Austurland - 06.08.1976, Page 4
4
austurlanð
Neskaupstað, 6. ágúst 1976,
Myndir frd shemmtiferð ABN í Mjóafjðrð 20. júní
Ljósm. Sigurður Arnfinnsson
Þátttakendur í ferSinni að tínast um borð í Magnús í Neskaupstað.
Séð inn Mjóafjörð frá Brekku. Kirkjan fyrir miðju.
Fyrsti viðkomustaður, Brekka í Mjóafirði. Gengið var um þorpið og
skoðað góða stund.
Ferjað í land í Firði. Knálegir ræðarar undir árum. Veiðibjallan er
milliliður.
Næring meðtekin undir fjárhúsveggnum í Firði, og legið í sólbaði enda
sveik veðrið ekki.
Hvildartimi er úti hjá Ragnari, Stínu og Jóhönnu og þau leggja í
gönguferð inn að Koti. Fjörður í baksýn.
(VVWVWWVWVWVWWWWWWVWVVWVVVVWVVVWWVWWWVVVWWVVVVVWVVWVVVWWVVVVVVVVl
Orðsending
Athygli skal vakin á því, að vinnulaun og reikningar verða *ö-
eins greiddir á föstudögum frá kl. 10.00 til 16.00.
ÚTGERÐ HF. SÍLDARVINNSLUNNAR.
fWWWWWWVWWWVWWVWWWWWVWWWVWWWWWWVWWWWVWXAWWAWWAWV^AA^AA^i
IFrá dagheimilinu
Neskaupstad
Á tímabilinu ágúst—september losna störf á dagheimilinu við |
barnagæslu. Ársráðning æskileg. Upplýsingar gefur forstöðukona. |
WWWWVWWWVWWWVWWVW'VA-V'VWV'VVWVVWWVWVWWW'VVWVVVVVWV'WVVVWVWVWWWWV