Austurland


Austurland - 27.08.1965, Page 3

Austurland - 27.08.1965, Page 3
Neskaupstað, 27. á0u». 1965. AUSTURLAND — é- / 3 Hfkpniii! Skattskrá fyrir Neskaupstað liggur frammi almenningi til athugunar að Stekkjargötu 3 uppi (skattstofunni) kl. 13—19 virka daga frá 30. ágúst til 11. september að báðum dögum meðtöldum. Kærur sendist skattstjóra fyrir 12. sept. n. k. Neskaupstað, 27. ágiist 1965. Umboðsmaður skattstjóra. Frá barnaskólamim Kennsla hefst fimmtudaginn 2. september. Börn, sem verða í 2. og 3. bekk í vetur (fædd 1956—57) mæti kl. 10. f. h. ■ Börn, sem verða í 1. bekk (fædd 1958) mæti kl. 1 e. h. Skólastjóri. KAUPTAXTI Breytingar á kauptaxta Verklýðsfélags Norðfirðinga, Nes- kaupstað, sem gildir frá 1. september 1965. Kaup breytist samkvæmt hækkun kaupgreiðslu vísitölunnar sem er 4,88%. Kaupgjaldsliðir verða sem hér segir: Dagv. 1. taxti: Eftirv. N.h.dv. Dagv. 2.taxti: Eftirv. N.h.dv. 41.02 6153 74.41 42.16 63.24 76.48 44.26 3. taxti: 66.39 79.83 46.12 4. taxti: 69.18 84.00 47.77 5. taxti: 71.66 87.00 49.43 6. taxti: 74.15 90.00 55.26 7. taxti: 82.89 100.63 37.70 8. taxti: 56.55 68.39 Öll vinna, sem er í kauptaxtanum, og ekki er tekin hér upp hækkar xun 4,88% frá grunnkaupi. Skrifstofan gefur allar nánari upplýsingar. Neskaupstað, 26. ágúst 1965. Verklýðsfélag Norðfirðinga. Ti"— - v- ■ '-'iirfaSSal ^WW\AA/W\AAAA^W\AA/WVW\A/VNAA/W\A/W Hótel Egilsbúð Veitingasalan er opin frá kl. 9—11.30. Matur frá kl. 12—2 og 7—8. Aðrar veitingar allan daginn. Enn fremur hefur nú verið ákveðið að selja fast fæði. Nánari upplýsingar í síma 221. ! [ Hótel Egilsbúð. Til sölu Til sölu er Volkswagen-bifreið árgerð 1961, með nýrri vél. Upplýsingar í síma 209. Til sölix Þvottavél nýleg er til sölu. Hagstættt verð. Uppllýsingar í síma í síma 102. Til sölu Er Zephyr ‘63 í góðu lagi. Upplýsingar gefur Guðgeir Jónsson Hlíðargötu 21 Neskaup- stað. — Sími 104. Notaður barnavagn til sölu. Söluverð kr. 2000. Upplýsingar í síma 264, eftir klukkan 6. e. h.

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.