Austurland


Austurland - 28.12.1973, Qupperneq 1

Austurland - 28.12.1973, Qupperneq 1
USTURLAND lALGAGN ALÞÝÐUBANDALAGSiNS A AUSTURLANDI 23. árgangur. Neskaupstað, 28. (lesember 1973. 51. tölublað. 25-26 prósení Fjárlög ríkisms fyrir árið 1974 voru afgreidd frá Aiþingi 20. des., en jclaleyfi þingmanna hófst næsta dag. Hækkun fjárlaganna frá síðasta ári er allmikil, eins og vænta mátti, og eru niðurstöðutölur fjárlag- anna um 29.4 milljarðar króna. Hér er e!kki rúm til að rekja einstaka þætti fjárlaganna, en blaðið mun gera þ-að að nokkru eftir áramót, en rétt er að benda á nckkur atiiði varðandi þá hækk- un, sem á fjárlögunum er. Það er alltaf ádeiluefni stjórn- arandstöðu á þá ríkisstjórn, sem uð völdum situr, er fjárlög hækka. Svo er einnig nú, og iætur reynd- j _a.r óvenju hátt í íhaldi og krötum j vegna hækkandi fjárlaga. Það j væri því ástæða til að ætla, að ; stjórnarandstaðan hefði i tillögum ! sínum reynt að skera niður gjalda- j liði, eftir því sem framast var unnt, og sýna þannig í verki vilja sinn til að draga úr framkvæmd- um og þjónustu hins opinbera, sem að mati aftubhaldsins í land- inu er talið vera of mikið af. En það var nú síður, að tillögur stjórnarandstöðunnar og vinnu- brögð væru í einlhverju samræmi við samdráttarblaður hennar i ræðum og fjölmiðlum. Stjórnar- andstaðan gerði kröfur um hækk- anir á gjaldaliðum fjárlagafrum- varpsins og barðist fyrir þeim, en lét 'í veðri vaka, að hún vildi lækka alla gjaldaliði. Aldrei gátu talsmenn hennar þó, sem vænta mátti, bent á neina ákveðna liði, sem lækka ætti. Þegar gerðar eru kröfur urn stórfelldar hækkanir útgjalda, verður að gera þá kröfu til þeirra, ssm að slíkri kröfugerð standa, að ,.ceir geti bent á einhverja færa j.eið til að afla tekna til að mæta þessari útgjaldahækkun. Hvernig fói-st stjórnarandstöð- unni þet.ta úr hendi? Auðvitað gat hún ekki hugsað sér að hækka tekjuliðina, ekki mátti hækka tekjuskattinn, ekki mátti hækka söluskatt og svona mætti áfram telja. Ekki þarf þó að kvarta undan því, að íhald og kratar hafi ekki getað hækkað þessa tekjuliði báða fyrirhafnar- !ít:5 og samviskulaust, er þessir kkkar sátu að völdum. Og til að kóróna dæmalausan og ofstæ'kisfullan málfiutning við umræður og afgreiðslu fjárla.g- anna, greiddu stjórnarandstæð- ingar, íhald og ki-atar og þimg- lickkurinn Bjarni Guðn-ason (hinn ísiencki Glisti-up), sem enginn veit, hvort er stjórnarsinni eða ctjérnarandstæðingur, og allra císt hann sjálfur, atkvæði á móti fjái'icgunum. Þeir eru sem sagt 4 móti þVi, að ríkið fái nokkrar tekjur eða hafi með höndum : :kk:ar framkvæmdir eða þjón- ustu á árinu 1974. Þeesi stjórnarandstaða vill svo iáta kalla sig ábyrga!!! Tekjuhlið fiárlaigafrumvarpsins var hækkuð um 1800—1900 millj- cnir frá annarri til þriðju um- ræðu, en gjaldahliðin um 1300 milljónir. Mest er hækkunin á aðflutn- Fró Skálholtsskðia- félaginu Aðalfundur Skálholtsskólafé- lagsins var haldinn í Skálholti sunnudaginn 14. okt. sl. að lokinni setn.ngu lýðháskólans. Fundarstjóri var Þorsteinn Sig- urðsson frá Vatnsleysu. Formað- ur flutti skýr3lu stjórnar og sagði m. a. að í félaginu væru skráðir 260 félagar. Á starfsárinu hefðu verið gefnir út fjórir postulíns- plattar með myndum af síðustu kirkjum i Skálholti. Plöttum þess- um væri ætlað það t.víþætta hlut- verk, >ið afla félaginu tekna og um leið að kynna sögu Skálholts, bæði í niðurlægingu og reisn. Einar Hákonarson, listmálari, teiknaði Fjárlögin 29,4 milljarðar— iekj uhækkun aimennings ing.egjcldum eða 913 millj. Rekstr- arhagnaður ÁTVR hækkar um Í37S millj. svo að fyrir dyrum stend-ur hækkun á tóbaki og fcrennivini. Tekjuskattur einsfak- linga hækkar mn 246 millj. og tekjuskattur félaga um 165 millj. Samkvæmt álitsgerð Hagrann- scknarde idar er aukning þjóðar- tekna talin vera á árinu 1973 7.5% cg aukning þjóðarfr-amleiðslu 3.1%. Þá er ankning á íékjum ein- , staklinga lalin mun meiri en áður hafð’ verið áætlað eða 25—26%. Helstu 'hækkanir á gjaldaliðum j fjárlagafrumvarpsins á milli ann- j arrar cg þriðju umræðu voru 414 ! millj. vegna hækkunar launa, um i 3C0 miilj. eru vegna nýgerðra , kjarasamninga við ríkissftarfs- menn og hitt vegna 7.4% vísitölu- hækkunar. Sjúkratryggingar hækka um 400 millj. og iífeyris- tryggingai’ um 270 millj. Niður- greiðslur lækka hins vegar um 400 millj. I Eins og áður sagði mun Aust- urland gera fjárlögunum betri sk i eftir áramót og m. a. greina sérstaklega frá fjárveitingum til j framkvæmda í Austurlandskjör- dæmi. B. S. plattana og eru þeir sérlega vel gerðir. Dreifingu annast verslun- in Kirkjufell í Reykjavík. Formaður gat þess svo í skýrslu sinni að hlutverk félagsins væri [:-ó fyrst cg fremst. að vinna að stofnun og uppbyggingu lýðhá- rkólans, svo sem mælt er fyrir mn í lögum félagsins. Hefði það verið gert með því að tala máli skólans við rtkisvaldið og ýta á eftir stuðn- ingi þess við rekstur skólans og s:*ningu laga um lýðháskóla, c-vipuðum þeim, sem í gildi era á . Ncrðurlöndunum hinum, en þar Framh. A 2. >ððu JilyktH herstöðvaandstœðingo Almennur fundur haldinn á Höifn í Hornafirði hinn 2. desem- ber 1973, á vegum Samta'ka her- st'Vövaandstæðinga, skorar á rílv- isstjórnina að vinna hiklaust að framgangi ákvæðis málefnasamn- ingsins um brottför hersins á kjör- tímabilinu, og að allar herstöðvar hér á landi verði lagðar niður. Jafnframt hvetur fundurinn her- stöðvaandstæðinga um land allt, að veita stjórnmálamönnum þann stuðning og aðhald í þessu máli, sem til þarf. Ályktun'n samþykkt samhljóða. Eskifjörður koupstoður? Helgi Seljan og Páll Þorsteins- son hafa flutt frumvarp til lag*a um kaupstað'arréttindi til handa Eckifiiði. Þa.r er lagt til, að sýslu- maður Suður-Múlasýslu verði ýafnframt bæjarfógeti á Eskifirði. Frumvarpið er flutt að beiðni 'hr epp snef ndar Eslkifj arðarh repps cg standa allir þingmenn kjöi'dæm- isins að baki flutningi þess. Heigi Seljan mælii fyrir frum- vaipinu á Aiþingi 10. desember. Hýr floliliRr Eins og menn muna voru Sam- tök frjálslynúra og vinstri manna á sínum thr.a stofnuð í þeim aðal- tilgangi að sameina vinstri flokk- ana í Iandinu. Helsta hugsjón þessa nýja flokks var sem sagt að fækka flok'kum, og besta ráðið til þess var talið að stofna nýjian flokk! Sameiningar- og flokkafækkun- arhugsjón þessa stjórnmálaflokks hefur verið að gerjast síðustu miss eri. Nokkur árangur af starfsemi flckksins er nú kominn í ljós. Fyrir réttu ári sagði einn af þingmönnum flokksins sig úr þing floikknum og tókst þannig að fjölga þingflokkum um einn. Nú hefur þcssi sérkennilegi þingflokk- ur stofnað í kring um sig nýjan S’tjórnmálaflokk, sem ber heitið Frjálslyndi flokkurinn. Og tilgang urinn með þessum nýja flokki er sá sami og með hinum: að sameina vinstri menn og fækka flokkum! St'ofnl -.nd ifloikksins sóttu um 7C—80 manns, svo að hér er ekki nein smáræðisfjöldahreyfing á ferðinni. Formaður flokksíns er auðvi að Bjarni Guðnason, allþing- icmaður og þingflokkur, en vara- formaður er Inga Birna Jónsdótt- ir, kennari. — B. S.

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.