Austurland


Austurland - 13.08.1965, Síða 1

Austurland - 13.08.1965, Síða 1
Amlurlmú Málgagn sósíalista á Austurlandi 15. árgangur. Neskaupstað, 13. ágúst 1965. 31. tölublað. Útsvör og aðstöðugjöld á Eski- firði 9.3 milljónir 1 fyrradag voru lagðar fram skrár um útsvör og aðstöðugjöld á Eskifirði. Upphaflega voru út- svörin áætluð kr. 5.909.000.00, en hreppsnefndin hækkaði /þau um kr. 600.000.00, í kr. 6.509.000.00 nýlega. Þessum fcr. 600.000.00 á að verja til framkvæmda. Alls var jafnað niður kr. 7.141. 625.00 á 265 gjaldendur. 1 fyrra var jafnað' niður um 4.3 millj. á 255 gjaldendur. Útsvörin hækka í heild um ca. 65%. Ástæðan fyr- ir því, að gjaldendum fækkar til- tiltölulega miklu iminna en í kaup- stöðunum, er sú, að hreppar eru ekki bimdnir af ákvæðinu um nið- urfellingu útsvara undir 1500 krónum. Lægstu útsvör á Eski- firði eru 100 krónur. Samskonar ákvæði gilda á Eskifirði sem- í Neskaupstað um sjómannafrádrátt, frádrátt á launatekjum giftra kvenna og Fram að þessu hefur ekki verið heimilt að veita lán úr Bygg- ingasjóði ríkisins til byggingar leiguhúsnæðis. I vor var sú mik- ilsverða breyting gerð á lögunum, að heimilt skyldi að veita sveitar- félögum lán til að koma upp leigu- húsnæði. Strax og lögin höfðu verið birt, var af háifu Neskaupstaðar sótt um lán til byggingar 20 leiguí- búða. Svar Húsnæðismálastjómar var vinsamlegt, en þó gat hún ekki heitið láninu þar sem enn hefur ekki verið sett reglugerð um fyrirkomulag hinna nýju lán- veitinga. Á fundi bæjarstjórnar s. 1. föstudag var einróma samþykkt að stefna að því að hefja á næsta ári byggingu sambyggingar með um 20 íbúðum. Teiknistofa Hús- næðismálastofnunar ríkisins mun teikna húsið og sá, sem það verk vinnur, kemur væntanlega austur til að kynna sér aðstæður og stað- hætti. Fyrir bæjarstjóm vakir að byggja vandaðar smáíbúðir, flest- ar tveggja herbergja, en sumar ef til vill þriggja herbergja. Ibúð- i gjaldfrelsi þeirra, sem orðnir eru 67 ára. Veittur var 22% afsláttur frá hinum lögboðna útsvarsstiga. Útsvör á Eskif. eru eftir þessu að dæma, nálægt 45% lægri en í fyrra á sömu tekjur til jafnað- ar. 1 fyrra var veittur 7% af- sláttur frá þágildandi útsVars- stiga. Álögð aðstöðugjöld nema 2.2 millj. kr. og fara uim 100 þús. kr. fram úr áætlun. Þessi félög greiða hæst útsvar: Hraðfrystih. Eskifj. hf. 2.087.000 Jón Kjartansson hf. 551.000 Þessir einstaklingar bera hæst útsvar: Ragnar Sigurm.s., vélst. 118.400 Ari Hallgrímsson, vélstj. 110.000 Jóh. Klausen, netag.meist. 99.600 Aðalst. Vald.son. skipstj., 76.000 Árni Halld.son, skipstj. 71.000 Kristinn Jónss, fr.kv.stj. 66.300 irnar verða alls ekki seldar, held- ur leigðar og er hugmyndin sú, að þarna geti búið ungt fólk, sem er að byrja búskap, á meðan það er að komast yfir eigið húsnæði, innflytjendur á meðan þeir eru að koma sér upp íbúð, svo og annað fólk, cem lendir í húsnæðisvand- ræðum. Það er því ekki gert ráð fyrir að hver fjölskylda búi þarna, nema um takmarkað ára- bil. Bæjarstjórn hefur enn ekki á- kveðið hvar húsið skuli reisa, en minnst hefur verið á Þiljuvallar- tún, ofan væntanlegra Blómstur- valla, seim hugsanlegan bygg- ingarstað hússins. Œtla máað lán Byggingarsjóðs ríkisins geti nurr.ið um helming byggingarupp- , hæðarinnar. Enn hefur ekki verið afráðið hvernig hins helmings fjárins verður aflað. Ekkert stendur bænum eins mikið fyrir þrifur og húsnæðis- skorturinn, sér í lagi skortur leiguhúsnæðis. Það væri því mjög mikilsvert, ef orðið gæti af þess- ari ráðagerð um byggingu þegar á næsta ári. Kristinn Karlss. skipstj. 63.500 Jónas Oddsson, héraðsl. 60.600 Eftirtaldir aðilar greiða hæst aðstöðugjald: Hraðfr.hús. Eskifj. hf. 811.900 Jón Kjartansson hf. 345.000 Kaupfélagið Björk 194.800 Jóh. Klausen 162.000 Pöntunarfél. Eskfirðinga 144.300 Síldarafli aust- firzkra skipa Við lok síðustu viku var síldar- aflinn á sumarsíldveiðunum aust- anlands orðinn 1.315.756 mál og tunnur (1.603.299 á sama tíma í fyrra). Vikuaflinn var hagnýttur sem hér segir: Saltaðar hafa ver- ið 89.693 uppsaltaðar tunnur (160.864), frystar 5873 (23.113) uppmældar tunnur, og í bræðslu hafa farið 1.220.188 (1.419.322) mál. Vitað er um 200 skip sem feng- ið hafa einhverja veið'i, þar af hafa 178 fengið yfir 1000 mál og tunnur. Afli austfirzku skipanna var sem hér segir, talið í málum og tunnum: Akurey, Hornafirði 5.980 Bára, Fáskrúðsfirði 14.768 Barði, Neskaupstað 15.906 Bjartur, Neskaupstað 16.490 Björg, Neskaupstað 6.748 Björg II., Neskaupstað 5.639 Einir, Eskifirði 6.499 Gissur hvíti, Homafirði 4.283 Glófaxi, Neskaupstað' 4.783 Guðrún Þorkelsd. Eskif. 5.011 Gullberg, Seyðisfirði 14.599 Gullfaxi, Neskaupstað 7.440 Gullver, Seyðisfirði 17.735 Gunnar, Reyðarfirði 9.476 Hafrún, Neskaupstað 3.553 Heimir, Stöðvarfirði 19.175 Hoffell, Fáskrúðsfirði 3.820 Hólmanes, Eskifirði 8.895 Hvanney, Hornafirði 1.798 Jón Eiríksson, Hornafirði 4.163 Jón Kjartansson, Eskifirði 19.570 Kambaröst, Stöðvarfirði 4.212 Krossanes, Eskifirði 17.805 Sigurður Jónss. Breiðdalsv. 9.771 Sigurfari, Hornafirði 2.544 Skálaberg, Seyðisfirði 4.021 Snæfugl, Reyðarfirði 6.147 Stefán Ámason, Fáskr.f. 2.324 Sunnutindur, Djúpavogi 10.906 Sæfaxi II., Neskaupstað 4.390 Þráinn, Neskaupstað 6.236 Kalt sumar Sumarið í sumar hefur verið mjög kalt og sólarlítið á Austur- landi.Hægviðri hafa verið, en lít- ið hefur rignt. Vafalaust hefur þetta veðurfar dregið úr ferða- mannastraumnum hingað austur. Eins og kunnugt er, varð grasspretta mjög lítil í vor og sláttur hófst mjög seint hér um slóðir. Þurrkleysa hefur lengst af verið og gengur heyskapur því báglega. Hér við bætist svo hið stórkostlega kal í túnum víða um Austurland, en það dregur mjög úr heyskap. Horfur fyrir land- búnaðinum á Austurlandi eru því ærið skuggalegar og verður að grípa til róttækra ráðstafana, ef koma á í veg fyrir, að þessi þýo’ingarmikli atviunuvegur drag- ist hættulega mikið saman. Annarsstaðar á Norðurlöndum hefur einnig verið kalt í sumar. Sagt er, að þetta sé kaldasta sumar um langan aldur í Stokk- hóiir.i. Þar hefur einnig rignt mikið. Bœrinn kaupir fasteignir Samningar hafa verið undirrit- aðir um kaup bæjarsjóðs Nes- kaupstaðar á fjórum fimmtu hlutum fasteigna þeirra, er áður tilheyrðu Sigfúsarverzlun. Er hér um að ræða fjóra fimmtu hluta allra fasteignanna, þar með talið íbúðar— og verzlunarhúsið og fjögur hundruð í Nesi. Kaupin eru miðuð við 1. júlí s. 1. Eigandi fimmta hlutarins er Guðmundur Sigfússon og er eign- in sem stendur í óskiptri sameign bæjarins og Guðmundar, en vafa- laust krefst bæjarstjórn mjög fljótlega skipta. Haft er í flimtingum að uppvíst hafi orðið um stærsta brennivínssmygi Islandssögunnar; að sektir fyrir smyglið geti numið um 2 millj. kr.; að sektirnar renni í menn- ingarsjóð; að aldrei hafi fyrr hlaupið svona á snærið fyrir ís- lenzkri menningu.. Ráðgerð bygging 20 leiguíbúða

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.