Austurland


Austurland - 28.12.1973, Blaðsíða 3

Austurland - 28.12.1973, Blaðsíða 3
Neskaupstað, L'S. desember 1973. AUSTUKLllB 3 Atvinna Stúlka óskast á dagtieimilið (aðra hverja viku). Einnig vantar stúlku í eldhús (4 tíma á dag). Upplýsingar í sima 7334. Atvinna - Karlmenn Viljum ráða nokkra duglega karlmenn í frystilhús og saltfisk- verkun. BRYNJÓLFUR HF. Njarðvík, síml, 92-1264. Grímudansleikur verður í Egilsbúð sunnudaginn 6. janúar (þrettándanum) frá kl. 20—-23. Grimurnar verða felldar kl. 22. Þátttakendur útvega sér sjálfir búninga. Aðgangur ók'eypis fyrir grímuklædda. Beztu grímurnar verðlaunaðar. Aðgangseyrir kr. 200 fyrir fulloiðna og kr. 50 fyrir börn. Æskulýðsráð. -------- Egilsbúð -------------------- Dans/eikur á gamlárskvöld kl. 24 til 04. — Góð músík. Gömlu og nýju dans- arnir. KITTY KITTY BANG BANG Bráðskercmtiieg barnamynd í litum. Sýnd nýjársdag kl. 3. Á nýjársdag kl. 9 sýnjr Egilsbúð liina heimsfrægu mynd: LIST OG LOSTI. (The music Jovers) Þar segir frá ævi Peters Tshaikovskyts. Aðalhlutverk leika Richard Chamberlain (sem lék „dr. Kildare“ í sjónvarpinu ekki ails fyrir löngu), og Glenda Jackson. Bönnuð innan 16 ára. Isl. texti. Kaupirðu góðan . . . þá ínundu, hvar þú fékkst .... Allabúð. 1 ÁRAMÓTABREINA Fyrirlhugað er, ef veður leyfir, að halda áramótabrennu með álfadansi og söng inni á Sandi á gamlárskvöld kl. 8. Farið verður úr bænum 'i einni fylkingu með hestamenn, lúðra- sveit og kór í broddi fylkíngar, skrautlega lclædda. Rúta verður til taks fyrir þá, sem á þurfa að halda. Nefndin. f Happdrætti Háskóla Islands 1974 14 sinnum meiri iíkur á stórum vinningum Takið efiir Umboðsmaður í Neskaupstað: Bókhalds- og viðskiptaþjónusta Guð- mundar Ásgeirssonair, Melagötu 2, sími 7177. NÝR FLOKKUR VINNINGA Tekinn verður upp nýr flokkur vinninga, sem mun án efa njóta vinsælda. Það eru fimmtíu þúsund krc.na vinningar 2.640 talsins eða samtals að verðmæti eitt hundrað tuttugu og þrjár milljónir króna, kr. 123.000.000,-. ANNAR NÝR FLOKKUR VINNINGA Einnig verður bætit við 48 hálfrar milljónar króna vinningum, kr. 500.000,-, Þetta er gert -til þess að brúa bilið milli milljónar króna vinningsins og tvö hundruð þúsund króna vinningsins, sem þótti of stórt. FJÖLGUN 10.000 KRÓNA VENNINGA Hinum vinsælu tíu þúsund króna vinningum hefur verið stórlega fjölgað. Þeir voru áður 7.472, en verða nú 20.900. Þeim fjölgar um 13.428 MUNIÐ! Annir eru ævinlega miklar hjá umboðsmönnum Happdrættisins fyrir fyrsta drátt. Því biðjum við yður að endurnýja eða Ikaupa miða snemma. Sérstaklega er nauðsynlegt fyrir þá, sem spila „langsum eða þvei'sum“, að hafa fljótlega samband við umboðsmanninn. Endurnýjun til 1. flofcks 1974, hefst 27. desem'ber. Viðskiptavinir eiga forkaupsrétt á miðum sínum til 10. janúa.r. Miðinn kostar kr. 300.-

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.