Morgunblaðið - 10.10.2011, Page 6

Morgunblaðið - 10.10.2011, Page 6
6 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2011 Undankeppni EM U19 kvenna Kasakstan – Ísland .................................. 3:0 Glódís Perla Viggósdóttir 19.,50., Eva Lind Elíasdóttir 80. Austurríki – Skotland .............................. 1:1  Ísland er með 6 stig, Skotland 4, Aust- urríki 1, Kasakstan 0.  Ísland leikur við Skotland á miðvikudag. Tvö efstu liðin fara í milliriðil. Undankeppni EM karla I-RIÐILL: Liechtenstein – Skotland......................... 0:1 Staðan: Spánn 7 7 0 0 23:5 21 Skotland 7 3 2 2 8:7 11 Tékkland 7 3 1 3 8:7 10 Litháen 7 1 2 4 3:9 5 Lichtenstein 8 1 1 6 3:17 4  Spánverjar hafa tryggt sér sæti í loka- keppninni. Liðið í öðru sæti fer í umspil. Síðustu leikir riðilsins eru annað kvöld, Spánn – Skotland og Litháen – Tékkland. England C-DEILD: Huddersfield – Stevenage ...................... 2:1  Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki í leikmannahópi Huddersfield. Bournemouth – Rochdale.........................1:1 Bury – Exeter............................................2:0 Carlisle – Brentford..................................2:2 Charlton – Tranmere................................1:1 Colchester – Yeovil ...................................2:2 Preston – Sheffield Utd............................0:0 Scunthorpe – Orient..................................2:3 Sheffield W. – Chesterfield ......................3:1 Wycombe – Walsall ...................................1:1 Staðan: Charlton 12 8 4 0 24:10 28 Huddersfield 12 7 5 0 24:8 26 Sheffield W. 12 8 1 3 23:17 25 Preston 11 7 2 2 22:15 23 MK Dons 11 6 4 1 21:10 22 Sheffield Utd 12 6 3 3 17:10 21 Brentford 12 6 2 4 17:15 20 Hartlepool 10 5 4 1 17:9 19 Notts County 11 6 1 4 18:14 19 Carlisle 12 5 3 4 15:18 18 Colchester 12 4 5 3 18:17 17 Tranmere 12 4 4 4 12:11 16 Oldham 11 4 2 5 12:17 14 Bury 12 4 2 6 13:19 14 Stevenage 12 3 4 5 18:16 13 Scunthorpe 12 2 6 4 17:19 12 Rochdale 12 3 3 6 15:22 12 Walsall 12 2 5 5 12:14 11 Chesterfield 12 3 2 7 14:20 11 Bournemouth 12 3 2 7 12:20 11 Yeovil 12 2 3 7 14:20 9 Wycombe 12 2 3 7 11:19 9 Exeter 12 2 2 8 6:18 8 Orient 12 2 2 8 10:24 8 Ítalía B-DEILD: Verona – Torino ...................................... 1:3  Emil Hallfreðsson lék allan tímann fyrir Verona. Noregur B-DEILD: Ranheim – Nybergsund.......................... 1:4  Guðmann Þórisson lék allan tímann fyrir Nybergsund. Sandnes Ulf – Hödd................................. 3:0  Steinþór Freyr Þorsteinsson lék fyrstu 75 mínúturnar fyrir Sandnes og Ingimund- ur Níels Óskarsson lék 5 síðustu mínúturn- ar HamKam – Mjöndalen ............................ 0:0  Sverrir Hilmar Gunnarsson lék síðustu mínútuna fyrir Mjöndalen. Svíþjóð B-DEILD KARLA: Ängelholm – Öster .................................. 3:0  Davíð Þór Viðarsson lék allan tímann fyrir Öster.  Heiðar Geir Júlíusson lék sjö síðustu mínúturnar fyrir Ängelholm. A-DEILD KVENNA: Djurgården – Umeå ................................ 0:5  Dóra María Lárusdóttir, Katrín Jóns- dóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir léku all- an tímann fyrir Djurgården. Örebro – Tyresö ...................................... 1:0  Edda Garðarsdóttir lék síðasta korterið fyrir Örebro og lagði upp sigurmarkið, Ól- ína G. Viðarsdóttir lék allan tímann en María B. Ágústsdóttir var ekki í leik- mannahópnum. Staðan: Tyresö 21 13 4 4 48:16 43 Malmö 20 13 4 3 45:19 43 Kopp/Göteborg 20 13 3 4 43:10 42 Umeå 21 12 5 4 41:21 41 Örebro 21 11 6 4 39:22 39 Linköping 21 8 8 5 27:22 32 Kristianstad 20 9 4 7 30:23 31 Djurgården 21 8 1 12 22:40 25 Piteå 21 4 5 12 22:41 17 Jitex 21 4 4 13 30:43 16 Hammarby 20 1 5 14 7:47 8 Dalsjöfors 21 1 5 15 8:58 8 KNATTSPYRNA Ameríska NHL-deildin í íshokkí er byrjuð með tilheyrandi hasar en þessi skemmtilega mynd var tekin í leik Calgary Flames og Pittsburgh Penguins þar sem einn dómaranna, Don Hend- erson, fékk væna byltu í hamaganginum. Pitts- burgh þarf að hefja keppnistímabilið án kan- adísku stjörnunnar Sidney Crosby sem enn er ekki orðinn leikfær eftir að hafa fengið heila- ið á þessum slóðum Winnipeg Falcons og var stofnað árið 1908. Fyrstu ólympíumeistarar í íþróttinni voru Kanadamenn og allir úr liði Winnipeg Falcons. Allir leikmenn meistaraliðs- ins nema einn voru af íslenskum ættum en um er að ræða leikana í Antwerpen í Belgíu árið 1920. sport@mbl.is hristing í leik í janúar. Crosby æfði þó talsvert með Pittsburgh á undirbúningstímabilinu og vonast íshokkíunnendur eftir því að sjá kappann snúa aftur á ísinn á næstunni. Vestur-Íslendingar hafa aftur eignast lið í NHL-deildinni ef svo má segja en Winnipeg Jets verður með í deildinni í vetur. Félagið er stað- sett á Íslendingaslóðum í Kanada en áður hét lið- Reuters Hált á ísnum í upphafi amerísku NHL-deildarinnar N1-deild karla Úrvalsdeildin, 3. umferð: HK – Afturelding................................. 30:22 Staðan: Fram 3 3 0 0 82:72 6 Haukar 3 2 0 1 83:69 4 FH 3 2 0 1 76:75 4 HK 3 2 0 1 77:71 4 Valur 3 1 1 1 73:69 3 Akureyri 3 1 0 2 78:75 2 Grótta 3 0 1 2 67:80 1 Afturelding 3 0 0 3 61:86 0 N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 2. umferð: HK – KA/Þór....................................... 30:19 Mörk HK: Arna Björk Almarsdóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Elva Björg Arnarsdóttir 4, Emma Havin Havoody 3, Gerður Arinbjarnar 2, Elísa Ósk Viðars- dóttir 2, Harpa Baldursdóttir 2, Tinna Rögnvaldsdóttir 1, Brynja Magnúsdóttir 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1. Varin skot: Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir 19 Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 8, Ásdís Sigurðardóttir 5, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 3, Arna Erlingsdóttir 2, Kolbrá Ingólfsdóttir 1. Varin skot: Frida Petersen 15. Haukar – Grótta.................................. 27:21 Mörk Hauka: Karen Helga Sigurjónsdóttir 9, Erla Eiríksdóttir 4, Elsa Björg Árna- dóttir 4, Silja Ísberg 3, Marija Gedroit 3, Viktoría Valdimarsdóttir 1. Varin skot: Sólveig Björk Ásmundardóttir 21. Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 9, Elín Helga Jónsdóttir 3, Ásgerður Dúa Jó- hannesdóttir 2, Eva Björk Davíðsdóttir 2, Björg Fenger 2, Tinna Laxdal 1, Lovísa Rós Jóhannsdóttir 1, Rebekka Guðmunds- dóttir 1. Varin skot: Hugrún Lena Hansdóttir 5. Valur – ÍBV.......................................... 33:20 Staðan: Valur 2 2 0 0 61:40 4 HK 2 2 0 0 58:41 4 FH 1 1 0 0 31:28 2 ÍBV 2 1 0 1 45:57 2 Haukar 2 1 0 1 55:52 2 Fram 1 0 0 1 22:28 0 Grótta 2 0 0 2 45:52 0 Stjarnan 1 0 0 1 20:28 0 KA/Þór 1 0 0 1 19:30 0 Þýskaland A-DEILD: RN Löwen – Melsungen ..................... 30:30  Róbert Gunnarsson skoraði 4 mörk fyrir Löwen. Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfar liðið. Hüttenberg – Magdeburg.................. 22:33  Björgvin Páll Gústavsson lék seinni hálf- leikinn í marki Magdeburg og átti stórleik. Flensburg – Wetzlar .......................... 37:30  Kári Kristján Kristjánsson skoraði 7 mörk fyrir Wetzlar. Staðan: Kiel 7 7 0 0 230:146 14 Füchse Berlin 6 5 0 1 168:155 10 Flensburg 6 5 0 1 163:159 10 Magdeburg 6 5 0 1 181:151 10 Melsungen 6 4 1 1 180:159 9 RN Löwen 7 4 1 2 204:193 9 Hamburg 6 4 0 2 184:169 8 Lemgo 5 3 0 2 141:138 6 Wetzlar 6 3 0 3 171:169 6 N-Lübbecke 5 2 0 3 141:147 4 Burgdorf 6 2 0 4 171:185 4 Balingen 6 2 0 4 154:171 4 Grosswallst. 6 2 0 4 156:166 4 Göppingen 6 2 0 4 150:160 4 Gummersb. 5 1 0 4 147:164 2 Bergischer 6 1 0 5 153:187 2 Hildesheim 5 0 0 5 143:163 0 Hüttenberg 6 0 0 6 136:191 0 B-DEILD: Bad Schwartau – Emsdetten............. 24:27  Fannar Þór Friðgeirsson skoraði 4 mörk fyrir Emsdetten. Bittenfeld – Empor Rostock.............. 37:22  Arnór Þór Gunnarsson skoraði 8 mörk fyrir Bittenfeld og Árni Þór Sigtryggsson 4. Düsseldorf – Erlangen ....................... 23:26  Ernir Hrafn Arnarson skoraði 6 mörk fyrir Düsseldorf. Nordhorn – Eisenach ........................ 26:30  Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar Eisenach. Danmörk A-DEILD KARLA: Mors-Thy – Lemvig ............................ 31:28  Einar Ingi Hrafnsson skoraði 4 mörk fyrir Mors-Thy en Jón Þorbjörn Jóhanns- son komst ekki á blað. Noregur A-DEILD KARLA: Viking – Arendal................................. 26:37 Ingvar Árnason skoraði 1 mörk fyrir Vik- ing. Nötteröy – Sandefjörd ...................... 29:25 Hreiðar Levy Guðmundsson ver mark Nötteröy. Sviss Endingen – Basel ............................... 23:24  Sigurbergur Sveinsson skoraði 11 mörk fyrir Basel. Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Chambery– Sävehof ............................ 33:30 Croatia Zagreb – Bosna ...................... 33:19 B-RIÐILL: Veszprém – Bjerr.-Silkeborg ........... 32:25  Guðmundur Árni Ólafsson náði ekki að skora fyrir Bjerringbro-Silkeborg. Füchse Berlín – Vive Kielce .............. 30:27  Alexander Petersson skoraði 3 mörk fyrir Füchse. Dagur Sigurðsson þjálfar lið- ið.  Þórir Ólafsson skoraði 1 mark fyrir Kielce. Atletico Madrid– Medvedi .................. 30:30 C-RIÐILL: Cimos Koper– Wisla Plock ................. 27:24 Petersburg – Metalurg........................ 25:25 D-RIÐILL: AG Köbenhavn – Pick Szeged........... 36:24  Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 4 mörk fyrir AG, Snorri Steinn Guðjónsson 3, Arn- ór Atlason 2. Ólafur Stefánsson lék ekki vegna meiðsla. Kiel – Montpellier ............................... 23:24  Aron Pálmarsson lék ekki með Kiel vegna meiðsla. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Ademar Leon – Partizan Belgrad ...... 33:28 EHF-bikarinn Initia Hasselt – FH.............................. 29:28 Mörk FH: Ólafur Gústafsson 6, Baldvin Þorsteinsson 5, Magnús Magnússon 4, Örn Ingi Bjarkason 3, Halldór Guðjónsson 2, Ragnar Jóhannsson 2, Ari Þorgeirsson 2, Atli Rúnar Steinþórsson 2, Sigurður Ágústsson 1. Nordsjælland – Dukla Prag............... 31:24  Ólafur Guðmundsson skoraði 4 mörk fyrir Nordsjælland. Guif – SKA Minsk................................ 39:30  Haukur Andrésson skoraði 4 mörk fyrir Guif. Kristján Andrésson þjálfar liðið. Evrópukeppni bikarhafa kvenna Alcoa – Fram ....................................... 31:22 Mörk Fram: Elísabet Gunnarsdóttir 6, Stella Sigurðardóttir 5, Ásta Birna Gunn- arsdóttir 2, Birna Berg Haraldsdóttir 2, Sigurbjörn Jóhannsdóttir 2, Sunna Jóns- dóttir 2, Marthe Sördal 1, Karólína Torfa- dóttir 1. Fram – Alcoa ....................................... 26:29 Mörk Fram: Elísabet Gunnarsdóttir 10, Birna Berg Haraldsdóttir 5, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 3, Marthe Sördal 2, Ásta Birna Gunnarsdóttir 2, Stella Sigurðar- dóttir 2, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2. HANDBOLTI Meistarakeppni kvenna Keflavík – KR....................................49:88 Gangur leiks: 6:5, 9:12, 10:16, 14:20, 19:28, 22:32, 24:37, 26:42, 29:46, 31:51, 33:56, 36:61, 38:70, 40:79, 43:81, 49:88. Keflavík: Jaleesa Butler 16/20 fráköst/5 varin skot, Pálína Gunnlaugsdóttir 13/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 9, Lovísa Falsdóttir 3, Aníta Eva Viðars- dóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 3/7 frá- köst, Sandra Lind Þrastardóttir 2. Fráköst: 29 í vörn, 11 í sókn. KR: Reyana Colson 23/13 fráköst/7 stoln- ir, Margrét Kara Sturludóttir 22/10 frá- köst/6 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 13/6 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/9 fráköst, Helga Einarsdóttir 5/6 frá- köst, Hafrún Hálfdánardóttir 4, Krist- björg Pálsdóttir 3, Hrafnhildur Sif Sæv- arsdóttir 2, Rannveig Ólafsdóttir 2, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 2. Fráköst: 29 í vörn, 19 í sókn. Meistarakeppni karla KR – Grindavík .................................85:87 Gangur leiks: 3:8, 10:16, 19:18, 23:25, 27:35, 31:36, 33:42, 43:44, 49:50, 51:57, 60:62, 67:67, 69:71, 74:74, 79:78, 85:87. KR: David Tairu 26/9 fráköst, Hregg- viður Magnússon 20/6 fráköst, Edward Lee Horton Jr. 11/8 fráköst/6 stoðsend- ingar, Emil Þór Jóhannsson 9/6 stolnir, Skarphéðinn Freyr Ingason 7, Martin Hermannsson 5, Finnur Atli Magnússon 5/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 2/4 frá- köst. Fráköst: 23 í vörn, 15 í sókn. Grindavík: Giordan Watson 24/7 frá- köst/5 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 14/5 fráköst/3 varin skot, Jóhann Árni Ólafsson 13, Páll Axel Vilbergsson 12/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8/9 fráköst/4 varin skot, Ómar Örn Sæv- arsson 7/9 fráköst/3 varin skot, Þorleifur Ólafsson 6, Ármann Vilbergsson 3. Fráköst: 27 í vörn, 14 í sókn. KÖRFUBOLTI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.