Austurland


Austurland - 12.07.1968, Blaðsíða 3

Austurland - 12.07.1968, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 12. júli 1968. AUSTURLAND Úr bœnum Leiðréttimg. 1 grein um Jarðfræði Þorleifs Einarssonar í síðasta blaði slædd- ist inn meinleg villa í tilvitnun úr bók Þorleifs. Þar er talað um blettað blágrýti í skarðsrimanum efst í Oddsskarði, en á auðvitað að vera beltað blágrýti. Afmæli Jón Ólafsson, verkamáður, Mið- Iðnskölinn . .. Framhald af 1. síðu. En ekki er sopið kálið þótt í ausuna sé komið. Hinn mikli og óskiljanlegiegi dráttur, sem varð á ákvörðun ráðherra, hefur orðið til þess, að lítið hefur verið að- hafzt til undirbúnings skólastofn- uninni. Skólanefnd hefur ekki verið skipuð og á meðan það er ekki gert, verður fátt aðhafzt í málinu. Skólanefndin skal skipuð fimm mönnum. Fjórir skulu skípaðir eftir tillögum bæjarstjórna og sýslunefnda á skólasvæðinu, en þann fimmta skipar ráðherra án tilnefningar og skal hann vera formaður nefndarinnar. Verður að vænta þess, að undinn verði að því bráður bugur að koma nefndinni á laggirnar. Allur drátt- ur tefur fyrir skólastofnuninni. Eigi að hef ja skólahald með eðli- legum hætti og á eðlilegum tíma með haustinu, en að því ber að stefna, verður að skipa skóla- nefndina án tafar. Hennar bíður mikið verk við stofnun og mótun skólans og við forustu um bygg- ingu skólahúsnæðis og heima- vistar. Ríkissjóður greiðir helming stofnkostnaðar iðnfræðsluskóla' en sýslu- og sveitarfélög skóla- umdæmisins hinn helminginn, eft- ir reglum, er ráðherra setur. Ríkissjóður greiðir laun skóla- stjóra og fastra kennara og styrk til stundakennslu, en annar rekst- urskostnaður greiðist með sama hætti og stofnkostnaður. Austfirðingar þurfa að vinna ötullega að því að koma þessum skóla á fót og gera hann þannig úr garði, að hann nái tilgangi sínum til fulls. stræti 14 varð 65 ára 8. júlí. Hann fæddist á Setbergi í Vopna- firði. Hann hefur lengi átt heima hér. Hjörleifur Brynjólfsson, Mið- stræti 25 varð 80 ára 9. júlí. Hann fædd:st á Starmýri í Álfta- firði, en hefur átt hér heima síð- an 1950. Sigríður Sigurðardóttir, hús- móðir, Strandgötu 11, varð 65 ára í gær, 11. júlí. Hún fæddist á Krossi í Mjóafirði, en hefur átt hér heima síðan 1906. Helga Guðmunds'son, húsmóðir, Egilsbraut 5 er 50 ára í dag, 12. júlí. Hún fæddist í Klakksvík í Færeyjum, en hefur verið hér bú- sett síðan 1948. i»^MV»^^»^VMWW^^W^Myw<MMWA^^^^^W^^^<W^W<MMWMV^M^^^^^W^^VM^^MMMMMVMVMM^MMMMMVW** Happdrætti SÍBS. I 7. flokki komu upp númer í umboðinu hér: 17656 kr. 10.000.00 þessi 3578 — 1.500.00 6502 — 1.500.00 6512 — 1.500.00 13322 — 1.500.00 20321 — 1.500.00 24386 — 1.500.00 52861 — 1.500.00 55809 — 1.500.00 63105 — 1.500.00 63185 — 1.500.00 Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. NESPRENT Sextugur... Framh. af 2. siðu. ýmislegt um áhugamál sín, m. a. í þetta blað um ýms málefni Seyðfirðinga. Kona Steins var Arnþrúður Ingólfsdóttir, en hún lézt 1964. Steinn hefði átt það skilið, að um hann hefði verið birt hér í blaðinu ýtarleg afmælisgrein, þar sem rakin hefðu verið störf hans að margvíslegum félagsmálum og fleiru. En það verður að bíða þar til hann kemst á enn virðulegri aldur. Með þessum fátæklegu orðum vill Austurland óska Steini til hamingju með afmælið og flytja honum þakkir austfirzkra sósíal- ista og Alþýðubandalagsmanna fyrir áratuga langt samstarf að sameiginlegum hugsjónarmálum. ^^^M^MMMWWMVMMVWMWVMWWMMWMWWWWWWWWMWWMMV^^^^^A^V^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^*** Aðvörun Miklu af allskonar varningi, nothæfum og ónothæfum, hef- ur verið ekið á Bakkabakkana og látinn þar á víð og dreif meðfram veginum og víðar. Er þetta til mikilla lýta og óþrifa. Eigendur þessa varnings eru beðnir að hirða hann þegar í stað. Að öðrum kosti verður hann fjarlægður, því brennt, sem brunnið getur, en öðru fleygt í sjóinn, án þess að þeim, sem fyrir tjóni kunna að verða, verði greiddar bætur. Bæjarstjórinn í Neskaupstað. WúU LEYNIÞJÓNUSTAN H.A.R.M. Spennandi litmynd frá Universal. — Islenzkur texti. Bönn- uð börnum innan 14 ára. — Sýnd föstudag kl. 9. DRACULA Mynd þessi styðzt við hina hrollvekjandi draugasögu Makt myrkranna, sem kom út á íslenzku fyrir allmörgum árum. — Bönnuð börnum innan 14 ára. — Isienzkur texti. — Sýnd laugardag kl. 9. ANGÉLIQUE OG KÓNGURINN Frönsk stómynd byggð á heimsfrægri skáldsögu eftir Serge og Anne Golon, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu í Vik- unni4 — Islenzkur texti. — Bönnuð börnum innan 12 ára. — Sýnd sunnudag kl. 9. DÚN afrafmagnar gerfiþræði ALLABÚÐ ^VVWVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV*^^^^^»<^^^^»»^I^^^^^*MM^^^^^^^^^^^^^^^»MVVVVVVVVVVVVVMVVV** Utsala Utsfllí Útsalan heldur áfram. — Lokað á mánudag. — Nýtt vöru- úrval á þriðjdag. Komið, sjáið og gerið góð kaup. SIGFtSARVERZLUN. Appelsínu-, mandarín- og epla SUNSIP KAUPFÉLAGIÐ FRAM M*VVV*MMMMMMMM*VVVVV«MMM^VVVVVV«MMM#WWVVVVVVVVVVVVVV^M#VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVWVt Hús til sölu Tilboð óskast í húseignina nr. 37 við Mýrargötu í Neskaup- stað. Húsið verður selt í fokheldu ástandi. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. | [ Nánari upplýsingar í síma 264, Neskaupstað. Pálmar Magnússon. ^VVVV^^^^^^^^^^^^*^^nM^^^MMV^^WV«A«^^K^^^^^MA^^WMVMVVVVV^V%^^^^^^A^A'VVVVVVVVVVVVVVWVW^ ^VVVVVVVVVVVVVVVVVVVW^^VVVVV^^^^VVVVVVVVVVVVVVVVVM^^MMMAMM^MA^^VVVVw^^VVVVVVVVVVVVk* Hugheilar þakkir til þeirra, sem glöddu mig með heimsókn- um, skeytum og gjöfum á áttræðisafmæli mínu. Ég óska ykkur öllum alls góðs. Hjörleifur Brynjólflsson. ¦VV^*VVVVVVVVVVVVVVVVVVVWVVV**VVV* pldntno... Framh. af 4. síðu. ulskerjunum nýju í Breiðamerk- urjökli er að finna framhald á þeirri iandnámssogu gróðursins, sem hófst víða á Islandi er fimb- ulvetri ísaldal'innar siðustu tó'k að linna. Og hver veit nema Esju- f jöll séu einn af þeim reitum, sem buðu jökulfarginu byrginn og varðveittu í skjóli sínu harðgerð- ari hluta þeirrar flóru, sem nú klæðir iandið. H. G.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.