Austurland


Austurland - 30.12.1968, Blaðsíða 4

Austurland - 30.12.1968, Blaðsíða 4
4 AUSTURLAND Neskaupstað, 30. desember 1968. Kjör sjómanna Framhald af 1. síðu. fast s'kiptaverð á fiski og þann- ig stóð um margra ára skeið. Skiptaprósenta sjómanna var miðuð við fast og tilgreinl skipta- verð. j Því hefur verið haldið fram að ég hafi átt hlut að ráðstöfunum sem voru hliðstæðar og sambæri- legai- við það sem hér er ætlun- in að gera. Þetta er algjör og tilhæfulaus þvættingur. Það eina sem gerðist í iþessum málum mscan ég hafði með sjávarút- vegsmálin að gera, á tímum vinstri stjórnarinnar var það, að þegar útvegsmenn leituðu eftir auknum stuðningi stjórnarinhar átti ég og vinstri stjórnin hlut að því að sjómenn fengju hækkað skiptaverð frá því sein áður var í samningunum við útgerðar- menn. Ríkisstjórnin beitti sár fyrir auknum stuðningi við útgerðar- menn gegn því að úígerðarmenn féllust á breytingar á samningum sjcmönnum í hag. Þetta er jiver- öfugt við það' sem nú er gert, þegar ríkisstjórnin liyggst setja lög um að rifta samningum sjó- manna og útgerðarmanna. Enda fcr því fjarri að sjó- mannasamtckin mótmæltu þess- um ráðstöfunum, sem gerðar voru á vinstristjórnarárunum. Jón Sigurðsson, núverandi for- Framh. af 1. síðu. bæjarstjcrn og öllum þeim ágæt- ismönnum, sem hafa sýnt bæði skilning og velvilja á starf okkar og stutt okkur á margvíslegan liátt. Nú fer 5. starfsár okkar að hefjast og höfum við ráðið til okl.ar kennara, en það er Bragi Ásgeirsson, sem er orðinn mjög vel þekktur sem málari og af- burðar góður kennari. Hefur einnig kjomið til mála að hann kæmi með sýningu á verk- um sínum og væri það vel. En sannleikurinn er sá, að hingað koma allt of sjaldan slíkar sýn- ingar, en Norðfirðingar hafa sýnt það á lundanförnum árum, að þeir hafa mikinn áhuga fyrir myndlist og góðan smekk. Það er gott að sýna hér og það er líka hvatni.ng fyrir ungt myndlistarfólk. Að síðustu viljum við hvelja fólk, sem hefur áhuga á að ger- ast félagar að tilkynna það sem allra fyrst og snúa sér til Sveins Vilhjálmssonar eða Einars Sol- heirn. Kennsla mun hefjast um miðj- an janúar, en um það verða all- ir þátttakendur látnir vita í tæka tíð. S. V. maður Sjómannasambandsins, álti þá í samningum við rí'kis- sljórnina um bætt skiptaverð til sjómanna, og það var það sem gerðst. Eina bireytingin sem á þessu varð á vinstristjórnarárun- um var gerð í fullu samráði við sjémannasamtökin og eingöngu þeim í liag. Venjan um tiltekið skiptaverð hafði skapazt í samningum sjó- manna og útgerðarmanna, og vegna þess að miðað var við fast skipíaverð var skiptaprósenta sjómanna ti’.tölulega há. Þegar núverandi stjórnarflokkar sam- þykktu efnahagslögin 1960 var þar ákvæði um að breyta hluta- s'kiptakjörunum frá því sem ver- ið hafði. Var samtökum sjó- manna og útvegsmanna settur tiltekinn fiestur til að semja um nýjar hlutaskiptareglur, og skyldi miða þær við það fiskverð sem verðlagsráð ákvæði á hverj- um tíma. Þetta var gert, en hlutaskiptaprósenta sjómanna lækkaði verulega svo breytingin varð þeim í óhag á árunum eftir 1960. Nú koma þessir sömu stjórn- arflok'kar og vilja einnig afnema þessa skipan mála með lögum. Nú á að mínnka. aflahlut sjó- manna með lögum. Það er eðli- legt að sjcmenn mótmæli Iharð- lega, því þetta er hrein árás á laur.akjör þeirra. Og þess eru eng- in dæmi að ráðizt hafi verið þannig á launakjör sjómanna. Árin 1951—60 giltu allt aðrar grundvallarreglur. Ef Eggert og aðrii' sem í það hafa vitnað sem hliðstæðu vildu kynna sér mál- ið sæju þeir að slíkur samanburð- ur er alveg út í hött.“ Af þessu má sjá, að grund- vallarmunur var á stefnu vinstri stjórr.arinnar og viðreisnar- arinnar í þessum efnum. Lúðvík Jósepsson hlutaðist til um það á valdatíma, vinstri stjórnarinnar, að það skilyirði var sett fyrir auknum fríðindum til útgerðar- Úr bœnum Afrnæli. Bjartmar Magnússon, verka- maður, Hafnarbraut 34 varð 60 ára 14. desember. Hann fæddist hér í bæ og hefur alltaf átt hér hedma. liuðiiý (luðnadóttir, húsmóðir, Breiðabliki 3, varð 60 ára 27. desember. Hún fæddist hér í bæ og hefur jafnan átl hér heima. Lilja Víglundsdóttk, húsmóðir, Þiljuvöllum 38 varð 65 ára 28. desember. Hún fæddisl á Sléttu í Mjóafirói, en hefur átt hér heima síðan 1928. innir, að skiptaverð til sjómanna hækkaði. Þá fengu sjómenn meiri kauphækkun en aðrar starfsstéit- ir. Nú á hins vegar að ógilda kjarasamninga, lækka hlutinn og skylda sjómenn til þátttöku í út- gerðarkostnaði. Nú á kaup sjó- manna að lækka meira en kaup allra annarra. Og Mogginn kallai' það kjarabætur. Það er vel, að stjórnarflokk- arnir skuli hafa vakið athygli á þeirri stefnu, sem vinstri stjórnin fylgdi í kjaramálum sjómanna. Sá samanburður sýnir þann reg- inmun, ssm er á stefnu Lúðvíks Jósepssonar og vinstristjórnar- innar a.nr.arsvegar, og Eggerts G. Þorsteinssonar og viðreisnar- stjórnarinnnar hins vegar. Happdrstti SJ.B.S. Er dregið var í 12. fl. Happ- drættis SlBS komu eftirtaldir vinningar í umboðið hér í Nesk.: • Nr. Kr. 6505 1500' 9387 5000 13307 1500 13309 1500 16402 1500 16403 1500 28378 1500 30748 1590 52077 5000 52120 1500 52875 5000 52853 1500 53890 1500 53896 1500 63166 1500 63188 1500 63190 1500 63197 1500 (Birt án ábyrgðar). Eftirtaldir vinningar eru ósótt- ir í leikfangahappdrætti Þróttar. 886 83 893 248 734 ; 772 169 Þrótiur. Æusturland Blaðdð kemur aftur út á gaml- ársdag og ílytur áira'mótagrein eftir Lúðvík Jósepsson og fram- hald af grein um Málfundafélag- ið Austra. Heilsuverndarstöðin Mæðraskoðun: 3., 17. og 31. janúar. Ungbörn: 10. og 24. janúar. Heilsuverndarstöðin í Neskaupstað. Síðustu forvöð Siðustu forvöð til að ljúka greiðslum bæjargjalda til bæjar- sjóðs Neskaupstaðar fyrir áramc.t eru klukkan 12 á liádegi gamlársdag. Aðeins þeir gjaldendur sem þá hafa að fullu lokið greiðsl- um útsvara ársins 1968, fá þau dregin frá tekjum við útsvars- álagningu næsta ár. Gjaldendur, sem ekki ljúka greiðslu útsvarsins fyrir ára- mót, fá yfirleitt í viðbótarútsveir á næsta ári sem svarar 20— 30% útsvars þessa árs. Það er því beinl hagsmunamál gjaldenda, að ljúka greiðslum fyrir árslo'k. Athugið: Skrifstofan verður aðeins opin til liádegis á gamlársdag. Bæjarstjóri

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.