Austurland


Austurland - 25.10.1975, Blaðsíða 3

Austurland - 25.10.1975, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 25. október 1975. AUSTURLAND fyrir áreiðanlegan fréttaflutning þar sem þau styðjast að mestu við eigin fréttaritara víða um heim. Þau eru einnig hófsöm 1 fréttaskýringum og túlka ekki stefnur einstakra stjórnmála- flobka. A. m. k. sum þeirra eru 1 eigu vellrikra og gamalgróinna fjölskyldna, eins og Dagens Nyheter í Stolkkhólmi, sem er eign Ðonniers-fjölskyldunnar, sem lengi hefur rekið virtasta bókaforlag Sviþjóðar. Eða The NewYork Times, sem gyðinga- fjölskylda í New York, Sluz- bergerarnir, eiga og ritstýra meira að segja sjálfir, sem er þó óvenjulegt. Le Monde í París, sem margir telja áreiðanlegasta blað í heimi j diag, er 3áka gam- algróið, þótt ég viti ebki, hvort það er fjölskyldufyrirtæki, eins og hin tvö. Svo virðist sem sumir eigend- ur þessara blaða telji sig hafa efni á því að láta þau túlka skoðanir, sem ekki fara alltaf saman við hagsmuni hinna ríku og gamalgrónu fjölskyldna. Þetta nær þó kannski mest til menningarmála. Skáldið Ulof Lagerkrantz, sem er aðalritstjóri Dagens Nyheter, lýsti eitt sinn í viðtali, hvernig staða sín væri, en hann er kunnur fyrir vinstri- mennsku, einkum í menningar- málum. Hann kvaðst gera sér ljóst, að hvenær sem væri mætti hann eiga von á því, að Bonnier- fjölskyldan léti sig fjúka, þótt til þess hafi ekki komið enn. En stundum hefur Lagerkrantz ver- ið nefndur „fangi hjá Bonnier“. En hvað eiga íslenskir versl- unarspútnikar eins og Albert Guðmundsson og Sveinn Eyjólfs son sameiginlegt með Bonnier- unum í Stokkhólmi eða Sluz- bergerunum í New York? Ég læt spurningunni ósvarað að sinni. Jónas Kristjánsson, ritstjóri Dagblaðsins, mun vissulega reyna að gefa blaði sínu „óháð- an“ svip með því að fá einn og einn úr röðum vinstrimanna til þess að skrifa kjallarann stöku sinnum. Fleiri munu þó ætíð verða af sauðahúsi eigendanna. Og burtséð frá kjallaranum finnst manni enn sem komið er, að þarna sé bara Vísir gamli í obboðlítið nýju gerfi. Háværar raddir heyrast um það, að óánægða deildin í Sjálf- stæðisflokloium muni bjóða fram í næstu alþingiskosningum. Foringi hennar er Albert Guð- mundsson, hinn ákafi talsmaður óhefts einkaframtaks, sem ekki vill vera í neinum hálfkrata- flokki. Ef til þessa kæmi, mætti segja mér, að kippt yrði í þann spotta, sem tengir hann við þenn- an hluthafa í útgáfufélagi hins frjálsa og óháða dagblaðs. Slík- ur framboðslisti hefði þá mál- gagn sitt tiltækt. Það, sem fyrst og fremst kem- ur upp úr 'krafsinu í sambandi við hið nýja blað, er það, að sjálfstæðismenn hafa eignast nýtt og víðlesið málgagn í við- bót við hin fyrri. Nema svo ólík- lega fari, að Vísir gamli deyi. Ýmsir hafa haldið því fram, að þegar sé yfirmettaður markaður fyrir dagblöð á íslandi. Viðtöl ... Fra'mh. af 1. síðu. ið breytt í sameign og farið verð- ur að skipuleggja framleiðsluna. Kapitalisminn lifir m. a. á kúg- un kvenna. 4. Ef átt er við skammtíma markmið, tel ég höfuðkröfuna vera þá, að kvenneðlið verði metið til jafns við karleðlið, sé um eðlismun að ræða milli kynjanna, og að menn viður- kenni að konur séu jafningjar og jafnokar karla. t'WVtt'VttVttWVWWVVU'VWVtW'VW'VttWttW Tapaci-Funclið Sl. laugardag tapaðist stál- karlmannsúr. Finnandi vinsamlega skili því á Hótel Egilsbúð til Kristrúnar. Fundarlaun. Mwww'wvvvvwvuv'wvwmvnvvwuvvvw VWVVWVVVtWVVWVVVVVVVVVVVVWVVWWVVVVVf TIL SÖLU Nýieg AEG-eldavél. Uvplýsingar i síma 7432, Neskaupstað. WWWWWWVWVWWWWV V vwwwvwwww V I Hverjum klukkan glymur = | Dagskrá til kynningar á frelsisöflum Spánar og baráttu | Iþeirra. Franeo mætir sjálfur á fundinn í Egilsbúð (fundar- ? sal), laugardaginn 25. október kl. 17.00. ? | Stuðningsdeild K. S. M. L. ? i Neskaupstað. í | í VWWWWVWWWWWW'WWVVWWWWWVVWVVVWVVWVWWtWWWVVWWVVVV vtwwwv VWWW tvv/wwvvvwtvvwvvwvwvvvwvvvwwvvwvwvvvvwvvvvvvvwwwvwvvvvvvvvvvvvvvwvvvvwvv ECILSBÚÐ ' DANSLEIKUR ; laugardagskvöld (fyrsti vetrardagur) kl. 10. Hljómsveitin Osíris leikur. Ströng passaskylda. Skrítnir feðgar 5 Sprengihlægileg gamanmynd. Sýnd sunnudag kl. 3. Síðasta j sinn. | II Keisari flakkaranna ? Hörkuspennandi ný amerísk ævintýramynd í litum og ; breiðtjaldi. Aðalhlutverk Lee Marvin. Sýnd sunnudag kl. 9. I | Hækkað verð. Kvöldbann 14 ára. I V V twwwtwwwt V VVWt VVWVV \ VWVV YVY VYV VVVAAA-VVVVAA-VVVV'VVVVVV VVVV'VVVVVV'VVVVVV'VVVVVVA/VVV ttwtt'wvwtwtvvwvvvwvvvwvvvwvvtvwvtwvvtvvtvvvvvvttwvtwtvvwvtvt tWWWWVWWV 'V I AÐSETURSTILKYNNINGAR I Allir þeir, sem flutt hafa til Neskaupstaðar til tilkynning- í arskyldar dvalar eftir 1. desember 1974 eru hér með alvar- I lega mnintir á að tilkynna flutninginn án tafar hafi þeir | ekki gert það. % Vanræksla í þessum efnum varðar sektum. ; Húseigendur bera ábyrgð á því, að viðlögðum sektum, að | tilikynningaaskyldu fyrir fólk, sem flyst i hús þeirra, sé fuli- nægt. Eyðublöð fyrir aðseturstilkynningar fást í skrifstofu minni. Bæjarstjórinn í Neskaupstað. í i ! VtttVYV VVVVVWVtWVVVVVVVWVVVVVVW'VVVVWtV WVVVVWWtVWWVVWWVVVWWVWVVWVWWWV'W' wwvvvvwwwwwwwwvwtwvvvwvvvwvvvvvwvvwvvvwvwvvvvvvvvvwwwwwvvwwvww Lokaljósaskoðun | Stillinig fer fram á bílaverkstæði Dráttarbrautarinnar f hf. eins og hér segir: Miðvikudag 29. okt kl. 18—21 e. h. Fimmtudag 30. október kl. 18—21 e. h. Föstudag 31. október M. 16—21 e. h. Laugardag 1. nóvember kl. 9—12 f h. og 13—16 e. h. Athugið að logi á öllum perum. Lögreglustjórinn í Neskaupstað | Dráttarbrautin Neskaupstað. f WWWWVVWWWW'WWWVWWVWVVWW/VWWVWWWVWVWWWVWWWWWWV'WWWWWWWV1 AWWYVVVVVWVVWVWVWWVWVWVWWWVWWVVVWVWWVVVWWVWWVWWWWWWWVWVWV v> AU6L ÝSINO Samkvæmt beiðni bæjarsjóðs Neskaupstaðar úrskurðast hér með, að lögtök geta farið fram vegna gjaldfallinna en ógreiddra útsvara, aðstöðu- og fasteignagjalda álagðra í Neskaupstað árið 1975, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Neskaupstað, 13. október 1975. Bœjarfógetinn í Neskaupstað. WWWVWWVVVWVVVYWVVWWVWVWVWWVWWVWWWWVWVWWWVWVWWVWVVWVWWWWW

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.