Austurland - 16.01.1976, Síða 4
4
austurland
Neskaupstað, 16. janúar 1976.
er í fréttum?
Hvaö
Frá Hornafirði
Hornaf. 14. jan. — H.Þ.G./S.G.
Austurland hafði samband við
Heimi Þór Gíslason, kennara á
Höfn og innti hann frétta.
— Þið hornfirðingar voruð
Kostnaður við snjómokstur
Á síðasta ári greiddi hæjar-
sjóður 2,5 millj. kr. í snjómokst-
ur eða rúmlega 1500 kr. á íbúa.
Að vísu var þetta snjóþungt
ár, en bæjarsjóður greiddi held-
ur ekiki allan moksturinn.
í fréttum !undanfarið hefur
glumið, hvað Reykvíkingar hafi
orðið að leggja i mikinn kostnað
vegna snjómoksturs, nærri eina
miiljón á dag eða um 11 kr. á
íbúa. Svona dagar koma ef til
vill 3var sinnum á ári og lík-
lega hefur snjómokstur á sl. ári
ekki farið yfir 100 kr. á íbúa hjá
Rey K. j a víkurborg.
Við getum tekið sl. mánudag,
sem dæmi fyrir okkur. Þá er á-
ætlaður kostnaður um 150—200
þúsund yfir daginn eða milli 100
- -j.d0 kr. á íbúa.
Það þarf ekki rnarga slíka daga
til að fcostnaður verði verulegur.
Lágmai’kshreinsun verður að
eiga sér stað, hvað sem kostnaði
liðuir, en ég held að við getum
öil verið sammála um, að fjár-
lujnum bæjarins er betur varið
í t. d. sjúkrahús, skóla eða íþrótta
\ud, en til snjómoksturs.
Logi Kristjánsson.
fró Fjórðunðssambandi
Horólendmga
Blaðinu hefur borist frétta-
bréfjSem Fjórðungssamband
norðlendinga gefur út, en þeir
tóku upp þennan sið fyrir góðu
ári. Þessi fjölrituðu fréttabréf
koma út mánaðarlega og þeim
er ætlað að vera tengiliður á
miili skrifstofu sambandsins og
s veitarstj órnarmanna.
í hverju bréfi er fjallað um
þau rhál, sem stjóm og fram-
kvæmdastjóri vinna að bverju
sinni, sagt frá afgreiðslu mála
á Alþingi, sem snerta sveitar-
stjórnamál .o. s. frv. Ef litið er
yfir nóvemberblaðið sést, að
málefnin eru mörg og stór. Má
þar nefna gatnagerð, leiguíbúða-
byggingu, landshlutaáætlanir,
lánveitingar úr byggðasjóði og
verkefnaskiptingu ríkis og sveit-
arfélaga.
Ein af hugmyndum þeim, sem
með mótmæli við Stokksnesstöð-
ina.
— Já, útvegsmenn og sjómenn
hér á Hornafirði tóku sig saman
og lokuðu veginum að Stokks-
nesstöðinni með bílum, en eins
og kunnugt er er þar bandarísk
herstöð. Þeir vildu veita suður-
nesjamönnum stuðning í þeim
aogerðum, sem þeir hafa staðið
fyrir við fjai-skiptastöð NATO
og bandarisku herstöðina á
IViiðnesheiði.
Þetta fór friðsamlega fram,
enda veginum ekki lokað nema
í nokkra klukkutíma, svo þetta
var írekar táknræn aðgerð en að
þarna væri ætlvmin að stofna tn
átaka.
— Er afstaða Hornfirðinga
nörð í landhelgis'málinu?
— Þetta eru fyrstu merki þess
að afstaðan sé verulega hörð t.
d. hélt Lúðvík Jósepsson hér
fund í sambandi við samningana
við v-þjóðverja en þar mættu
eiginlega engir nema Alþýðu-
bandalagsmenn.
— Hvernig líst mönnum á
vertíðina Heimir?
—: Það er ósköp dauft yfir
mönnum hvað þetta snertir.
Enginn spenningur er yfir ver-
tíðinni, t. d. hafa menn verið að
afskrifa páskahrotu.
— Hvemig fiska bátarnir
núna?
— Hér róa 3 bátar með línu
og hafa þeir verið að fá þetta
4—-10 tonn á dag, hins vegar afla
nol.bátarnir lítið.
vakti athygli mína vai’ tillaga
um stjórnsýslumiðstöðvar. Hug-
myndin er sú, að á einum stað
1 héraði eða þéttbýli verði komið
upp sameiginlegri stai’fsaðstöðu
og hagkvæmu samstarfi einka-
aðila og opinbei’ra stofnana til
þjónustu við ahnenning. Slík
miðstöð ætti að vera til mikiila
þæginda fyrir þá, sem þurfa að
hafa margvísleg samskipti við
þj ónustuaðila, auk þess sem hús-
næði og starfslið nýtist betur en
ella og grundvöllur skapast fyrir
fullkominn vélakost og tölvu-
búnað. Væri ekki rétt að athuga
þetta nánar?
Ég er viss um, að útgáfa svona
fréttablaðs styrkir tengsl ein-
stakra sveitarstjómamanna við
heildai’samtökin, auk þess, sem
merm em betur inn í málum,
þegar þeir koma til starfa á
xinum árlegu aðalfundum. Ætti
því stjóm SSA að taka upp
þennan sið norðlendinga í til-
tilraunaskyni nú í vetur og fram
að næsta aðalfundi — Krjóh.
— En hvað með togarann
Skinney?
— Hann hefur nú verið að
koma með þorsk af vestíjarða-
miðum.
— Hvernig hefur tíðin vei’ið?
— Hér er óvenju mikill snjór.
Menn hafa jafnvel dregið fram
skíði sín, sem legið hafa upp á
háalofti árum saman. Við hom-
firðingar höfum séð, þrjá sunnu-
daga í röð teifcn á lofti — perlu-
Siií af
AJþýðubankinn
á villigötum
Alþýðubankinn var stofnaður
fyrir nokkrum árum. Hlutverk
hans átti að vera að ávaxta sjóði
vei'kalýðssamtakanna og spari-
fé alþýðu. Almennt rnun og hafa
verið litið svo á, að í hans verka-
hring væri að uppfylla að nokkru
þörf alþýðu manna fyrir lánsfé.
En nú hefur það orðið uppvíst,
að bankinn hefur heldur betur
villst af markaðri braut. Hann
hefur lánað einkafyrirtækjum,
sem standa f áhættusömum at-
vinnurekstri, tugi milljóna
ki’óna.
Þegar þetta komst upp var
gripið til róttækra ráðstafana.
Bankastjórunum var báðum vik-
ið frá á meðan á rannsókn stend-
ur og er rekstur stofnunarinnar
sem stendur í höndum banka-
ráðs. Seðlabankinn hefur lánað
Aiþýðubankanum 125 milljónir
króna til að tryggja greiðslu-
stöðu hans og hefur eftirlit með
.cksti'i hans.
Það er að sjálfsögðu hörmu-
legt þegar stofnanir, sem ætlað
er að gegna mikilsverðu hlut-
verki í þágu alþýðu lenda á slík-
um villigötum sem Alþýðubank-
inn nú hefur gert. Þótt fyrirtæki
þau, sem hér koma við sögu,
væru fjárhagslega traust, væri
ek'ki verjandi fyrir bankann að
moka í þau fé. Fjármagn það,
sem hann hefur yfir að ráða, er
ekki meira en svo, að ekki mun
af því veita, að nota það til þess
að gegna því hiutverki, sem
honum frá öndverðu hefur vei’ið
ætlag að gegna.
Vonandi tekst bankanum að
komast áfallalaust út úr þessum
vanda. Harrn á hauk í horni þar
sem verkalýðssamtökin eru, en
stjórn Alþýðusambandsins hefur
-itið honum öllum þeim stuðn-
ingi, sem hún getur í té látið.
móðuský — sem veit á kaldan
vetur og hafís. Hér ganga hrein-
dýr í þorpinu á milii húsanna.
Þau sækja mjög í nýrækt og
gekk eitt hreindýrið svo hart
fram, að það varð að skjóta það,
eftir mai’gar kvartanir garðeig-
enda.
— Og þá er það pólitíkin?
— Já, við Alþýðubandalags-
menn höfurn reglulega fundi,
hálfsmánaðarlega, og ræðum
landsins gagn og nauðsynjar.
Slík starfsemi sem þessi hefur
ekki verið á undanförnum árum,
svo þetta er mikil framför.
h ver j u
Vandi lífeyrissjóðanna
Fyrir nokkrum árum voru
stofnaðir lífeyrissjóðir meðlima
verkalýðssamtakanna. Stofnun
þeirra var beinn árangur kjara-
baráttunnar og var talin mikill
sigur fyrir vei’kalýðssamtökin.
Mikið fé hefur safnast í þessa
sjóði, en hin oísalega verðbólga
rýrir raungildi þeirra jafnt og
þétt og sýnt er, að þeir muni
seint vei’ða færir um að gegna
hlutverki sínu með þeim hætti,
sem nú er á starfsemi þeirra.
Miklar umræður hafa farið
fram um þann vanda, sem líí-
eyrissjóðirnir ei’u í og með hvaða
móti má tryggja að þeir komi
að fullum notum sem eftirlauna-
sjóðir. Mest hefur verið rætt
um verðtryggingu þeirra, en
ekkert í’aunhæft hefur verið
gert í þá átt, enda eru miklir
erfiðleikar á að verðtryggja
jafnmiklar upphæðir, nema því
aðeins að útlán séu verðtx-yggð
líka.
Sumir lífeyrissjóðir njóta á
vissan hátt verðtryggingar. Ber
þar hæst lífeyrissjóði opinberra
starfsmanna. Sú verðtrygging er
fær vegna þess, að launagreið-
endur leggja sjóðnum til drjúg-
ar fúlgur árlega umfram tilskilið
framlag af launum.
Nú hefur komið fram ný hug-
mynd um almennu lífeyrissjóð-
ina. Hún er í aðalatriðum á þá
leið, að hætt skuli að leggja á-
herslu á sjóðasöfnun, heldur
skuli tekjum sjóðanna varið til
lífeyrisgreiðslu þegar ; stað.
Hækkaði þá lífeyi’ir úr sjóðnum
mjög mikið og gi’eiðslurnar
héldu raungildi sínu þar sem
þær yrðu notaðar áður en verð-
ílgan nær að brenna þær upp.
Þessi hugmynd er allrar at-
hygli verð og láklega er þetta
eina leiðin, sem nú er fær, til
Framh. á 2. síðu.