Austurland - 16.01.1976, Page 3
Neskaupstað, 16. janúar 1976.
AUST URLAND
3
Jarðskjdlftar...
Framháld af 1. síðu.
hennar. Hún hefur þó sloppið til
þessa, hvað sem verður, ef gosið
magnast. Kísilgúrverksm. við
Mývatn gæti þá og verið í hættu,
því þar sem hún er rann hraun
1 Mývatnseldum 1724—-1729 og
þar kom raunar upp eldur.
Tjón það, sem Kópaskersbúar,
Kelduhverfingar og aðrir hafa
orðið fyrir mun bætt af hinni
nýju viðlagatryggingu.
A'VWWWWVWVWVWWVVWWWXA VWWVWWV)
TIL SÖLU
Vauxhall Viva SL árgerð 1971,
ekinn 69 þús. km.
Upplýsingar í síma 5282
Fáskrúðsfirði.
WWVWWVW^y VWWWV VVVWW W WVV W V V V V V V
Hlutavelto
verður í Sjómannastofunni iaug-
ardaginn 17. janúar (á morgun)
kl. 4.
Kvenfélagið NANNA
Neskaupstað.
wvwwwwwvwvwwvwvwww WVWWW W1
ÚR BÆNUM
Frá Alþýðubandalaginu
Helgarerindi, sjá auglýsingu.
Bœjarmálaráð, fundur miðviku-
dag.
Skrifstofan, opin mánudag kl.
17—19.
Þorrablót, sala aðgöngumiða í
næstu viku, laugardag 24. jan.
kl. 14—18 á skrifstofunni, Egils-
braut 11.
Afmæli
Sigurður Halldórsson, fyrrv.
sjómaður, Nesgötu 39 er 75 ára
í dag 16. jan. — Hann fæddist á
Þuríðarstöðum, Eiðahreppi, en
hefur átt hér heima áratugum
saman.
WVWWWWWWVWWWWWWWWWWWWVW
Austurlands er á fimmtudögum
kl. 13—17 í síma 7571. Annars í
síma 7136.
WVWVWWWVWWWWVV VVVVWV V W VV V V\ VWV V
EFNALAUGIN
verður opin 19—23 janúar.
WWWWVWWWVWWWWWWWWWWVW V WI
kVVVWVVWWWWVWV WV VW WVW VW V VWVVWWWVWWVWWVWVWWWWWWWVVWW W VWW vw
i
í Umboð Skattstofunnar í
Iað Asgarði 8,
verður opið frá 19. janúar til 10. febrúar kl.
virka daga. Eftir 10. febrúar samkv. beiðni.
Umboðsmaður skattstjóra í
Hörður Stefánsson. ?
AWWAWVWWWWVWWVWWWVWWWWVWWVWWVWVVWWWWWWVWWVWVVWWWWVVVVW
Nesk.
17—20 alla
.tWWWWWWWWVVW VWWVVVW VWWVWWWWWWWWWWWWVVWWWWWWWWWVWW W
% \
Frá Námsflokkum
| *
Neskaupstaðar
Væntanlegir þátttakendur 1 Námsflokkum Neskaupstað-
ar innriti sig hjá skólafulltrúa (sími 7630 eða 7285) fyrir
25. janúar. Jafnframt veitir skólafulltrúi allar upplýsingar.
Námskeiðin, sem boðið verður upp á, eru eftirfarandi:
Enska: leiðbeinandi John Fel'tham.
Vélritun: leiðbeinandi Guðríður Kristjánsdóttir.
Fundasköp og ræðumennska: leiðbeinandi Guðmundur
Bjamason.
Námshópur um jafnréttismál: leiðbeinandi Gerður G.
Óskarsdóttir.
Forsendan fyrir því að sérhvert námskeið verði haldið
er að næg þátttaka fáist.
Látið innrita ykkur tímanlega.
SKÓLAFULLTRÚI |
I I
VVVVVVVWVVVVWVVW\AWWVA.VVVVV\AAWVA\VVVVIVVVVVVVVVVVVVWVWVWVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV
wwvwwwwwvwvwwwwwwvwwwwwwwvwvwwwwwwwwvwwwwwvwvwwww
ECILSBÚÐ I
Atta börn á einu ári
Sprenghlægileg gamanmynd með Jerry Lewis. Aðeins
þessi eina sýning. Sýnd sunnudag kl. 3.
Sunday Bloody Sunday
Athyglisverð mynd með Gienda Jackson og Peter Finch
í aðalhlutverkum. Sýnd sunnudag kl. 9. Bönnuð innan 14
ára.
Foxy Brown
Hörkuspennandi glæpamynd með Pam Grier, sem lék
Coffy í samnefndri mynd. Sýnd mánudag kl. 9. Bönnuð
innan 14 ára.
Stardust
Sýnd miðvikudag >kl. 8.
Lokaorustan um Apaplánetuna
Ný bandarísk ævintýramynd í litum frá 20th Century
Fox. Myndin er framhald myndarinnar „Uppreisnin á Apa-
plánetunni“ og er sú síðasta í xöðinni. Sýnd fimmtudag kl.
9. Bönnuð innuð innan 14 ára.
^VVVVVVWVVAAA/VWA/VVWWVVVVWWWWWWWVVVWWWVVWVVVWVVWVVVWWVWVWVVWWVVWW
VWWWVWWVWWVWVWVWWVWWWW/VWWVVWWVWWVVWVVVWVVVVV, VVWVVWVVWWV WWW
Helgarerindi
Jyrir almenniny í Egilsbúð (fundarsal) sunnudag 18. janúar
kl. 16. ' %
Lúðvík Jósepsson talar um efnið: „Landhelgismálið og j
nýting fiskimiðanna“. í
Umræður og fyrirspurnir. £
Allir velkomnir. |
Stjórn AB. |
WWWVWWWVVWVWWWWVWWWWWWWWWWWWWWVVWVVVWVVVVWWVWVVVWVWWWVV
AVWVWW\VVVWWWVWWVWWVWWVWWWWWWWVWWWVVWVVWWWVVVVVWVVWVWVWVVW
BAHÁ'I
„Hann (Bahá‘u‘lláh) setur fram nýja meginreglu, fyrir
þess tíma, er Hann boðar að trú hljóti að vera orsök einingar,
samræmis og samlyndis meðal mannkyns. Ef hún er orsök
sundurlyndis og fjandskapar, leiðir hún til aðskilnaðar og
skapar árekstra, þá væri betra að engin trú væri til hér í
heimi“.
Abdu’l-Bahá
Upplýsingar í síma 7619 — Neskaupstað.
V\v>AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAVVAAAAVlAAAAAAAVl\A\\VVbVVVAAAAAVAV\'WWVVAAAAAAAAA
.aaawwwvvwwwwwvvvvwwwwwwwvwwwwwwwwwwwwwwwwvvwwwaaaaaavv
Atvinna
? ' Laus staða á sjúkradeild Fjórðungssjúkrahússins.
í Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona í síma 7403.
|
S Fjórðungssjúkrahúsið
S Neskaupstað.
ÍÞökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
systur okkar
PÁLÍNU HALLSDÓTTUR.
< Systkini og aðrir vandamenn.
VWWAAAWWVWWVWWWWWVVAAAVWVWVWWWVWWVVWVWWWWWWWWWWVWAAAAWAAVV