Austurland


Austurland - 16.03.1973, Side 3

Austurland - 16.03.1973, Side 3
Nesikaupstað, 16. marz 1973. austurland 3 Rffiður rdðherra MtiMAttK við umrœður m Mtriet 0 ri Austurland birtiir hér í heild ræð'ur Maj>núsar Kjartanssonar og Lúðvíks Jósepssonar við útvarpsumræður 5. marz um tillögu Sjálfstæðismanna um vantiraust á ríkisstjcrnina. Ræður þessar sérstaklega þó ræða Magnúsar, hafa komið óþyrinilega ^ið kaun stjórnarandstöðunnar og liafa blöð hennar haldið uppi látlausum illyrðaustiri um ráðherrann síðan og borið honum á bryn alls konar vammir og skanvmir. Austurland vill gera sitt Vmn til að sem flestir eigi þess kost ræður. Rœða Magnúsar Enn ihalda gjall og glcandi hraun áfram að leggja undir sig mikilvægustu framleiðslustöð ís- lendinga. Yfir fimm þúsundir manna hafa orðið að flýja heimili sín, koma sér fyrir til bráðabirgða og bíða í fullkominni óvissu um framtíðina. 1 Heimaey er háð hetjubarátta til þess að reyna að br&yta hraunrennslinu og bjarga sjálfri höfninni og sá árangur sem hefui' náðst á sér enga hlið1- stæðu í veröldinni. I Vestmanna- eyjum var framleiddur um sjö- undi hluti af öllum fiskútflutn- ingi Íslendinga, en sú framleiðsla mun ekki nýtast okkur á þessari vertíð — og ihver veit hvenær ? Afleiðingin isr sú að hætta er á að útflutningsframleiðsla okkar dragist sam-an um upphæðir sem geta numið einum til tveimur milljörðum króna á þessu ári. Af- leiðingin gæti einnig orðið sú að þjóðarte'kjur minnki hreinlega á þessu ári, að þær vonir sem við gerðum okkur um kjarabætm’ og félagslegar framfarir reynist ó- raunsæjar með öllu um sinn, Á- fall >af þessu tagi á sér varla hlið- stæður í allri sögu íslenzku þjóð- arinnar, og svipaðir atburðir hafa raunar óvíða gerzt í mannkyns- sögunni. Þetta er Ihliðstætt því ef t. d. Bandaííkjamenn yrðu í einu vetfangi að rýma meira en fimm milljóna manna borg sem hefði gegnt aðalhlutverki i framleiðslu þjóðarinnar. í fyrstu samstaða. Þegar fréttirnar um þessa ógn- aratburði spurðust, þokaði öll þjcðin sér saman; það er rétt sem sagt hefur verið að á þeirri stundu litu allir Islenddngar á sig sem Vestmannaeyinga. Allir voru boðnir og búnir að leggja lið þeim þúsundum manna sem urðu að flýja heimili .sín. Þaið var mál manna að þjóðin yrði að takast á við þiessa einstæðu örðugleika af festu og samlhug og leggja á með- an til hliðar hvers konar minni háttar ágreiningsefni; enginn mætti skerast úr leik; jarðeldarn- ir á Heimaey yrðu að vera sam- a<5 Iesa þessar athyglisverðu eiginlegur vandi ihvers einasta heimilis, hvers einasta manns. Þessi viðbrögð manna voru til marks um eðlilega samheldni þjóðar sem lendir í miklum og ó- væntum vanda og vill bregðast við honum af þjóðlegri reisn og myndarskap. Ríkisstjórnin hófst þegar handa um að gera ráðstafanir til þess að Magnús Kjatrtansson, ráðherra. leysa vanda V estmannaeyinga með eins skjótum hættí og hægt væri að takast á við þá stórfelldu erfiðleika sem bitnuðu á þjóðar- búinu, því að Vestmannaeyjar og aðra hluta Islands er sannarlega ekki unnt að skilja að. Það var samdóma álit oikkar ráðherianna að með jarðeldunum í Heimaey hefðu því miður brostið allar efnahagslegar forsendur fyrir raunverul egum kauphækkunum 1. marz; þær yrðu aðeins gervi- kauphækkanir sem brynnu tafai- laust upp á báli verðbólgunnai. Við sömdum því frumvarp þess efnis að 'kauphækkanirnar 1. marz yrðu látnar renna í viðlagasjóð í sjö mánuði, að allar verðhækk- anii- á landbúnaðarvörum biðu sama tíma, að sérstaJkt gjald yrði lagt á atvinnurekendur, kaup- sýslumenn, þjónustuaðila, stór- eignamenn og milliliði til ágóða fyrir viðlagasjóð, að sérstakar ráðstafanir yrðu gerðar til þess að draga sem mest úr tilgangslaus- mm víxlhækkunurn kaupgjalds og verðlags. Áformað var að tekjur viðlagasjóðs yrðu um 2.500 millj. ikróna og að þeim yrði jafnað nið- ur á þjóðina ailla á sem réttlát- astan hátt. Ríkisstjórnin flýtti þessum störfum sínum sem mest., og hún haifði frá upphafi samband við stjórnarandstöðuna til þess að reyna að tryggja á þingi jafn algera samstöðu og mótaði við- brögð landsmanna sjálfra. I fyrstu leit út fyrir að samstaða gæti tekizt,; þamnig lýsti Gylfi Þ. Gislason yfir því á ríkisstjórnar- fundi að AJjþýðufliOkikurinn væri sammála meginhugmyndum ríkis- stjó'rnaiinnar og sérstaklega teldi hann allar forsendur brostnar fyrir raunverulegfum kauphækk- unum 1. marz. En síðair En síðan tóku að gerast ann- arlegir atburðir. Ég talaði áðian, um samstöðu allrar þjóðarinnar, en það er hóp- ur manna sem hugsar á aðra lund en óbreyttir þegnar hins íslenzka þjóðfélags. Þetta eru hinir æfðu stjórnmálamenn, sá litli lokaði hringur sem daglega hittist ihér í sölum alþingis. Það kom fljótlega í ljós að hinir æfðu st.jórnmála- menn Sjáifstæðisflo'kksins og Al- þýðuflokksins tóku að velta fyrir sér annarri hlið jarðeldanna á Heimaey en þeirri sem öll þjóðin hugsaði um. Þeir lögðu ekki á ráðin um það hvernig unnt væri að lsysa þann stórfellda vanda sem upp væri kominn, hvort ekki væri rétt að sliðra sverðin í hinu pólitíska pexi um stundarsakir, hvort stjcrn og stjórnarandstaða gætu ekki unnið saman af heilind- um. Það viðhorf varð hins vegar æ ríkara í hugum þeirra hvernig hægt væri að nota náttúruham- farirnar í Vestmannaeyjum, þau hrikalegu áföll sem Vestmanna- eyingar og þjóðin öll höfðu orðið fyrir til þess að valda ríkisstjórn- inni sem mestum örðugiei'kum og helzt að steypa henni. í blöðum stjórnarandstöðunnar tóku að birtast greinar þess efnis að ó- þarfi væri að þjóðin legði á sig nokkrar byrðar, okkur nægði að 1aika við þeim gjöfum sem að okk- ur yrðu réttar. Gunnar Thorodd- sen boðaði þá kenningu í Morgun- blaðinu að ríkissjóður gæti borið mestan hluta vandans með því að skera niður opinberar fram- kvæmdir um land allt í vegamál- um, hieiLbrigðismálum, sikólamál- um, rafvæðingu og á öllum öðrum sviðum — þótt augljóst væri að ríkissjóður hefði orðið fyrir engu minni áföllum en þjóðarbúið í heild og mundi þurfa að stórauka framkvæmdir á mörgum sviðum vegna jarðeldanna í Eyjum. Þessi lítilsigldu viðhorf stjórnar- andstöðuflokkanna mögnuðust dag frá degi, löngunin til að nota jarðeldana í þeim tilgangi einum að koma pólitísku 'höggi á ríkis- stjórnina. Og þegar á reyndi og ríkisstjórnin hafði frumvarp sitt tilbúið kom í ljós að Gylfi Þ. Gíslason var fallinn frá fyrrd stefnu sinni og að stjórnarand- staðan í heild neitaði allri sam- vinnu um lausn samkvæmt þeirri raunsæju stefnu sem ríkisstjórnin hafði markað. Einni viku eftír að gosið hófst, á sama tíma og fólkið í landinu var gagntekið brennandi vilja til þess að takast sameiginllega á við vandann, voru þannig allar líkur á því að Alþingi íslendinga riðlað- ist í tvær stríðandi fylkingar og að reynt yrði að nota náttúruham- farirnar í lágkúrulegum pólitísk- um tilgangi. Ég ;efast um að Al- þingi íslendinga hafi nokkiurn tíma set;t jafn -mikið o-fan í mínum huga. Kaup hækkaði — verð hækkaði — Ríkisstjórninni var nú sá vandi á höndum hvort hún ætti að láta hefjast á aiþingi lítiilsigld pólitísk átck, þar sem ógnaratburðirnir í Vestmannaeyjum væru hafðir að leiksoppi hinna æfðu stjórnmála- manna eða hvort reynt skyldi að ná yfirborðssamkomulagi. Síð- ari leiðin var valin. Ég var þeirr- ar skoðunar þá og er það enn, að sú ákvörðun hafi ekki verið rétt. Ég iheld að íslenzka þjóðin hefði haft gott af því að sjá hina þing- kjörnu fulltrúa sína eins og þeir eru í raun og veru, bera saman viðhorf þessa litla lokaða hrings hér í Alþingishúsinu og viðhorf fclksins í landinu, sjá hvernig hið flokkspclitíska ofstæki er tekið fram yfir þjóðaiihag. En um það er tómt mál að tala úr því sem komið er. En til marks um heift- ina má geta þess að þegar hið endanlega frumvarp um viðlaga- sjóð kom til atkvæða sátu Gunnar Thorcddsen og tveir aðrir þing- menn Sjálfstæðisflokksins hjá við atkvæðagreiðsluna; þeir vildu ek’ki taka neinn þátt í því að leysa vanda Vestmannaeyinga og þjcðarbúsins. Eins og ég rakti áðan voru hug- myndir ríkisstjórnarinnar þær að leysa þau efnahagslegu vanda- mál sem upp komu með jarðeldun- um í Eyjum með aukinni festu í efnahagsmálum, með verðhjöðnun araðgerðum jafnt á sviði kaup- gjalds og verðlags, með niður- færslu og íáðstöfunum sem kæmu í veg fyrir tilgangslausar víxl-

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.