivanegustu atieionigar. i-.iisskiiyroin yrou enn vern uti uin ranu og Uihnergingin tii ao ! nytja a öuournes mundi vaxa storum. Þetta yroi því narla ein- Kénnneg tramKvæma á hugsjón- nnu um „jarnvægi i byggo iands- ms“. Hvao mundi norOfirzkur verka- ryour segja um þao, ef Gooanes og nýi togarmn yrou beint eöa óbeint pvingaoir tii ao sigia meo svo og svo miKio ai at.a sinum i staö þess ao ieggja hann hér á iand til vinnsiu V Hvao mundi verkalýðurinn á Eskitiröi, Keyoarfiröi og Fá- skruosíirði segja um það, ef Austíiroingur og Vöttur yrðu látnir fara eins aö? Og hvaö mundi verkalýðurinn á Seyoisíiröi segja um það, ef Is- ólfur yröi látinn sigla með afl- ann á sama tíma og þar er at- vinnuleysi og hin ákjósanlegustu skiiyröi tii að taka á móti og vinna fisk? Svari nú hver fyrir sig. Og svo eru það fiskiðnfyrir- tækin. Á Fáskrúðsfirði, Eskifirði og í Neskaupstað eru afkastamik- il frystihús, sem að verulegu leyti byggja afkomu sína á vinnslu togaraaíla. Og á Seyöisfirði tekur innan tíðar til starfa eitthvert stærsta og glæsilegasta fiskiðjuver á landinu. Það hlýtur, a. m. k. fyrst í stað, að treysta á togara, og þá fyrst og fremst togara Seyðfirðinga, til hráefnisöflunar. Yrði horfið að því, að auka stór um útflutnirig á ísvörðum fiski, mundi sú ráðstöfun kippa fótun- um undan starfsemi þessara fyrir- tækja, sérstaklega á þeim stöðum, sem lítill bátafloti er fyrir. Það er sama frá hvaða hlið þetta mál er skoðað. Það hlýtur ávallt að vera andstætt hagsmun- um íslendinga að flytja aflann út sem hráefni. En Bretar mundu græða á því, því oft fengju þeir góðan fisk fyrir lítið verð. Við skulum því lofa Bretum að fara sínu fram um löndunar- bannið og halda okkar strik 3 landhelgismálinu. Til sölu Borðstofuskápur og borð- stofuborð. JóhannM StefúnBion. Stjórnarkosning í verkiýdsíelögunum á Seydisíirði Verklýðsfélögin á Seyðisfirði héldu aðalfundi sína fyrir nokkru. 1 Verkamannafélaginu Fram var stjórnin endurkosin, en hana skipa: Sveinbjörn Hjálmarsson, for- maður; Sigmar Friðriksson, vara- formaður; Níels Jónsson, ritari; Sigmundur Guðnason, gjaldkeri og Sigurbjörn Jónsson, aðstoðar- gjaldkeri. í varastjórn voru kosnir: Jó- hann Sveinbjarnarson, váraritari; Ulfur Ingólfsson, varagjaldkeri og Oddur Sigurjónsson, varaað- stoðarg j aldkeri. I trúnaðarráð voru kosnir: Þor- steinn Guðjónsson, Eymundur Ingvarsson, Magnús Halldórsson og Aðalbergur Sveinsson. Vara- menn í trúnaðarráð: Einar H. Guðjónsson og Friðþjófur Þórar- insson. I Verkakvennafélaginu Brynju baðst öll fyrrverandi stjórn undan endurkosningu og var því kosrin ný. stjórn, en hana skipa: Erla Kristjánsdóttir, formaður; Svafa Sveinbjarnardóttir varafor- maður; Fjóla Sveinbjarnardóttir, ritari; Guðný Þorgeirsdóttir, gjaldkeri og Hildigunnur Hilmars- dóttir, aðstoðargjaldkeri. í varastjórn voru kosnar: Lauf- ey Ólafsdóttir, vararitari; Stella Björgvinsdóttir, varagjaldkeri 'og Soffía Magnúsdóttir vara-aðstoð- argjaldkeri, í trúnaðarráð voru kosnar: Margrét Þorsteinsdóttir, Ásta Sveinbjarnardóttir, Brynhildur Haraldsdóttir og Agða Vilhelms- dóttir. Til vara í trúnaðarráð voru kosnar: Anna Guðmundsdóttir, Jóhanna Sigurjónsdóttir, Kristrún Jóhannesdóttir og Ágústa Ásgeirs dóttir. Fjallvegir opnaðir Á sunnudag var lokið að ryðja snjó af Oddsskarðsvegi. Sama dag var byrjað að ryðja snjó af veg- inum um Fjarðarheiði. Tómos Zoéga látinn Tómas Zoega, fyrrverandi span- sjóðsstjóri, andaðist í gær í Reykjavík sjötugur að aldri. Tómas Zoega var einn af kunn- ustu borgurum þessa bæjar og tók a'lmikinn þátt í félagsmálum, en aðalstarf sitt vann hann í Spari- sjóðnum, sem hann stjórnaði ára- tugum saman, en varð að láta af á síðastliðnu hausti vegna þess að sjónin bilaði. Kvæntur var Tómas Steinunni Símonardóttlr og lifir hún mann sinn ásamt þrem börnum þeirra hjóna.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.