Austurland - 09.05.1975, Qupperneq 3
Neskaupstað, 9. maí 1975.
AUSTURLAND
3
er þú hagar þér eftir þeim
aldeilis nákvœmlega,
— í teiti og trega —
þá muntu um annan og þennan heim
þekkja til allra vega!
Byrgöu að kveldi bæinn þinn
og breiddu vel fyrir glugga,
svo rummungur enginn ráðist inn
rónni frá þér að stugga.
Vefðu svo að þér frúna fast,
fingrum lokk henni greiddu,
— svo ólund eyddu —
en fái hún marktækt flemturskast
feld yfir hana breiddu.
En finnirðu að morgni furðuspor
framan við þína glugga
og vilji þíns hjarta veikja þor
voðaleg kvíðaskrugga,
töltu í bæinn títt og ótts
talsímann höndum þrífðut
— að hlust upp hífðu, —
sýslumanninum segðu skjótt,
söguna frá þér drífðu.
Aftur svo skjóstu í skaflinn út
skoðaðu förin betur,
ígrunda þau og yfir lút
eins og þú framast getur.
Hittirðu merki um hóf og klœr
hræðslunni skaltu kingja,
— en sálma syngja —.
Segðu við Drottin: Sit mér nær!
Svo skaltu í prestinn hringja.
S.Ó.P.
L 4USNIN ER . . .
Framhald af 1. síðu.
tröllríður húsum. og áhugaleysið
nær svo langt að fyrir kemur að
enginn fáist til að vera trúnað-
armaður á stórum vinnustöðum.
Lifað verði af dagvinnu-
tekjum
Það er fyrir mörgu að berjast
og á sumum sviðum hafa opin-
berir starfsmenn náð lengra eins
og 3ja 'mánaða barneignafiríið og
verðtryggður lífeyrissjóður. Hér
er um mismunun að ræða; þenn-
an rétt á allt launafólk. heimt-
ingu á að fá. Um sjóði eins og
lífeyrissjóði og atvinnuleysis-
tryggingasjóði er samið um í
samningum og þá slegið af öðr-
um kröfum, því eru þessir sjóð-
ir eign verkalýðsins og fráleitt
er að aðrir séu að ráðskast með
þá, eins og t. d. að lalþingismenn
séu að ákveða að atvinnuleysis-
tryggingasjóður verði notaður
tl þess að launa konur sem
hverfa frá Sitörfum vegna bams-
burðar. Kröfuna u'm að konur
tapi ekki launum í ki’ingum
barnsburð, þarf að setja á odd-
inn en þar þarf að knýja á
tryggingakerfið.
En höfuðkrafa verkalýðsins
nú er að sjálfsögðu sú að hægt
verði að lifa af dagvinnutekjun-
um.
Lausnin er gjörbreytt
þjóðfélag
En fullnaðarlausn á málefn-
um okkar verkálýðsins fæst ekki
fyrr en við höfum byggt upp
gjörbreytt þjóðfélag, þar sem
eignarhaldi á framleiðslutækj-
unum hefur verið breytt í sam-
eign og farið verður að skipu-
leggja framleiðsluna. Einkaat-
vinnurekendur reyna alltaf að
halda launutn niðri. Þar gengur
þeim best við þá sem minnst
mega sín, því er það þeim m. a.
í hag að halda konum sem mest
og lengst niðri. Vakning kvenna
er þeim í óhag.
Gegn heimsvaldastefnu
Menn verða einnig að minnast
þess að baráttan er ekki aðeins
hér heima, hún nær til alls
heimsins. Því ber okkur að
vinna með alþýðu annarra landa;
ntyrkja þær þjóðir seto verða
AA\WAAA/VAAAAAAA\AAAA\AAWWAAAA\AA\AAA\\WAAAWAA\AAAAAAAA\A\WV\AAAWWWWWWWAW W\
) ECILSBUD (
I Það er líf og fjör í rúminu |
| Sýnd föstudag kl. 9. Aðalhlutverk Dirch Passer. Bönnuð |
I innan 14 ára. Síðasta sdnn. |
I Geimfarar í háska f
I Æsispennandi og tæknilega snilldarlega gerð mynd um |
| örlög geitofara, sem geta ekki stýrt geimfari sínu til jarðar. |
1 Aðalhlutverk Gregory Peck. Sýnd laugardag kl. 9. Bönnuð í
I innan 12 ára. Hækkað verð. |
i Þjófurinn frá Damaskus ?
| Sýnd sunnudag kl. 3. Síðasta sinn. |
! Ógnun á hafsbotni \
I Hörkuspennandi mynd. Sýnd sunnudag kl. 5. Bönnuð ?
I innan 12 ára. |
I Hefndaræði \
| Raunsönn mynd, byggð á raunverulegum atburðum um |
Í hættumar af tilraunum stórveldanna með eiturefni til hem- 1
| aðarþarfa, tekin í litum. Aðalhlutverk George C. Scott. Sýnd |
I sUnnudag kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. |
\vvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvv\vvvv\vvv\vvvvvvvvvv\v\vvvvvvv\vvvvvvvwv\vvvvwvvvvvvv\www
rWVWWWVVWWWWVWWVVWWVWWWWVWWWWWWWVVWVWWWVWWVWWWVWVWVVWW
IPóst- og símamálastjórnin ;
Útboð I
Óskað er tilboða í smiði og fullnaðarfrágang póst- og |
símahúsa á Breiðdalsvík, Djúpavogi og Stöðvarfirði. |
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Tæknideildar Pósts |
og sítoa, Landssímahúsinu í Reykjavík; svo og hjá viðkom- |
andi stöðvarstjórum, gegn 15.000.- kr. skilatryggingu. |
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Tæknideildar Pósts og |
síma mánudagimn 19. maí 1975 kl. 11 f. h. I
WAWWAA/VWVWWWWWVWV vwvvv wwwvwwww wvw vwwwwwwwwwwwwwwwvww
fyrir árás og kúgun heimsvalda-
stefnunnar. Sigur bláfátækrar
bændaþjóðar gegn einu mesta
stórveldi heims hlýtur að verða
okkur hvatning, en við megum
ekki gleyma því að við erum í
hernaðarbandalagi með þessu
stórveldi, þar höfum við verk að
vinna.
Baráttudagur verkalýðsins 1.
mai í ár er baðaður ljómanum af
sigri alþýðunnar í Kambodiiu
og Viet-Nam. Sigurinn þar er
sigur frelsis og vonar um betri
heito. En þeir atlburðir hafa
lika kennt okkur að sigur næst
ekki nema með baráttu og ekki
tjóir að gefast upp. þótt fcarátt-
an verði löng og ströng.
Baráttudagur — Baráttuár
1. maí á ekki að vera hátíðis-
dagur með hornablæstri einum
saman og skemmtunum, heldur
baráttudagur fyrir betra mann-
lífi og- bættum kjörum alþýðu
heims. Á sama hátt á kvenna-
árið ekki að vera hátíðarár eða
minningarár uto 1101 árs búsetu
kvenna í landinu (á þjóðhátíð-
arári var ekki að sjá að konur
hefðu byggt landið með körlum)
hvað þá heldur hjálparár.
Nei kvennaárið á að vera bar-
áttuár. Sigurinn í verkalýðsbar-
áttunni vinnst ekki ef helmngur
verkalýðsins, konurnar, er ekki
með. Án þátttöku 'kvenna verð-
ur ekki um neina fjöldahreyf-
ingu að ræða. (Það dregur líka
úr baráttugleði verkamannsins
að eiga heima eiginkonu. sem
honum þykir vænt um, en sem
er á móti félagsmálavafstri
hans). Uppvakning kvenna er
ekki aðeins verkefni fyrir kven-
fé’.agana í verkalýðshreyfing-
unni heldur karlfélaganna
einnig, en verkefni þeirra er
ekki að ýta aðeins við konum og
stjórna þeito síðan sem leikbrúð-
um. heldur að kveðja konur til
starfa sem jafningja og þjálfa
þær sem aðra til umbyltinga. Þá
tounu verkakonur gera sér grpin
fyrir því að þær verða að berjast
við hlið karlanna.
Verkalýðshreyfingin verður
að gera kvennabaráttuna að
sinni, þar sem varkalýðsbaráttan
ekki nema með þátttöku
kvennanna.