Austurland - 06.08.1976, Page 3
Neskaupstað, 6. ágúst 1976.
AUST URLAND
3
skrár teljast iðulega til menningar-
legra verðmæla og viljum við hvetja
gesti til ]>ess að varðveita þessa
skrá.
Síðustu forvöð
,,Austurland“ vill eindregið
hvetja lesendur sína til þess að
sleppa ekki hinu einstæða tæki-
færi, sem SAL býður J?eim. að sjá
hina fögru sýningu. Jafnframt
væntir blaðið f>ess, að sýningin
megi verða hvati, sem um munar,
fyrir ráðamenn fjórðungsins að
leysa safnamálin hér úr ]>eirri sjálf-
ÚR BÆNUM
Oddný Sigurjónsdóttir, húsmóðir,
Hafnarbraut 36, varð 60 ára 7. júlí.
Hún fæddist hér í bæ og hefur alltaf
átt hér heima.
Ólöj Gísladóttir, núsmóðir, Eg-
ilsbraut 13 varð 80 ára 8. júlí. Hún
fæddist hér í bæ og hefur jafnan átt
hér heima.
Hcdgci Guðmundsdóttir, húsmóð-
ir Nesgötu 43, varð 60 ára 12. júlí.
Hún l'æddist í Klakksvík í Færeyj-
um, en hefur verið hér búsett síðan
1948. leiðbeina þeim í |>ví.
AVWUUWWU^WVUUmUXVVUVWWWVUAWVmUWV^WUWWWWVUmVWVVHUWVW
í
heldu, sem ]>au voru kornin í.
— sibl.
PS.: Sýningin .er opin á morgun,
laugardag, og á sunnudag kl. 13—1
22 báða dagana. Norðfirðingar og
aðrir sem þetta lesa ættu að nota
tækifærið nú um helgina, áður en
það er um seinan.
Skemmtiferð eldri borgara
Lionsklúbbur Norðfjarðar mun
bjóða öllum íbúum Neskaupstaðar
og Norðfjarðarhrepps, eldri cn 65
ára, svo og gestum þeirra í sumar-
ferð, laugardaginn 14. ágúst.
Lionsklúbburinn hefur farið slík-
ar ferðir undanfarin ár. Hefur \á
verið ekið um Héraðið og snæddur
hádegisverður. þar sem bést hentar.
Klúbbfélagar hafa ekið á eigin
bílum. Nú er ætlunin að aka að
Hallormsstað og snæða þar hádeg-
isverð, og aka síðan til Seyðisfjarð-
ar og skoða staðinn, sjá m. a. ferju-
komu frá Færeyjum. Þessar ferðir
hafa verið fjölsóttar, og hefur
ánægja gesta sem og gestgjafa ver-
ið mikil í öllum ferðum.
Lionsklúbburinn biður væntan-
lega gesti urn að tilkynna pátttöku
sína tímanlega og biður aðstand-
endur okkar eldri borgara um að
wvvvvvwwvvwvvvwwwwvvuwwvwvuvvvvvwuwvuwvwvvvwvvwvvwvvvwwvvvuvvvu
JuundnbnDnl
□□□□□□ □□□□□□□□□□
\ Skemmtiferð eldri borgara
\ i
| Laugardaginn 14. ágúst býður Lionsklúbbur Norðfjarðar öllum \
\ borgurum Neskaupslaðar og Norðfjarðarhrepps eldri en 65 ára, !
\ svo og gestum Jæirra í skemmtiferð. Ekið verður í Hallormsstað |
| og á Seyðisfjörð. \
5 Gestir okkar eru beðnir uni að tilkynna þátttöku sína í síma \
S 7613, 7245 eða 7176. S
I i
u uuuuuvvwwvwvwvvuuvvuuuwtwvuunuvuvvuvwwuuvvvwvwwuuvwvuvi
\\ WVV VWWVVVWWMV wvvwwvwwvvv \ v\ uvwvvwww v\ wvvwvwv vvvwv \ vnuuvwu vww
i i
i i
Hreingerningarstörf
14—5 einstaklinga, vana hreingerningastörfum, ]>arf að ráða til að
gera hreint í Barnaskólanum í Neskaupstað um miðjan ágúst.
Þeir, sem áhuga hal'a á pessu starfi, skulu hal'a sambandi við
Óskar Björnsson húsvörð, sími 7378.
SKÓLAFULLTRÚl.
i $
uuvwvwuuuuvuvuuuuwvuuuvuv VUUUVUUWWVWUWWWWVUWWWWWWW
VWWVUWVWWVWWVWVUVWVWWWVWWV VVWVWWW w V vwuvwvvwwwvwwwwwwww
Nóttúruskoðun í fólkvangi
Neskaupstaðar, sunnudag 8. ágúst kl. 10—15.
Náttúrugripasafnið í Neskaupstað gengst fyrir skoðunarferð unt
fólkvanginn næstkomandi sunnudag, 8. ágúst kl. 10—15, ef ekki
rignir.
Hjörleifur Guttormsson leiðbeinir um plöntur og fleira.
Lagt verður upp frá Vita stundvíslega kl. 10.
$ Verið búin til göngu og hafið með nestisbita.
£ Allt áhugafólk velkomið.
| NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ.
>
wiww'vwvwuw'vwwwwvvvvumw'vmvwvvvww^'vvvvuvimviuvwvvwvwvw^wwiv
EGILSBUÐ
Sími 7322
EINKASPÆJARINN
Spennandi amerísk sakamálamynd í iitum sem sannar, að enginn
er annars bróðir í leik. Sýnd sunnudag kl. 9. Bönnuð 14 ára.
PAPPÍRSTUNGL
Sprenghlægileg og ágætlega leikin litmynd. Myndin er frarn-
haldsmynd í sjónvarpinu. Sýnd mánudag kl. 9 í síðasta sinn.
MENN í BÚRI
Hrottalega raunsönn litmynd skv. sögu eftir Truman Capote sem
byggð er á raunverulegum atburðum. Sýnd þriðjudag kl. 9. —
Bönnuð 16 ára.
Lady Sings The Blues
> Afburða góð og áhrifamikil litmynd um frægðarferil og grimmi-
£ 'i
| leg forlög einnar frægustu „blues stjörnu" Bandan'kjanna. Aðal- S
| hlutverk: Diana Ross. Sýnd fimmtudag kl. 9. i
\ %
W\ VV\\\V'VWVWWWWWWW \ WWWWV VWWV V WVVVVVVVVVVAVWVVV. vvwwvwvwwwwwwvwv
vwwwwwwwwwwvvwvwwwwvwwvwwvwwwwvwwwwvwvvwvvvwwwwwwwwv
I Aðalfundur NAUST
— Náttúruverndarsamtaka Austurlands — verður
haldinn
21. - 22. ógúst á Hallormsstað
Kvöldvaka
á laugardagskvöld, 21. ágúst kl. 20.30 með
Arnþóri Garðarssyni, Sigurði Þórarinssyni
qg Hjörleifi Guttormsisyni.
Erindi og litskyggnur um votlendi, vötn og
íossa.
Almennur fundur um Lagarfljót,
rannsóknir og vatnsimiðlun á sunnudag 22.
á]gúst kl. 13.30.
Ferð að Hengifossi
á laugardagsmorgni kl. 8.30.
Ferð um Hallormsstaðaskóg
og nágrenni í fylgd skógarvarðar á laugar-
dag, 21. ágúst ki. 13.30.
Aðalfundarstörf
á sunnudag.
Allir velkomnir til þátttöku í ferðum qg fundi.
ISækið sumarauka í Hailormsstað. Gangið í Nátt-
úruverndarsamtök Austurlands.
I Stjórn NAUST.
VVVWVAWVVV'VVVVVWWWVWVWVVVVWVVVWVVVVVWWWVVVVVVVVWVVVl'VVVWVVVVVVVVVVVVVVVVVVV