Austurland - 05.02.1965, Blaðsíða 1
/
Amlurlmd
Má/gagn sósíalista á Austurlandi
15. árgangur.
Neskaupstað, 5. febrúar 1965.
5. töiiblað.
Þýðingarmiklar vegaíram-
kvæmdir á Austurlandi
Góðar samgöngur eru eitt þýð-
ingarmesta málefni hverrar
byggðar og tmeð þeim málum er
alls staðar fylgzt af athygli.
Blaðinu hefur tekizt að afla
sér nokkurra upplýsinga um þær
helztu stórframkvæmdir, sem á
döfinni eru í vegamálum fjórð-
ungsins. [i l
Jarðgöng undir Oddsskarð
Mikill áhugi er fyrir því, að
jarðgöng verði gerð undir Odds-
skarð, þannig, að fært yrði milli
Neskaupstaðar og Eskifjarðar
þó nokkra snjóa leggi. Þetta er
mikið hagsmunamál Norðfirð-
inga, en einnig annarra Austfirð-
mga, sem hingað þurfa að. sækja,
t. d. í saanbandi við sjúkrahúsið.
Einnig skiptir þetta talsverðu
máli fyrir bændur á Héraði, sem
selja hingað talsvert af mjólk,
þegar vegurinn er fær.
Jarðfræðileg umsögn liggur nú
fyrir um þetta mannvirki. Eftir
henni að dæma er mjög hag-
stætt að gera göngin, en hins-
vegar er gert ráð fyrir, að á
komandi sumri verði að gera ná-
kvæmar athuganir og bora niður
í gegnum jarðlögin á háskarðinu
í því skyni, að rannsaka þau
frekar. [¦ j,
Reiknað er með því, að jarð-
göngin verði 650 metrar á lengd
og að nýr vegur verði lagður frá
opunum beggja megin, samtals
hálfur þriðji km að lengd. þessi
vegur beggja megin skarðsins
yrði sérstaklega hár og vel gerð-
ur og á ekki að vera snjóþyngri '
en vegurinn þar fyrir neðan.
Gert er ráð fyrir að kostnað-
urinn við gerð þessara jarðganga
og vegarins beggja megin, yrði
samtals um 12 millj. kr. ¦— Jarð-
göngin imundu kosta kringum 9
millj. kr., ef um væri að ræða
einfalda braut í göngunum, en
ef gert yrði ráð fyrir tvöfaldri
braut, yrðu þau um 30% dýrari.
Með tilkomu jarðgangnanna
mundi vegurinn lækka um rúm-
lega 70 metra, en allur snjó-
þyngsti kaflinn beggja megin
skarðsins, lægi ofan við göngin.
Vegaáætlun fyrir næstu 4 ár
er nú í undirbúningi. Hefur verið
meiningin, að taka þessar fraim-
kvæmdir á Oddsskarði inn á á-
ætlunina og þá gert ráð fyrir, að
verkið verði að talsverðu leyti
unnið fyrir lánsfé.
Vattarnesvegur
Önnur mikil vegagerð, sem
ráðgerð er á fjörðunum hár fyr-
ir austan er vegurinn til Fá-
ikrúðsfjarðar. Þar er um að
ræða að leggja veginn út fyrir
Vattarnes og yrði það um 15 km
langur vegur f rá Kolmúla - við
Reyðarfjörð að Kolfreyjustað í
Fáskrúðsfirði. Enginn vegur er
frá Kolfreyjustað að Vattarnesi
og heldur erfitt vegarstæði yfir
'v'attarnesskriður. Gert er ráð
fyrir aö þessi 15 km vegur kosti
kringum 10 imillj. kr. Gamli veg-
urinn milli Vattarness og Kol-
múla er mjög lélegur og þarf að
umbyggjast að mestu leyti.
Fáskrúðsfirðingar leggja mikla
áherzlu á þennan veg, þar sem
þeir eru illa á vegi staddir í sam-
göngumálum.
Aus turiandsvegur
Þriðja stóframkvæmdin, sem
ráðgerð er og mikið rætt um að
fá inn á áætlunina, er að fullgera
veginn frá Möðrudal austur á
Jökuldal, þannig, að bílvegasam-
band milli Norður- og Austur-
lands yrði miklum mun betra en
nú er. Þar er um allmikla fram-
kvæmd a3 ræða, en vonir eru til,
að fyrir imilligöngu ríkisins væri
unnt að útvega lánsfé til að ýta
því verki nokkuð hraðar áfram
en verið hefur.
Síldarflutningarnir enn
Ekki linnir áróðrinum fyrir
því, að flytja síldina af Aust-
fjarðamiðum í aðra landshluta í
stað þess að efla svo síldarvinnsl-
una á Austfjörðum, að sem
i.mnnst af aflanum þyrfti' að
flytja í burtu. Það er ákaflega
erfitt fyrir þá, sem ekki hafa
turnazt í öllum þessum áróðri,
að skilja, að hagkvæmara sé fyr-
ir þjóðarheildina að flytja ihrá-
efnið til vinnslu um langan veg,
en að vinna úr því í næsta ná-
grenni við veiðislóðirnar.
1 nýútkomnum Ægi taka tveir
verkfræðingar, sem stjórnuðu
síldarflutningunum með Þyrli til
Bolungarvíkur í fyrrasui.-n'ar,
undir áróðurinn. Telja þeir árang-
urinn mjög góðan, enda er það
einn þátturinn í áróðrinum, en
neyðast þó til að viðurkenna, að
kostnaður hafi veríð mikill.
Verkfræðingarnir segja:
„Frá þjóðhagslegu sjónarmiði
hafa flutningaskipin kosti til að
bera fram yfir nýjar verksmiðj-
ur. I fyrsta lagi má spara stór-
lega fé í fjárfestingu í nýjum
verksmiðjum ... I öðru lagi getur
aðferðin haft mikil áhrif í þeim
byggðarlögum, sem liggja all-
langt frá veiðisvæðunum... 1
þriðja lagi mun hún auka það
aflamagn, sem að landi berst.
Fjárfesting í slíkum flutninga-
tækjum er því hagkvæmari nú,
en fjárfesting i nýjum verksmiðj-
um".
Þeirri staðhæfingu, að hag-
kvæmara sé að kaupa og reka
sildarflutningaskip en byggja
verksmiðjur, er erfitt að kyngja,
svo og því, að það mundi spara
stórfé í fjárfestingu. Halda menn
kannski að það kosti ekkert að
kaupa tankskip? Ætli kostnaður-
inn við það yrði minni en að
flytja verksmiðjuna í Boiunga-
vík austur? Og mér er til efs, að
það kosti meira að reisa nýja
verkamiðju, sem afkastar jafn-
miklu og sú verksmiðja, en að
kaupa tankskip til að mata hana
á Austurlandssíld. Og verð á
þeirri síld, sem síldarskipin flytja
sjálf að landi, getur verið hærra,
en á þeirri síld, sem flutt er um
langan veg til vinnslu.
Það sem fyrir verkfræðingun-
um vakir, er að vinna gegn bygg-
ingu nýrra verksmiðja til þess
að þær v|erksmiðjur, sam: eru
staðsettar fjarri veiðisvæoinu,
fái eitthvað að gera. Verkfræð-
ingarnir eru því áróðursmenn
fyrir sérstöku sjónarmiði.
Þá hygg ég, að ofmetin sé þýð-
ing síldarflutninganna fyrir þau
byggðarlög, sem fjarri liggja
veiðisvæðinu. Flutningarnir draga
úr viðleitni fólksins til að afla
þeirra atvinnutækja, sem við
eiga.
Þá er það augljós fásin-- og
fjarstæða, sem í einu vetvangi
strýkur alla vísindamennsku af
skrifum verkfræðinganna, að síld-
' Framh. á 3. síðu.
10 luku stýri-
mannsprófi
I vetur hefur námskeið á veg-
um Stýrimannaskólans til undir-
búnings hinu minna fiskimanna-
prófi verið haldið hér í Neskaup-
stað. Forstöðumaður þess var
Þorfinnur Isaksson, skipstjóri í
Neskaupstað, en kennarar auk
hans voru Birgir Ste:"ánsson og
Sverrir Haraldsson, yfirlæknir.
Prófum á námskeiðinu lauk
laugardaginn 30. janúar. Próf-
dói.narar voru Jónas Þorsteins-
son, kennari við Stýrimannaskól-
ann og var hann formaður próf-
nefndar, og Guðjón Marteinsson.
Námskeiðið sóttu 10 nemend-
ur. Gengu þeir allir undir próf
og stóðust það, 8 með fyrstu
einkunn og 2 með annarri eink-
unn.
Hinir nýju stýrimenn eru:
Ásmundur Þorsteinsson
Ármann Herbertsson
Helgi Jónsson
Herbert Benjamínsson
Högni Jónasson
Jóhann Auðunsson
Kristján Garðarsson
Magnús Skarphéðinsson
Óli Ólafsson
Sigurjón Jónsson.
Allir eiga menn þessir heiimia í
Neskaupstað, utan Kristján
Garðarsson, sem er Fáskrúðs-
firðingur.
Hæstu einkunn á prófinu hlaut
Högni Jónasson 100.2 stig, næst-
ur vaið Óli Ólafsson með 98.1
stig og þriðji var Magnús Skarp-
héðinsson með 97.1 stig.
Opioberir starls-
menn fá 6.6 prósent
launahækkun
Samningar tókust 28. jan. milli
Kjararáðs BSRB annarsvegar og
fjármálaráðherra hinsvegar, uiu
að laun starfsm. ríkisins skyldu
hækka um 6.6% frá 1. okt. 1964
að telja. Vaktaálag á yfirvinnu-
kaup breytist þó ekki fyrr en
Framh. á 3. síðu.
er i
að nú sé mikil! hamdagangur í
bítlingaöskjunni:
að girnilegustu bitarn";r nú,
séa ambassad.írsembættið í
Washingíón og ambassa-
dors;mbættið x Kaupm.höfn;
að íhald?nu þylu har'c, að heyra
skuli undir krata að Veita
bæði þessi em^ætti;
að það muni þeita sama bragði
og kratar beittu við ráðn-
ingu í bankastjóraembælti á
Akureyri og hcta stjórnar-
slitum, ef það fær ekki
ambassadormn í Ameríku í
sinn hlut.