Austurland


Austurland - 18.05.1956, Blaðsíða 3

Austurland - 18.05.1956, Blaðsíða 3
Meskaupstað, 18. maí 1956. AUSTURLAND 3 Rússlandsníð Framhald af 4. síðu. ríkisstjórnar íhalds og Framsókn- ar í þessum málum, þá hljóta þeir að kjósa íhald eða Framsókn. Séu þeir andvígir þessari stjórn- arstefnu, þá kjósa þeir með Ai- þýðubandalaginu. Vilji kjósendur vinstri stjórn, vilji þeir samstarf við verkalýðs- samtökin, við vinnandí fólk, þá kjósa þeir hér í sýslu Lúðvík Jós- epsson. Allir hugsandi menn sjá, að Rússagrýlan er notuð til þess að hylja fyrir kjósendum hin raun- verulegu íslenzku málefni. Rússlandsníðið er þrautalend- ing þeirra, sem finna sinn islenzka málstað veikan og ólíklegan til kosningasigurs. Okkar mál, okkar heimamál og landsmál, það eru þau sem eiga að ráða úrslitum. Frá Iðnskólanum kriðji bekkur Iðnskólans lauk störfum fyrir páskana og hafði þá starfað í rösklega 10 vikur. Ell- efu nemendur hafa verið regluleg- ir í bekknum í vetur og auk þess tveir óreglulegir, sem aðeins hafa stundað nám í iðnteikningu. Nemendurnir skiptast niður á fimm iðngreinir. Sem kunnugt er var gerð sú skipulagsbreyting á iðnskólanum í fyrra og kom til framkvæmda nú, að þeir verða úeildir í gagnfræða- og miðskól- um nema e. t. v. á Akureyri og ekki í Reykjavík. Jafnframt er hert á inngönguskilyrðum í skól- ana, þannig, að krafizt skal mið- skóla- eða gagnfræðaprófs inn í I. hekk. Skólanefnd Iðnskólans hér hefur þó eigi talið sér fært, að gera svo háar kröfur að svo komnu máli, en hinsvegar fá ekki aðrir inngöngu próflaust í skól- ann en þeir, sem hafa lokið skyldunámi sínu og framvísa skír- teinum þar um. Frá Gagnfræða- skólanum Gagnfræðaskólanum var slitið sunnudaginn 13. þ. m. og voru þá birt úrslit prófa í I. og II. bekk. Landsprófsdeild starfar áfram og er nú í prófi. Lýkur landsprófi þ. 31. þ. m. og ganga undir það 5 ntmendur að þessu sinni. Sextíu og tveir nemendur inn- rituðust í skólann í haust, en 58 gengu undir próf. Hæstu einkunn- R í II. bekk hlutu Lárus Sveins- son 8.63 og Steinunn Isfeld Karlsdóttir 8.50. I I. bekk hlutu hæstar einkunn- ir Jóhann Sigurjónsson 8.41 og Elínborg Eyþórsdóttir 8,01. Skól- inn veitti ein verðlaun í hvorum hekk fyrir hæstu einkunnir. Hlaut Lárus Sveinsson Islenzkar þjóð- s'"gur útg. E. 01. Sv. «n Jóhaioi NorcSfjarSarbló Dætur götunnar (Girls in the Night.) Sýnd föstudag kl. 9. Houdini Heimsfræg amerisk stór- mynd um frægasta töframann veraldarinnar. Sýnd annan hvítasunnud. kl. 3. Eldur í æðum Amerísk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Tyrone Povver. Sýnd annan hvítasunnud. kl. 5. Freisting læknisins Afar spennandi og athyglis- verð þýzk kvikmynd. Sagan, sem gerð var eftir kvikmynda- handritinu, hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Sýnd annan hvítasunnud. kl. 9. Afneita þrisvar Fyrir Alþingiskosningarnar 1949 hét Framsóknarflokkurinn því, að taka ekki þátt í stjórnar- samstarfi með íhaldinu. Nokkrum mánuðum síðar var ný ríkisstjórn mynduð undir for- sæti Steingríms Steinþórssonar. Ráðherrar voru 6, 3 Framsóknar- menn og þrír íhaldsmenn. Fyrir kosningarnar 1953 var lof- orðið endurtekið. Framsóknar- menn hétu að mynda ekki stjórn með íhaldinu. Nokkrum vikum síðar var ný ríkisstjórn mynduð undir forsæti Ólafs Thors, formanns íhalds- -flokksins. Ráðherrar voru enn 6 og enn átti Framsókn þrjá og íhaldið þrjá. Og nú fyrir þessar kosningar er loforðið endurtekið. . Vilhjálmur Hjálmarsson sagði á fundi á Fáskrúðsfirði á mánudag- inn: ,,Að sjálfsögðu kemur ekki til mála að Framsóknarflokkurinn myndi stjórn með íhaldinu eftir þessar kosningar“. Eysteinn Jónsson gaf samskon- ar loforð daginn eftir á fundi hér í bænum. En hver treystir því, að 1956 verði efndirnar betri en 1949 og 1953? Sigurjónsson íþróttir fommanna eftir dr. Björn frá Viðfirði. Einn nemandi, Guðrún Jónsdóttir II. bekk hlaut afreksmerki í sundi. Sýnd var handavinna námsmeyja og auk þess sýnishorn af handa- vinnu drengja e4n rúmleysi olli því, að ekki var unnt að sýna smíðisgripi allra. Skólastjóri lýsti úrslitum prófa, afhenti einkunna- bækur og skírteini og verðlaun. Ávarpaði hann nemendur nokkr- um orðum og óskaði þeim góðs gengis. Aðalfundur Pöntunarfélags alþýðu verður haldinn í bíóhúsinu þriðjudag- inn 22. mai kl. 9. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. GmleiUur Kvennadeild Slysavarnarfélagsins heldur dans- leik í Samkomuhúsinu á annan í hvítasunnu kl. 10 e. h. Gömlu og nýju dansarnir. Danshljómsveit Neskaupstaðar leikur. Nefndin. Austfirðingar! landbúnaðar- Ég hef fyrirliggjandi flesta varahluti í og herjeppa. Pantanir afgreiddar með fyrstu ferð, gegn kröfu. Verzlun Kristjáns Imsland Sími 24. Höfn — Hornafirði. Höfum fyrirliggjandi: Salernisskálar Salerniskassar Handlaugar, tvær stærðir. Allt úr tékknesku postulíni. Erum að fá: Lakkþilplötur, hvítar, grænar og bláar, ásamt tilheyrandi listum. Enníremur væntanleg baðker frá Ungverjalandi. Pöntunarfélag Eskfiröinga Eskifirði HALASTJAKNA ..............................j Framhald af 2. síðu. _ ■* V sumum kjördæmum, að þjóðvorn \ "B1 CfcQtl 11 felli Framsóknarmenn til hags- j muna fyrir íhaldið. . Kontrabassi til sölu. • Þjóðvarnarflokkurinn er nu uð j Upplýsingar í síma 5. taka andvörpin. En honum veitist ; : ekki sú blessun að fá hægt andlát. .... Þetta framboðsæði flokksins, þar sem hann hefur ekkert fylgi, eru 001V$lÓ 'l dauðateygjurnar. ^ • Austfirðingar munu ekki fleygja A i ie4-j s rí atkvæði sínu í ruslakistu með því /~\U 21 UI I UIIKJI að kjósa þjóðvarnarviðundrið. ............................”**

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.