Austurland - 19.08.1960, Qupperneq 1
sósialisia á Ausiuriandi
M á 1 g a g bi
10. árgangur. Neskaupstað, 19. ágúst 1960. 32. tölublað.
Samningamakkið heldur áfram
I heila viku hefur verið mikill
uggur í mönnum vegna samninga-
makksins við Breta. í hvert sinn
er menn hafa opnað fyrir útvarpið
sitt, hafa þeir mátt búast við því,
að frá því væri sagt, að búið væri
að svíkja.
En enn hefur þó ekki verið stað-
fest, að samningamakkið hafi leitt
til samkomulags, og á méðan svo
er, vona menn að rjkisstjórnin sem
áreiðanlega hefur mikla löngun til
undansláttar, dirfist ekki að stíga
þetta skref, vegna þeirrar reiðiöldu
sem þá hlýtur að rísa um land allt.
tír sigri í ósigur
Islendingar eiga sigur vísan í
landheigismálinu, ef þeir standa
fast á rétti sínum. En ríkisstjórn
íslenzka afturhaldsins hefur allt-
af verið reiðubúin til að svíkja,
þó hún hafi ekki þorað það til
þessa. En nú virðist hún vera að
sækja í sig kjarkinn, því hún hef-
ur opinskátt viðurkennt, að hún
standi í samningum við Breta um
landhelgi Islands.
Með þessari framkomu sinni er
ríkisstjórnin að snúa borðleggj-
andi sigri fslands í aumlegt undan-
liald og ósigur.
Aðeins óhvikul samstaða þjóð-
Undirbúningur Þingvallafundar-
ins stendur nú sem hæst. Um allt
land hafa verið haldnir almennir
fundir og héraðsnefndir stofnaðar
í flestum sveitarfélögum og mikið
starf annað unnið.
Á fundum þessum hafa fjölmarg
ir menn úr öllum stjórnmálaflokk-
um, lýst yfir eindregnum stuðn-
ingi við fjöldasamtök þau, sem nú
eru að skapast, til baráttu gegn
hersetunni og fyrir því, að hlut-
leysisstefnan verði tekin upp að
nýju. Þessir menn og fjölmargir
aðrir, eru ósammála mn margt en
arinnar í málinu getur stöðvað
ríkisstjórnina og aftrað henni frá
að vinna óhappaverkið. Það er til
einskis, að höfða til þjóðernis-
ikennda ráðherranna. Þeir setja
annarlega hagsmuni erlendra
þjóða ofar hagsmunum eigin þjóð-
ar.
Það var almenningsálitið á Is-
landi eitt saman, sem kom í veg
fyrir að ríkisstjórnin gugnaði og
sviki á Genfarfundinum í vor. Og
erm er það þetta sama almennings-
álit, sem getur tekið í taumana,
en þa/r verður að gerast fljótt.
Ríkisstjórnin hefur, með því að
taka upp samninga við Breta þver
brotið gegn yfirlýstri stefnu Al-
þingis. Meginregla Islendinga hef-
ur frá upphafi verið sú, að um 12
mílna landhelgi yrði ekki samið
við einn eða neinn. Aðeins alþjóða
ráðstefnur geta fjallað um víð-
Éittu landhelgi og geta því engir
samningar um þau efni milli Is-
lendinga og Breta komið til greina.
Þessi meginregla Islendinga hef
ur nú verið svikin.
Heggur sá, er hlífa skyldi.
Eðlilegt væri, að öll þjóðin gæti
fulltreyst ríkisstjórn sinni í máli,
þeir eru staðrárinir í að láta ekki
þann ágreining standa í vegi fyrir
því, að þeir taki höndum saman
um þessi örlagamál.
Síðasti fundurinn, sem fram-
kvæmdanefnd gengst fyrir á Aust
urlandi verður innan skamms á
Vopnafirði. Hafa þá al:ls vejrið
haldnir 14 slíkir fundir í Aust-
fjarðakjördæmi.
Pyrirkomulag Þingvallafundar-
ins verður á þá leið, að á föstu-
daginn 9. sept. hefst landsfundur
hernámsandstæðinga í Valhöll á
Framhald á 4. síðu.
sem þessu. EjIí málsins samkvæmt
á ríkisstjórnin að vera forystulið-
ið til sóknar og varnar. En foryst-
an hefur bilað og það er aðeins
hin ákveðna afstaða hins óbreytta
borgara, sem veldur því, að stjóm-
in hefur ekki þegar gefist upp.
Varla mun til sá íslendingur,
sem treystir ríkisstjóminni í má.li
þessu, enda hefur hún sjálf til-
kynnt, að hún hafi svikið stefnu
íslands í landhelgismálinu, þá
stefnu, að semja við enga einstaka
þjóð um landhelgi okkar.
Það er hart, að þjóðin skuli hafa
kosið yfir sig ríkisstjórn, sem hver
einasti landsmaður er á nálum um
Báglega lítur nú út með síldveið
ina. I heila viku hefur verið bræla
hér eystra og veiðiskipin í höfn.
Nokkur skip hafa gefist upp. þar
á meoal a. m. k. eitt Austfjarða-
skip, Bergur, Neskaupstað.
Það má telja, að síldarvertíðin
í sumar sé mjög léleg, jafnvel þó
eitthvað kunni enn að aflast. Verð
ur afkoma sjómanna og útgerðar-
manna, svo og verkafólks, sem á
síldina treysti mjög slæm og mik-
ið áfall verður aflabresturinn fyr-
ir þjóðarbúið. I því sambandi má
á það benda, að mjög mikjð vantar
á að saltað hafi verið upp í sölu-
samninga.
I vikunni var heildaraflinn
90.744 mál og tunnur, en var
114,566 í sömu viku í fyrra. Heild-
araflinn var í vikulok orðinn
774.346 mál og tunnur en 949.235 á
sama tíma í fyrra.
Aflinn hefur verið hagnýttur
sem hér segir. Tölur í svigum eru
frá sama tíma í fyrra. •
I salt 125.489 uppsaltaðar tunn-
ur(201.204)
I bræðslu 632.288 mál (730.601)
I frystingu 15741 uppmældar
tunnur (17.430)
Útflutt ísað 834 uppmældar tunn
ur (0)
Aflahæsta skipið var Guðrún
Þorkelsdóttir, Eskifirði, með
10.810 mál og tunnur. Önnur skip
með yfir 8 þús. mál og tunnur voru
Eldborg, Hafnarfirði 9.569, Þor-
að svíki í jafn þýöingarmiklu máli
og landhelgismálinu, þar sem bein-
línis er telft um lífshagsmuni þjóð
arinnar.
Það er linkan í ríkisstjórninni,
sem veldur því, að Bretar hafa
ekki þegar gefist upp. Bretar finna
þessa linku og þeir ganga á lagið
og hirða ekkert um, þó það kosti
nokkrar milljónir sterlingspunda
að halda úti herskipum til vemd-
ar veiðiþjófunum. Fyrir þeim er
aðalatriðið að sigra í málinu.
Ef ríkisstjórnin hefði alltaf hald
ið fast á máli okkar, væru brezku
herskipin horfin héðan og sigur
okkar algjör.
björn, Grindarvík 9.215, Gullfaxi,
Neskaupstað, 8.360, Sigurður
Bjarnason, Akureyri 8085 og Ól-
afur Magnússon, Keflavík 8.025.
Sex skip höfðu fengið 7-8000 mál
og tunnur.
I lok síðustu viku var afli Aust-
fjarðaskipa sem hér segir, talinn
í málum ok tunnum:
Akurey, Hornafirði 3.190
Bergur, Neskaupstað 1.666
Bjarnarey, Vopnafirði 1884
Björg, Neskaupstað 2343
Búðafell, Fáskrúðsfirði 4138
Dalaröist, Neskaupstað 4301
Gissur hvíti, Hornafirði 6225
Glófaxi, Neskaupstað 4058
Goðaborg, Neskaupstað 2339
Guðrún Þorkelsdóttir, Eskif. 10810
Gullfaxi, Neskaupstað 8360
Gullver, Seyðisfirði 7833
Gunnar, Reyðarfirði 4377
Hafnarey, Breiðdalsvík 5990
Hafrún, Neskaupstað 5321
Hafþór, Neskaupstað 4508
Heimir, Stöðvarfirði 5085
Helgi, Hornafirði 3929
Hjálmar, Neskaupstað 1843
Hoffell, Fáskrúðsfirði 3917
Hólmanes, Eskifirði 6947
Hvanney, Hornafirði 5085
Kambaröst, Stöðvarfirði 5943
Ljósafell, Fáskrúðsfirði 5586
Jón Kjartansson, Eskifirði 5852
Magnús Marteinss. Nes-k. 3317
Seley, Eskifirði 3817
Sigurbjörg, Fáskrúðsfirði 2275
Framhald á 3. siðu.
Fyrirkomulag Þing
vallaíundarins
Þátttaka utan af landi undirbúin
Síldveiðin