Austurland - 24.06.1966, Page 2
2
A U S T U R L A :: D
Neskaupstað, 24. júní 1966.
Shugga-Sveinn sýndur d Héruði
1 kvöld verður vígt hið nýja
og glæsilega félagsheimili Hér-
aðsbúa í Egilsstaðakauptúni. Eig-
endur hússins eru allir hrepparn-
ir á Héraði, 10 að tölu.
Annað kvöld verður svo fyrsta
leiksýningin í félagsheimilinu.
Verður þá sýnt hið vel þekkta
leikrit Skugga-Sveinn eftir Matt-
hías Jochumsson.
Leikstjóri er Jóhann Ögmunds-
son á Akureyri, formaður Banda-
lags íslenzkra leikfélaga.
Leikendur eru um 20 allir úr
Egilsstaðakauptúni.
Æfingar hófust 26. apríl en
féllu niður um tíma, munu verða
48 alls. t I j
Leikmynd er gerð af Gunnari
Bjarnasyni hjá Þjóðleikhúsinu, en
Steinþór Eiríksson á Egilsstöðum
málar leiktjöld.
Sýningar munu verða daglega
næstu daga og verður sýningum
lokið sem fyrst. Fyrstur tími
Vinningar
Dregið var í happdrætti Félags
frístundamálara og teiknara í
Neskaupstað 20. júní sl. Upp
komu þessi númer:
1809 málverk eftir Svein Vil-
hjálmsson. i f
95 málverk eftir Öldu Sveins-
dóttur.
234 málverk eftir Jónas Elías-
son. j. [
1469 gufustraujárn.
38 Skrautvasi.
1049 Strauborð.
1046 Borðbúnaður úr stáli fyr-
ir 6. i : I
Vinninga má vitja hjá Öldu
Sveinsdóttur, Hafnarbraut 54.
Frá Flugsýn
Flugferðir Reykjavík—
Neskaupstaður:
Daglegar ferðir.
Reykjavík — Akulreyri
Neskaupstaður:
Miðvikudögum og
föstudögum.
Aukaferðir eftir þörfum.
FÆREYJAFERÐ.
Ferð verður á Ólafsvökuna í Þórs-
höfn, sem verður 28. og 29. júlí.
Fyrirhuguð brottför frá Neskaup-
stað 24. júlí. — Væntanlegir þátt-
takendur hafi samband sem fyrst
yið afgreiðsluna. ,
Flugsýn hf.
Símar 114 og 263.
mun því beztur fyrir þá, se.m
vildu sjá Skugga-Svein að sinni.
Leikrttið mun ekki verða sýnt ut-
an Egilsstaðakauptúns.
Framh. af 1. síðu.
m. a. um að skattleggja bændur
á þann hátt sem nú hefur verið
gert? Skýringin mun vera sú, að
foringjar Framsóknar vissu, að
þeir áttu óskilið mál við fulltrúa
Sjálfst'æðisflokksins um þann
vanda sem upp var kominn í
framleiðslu- og sölumálum land-
búnaðarins.
Sjálfstæðisflokkurinn gat hald-
ið Framsóknarmönnum í klípu
með offramleiðslu landbúnaðar-
ins í mjólkurvörum. Afurðirnar
hrúguðust upp og verð fyrir þær
erlendis var allt of lágt. Seðla-
bankinn fekkst ekki lengur til
þess að lána að fullu út á vax-
andi birgðir, og svo var komið,
að ýms kaupfélög voru komin í
fjárþröng og gátu ekki gert upp
við bændur eins og lög stóðu til.
Þannig var t. d. komið fyrir
Kaupfélagi Eyfirðinga.
Ingólfur Jónsson, landbúnaðar-
ráðherra notfærði sér þá stöðu
sem hann hafði gagnvart Fram-
sóknarforingjunum og sagði við
þá: Þið hafið, ekki síður en ég,
boðað meiri og meiri mjólkur-
framleiðslu, þið hafið heimilað
mjólkurbú hvar sem er á land-
inu, þið' hafið sent ykkar menn
til að hvetja bændur til þess að
fjölga mjólkurkúm og þið hafið
staðið í öllum greinum að þeirri
landbúnaðarpólitík sem leitt hefur
út í þennan vanda.
Framsóknarforingjarnir þóttust
sjá, að bezt væri fyrir þá, eins og
komið væri, að hafa samstöðu
með Ingólfi og ríkisstjórninni í
þessum málum og taka þá á sig
þann vanda sem reiði bændanna
gæti orðið.
Nú er að koma í ljós, að stefna
Framsóknar og íhaldsins í land-
búnaðarmálum hefur aldrei verið
annað en fálm út í loftið.
Bændur hafa verið blekktir
með smástyrkjum og smálánum,
«/VN//WW\AA/WWWWWVWWWWWVWW\AA/
Bíll til sölu
Moskuitch, árg. 1963. Ekinn
20.000 km.
Upplýsingar gefur
Halldór Haraldsson, sími 301,
Neskaupstað.
Hér skal að lokum getið, hverj-
ir fara með nokkur helztu hlut-
verk í leikritinu:
Skugga-Sveinn er leikinn af
sem litlu hafa skipt, þegar á
heildina er litið.
Vitanlega hefur þurft að gera
áætlanir fram í tímann um þróun
landbúnaðarins og stefna þar að
ákveðnu marki.
Það hefur verið skoðun Alþýðu-
bandalagsmanna að miða ætti
framleiðslu mjólkurvara fyrst og
fremst við innlendan markað, en
sauðfjárframleiðsluna bæði fyrir
innlendan og að nokkru fyrir er-
lendan markað.
Það hefur verið og er enn af-
staða Alþýðubandalagsins að
tryggja beri bændastéttinni sajn-
bærilegar tekjur \ið aðrar vinn-
anai síéttir í landinu. Slíkt telur
Alþýðubandalagið að eigi að
tryggja jöfnum höndum í gegn-
um verðlagningu landbúnaðar-
framleiðslunnar og með sénstök-
um ráðstöfunum til aðstoðar þeim
bændum sem verst eru settir.
Það er sannarlega ekki óeðli-
legt að bændur rísi nú upp gegn
mjólkurskattinum, sem lækka
myndi tekjur þeirra verulega frá
því sem verið hefur.
Dýrtíðin æðir enn yfir og hækk-
ar öll útgjöld. Kauplækkun hinna
kauplægstu á slíkum tíma kemur
auðvitað ekki til greina.
Umframframleiðsla á landbún-
aðarvörum nú í bráð verður að
taka sem vandamál þjóðarbúsins
í heild, en ekki sérmál bænda-
stéttarinnar.
Sá boðskapur hefur nú komið
frá Framleiðsluráði landbúnaðar-
ins að ætlunin sé að leggja hlið-
stæðan skatt mjólkui'skattinum á
sauðfjárafurðir á komandi hausti.
Það er þvi ekki öll vitleysan
eins hjá þessu Framleiðsluráði.
Til þess að draga úr of mikilli
mjólkurframleiðslu á að skatt-
leggja sauðfjárafurðir og nota
þann skatt til þess að hægt verði
að halda uppi verði á illseljan-
legum mjólkurafurðum á erlend-
um mörkuðum.
Öll er þessi skattlagning liin
alvarlegasta, m. a. fyrir bændur
á Austurlandi, sem mjög hafa átt
í vök að verjast með búskap sinn.
Hún er heldur bágborin
f rammistaða austfirzka fulltrú-
ans í Framleiðsluráði, Vilhjálms
Hjálmarssonar, sem samþykkir
þetta allt saman. Og nú verða
bændur á Austurlandi að mót-
mæla harðlega þesanm samþykkt-
um fulltrúa síns. >
Vilberg Lárussyni og Ketill
skrækur af Garðari Stefánssyni.
Halldór Sigurðsson leikur Sigurð
bónda í DaJ, Jón Heigason leikur
Jón sterka, vinnumann. Grasa-
Gudda er hér leikin af karlmanni,
Vilhjálmi Emilssyni. Þórhallur
Pálsson leikur Gvend, Hermann
Eiríksson leikur Harald, Ágústa
Þorkelsdóttir leikur Ástu, Erla
Jóhannsdóttir leikur Margrétu og
Jón Kristjánsson leikur sýslu-
manninn.
B. S.
Nýtt bankahús
Á Eskifirði hefur nú verið haf-
in bygging nýs húss fyrir útibú
Landsbankans á staðnum. Verð-
ur það í Lambeyrartúni fram af
gamla bankahúsinu.
Úr bœnum
Afmæii.
Óskar Jórtsson, framkvæmda-
stjóri, Þiljuvöllum 30, varð 50
ára 18. júní. Hann fæddist hér og
hefur alltaf átt hér heima.
Guðlaug Jónsdóttir, húsmóðir,
Hafnarbraut 32, varð 65 ára 21.
júní. Hún fæddist á Hnappavöll-
um í Öræfum, en flutti hingað
1928. . . ;
Fró héraðslœkni
1. Fyrir nokkru brýndi ég fyrir
bæjarbúum að láta ekki dragast
lengur að láta sprauta gegn
mænusótt alla þá unglinga, svo
og fullorðna, sem enn hafa ekki
fengið vörn gegn veikinni, en þeir
munu vera margir. Áhugi meðal
bæjarbúa fyrir heiibrigði sínu og
barna sinna virðist næsta rýr, því
að ekki einn einasti hefur enn
sinnt þessu. Vil ég aftur (en ekki
oftar) leggja áherzlu á mikilvægi
þessa máls, annars gæti illt af
hlotizt.
2. Að marggefnu tilefni skal
ítrekað, að símaviðtalstími hér-
aðslæknis er milli kl. 11 og 12
alla virka daga nema laugardaga.
Utan þess tíma verður framvegis
ekki sinnt öðru en aðkallandi
hjálparbeiðnum, og sízt á þeim
tíma, sem læknastofan er opin,
en það er frá kl. 13—15 virka
daga. og kl. 10—12 laugardaga.
Héraðslæknir,
Bíll til sölu
Til sölu er góð Chevrolet vöru-
bifreið, árgerð 1957.
Upplýsingar gefur
Már Sveinsson, sími 47,
Egilsstöðum.
Mur mótmœla