Austurland


Austurland - 04.11.1966, Page 4

Austurland - 04.11.1966, Page 4
4 AUSTURLAND Neskaupstað, 4. nóvember 1966. r Hikið verðfall d bræðslosíldaraf irðn Rœtt við Hermann Lárusson, framkvœmdastjóra Svo er að sjá sem íslenzkir sjó- menn munl enn setja aflamet á síldveiðum, a. m. k. ef veiði verð- ur haldið áfram með eðlilegum hætti. En alvarlega biiku hefur dregið á loft, sem er mikið verð- fall á bræð'slusíldarafurðum. Ein af afleiðingum þessa mikla verð- falls var sú, að hráefnisverðið lækkaði tilfinnanlega 1. október og uppi eru raddir um enn frek- ari lækkun nú um helgina. Norðmenn hafa nú hætt síld- veiðum vegna verðfallsins, að sagt er og formaður Síldarverk- smiðja ríkisins, Sveinn Benedikts- son, hefur í blaðaviðtali játað, að á góma hafi borið, að hætta einn- ig síldveiðum hér. Verðfall bræðslusíldarafurðanna hefur að sjálfsögðu skapað mikil og fjölþætt vandamál og valdið miklum truflunum á sviði fram- kvæmda og fjármála. Blaðið hafði í gær tal af Her- manni Lárussyni, framkvæmda- stjóra Síldarvinnslunnar hf. og Jeitaði fregna af rekstri verk- smiðjunnar hér og fleiru í sam- bandi við framleiðslu og sölu bræðslusíldarafurða. — Hvað hefur verksmiðjan tekið á móti mikilli síld frá því veiðar hófust í maí? —* Um 80 þúsund tonnum. — En hvað tók hún á móti miklu magni í fyrra? — Rúmlega 68 þúsund tonnum, en rúmlega 70 þúsund tonnum sé janúar meðtalinn. Miðað er við að 135 kg. séu í hverju máli. — Hvað gæti verksmiðjan tekið á móti miklu magni til viðbótar fram' til áramóta, miðað við stöð- ugan rekstur? — Um 30 þúsund tonnum. En það er of mikil bjartsýni að ætla að svo miklu verði afkastað. Þrengsli í geymslum eru svo mik: il, að sífellt liggur við stöðvun. Ef vel á að vera þurfum við að afskipa 1000—1500 tonnum á viku. Og svo er nú komið fram á vetur og ekki hægt að búast við að verksmiðjan hafi alltaf nóg hráefni. En þurfi hún aldrei að stöðvast, getur hún enn unnið úr 30 þúsund tonnum af síld. — Hvað er nú búið að fram- leiða mikið af lýsi? — Búið var að framleiða um 13.800 tonn 1. nóvember. — En af mjöli? — 14000 tonn nú um mánaða- mótin. í — Hvað var framleiðslan mdkil í fyrra? — 14.800 tonn af mjöli og 10.200 af lýsi. — Hvað er búið að selja mikið lýsi og hvað miklu hefur verið afskipað ? — Búið er að s'elja 12.600 tonn og hefur 9.800 nú verið afskipað. Afgangurinn á að fara í þessum mánuði og þeim næsta. — En af mjöli? — Seld hafa verið 15.300 tonn, eða nokkru meira en nú er búið að framleiða. Búið er að afskipa 10.300 tonnum. Afgangurinn fer í nóv.—febr. — Er nauðsynlegt, vegna vönt- Hvaö Frá Breiðdal Breiðdalsvík, 2. nóv. — G.S./B.S. Unglingaskóli að Staðarborg I vetur verður í fyrsta sinn starfræktur unglingaskóli í Breið- dal. Verður hann til húsa í heima- vistarbarnaskólanum að Staðar- borg. Kennarar verða hinir sömu og við barnaskólann: Heimir Þór Gíslason, skólastjóri, Anna Þor- steinsdóttir og Birgir Einarsson. 1 unglingadeildinni verða 13 börn í vetur, nær öll úr Breiðdal. Á Breiðdalsvík eru orðin svo mörg börn, að þau yngri verða ekki látin sækja skólann að Stað- arborg. Verður þeim því kennt úti í þorpi í nokkurs konar útibú frá skólanum. Til kennslunnar hefur fengizt húsnæði í gömlu verzlunarhúsi í eigu kaupfélags- ins. Hefur verið búið í húsinu, en það er að' losna um þessar mund- ir, og kennsla að hefjast. Kenn- ari er Guðjón Sveinsson. Til sjós og lands Allmikið hefur borizt af síld til Breiðdalsvíkur á þessari vertíð. Bræðslu lauk í verksmiðjunni í brælunni sem staðið hefur af und- unar á geymslum, að selja meira af framleiðsluvörum verksmiðj- unnar fyrir vertíðarlok, miðað við að verksmiðjan verði rekin með eðlilegum hætti til áramóta? — Þá er óhjákvæmilegt að selja nokkur þúsund tonn af mjöli, en nokkru betur er ástatt með geymslu á lýsi. Þar er líka stöðugt fyrir hendi sú þrautalend- anförnu, en vonazt er eftir síld jafnvel í dag aftur. Mikið hefur borizt að af ufsa, en mannafli verið af skornum skammti við verkun hans. Annars virðist mannekla vera mjög mikil við flest störf. At- vinnan er því yfirdrifin. Nokkuð mikið er byggt á Breið- dalsvík, þegar tekið er tillit til fólksfjölda. í sumar var flutt í 6 nýbyggð hús. Byrjað var hins vegar aðeins á byggingu eins húss á sumrinu. Eitt nýbýli er að rísa í Breið- dal, er það byggt úr landi Tóar- sels í Norðurdal. Bóndinn er Hall- dór Pétursson frá Tóarseli. —o—- Frá Eskifirði Eskifirði, 3. nóv. — J.K./B.S. Atvinnan Hér er brætt af krafti í verk- smiðjunum, og munu hafa borizt a m. k. 55 þúsund lestir. Söltun er löngu lokið, en frysting á síld var sáralítil. Segja má, að allt líf manna snúist um' síldina, og ennfremur um ufsa, sem mikið hefur borizt af í haust. Frystihúsið tekur ufsa ing, að flytja lýsið til geymslu í aðra landshluta. — Er þér kunnugt um fyrir hvaða verð lýsi og mjöl er nú seljanlegt ? — Gangverð mjöls er nú 16.3 —16.6 shillings á próteineiningu, og á lýsi um 50 sterlingspund tonnið. — Geturðu nefnt mér dæmi um verðlækkunina ? —• Já, hæsta fyrirframsala á lýsi, sem við náðum í fyrravetur, var 80 pund tonnið, og á mjöli 21 sh. próteineiningin. — Ég heyri sagt, að þú hafir nýlega verið á fundi Verðlagsráðs þar sem fjallað var um nýtt verð á bræðslusíld. Getur þú nokkuð um það sagt hvort eða hversu mikið hráefnisverð muni lækka? — Á þessu stigi málsins tel ég mér ekki heimilt að skýra frá því, sem þar fór fram. — Telur þú horfur á því, að síldarverksmiðjur hér á landi hætti að taka á móti síld á sama hátt og norskar verksmiðjur hafa gert? f I j — Nei, ég tel að verksmiðjurn- ar eigi ekki og muni ekki hætta síldarmóttöku. Ég tel að þær eigi að halda áfram að kaupa síld á umsömdu verði, enda sé það í samræmi við afurðaverð. — Getur þú nokkra grein gert þér fyrir horfum í markaðsmál- um á næsta ári? -— Ég á ekki von á að lýsið falli frá því sem nú er. Meiri ó- vissa er með mjölið. til verkunar, eins og vinnukraft- ur frekast leyfir. Ennfremur hafa margir einstaklingar keypt ufsa og salta sjálfir. Mannekla og saltskortur háir þó mjög afköst- um í þessari atvinnugrein. Framkvæmdir Framkvæmdum við gatnagerð- ina er lokið á þessu hausti, en fyrirhugað er að halda þeim áfram að vori. Ekki tókst að steypa eins langt inn aðalgötuna eins og ætlað var í upphafi. Einn- ig var aðeins byggður hluti brú- ar, sem ætlað var að ljúka. Mikið hefur verið unnið við nýju hafnargerðina, en fram- kvæmdum mun Ijúka innan skamms að þessu sinni. Unnið var í uppfyllingunni, sem er geysistór um sig, bæði við að fylla upp og grafa út til dýpkun- ar. Þá var komið upp stálþili all- löngu. Einnig hefur farið fram undirbúningsvinna undir steypu plans á hafnaruppfyllinguna. Verður það steypt næsta vor. Verið er að koma fyrir nýrri bílavog, búið að steypa undir- stöður og á að taka hana í notk- un í haust. Síldarverksiniðjan í Neskaupstað hefur tekið á móti 80 þús. tonnum í sumar og haust. er í fréttum? Framh. á 2. síðu.

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.