Austurland


Austurland - 03.06.1966, Blaðsíða 3

Austurland - 03.06.1966, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 3. júní 1966. AUSTURLAND 3 Bifreiðaeigendur eru mi intir á, að bifreiðaskoðun stendur yfir og lýkur 10. þ. m. Bæjarf'ógetiiin í Neskaupstað, 2. júní 1966. Sanitas-gosdrykkir — GEISLI ALLABÚÐ. Beztu þakkir til allra sem sýndu mér vinarhug og glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sextíu ára afmæli mínu. — Guð blessi ykkur. Sigurjón Sigurðsson. Söltunarstöðin Máni Neskaupstað óskar eftir tveim stúlkum í mötuneyti. Mjög gott kaup. Upplýsingar gefur Guðmundur Magnússon, sími 99. Ný norrœn Enn á ný efna Norðurlanda- þjóðirnar til sundkeppni sín í milli og er það í sjöunda sinn, sem stofnað er til slíkrar keppni. Keppnin hófst 15. maí og henni lýkur 15. september. íslendingar hafa verið óánægð- ir með þá aðferð, sem beitt hefur verið við ákvörðun sigurvegara. En nú hefur þessum reglum ver- ið breytt Islendingum í hag og aukast við það sigurmöguleikar þeirra. Hafa íslendingar nú sízt minni sigurmöguleika en keppi- nautarnir. Sú þjóð, er sigrar í keppninni í ár, hlýtur í verðlaun bikar, sem Ólafur V. Noregskonungur hefur gefið. Hér á landi var langmestur á- hugi í keppninni 1951, þeirri fyrstu, sem Islendingar tóku þátt í. Þá var Neskaupstaður annar í röð kaupstaðanna með þátttöku. I þeirri keppni var hlutur Nes- kaupstaðar 38.1%, en 28.4% í síðustu keppni, 1963. Á Seyðis- firði var þátttakan 30.5% árið 1951 og 26.3% árið 1963. í Suð- ur-Múlasýslu var þátttakan í fyrstu keppninni 13.4% en 8.7% í þeirri síðustu. I Norður-Múla- sýslu var þátttakan 8.9% árið 1951, en 6.8% árið 1963. I Aust- ur-Skaftafellssýslu tóku 10.4% þátt í keppninni 1951 og 11.5% árið 1963. Af þessu má sjá, að þátttaka Austfirðinga hefur mjög rninnk- að frá 1951 til 1963. Ekki er það þó vegna þess, að fleiri Austfirð- ingar hafi verið syndir fyrra ár- sundkeppni ið en hið síðara, heldur er minni áhuga um að kenna. Austfirðing- um er vorkunnarlaust að auka hlut sinn svo í yfirstandandi keppni, að hann verði ekki lakari en hann var 1951. Höfuðtilgangurinn með nor- rænu sundkeppnunum er að glæða áhuga manna fyrir hinni fögru, hollu og gagnlegu sundi íþrótt. Keppnin er aðeins form eða aðferð til að ná þessu marki. Austurland vill hvetja alla þá, sem syndir eru, til að synda 200 metrana. Og fyrstur tími er beztur. Orðsending Athygli skal vakin á eftirfar- andi: 1. Sl. vetur kom upp bólusótt í Staffordshire í Englandi. Þótt hún sé nú í rénun, er öllum þeim, sem til Englands ætla, ráðlagt að láta bólusetja sig áður en þeir fara utan. 2. Mænusóttarbólusetning ung- linga og fullorðinna er hér í al- gjörum ólestri. Er með því verið að bjóða hættunni heim. Því er þeim eindregnu tilmælum beint til allra þeirra, sem ekki hafa enn fengið mænusóttarbólusetn- ingu, að láta það ekki dragast lengur. Þeir, sem fengu sína fyrstu bólusetningu sl. haust, komi til endurbólusetningar hið fyrsta. f»^AAAAA/WWVWW\/WWW\/V\/WVWWW /WWWWWWWWVWVW>^*W^WWW\/\/W\/VN^/^A^ NORÐFIRÐINGAR! Hef opnað raftækjavinnustof u undir nafninu Rafalda hf. að Hafnarbraut 24 (Texas). Annast hverskonar raflagnir og raftækjaviðgerðir. Jón Lundberg rafvirkjameistari. Egilsbúð DR. NO Sýnd laugardag kl. 9. — íslenzkur texti. — Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 14 ára. REYNDU AFTUR, ELSKAN Með Doris Day og Rock Hudison. — Barnasýning sunnudag kl. 3. KID GALAHAD með Elvis Prestley. — Sýnd sunnudag kl. 5. — Bönnuð börn- um innan 14 ára. AA^/WWWWWWWVWWWWWWWWWWWWWWWWWWWW\AAAAA/W\AA^AA/\AAAAAA< Tilkynning frá lögreglunni Útrýming villtra katta fer fram dagana 4.—8. júní 1966. J Lögreglan í Neskaupstað. \A/VWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWW'W'AA/W\A/WWV\A/W\A/W KAUPG3ALD Iðnaðaínmajnnafélags Norð fjarðar frá 1. júní 1966. Grunnur, dv. kr. 46.23. — Vikukaup grunnur kr. 2080.08. Sveinak. Flokksstj. Meistari 15% 30% Dagvinna 52.43 60.30 68.16 Eftirvinna 83.89 96.48 109.06 Næturvinna 104.86 120.60 136.32 Vikukaup 2359.23 2713.11 3067.00 Eftir 3 ára starf 4%: Sveinak. Flokksstj. Meistari ‘ 15% 30% Dagvinna 54.53 62.70 70.90 Eftirvinna 87.25 100.34 113.44 Næturvinna 109.06 125.42 141.80 Vikukaup 2453.60 2821.64 3189:68 Eftir 5 ára starf 7 %: Sveinak. Flokksstj. Meistari 15% 30% Dagvinna 56.10 64.52 72.93 Eftirvinna 89.76 103.23 116.69 Næturvinna 112.20 129.04 145.86 Vikukaup 2524.38 2903.04 3281.70 1% sjúkrakostnaður og síðan 7% orlof bætist við greint kaup. — Verkfærapeningar: 2.00 kr. klst. ofan- Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar, fósturföður og afa HARALDS BRYNJÓLFSSONAR. Valborg Haraldsdóttir Sigrún Jörgensen Gíslína Haraldsdóttir Eyþór Einarsson Gylfi Einarsson. Héraðslæknir,

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.