Austurland


Austurland - 30.12.1968, Blaðsíða 2

Austurland - 30.12.1968, Blaðsíða 2
2 AUSTURLAND Neskaupstað, 30. desember 1968. Hjörleifur Guttormsson: SvipmYndir af norðlœgum slóðum Það var síðla í júní á liðnu sumri að við Sigurður Ragnars- son komum vestur um Brekkna- heiði í Þistilfjörð eftir að hafa nctið útsýnis af Gunnclfsvíkur- fjalli fyrr um daginn. Ágætt tja’dstæði fundum við skammt frá vegi við L'rxá, og næstu þrír dagar fóru í að skoða Þistilfjörð og Langanos, og varð þó að sjál.f- sögðu margt útundan. Veour héizt hið bezta, en ekki naut allt- af sc"-',r, og talsverð móða í lofti spillti útsýn. Þist lfjörður cr falleg sveil og allve1 gróin hið neðra, en talsvert gætir uppblásturs á hæðum og ásum. Þetta er mikið hérað á breiddina og inn af bví víðlendar og grösug.ar heiðar. Strax og land hækkar til muna fær hins vegar grctíarinn á sig hsims- skautablæ. Nú voru lika tún víða anc-ðin vegna kalskemmda og enn nær hvít yfir að líta við lok júlí- mánaðar. Þannig var ástatt allt frá norðurströnd Vcpnafjarðar til Axarfjarðar og raunar víðar á landinu, dapurleg sjón fyrir aHa en cgnþrungin staðreynd fyrir bændurna á þessu svæði. Hjcrleifur Guttarmsson. Austan Þistilfjarðar er Langa- nes. Það er býsna vel þe’kkt af sjó, enda miðin umliverfis feng- sæl og stunduð af alúð enn þann cug í dag. Saga þess á landi hef- ur hins vegar breytzt mi’kið og hljóðnað hin síðari ár og manna- ferðum fækkað á nesinu utan- verðu. Innanvert við Þistilfjörð hefur á sama. tíma risið snoturt þorp, Þórshöfn, þar sem verzlun byrjaði stuttu fyrir aldamótin síðustu. Þar reis upp Kaupfélag Langnesinga, sem stofnað var 1911, og nú telur kauptúnið á Þórshöfn hátt á fimmta hundrað íbúa. Stalckar við Rauðanes í Þistilíir'ii. Sékkennilegar bergmyndanir vio sjó. Þórshöfn á Langanesi. — Snoíurt kauptún, sein kemur feirða- manni á óvart. En hvað er utan við Þórshöfn? Fyrst blómleg byggð með tals- verðu undirlendi allt *að Heiðar- fjalli. Prestssetrið Sauðanes skammt utan við þorpið, þar sem nú situr séra Marinó Kristinsson, er áður þjcnaði á Héraði um ára- tugi. Einhver mesti hlemmivegur á landinu liggur frá Þórshöfn og upp á Heicarfjall, þar sem Ame- ríkanar tryggðu sér herstöð með ratsjám við upphaf kalda stríðs- ins. En eftir að þeim vegi sleppir taka við torfærur, sem vart vcrða eknar neira með hraða gangxndi manns allt út á Font, og það er löng leið. Engum skal ráðlagt að fara inn á þær slóðii nema á jeppa og með nægar vistir og tíma, því að út á nes- tána verður vart keyrt á sksmmri tíma en fjórum klukku- stundum, eg þarf þá allt að ganga vel. „Vegurinn" liggur eftir nesinu vestanverðu fram hjá eyðibýlum, sem ’hér verða ekki upp talin. Er það heldur tilbreytingarlítil leið, unz við iaka fuglabjörg, litrík og kvik, og er þá skammt í Svínalækjar- tanga. Félagsheimilið á Þórshöfn. Það vekur athygli ferðamanns- ins, hversu Þórshöfn er þriflegur og menni.ngarlegur bær. Nýlegar og reisulegar ‘byggingar setja svip sinn á kauptúnið, svo sem félagsheimilið, póst- og simstöð og myndarleg verzlunarhús við aðalgötuna. Hreppsnefndin hefur líka ekki alls fyrir löngu látið ga.nga milli bols og höfuðs á kofaræksnum og Skoailhaugum og árangurinn er ótvíræður. íbúar staðarins hafa vel kunn-að að meta þá framtakssemi og margir tekið til hendinni, málað hús sín og sameinazt um að prýða bæinn. Mættu plássin hér á Austfjörðum talsvert af þessu læra, því að fátt er heilsusam- legra heimamönnum sem aó- komnum en menningarleg um- gengni. Norðan Svínalæ'kjartanga hverfur nesið til austurs og myndast þar bköruvík, tilvaiin ausa fyrir trjáreka og hafís úr Dumbshafi. Samnefndur bær stendur skammt frá sjó, einhver afskekktalsta byggð á landinu um þessar mundir, en þýðingar- mikil fyrir veðuratliugun og hugsanlegan skipreika. Fáir eru þar skráðir á manntali, en væri krían meðtalin hækkaði mikið á skránni. Hvergi hefi ég séð ann- að eins kríuger í túni allt nm- hverfis bæ, og er þó viða krökkt af þessu illfygli á norðaustur- hjara landsins. Telja heimamenn kriuna hið þarfasta „húsdýr“, en ekki laðar hún að gesti. — Lítt var tún sprottið í Skoruvík

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.