Austurland


Austurland - 03.09.1965, Blaðsíða 3

Austurland - 03.09.1965, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 3. sep „.uLm 1965. AUSTURLANÐ A^AA^/^^WWV^AA/VA^/V\A<VWV/V/VA/WWVWSA/VVWWWWW\/WWVWW\/WVWWV\/VVWWVV< Frá Gagnfrœðaskólanum I vetur verður starfræktur 4. bekkur við skólann. Þeir nem- endur, sem hyggjast stunda nám í 4. bekk, svo og þeir utan- bæjamemendur sem vilja setjast í aðra- bekki skólans, hafi samband við skólastjóra fyrir 15. sept. Skólastjóri. Aðalíundur Samvinnufélags útgerðarmanna verður haldinn þriðjudaginn 7. sept. n. k. kl. 20.30 í Tónabæ. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Neskaupstað, 30. ágúst 1965. Stjómin. Aðalfundur Olíusamlags útvegsmanna verður haldinn á sama stað á eftir. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Neskaupstað, 30. ágúst 1965. Stjómin. Amíurlmá Lausasala kr. 5.00 Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. NESPRENT ■AAAAAA/\AAA/\^\AAAAAA/\AAA/W\A/W\^W^WW Bíll til sölu Rússajeppi með húsi til sölu. Ingólfur Árnason, Krossgerði, sími um Djúpavog. /WVWWWWWWWWWWWWWWWWW Frímerkaalbúm er einskonar sparisjóðsbók. Nýja frímerkjaalbúmið fyrir öll frímerki íslenzka Iýðveldisins frá og með 17. júní 1944 er í lausblaðabindi og kostar aðeiiís kr. 135.00, burðargjaldsfrítt. BÓKAÚTGÁFAN ÁSÓR Pósthólf 84, Reykjavík. ^AAAA^^A^^^^WAA^^/WWWWWVWWWWWWWWWWWWWWWWWWWVWWW' Slökkvitœki Hef umboð fyrir handhæg, ensk kolsýruslökkvitæki. Veiti nánari upplýsingar. Guðmundur Jónsson, sími 20, Neskaupstað. Nœturvörð vantar að1 símstöðinni frá 15. þ. m. Umsóknir skulu hafa bor- izt undirrituðum fyrir 8. þ m. Símstjórinn í Neskaupstað. lAAAAA^^WWWWWWWWWWVWW^W^^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/ Egilsbúð 'fc lýstar í útstillingar- glugga VW\AAA/V\AAAAAAAAAAAAAAAAAA/VWVWWWWVWWWWWVWWV\AA/WVWWWWVWW/WW APPELSÍNUR ALLABÚÐ. /tfWWVW Frá Iðnskólanum í Neskaupstað I. bekkur verður starfræktur við skólann í haust. Einnig er í athugun, að 2. bekkur verði starfræktur á sama tíma. Væntanlegir nemendur hafi saim'band við skólastjóra fyrir 15. sept. Skólastjóri. VAAAAAAAAAAAA/VWVWWWWWWWVWWWWWWWWWWWWWWWWWVWWVWW\AA^ W\AAAAAAAA/\AAA/\A/\AA/\A/tfWWWWWWVWWWtfWWWVWWWWWWWVWWWWl/WVVVU Kaupgjald Iðnaðarmannaíél. Norðfjarðar frá 1. september 1965 Grunnur Sveinak. Flokksstj. 15% Meistari 30% Dagv. 46.23 48.49 55.76 63.04 Eftirv. 77.58 89.22 100.85 Næturv. 96 98 111.53 126.07 Vikukaup 2080.08 2181.59 2508.83 2836.07 Eftir 3 ára starf 4%: Sveinak. Flokksstj. 15% Meistari 30% Dagv. 50.43 57.99 65.56 Eftirv. 80 68 92.79 104.88 Næturv. 100.86 115.99 131.11 Vikukaup 2268.85 2609.18 2949.51 Eftir 5 ára starf, 7 %: Sveinak. Flokksstj. 15% Meistan 30% Dagv. 51.88 59.66 67.45 Eftirv. 83.01 95.46 107.91 Næturv. 103.77 119.34 134.90 Vikukaup 2334.30 2684.45 3034.59 Húsnœði óskast Minjasafnsnefnd Neskaupstaðar óskar að taka á leigu gott húsnæði til geymslu safnmuna. Tilboð sendist Þórði Sveinssyni, Hlíðargötu 16. | i Minjasafnsnefnd Neskaupstaðar.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.