Austurland


Austurland - 19.02.1965, Síða 3

Austurland - 19.02.1965, Síða 3
Neskaupstað, 19. febrúar 1965. AUSTURLAND / 3 Söluverð Fossanna Vegna fyrirspurnar, er birtist í blaðinu Frjálsri þjóð fimmtu- daginn 28. þ. m. vill Hf. Eiiai- skipafélag íslands taka fram það, er hér fer á eftir: 1) I júlímánuði 1963 samdi Eimskipafélag Islands um smíði á tveim skipum til endurnýjunar á eldri skipum félagsins. Verður hið fyrra tilbúið á imdðju þessu ari> hið síðara í ársbyrjun 1966. j 2) Af þessu leiddi, að selja þurfti eitthvað af eldri skipum félagsins, og þá fyrst og fremst ms. „Reykjafoss“ og ms. „Trölla- íoss . Þessi skip bæði voru orðin of dýr í rekstri, enda ekki hent- ug til flutninga eins og þeir eru í dag. Ms. „Tröllafoss" var smíð- aður árið 1945 og ms. „Reykja- foss“ árið 1947. Stjórn félagsins samþykkti því, að auglýsa skipin til sölu erlend- is, og fól hinu þekkta skipasölu- firma R.S. Platou A/S í Osló, er hefur sambönd um allan heiim>, að setja skipin á söluskrá sína í marzmánuði 1964. R-S. Platou skýrði félaginu frá því, að söluverð skipa af somu gerð og _ms. „Tröllafoss", en þau eru mörg á markaðinum, nafi um þetta leyti verið £ 50.000.00—£ 75.000.00. (6—9 imillj. ísl. kr.) eftir því í hvern- JS astandi þau hafa verið, Lengi Vel kom ekkert tilboð í hvorugt skipanna, en í lok maí kom til- °ð í ms. „Tröllafoss" frá ame- riskum kaupanda, að upphæð ^ -20.000.00 (ísl. kr. 9.640.000. 0). Því tilboði var hafnað og alið of lágt. Sömuleiðis hafnaði felagið tilboði frá London að fjarhæð £ 70.000.00 (ísl. kr. 8.400.000.00). Gekk svo all lengi, en í lok júlí kom fast tilboð að fjarhæð $ 230.000.00 (dsl. kr. 9.8y0.000.00) í „Tröliafoss". Eim- skipafélagið gerði gagntilboð að fjárhæð $ 240.000.00 (dsl. kr. 10.320.000.00 og var að síðustu samið ui.n söluverð $ 235.000.00 (ísl. kr. 10.105.000) auk verðs fj rir varahluti og eldsneytis- birgðir $ 8.043.10 (ísl. kr. 345. 853.00). Var skipið afhent kaup- , anda í lok október 1964, en ofan- greindar upphæðir greiddar sam- tímis til félagsins, að frádregnum eriendum sölukostnaði. 3) Mjög erfitt reyndist um sölu á ms. „Reykjafossi“. Hafði verið gert tilboð í skipið í lok desember 1964, en eftir að vænt- anlegir kaupendur höfðu skoðað skipið féllu þeir frá því að kaupa það. Af þessum sökum var ekki Uir annað að ræða, en að láta fara fram flokkunarviðgerð á skipinu, hvort sem það seldist eða ekki, og stendur sú viðgerð yfir nú. Pyrir nokkrum dögum hefur fekizt að selja skipið, og verður það afhent í Hamborg fyrri bluta febrúarmánaðar. Söluverð er £ 72.500.00 (ísl. kr. 9.000.000. 00), sem greiðist við afhendingu. Hins vegar er þess að geta, að á- ætlað er, að sá hluti af kostnaði við flokkunarviðgerð, sem Eim- skipaíélaginu ber að greiða, verði um 600 þús. kr„ sam1 að sjálfsögðu dregst frá því and- virði, sem fellur til Eimskipafé- lagsins. . L 4) I áminnstri grein Frjálsrar þjóðar er þess getið, að forsætis- ráðherra eigi sæti í stjórn Eim- skipafélagsins. Svo er þó ekki, með því að hann óskaði að víkja úr stjórn félagsins á aðalfundi þess í vor. , j, Reykjavík, 30. janúar 1965, Hf. Eimskipafélag Islands. Óttarr Möller forstjóri Einar B. Guðmundsson, formaður. Við undirritaðir endurskoðend- ur Hf. Eimskipafélags Islands lýsuim' yfir, að framanskráð skýrsla er sannleikanum sam- kvæmt í öllum greinum. D.u.s. Ari Ó. Thorlacius löggiltur endurskoðandi. Sveinbjörn Þorbjörnsbon löggiltur endurskoðandi. Áfengu kirsuberin Dag nokkurn, þegar haninn var að tína korn í garðinum, rakst hann á nokkur áfeng kirsuber, sem legið höfðu í vínanda. Jafnskjótt og haninn hafði gleypt berin komu áhrifin af þeim í Ijós, því þá færðist hann allur í aukana, og vildi ólmur komast í áflog vlð einhvern. Nú segir ekki af hananum fyrr en morguninn eftir, er hann vakn- aði, en þá sá hann í speglinum, að útlit hans var skelfilegt. Kamburinn á honum var saman fallinn og hékk niður á kinn, hægra augað var blátt og bólgið, og hann verkjaði um allan skrokkinn. Stélið var gjörsamlega horfið, að undanskildum tveim fjöðrum, sem eftir hengu. „Á hvern hef ég eiginlega ráð- izt?“ tautaði haninn við sjálfan sig og reyndi að rifja upp hvað gerzt hafði kvöldið áður. „Það hefur þó ekki verið bölv- uð gæsin?“ spurði hann hvolpinn, sem horfði undrandi á hann. „Nei“, sagði hvolpurinn. „Var það kalkúnhaninn?“ spurði þá haninn. „Nei“, sagði hvolpurinn. „Kötturinn? spurði nú haninn snúðugt. „Nei“, andmælti hvolpurinn. „Varla hef ég farið að ráðast n nautið?“ spurði nú haninn með efablandinni röddu. „Nei, nei!“ fullyrti hvolpurinn. „Hver var það þá, sem gekk þannig frá mér í gærkvöld?" spurði haninn og var nú greini- lega orðinn óþolinmóður. Þá leit hvolpurinn í kring um sig og hvíslaði svo að hananum: „Það var hænan“. Sergei Mikhalkov. Hús til sölu íbúðarhúsið Melstaður, Hlíðargötu 2 í Neskaupstað, er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Tilboð sendist Magnúsi Guðmundssyni fyrir 6. marz n. k. Réttur áskilinn til að taka hvaða t lboði sem er eða liafna öllum. Nemar! Getum bætt við okkur nokkrum nemum í Vélvirkjun, Rennismíði, Eldsmíði, Skipasmíði Dróttarbrautin hf. Neskaupstað — Sími 9 W^/\AA^A/SAA/W\A/wW^AAAAA/WV»A/\AA«/WVSA/^/V\AyWW\^'A/WW>/\/WWV>A/W>/V>A/W\/VWW>/\A/ Egilsbúð i?? í ELDINUM Bráðfjörug brezk gamanmynd með hinum óviðjafnanlega Norman Wisdom í tveimur hlutverkum. — Sýnd laugardag kl. * 9 og sunnudag kl. 3. SVONA ER LÍFIÐ Oscarsverðlaunamyndin með Bob Hope og Lucille Ball. — Sýnd sunnudag kl. 5 í síðasta sinn. — Islenzkur texti. MYRKVAÐA HtíSIÐ Taugaæsandi og geysispennandi mynd frá Columbía. — Enginn bíógestur mun geta setið kyrr í sæti sinu síðustu 15 mínúturnar. — Sýnd sunnudag kl. 9. — Bönnuð börnum inn- an 16 ára. Hx ítkál, Rauðkál, Gulrófur, Rauðrófur *AaA * AW fy Laukur ALLABÚÐ iAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAaaaa a« Þökkum auðsýnda samúð 0g vinarhug við andlát og jarðar- för móður okkar Guðnýjar B. Sigurðardóttur. Börn og tengdabörn. aaaaa««»>í>«*«>«»««i««.».é « • -iru-inxLnjL ******^****^*^»*»~»—*«»«» mmm -|->‘>|-1nj-LruXruT,

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.